Fótbolti

Suarez: Einstök tilfinning

Luis Suarez, framherji Barcelona, segir að andinn í Barcelona liðinu hafi verið einstakur frá degi eitt á þessu tímabili. Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir 3-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum sem fram fór í Berlín.

Fótbolti

Naumur sigur Rosenborg í toppslag

Hólmar Örn Eyjólfsson unnu 2-1 sigur á Vålerenga í toppbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Rosenborg trónir á toppi norsku deildarinnar.

Fótbolti

Jafnar Enrique árangur Guardiola?

Luis Enrique getur jafnað ótrúlegan árangur Peps Guardiola sem þjálfari Barcelona á fyrsta ári og unnið þrennuna vinni liðið Meistaradeildina í kvöld. Ítalíumeistarar Juventus standa í vegi fyrir draumum hans.

Fótbolti