Fótbolti Præst: Ég verð ruslakallinn Michael Præst skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Hann hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila fyrir félagið. Íslenski boltinn 16.10.2015 15:19 Michael Præst annar hákarlinn sem KR-ingar semja við í haust Michael Præst, fyrrum fyrirliði Stjörnunnar, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR og mun spila með Vesturbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 16.10.2015 15:00 Koeman hefur ekki áhuga á hollenska landsliðinu Ronald Koeman, stjóri Southampton, hefur verið sterklega orðaður við hollenska landsliðið upp á síðkastið. Fótbolti 16.10.2015 15:00 Edda ráðin þjálfari KR Landsliðskonan fyrrverandi stýrir sínu gamla félagi í Pepsi-deildi kvenna á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.10.2015 14:54 Van Persie orðaður við Barcelona Börsungar eru í vandræðum í sókninni og gætu leitað til Hollendingsins Robin van Persie. Fótbolti 16.10.2015 14:15 Englendingar snúa baki við Platini Enska knattspyrnusambandið ætlaði að styðja Michel Platini, forseta UEFA, í forsetakjöri FIFA en hefur nú skipt um skoðun. Fótbolti 16.10.2015 13:00 Mourinho áfrýjar dómi aganefndar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er ekki sáttur við 10 milljón króna sektina sem hann fékk frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins og ætlar að berjast. Enski boltinn 16.10.2015 12:30 Ferli Raul að ljúka Spænski knattspyrnumaðurinn Raul Gonzalez mun leggja skóna á hilluna í næsta mánuði. Fótbolti 16.10.2015 11:45 Stuðningsmenn Bayern mótmæla miðaverði Arsenal Stuðningsmenn þýska liðsins Bayern München eru æfir út í Arsenal og þeir saka enska liðið um græðgi. Fótbolti 16.10.2015 11:15 30. júní 2017 tímamótadagur í sögu Arsenal Tími Arsene Wenger sem knattspyrnustjóri Arsenal gæti verið á enda eftir rúma tuttugu mánuði en enskir miðlar lesa það úr orðum franska stjórans að hann ætli að hætta með liðið þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 16.10.2015 10:30 Strachan áfram með Skota Gordon Strachan mun endurnýja samning sinn við skoska knattspyrnusambandið á næstu dögum. Fótbolti 16.10.2015 10:00 Mourinho: Þessi sekt er skammarleg Jose Mourinho, stjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við bannið og sektina sem hann fékk frá enska knattspyrnusambandinu í gær. Enski boltinn 16.10.2015 08:45 Martial og Pochettino bestir í september Hinn ungi leikmaður Man. Utd, Anthony Martial, hefur verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í september. Enski boltinn 16.10.2015 08:15 Grétar Sigfinnur í Stjörnuna Varnarmaðurinn þaulreyndi yfirgefur Vesturbæinn og spilar með Stjörnunni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15.10.2015 19:34 Stjarnan tapaði 3-1 í Rússlandi og er úr leik Stjörnukonur komust ekki áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 15.10.2015 15:57 Rodgers ekki lengur atvinnulaus Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool, var ekki lengi að finna sér nýja vinnu. Enski boltinn 15.10.2015 15:00 Ings ekki meira með Liverpool á tímabilinu Jürgen Klopp getur ekki nýtt krafta Danny Ings á þessu tímabili en framherjinn er alvarlega meiddur á hné. Enski boltinn 15.10.2015 14:23 Bale vildi ekki spila fyrir England Gareth Bale er stoltur af því að spila fyrir Wales og sér ekki eftir því að hafa hafnað enska landsliðinu á sínum tíma. Fótbolti 15.10.2015 14:15 Prinsinn formlega í framboð Prins Ali bin Al Hussein er búinn að skila inn umsókn til FIFA en hann ætlar sér að taka slaginn í forsetakjörinu í febrúar. Þá mun Sepp Blatter að öllum líkindum stíga niður sem forseti. Fótbolti 15.10.2015 11:30 Spila við Pólland og Slóvakíu í nóvember