Fótbolti Jóhann Berg hetja Charlton í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson reyndist hetja Charlton þegar liðið vann 2-1 sigur á Hull City í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.8.2015 16:08 Víkingur Ólafsvík með annan fótinn í Pepsi-deildinni Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur Ólafsvík er komið langleiðina upp í Pepsi-deildina og allar líkur eru á því að BÍ/Bolungarvík leiki í annari deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.8.2015 16:04 Fyrsti sigur Bournemouth í efstu deild Fimm leikjum er lokið í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bournemouth skoraði sín fyrstu mörk í ensku úrvalsdeildinni og vann einnig sinn fyrsta sigur. Enski boltinn 22.8.2015 15:45 Leicester á toppinn Tottenham og Leicester skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli á King Power vellinum í Leicester. Enski boltinn 22.8.2015 15:45 Swansea enn taplaust Swansea er enn taplaust það sem af er í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Gylfi Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea. Enski boltinn 22.8.2015 15:45 Hólmfríður skoraði eitt og lagði upp tvö Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp tvö önnur í 4-1 sigri Avaldsnes á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström stefnir hraðbyri að titlinum. Fótbolti 22.8.2015 14:49 Volland með fljótasta mark í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Kevin Volland skoraði fljótasta mark í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar þegar hann kom Hoffenheim yfir eftir átta sekúndur gegn Bayern München. Fótbolti 22.8.2015 14:31 United náði einungis jafntefli gegn Newcastle Manchester United náði ekki að vinna sinn þriðja sigur í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á heimavelli. Enski boltinn 22.8.2015 13:30 Neymar ekki á leið til United Sögusagnir fóru á kreik í morgun að Neymar, ein af stórstjörnum Barcelona, væri á leið til Manchester United. Umboðsmaður Neymar, Wagner Ribeiro, neitar þessum sögusögnum. Enski boltinn 22.8.2015 13:10 Mourinho óánægður með sjö lykilmenn Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann sé ekki ánægður með hvernig sjö lykilmenn liðsins hafi verið að standa sig það sem af er móti. "Sá sérstaki" segist einnig vera að reyna koma sér í betra form. Enski boltinn 22.8.2015 12:00 Sjáðu sigurmark Fanndísar í stórleiknum í gær Fanndís Friðriksdóttir skaut Breiðablik ansi langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna þegar hún skoraði sigurmark Blika gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 22.8.2015 11:04 Nýju skyttur Gylfa hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea hafa byrjað tímabilið vel. Gylfi er á sínum stað en framherjahópurinn hefur tekið miklum breytingum á einu ári. Enski boltinn 22.8.2015 08:00 Zabaleta frá í mánuð vegna meiðsla Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 21.8.2015 23:15 Bikarmeistararnir halda áfram að framlengja við sína menn Andri Fannar Stefánsson, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Vals í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2017 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Íslenski boltinn 21.8.2015 22:53 Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Fótbolti 21.8.2015 22:30 Sigurmark Benteke var ólöglegt og átti aldrei að standa Christian Benteke tryggði Liverpool 1-0 sigur á Bournemouth í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á mánudagskvöldið en markið átti aldrei að standa. Enski boltinn 21.8.2015 21:21 Guðrún: Maður fær bara gæsahúð Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara. Íslenski boltinn 21.8.2015 20:49 Fanndís: Frábært að þurfa bara eitt mark Blikar eru svo gott sem orðnir Íslandsmeistarar eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Íslenski boltinn 21.8.2015 20:30 Rúnar tók Finn Orra útaf í hálfleik Lærisveinar Rúnars Kristinssonar í Lilleström unnu nauman 1-0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.8.2015 19:14 Rasmus þurfti að fara af velli eftir þetta samstuð | Myndband KR-ingar urðu að gera breytingu á vörn sinni í fyrri hálfleik eftir að miðvörður liðsins lenti í slæmu samstuði í leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 21.8.2015 19:06 Guðmundur skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Nordsjælland komst af botninum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Hobro í kvöld í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Fótbolti 21.8.2015 18:24 Pepsi-mörkin | 16. þáttur Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í kvöld með frestuðum leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum en í gær var farið yfir hina fimm leiki umferðarinnar í Pepsi-mörkunum. Íslenski boltinn 21.8.2015 18:00 Mourinho segir Pedro vera einn af bestu sóknarmönnum í heimi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir sitt félag hafa ekki verið að vinna sigur á Manchester United með því að kaupa spænska sóknarmanninum Pedro. Enski boltinn 21.8.2015 17:32 Arftaki Stones fundinn? Argentínski miðvörðurinn Ramiro Funes Mori er á leið til Everton. Enski boltinn 21.8.2015 15:30 Fazio að ganga til liðs við West Brom Argentínski miðvörðurinn er þessa stundina hjá læknisskoðun hjá West Brom en hann kemur til liðsins frá Tottenham eftir aðeins eitt ár í Lundúnum. Enski boltinn 21.8.2015 15:00 Gunnar Nelson með KR-ingum til Eyja? KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Íslenski boltinn 21.8.2015 14:10 Mane sagðist ekki vera á förum frá Dýrlingunum Senegalski sóknarmaðurinn Sadio Mane lofaði ungum stuðningsmanni fyrir utan St Marys í gær að hann myndi ekki fara frá félaginu en hann hefur verið orðaður við Manchester United undanfarna daga. Enski boltinn 21.8.2015 13:30 Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. Enski boltinn 21.8.2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Breiðablik 0-1 | Blikar með níu fingur á titlinum Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn eftir 0-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2015 11:43 Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 21.8.2015 11:00 « ‹ ›
