Fótbolti

Drogba spilar sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur sagt að leikur Chelsea gegn Sunderland í dag verði hans síðasti leikur sem leikmaður Chelsea. Drogba er þó ekki hættur í fótbolta, en hann vill spila í eitt ár að minnsta kosti í viðbót.

Enski boltinn

Hvaða lið fellur með QPR og Burnley?

Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina.

Enski boltinn

PSG endaði frönsku deildina á sigri

PSG endaði frönsku úrvalsdeildina í knattspyrnu á 3-2 sigri á Reims, en lokaumferðir fór fram í kvöld. PSG hafði fyrir umferðina tryggt sér franska deildarmeistaratitilinn.

Fótbolti

Taptilfinningin gleymd í Garðabæ

Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan

Íslenski boltinn