Undirbúningar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir EM hefst strax í næsta mánuði. Fótbolti 15.10.2015 10:45 Mourinho fékk bann og sekt Jose Mourinho mun ekki geta stýrt liði Chelsea um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.10.2015 10:15 Evra enn reiður yfir því að hafa verið sendur frá Man. Utd Frakkinn Patrice Evra er enn pirraður yfir því að hafa verið sendur frá Man. Utd fyrir rúmu ári síðan. Enski boltinn 15.10.2015 09:45 Gomez spilar ekki meira í vetur Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, hefur lokið keppni í vetur en hann spilar ekki meira vegna meiðsla. Enski boltinn 15.10.2015 09:00 Barca hótar að fara með mál Turan fyrir íþróttadómstólinn Tyrkinn Arda Turan er í sérstakri stöðu hjá Barcelona en hann má ekki spila með félaginu fyrr en eftir áramót. Fótbolti 15.10.2015 08:30 Minnihluti félaga hefur hækkað miðaverð BBC lagðist í mikla könnun til þess að skoða hvað það kostar neytendur í Englandi að sækja knattspyrnuleiki þar í landi. Enski boltinn 15.10.2015 07:32 Guðbjörg með LSK í 16 liða úrslitin eftir framlengingu Norsk landsliðskona skaut Lilleström áfram gegn Zürich í Meistaradeildinni. Fótbolti 14.10.2015 19:42 Sara auðveldlega áfram í Meistaradeildinni | Framlengt hjá Guðbjörgu Rosengård valtaði yfir POK-35 á heimavelli en Lilleström fer í framlengingu. Fótbolti 14.10.2015 19:07 Árni Steinn skoraði tvö í tapleik gegn toppliðinu Hafnfirsku markverðirnir sátu allan tímann á bekknum þegar Álaborg vann SönderjyskE. Fótbolti 14.10.2015 18:12 Kristján Guðmundsson ráðinn þjálfari Leiknis Tekur við af Frey Alexanderssyni og Davíð Snorra Jónassyni sem sögðu upp eftir að liðið féll aftur í 1. deildina. Íslenski boltinn 14.10.2015 17:37 Valdes á förum frá Man. Utd Umboðsmaður markvarðarins Victor Valdes segir að hann muni yfirgefa herbúðir Man. Utd eftir áramót. Enski boltinn 14.10.2015 17:30 « ‹ ›
Præst: Ég verð ruslakallinn Michael Præst skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Hann hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila fyrir félagið. Íslenski boltinn 16.10.2015 15:19
Michael Præst annar hákarlinn sem KR-ingar semja við í haust Michael Præst, fyrrum fyrirliði Stjörnunnar, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR og mun spila með Vesturbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 16.10.2015 15:00
Koeman hefur ekki áhuga á hollenska landsliðinu Ronald Koeman, stjóri Southampton, hefur verið sterklega orðaður við hollenska landsliðið upp á síðkastið. Fótbolti 16.10.2015 15:00
Edda ráðin þjálfari KR Landsliðskonan fyrrverandi stýrir sínu gamla félagi í Pepsi-deildi kvenna á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.10.2015 14:54
Van Persie orðaður við Barcelona Börsungar eru í vandræðum í sókninni og gætu leitað til Hollendingsins Robin van Persie. Fótbolti 16.10.2015 14:15
Englendingar snúa baki við Platini Enska knattspyrnusambandið ætlaði að styðja Michel Platini, forseta UEFA, í forsetakjöri FIFA en hefur nú skipt um skoðun. Fótbolti 16.10.2015 13:00
Mourinho áfrýjar dómi aganefndar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er ekki sáttur við 10 milljón króna sektina sem hann fékk frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins og ætlar að berjast. Enski boltinn 16.10.2015 12:30
Ferli Raul að ljúka Spænski knattspyrnumaðurinn Raul Gonzalez mun leggja skóna á hilluna í næsta mánuði. Fótbolti 16.10.2015 11:45
Stuðningsmenn Bayern mótmæla miðaverði Arsenal Stuðningsmenn þýska liðsins Bayern München eru æfir út í Arsenal og þeir saka enska liðið um græðgi. Fótbolti 16.10.2015 11:15