Jóhann Berg hetja Charlton í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson reyndist hetja Charlton þegar liðið vann 2-1 sigur á Hull City í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.8.2015 16:08
Víkingur Ólafsvík með annan fótinn í Pepsi-deildinni Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur Ólafsvík er komið langleiðina upp í Pepsi-deildina og allar líkur eru á því að BÍ/Bolungarvík leiki í annari deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.8.2015 16:04
Fyrsti sigur Bournemouth í efstu deild Fimm leikjum er lokið í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bournemouth skoraði sín fyrstu mörk í ensku úrvalsdeildinni og vann einnig sinn fyrsta sigur. Enski boltinn 22.8.2015 15:45
Leicester á toppinn Tottenham og Leicester skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli á King Power vellinum í Leicester. Enski boltinn 22.8.2015 15:45
Swansea enn taplaust Swansea er enn taplaust það sem af er í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Gylfi Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea. Enski boltinn 22.8.2015 15:45
Hólmfríður skoraði eitt og lagði upp tvö Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp tvö önnur í 4-1 sigri Avaldsnes á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström stefnir hraðbyri að titlinum. Fótbolti 22.8.2015 14:49
Volland með fljótasta mark í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Kevin Volland skoraði fljótasta mark í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar þegar hann kom Hoffenheim yfir eftir átta sekúndur gegn Bayern München. Fótbolti 22.8.2015 14:31
United náði einungis jafntefli gegn Newcastle Manchester United náði ekki að vinna sinn þriðja sigur í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á heimavelli. Enski boltinn 22.8.2015 13:30
Neymar ekki á leið til United Sögusagnir fóru á kreik í morgun að Neymar, ein af stórstjörnum Barcelona, væri á leið til Manchester United. Umboðsmaður Neymar, Wagner Ribeiro, neitar þessum sögusögnum. Enski boltinn 22.8.2015 13:10
Mourinho óánægður með sjö lykilmenn Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann sé ekki ánægður með hvernig sjö lykilmenn liðsins hafi verið að standa sig það sem af er móti. "Sá sérstaki" segist einnig vera að reyna koma sér í betra form. Enski boltinn 22.8.2015 12:00
Sjáðu sigurmark Fanndísar í stórleiknum í gær Fanndís Friðriksdóttir skaut Breiðablik ansi langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna þegar hún skoraði sigurmark Blika gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 22.8.2015 11:04
Nýju skyttur Gylfa hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea hafa byrjað tímabilið vel. Gylfi er á sínum stað en framherjahópurinn hefur tekið miklum breytingum á einu ári. Enski boltinn 22.8.2015 08:00
Zabaleta frá í mánuð vegna meiðsla Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 21.8.2015 23:15
Bikarmeistararnir halda áfram að framlengja við sína menn Andri Fannar Stefánsson, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Vals í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2017 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Íslenski boltinn 21.8.2015 22:53
Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Fótbolti 21.8.2015 22:30
Sigurmark Benteke var ólöglegt og átti aldrei að standa Christian Benteke tryggði Liverpool 1-0 sigur á Bournemouth í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á mánudagskvöldið en markið átti aldrei að standa. Enski boltinn 21.8.2015 21:21
Guðrún: Maður fær bara gæsahúð Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara. Íslenski boltinn 21.8.2015 20:49
Fanndís: Frábært að þurfa bara eitt mark Blikar eru svo gott sem orðnir Íslandsmeistarar eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Íslenski boltinn 21.8.2015 20:30
Rúnar tók Finn Orra útaf í hálfleik Lærisveinar Rúnars Kristinssonar í Lilleström unnu nauman 1-0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.8.2015 19:14
Rasmus þurfti að fara af velli eftir þetta samstuð | Myndband KR-ingar urðu að gera breytingu á vörn sinni í fyrri hálfleik eftir að miðvörður liðsins lenti í slæmu samstuði í leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 21.8.2015 19:06
Guðmundur skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Nordsjælland komst af botninum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Hobro í kvöld í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Fótbolti 21.8.2015 18:24
Pepsi-mörkin | 16. þáttur Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í kvöld með frestuðum leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum en í gær var farið yfir hina fimm leiki umferðarinnar í Pepsi-mörkunum. Íslenski boltinn 21.8.2015 18:00
Mourinho segir Pedro vera einn af bestu sóknarmönnum í heimi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir sitt félag hafa ekki verið að vinna sigur á Manchester United með því að kaupa spænska sóknarmanninum Pedro. Enski boltinn 21.8.2015 17:32
Arftaki Stones fundinn? Argentínski miðvörðurinn Ramiro Funes Mori er á leið til Everton. Enski boltinn 21.8.2015 15:30
Fazio að ganga til liðs við West Brom Argentínski miðvörðurinn er þessa stundina hjá læknisskoðun hjá West Brom en hann kemur til liðsins frá Tottenham eftir aðeins eitt ár í Lundúnum. Enski boltinn 21.8.2015 15:00
Gunnar Nelson með KR-ingum til Eyja? KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Íslenski boltinn 21.8.2015 14:10
Mane sagðist ekki vera á förum frá Dýrlingunum Senegalski sóknarmaðurinn Sadio Mane lofaði ungum stuðningsmanni fyrir utan St Marys í gær að hann myndi ekki fara frá félaginu en hann hefur verið orðaður við Manchester United undanfarna daga. Enski boltinn 21.8.2015 13:30
Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. Enski boltinn 21.8.2015 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Breiðablik 0-1 | Blikar með níu fingur á titlinum Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn eftir 0-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2015 11:43
Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 21.8.2015 11:00