Fótbolti

Tveir nýliðar hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Norður-Írum.

Fótbolti

Van Gaal: Erum betri án boltans

Hollenski stjórinn segir að það henti leikmönnum sínum vel að spila án boltans og að það sé sá þáttur sem hann hafi verið hvað ánægðastur með á þessu tímabili.

Enski boltinn