30. júní 2017 tímamótadagur í sögu Arsenal Tími Arsene Wenger sem knattspyrnustjóri Arsenal gæti verið á enda eftir rúma tuttugu mánuði en enskir miðlar lesa það úr orðum franska stjórans að hann ætli að hætta með liðið þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 16.10.2015 10:30
Strachan áfram með Skota Gordon Strachan mun endurnýja samning sinn við skoska knattspyrnusambandið á næstu dögum. Fótbolti 16.10.2015 10:00
Mourinho: Þessi sekt er skammarleg Jose Mourinho, stjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við bannið og sektina sem hann fékk frá enska knattspyrnusambandinu í gær. Enski boltinn 16.10.2015 08:45
Martial og Pochettino bestir í september Hinn ungi leikmaður Man. Utd, Anthony Martial, hefur verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í september. Enski boltinn 16.10.2015 08:15
Grétar Sigfinnur í Stjörnuna Varnarmaðurinn þaulreyndi yfirgefur Vesturbæinn og spilar með Stjörnunni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15.10.2015 19:34
Stjarnan tapaði 3-1 í Rússlandi og er úr leik Stjörnukonur komust ekki áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 15.10.2015 15:57
Rodgers ekki lengur atvinnulaus Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool, var ekki lengi að finna sér nýja vinnu. Enski boltinn 15.10.2015 15:00
Ings ekki meira með Liverpool á tímabilinu Jürgen Klopp getur ekki nýtt krafta Danny Ings á þessu tímabili en framherjinn er alvarlega meiddur á hné. Enski boltinn 15.10.2015 14:23
Bale vildi ekki spila fyrir England Gareth Bale er stoltur af því að spila fyrir Wales og sér ekki eftir því að hafa hafnað enska landsliðinu á sínum tíma. Fótbolti 15.10.2015 14:15
Prinsinn formlega í framboð Prins Ali bin Al Hussein er búinn að skila inn umsókn til FIFA en hann ætlar sér að taka slaginn í forsetakjörinu í febrúar. Þá mun Sepp Blatter að öllum líkindum stíga niður sem forseti. Fótbolti 15.10.2015 11:30
Spila við Pólland og Slóvakíu í nóvember Undirbúningar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir EM hefst strax í næsta mánuði. Fótbolti 15.10.2015 10:45
Mourinho fékk bann og sekt Jose Mourinho mun ekki geta stýrt liði Chelsea um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.10.2015 10:15
Evra enn reiður yfir því að hafa verið sendur frá Man. Utd Frakkinn Patrice Evra er enn pirraður yfir því að hafa verið sendur frá Man. Utd fyrir rúmu ári síðan. Enski boltinn 15.10.2015 09:45
Gomez spilar ekki meira í vetur Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, hefur lokið keppni í vetur en hann spilar ekki meira vegna meiðsla. Enski boltinn 15.10.2015 09:00
Barca hótar að fara með mál Turan fyrir íþróttadómstólinn Tyrkinn Arda Turan er í sérstakri stöðu hjá Barcelona en hann má ekki spila með félaginu fyrr en eftir áramót. Fótbolti 15.10.2015 08:30
Minnihluti félaga hefur hækkað miðaverð BBC lagðist í mikla könnun til þess að skoða hvað það kostar neytendur í Englandi að sækja knattspyrnuleiki þar í landi. Enski boltinn 15.10.2015 07:32
Guðbjörg með LSK í 16 liða úrslitin eftir framlengingu Norsk landsliðskona skaut Lilleström áfram gegn Zürich í Meistaradeildinni. Fótbolti 14.10.2015 19:42
Sara auðveldlega áfram í Meistaradeildinni | Framlengt hjá Guðbjörgu Rosengård valtaði yfir POK-35 á heimavelli en Lilleström fer í framlengingu. Fótbolti 14.10.2015 19:07
Árni Steinn skoraði tvö í tapleik gegn toppliðinu Hafnfirsku markverðirnir sátu allan tímann á bekknum þegar Álaborg vann SönderjyskE. Fótbolti 14.10.2015 18:12
Kristján Guðmundsson ráðinn þjálfari Leiknis Tekur við af Frey Alexanderssyni og Davíð Snorra Jónassyni sem sögðu upp eftir að liðið féll aftur í 1. deildina. Íslenski boltinn 14.10.2015 17:37
Valdes á förum frá Man. Utd Umboðsmaður markvarðarins Victor Valdes segir að hann muni yfirgefa herbúðir Man. Utd eftir áramót. Enski boltinn 14.10.2015 17:30