Fótbolti

England til í að halda HM 2022

Englendingar voru fljótir að nýta sér breytingar innan FIFA og hafa nú komið því á framfæri að þeir séu til í að halda HM 2022 ef mótið verður tekið af Katar.

Fótbolti

Heimir: Leikurinn með stórum stöfum

Fátt óvænt í leikmannahópi Íslands fyrir Tékkaleikinn. Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur eftir góða frammistöðu í Pepsi-deildinni. Sigur gefur ekki bara mikilvæg stig heldur einnig góða stöðu fyrir undankeppni HM.

Íslenski boltinn

Steinþór og Jón Daði í stuði í sigri Viking

Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk og Jón Daði Böðvarsson eitt þegar Viking vann 3-5 sigur á C-deildarliði Arendal í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Jón Daði lagði einnig upp fyrsta mark Viking í leiknum.

Fótbolti