Fótbolti Sakar Fjarðabyggð um vanvirðingu Kile Kennedy fékk að vita í gegnum fjölmiðla að hann yrði ekki áfram hjá Fjarðabyggð í 1. deildinni eftir þriggja ára dvöl. Íslenski boltinn 3.11.2015 12:06 Eitt ár í viðbót hjá Gerrard Hinn 35 ára gamli Steven Gerrard mun líklega henda skónum upp í hillu eftir næsta tímabil með LA Galaxy. Fótbolti 3.11.2015 11:30 Fabregas stendur ekki fyrir uppreisn innan herbúða Chelsea Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas þvertekur fyrir að vera leiðtogi í uppreisn gegn Jose Mourinho, stjóra Chelsea. Enski boltinn 3.11.2015 10:15 Rassía gerð í höfuðstöðvum þýska knattspyrnusambandsins Tveir hátt settir aðilar innan þýska sambandsins grunaðir um skattsvik og mútugreiðslur í tengslum við HM 2006. Fótbolti 3.11.2015 09:31 Damir áfram í Kópavogi Varnarmaðurinn öflugi hefur framlengt samning sinn við Breiðablik til 2018. Íslenski boltinn 3.11.2015 09:15 Stuðningsmenn mega baula á Meistaradeildarlagið Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, stendur með stuðningsmönnum félagsins og segir að þeir hafi fullan rétt á því að baula á Meistaradeildarlagið. Fótbolti 3.11.2015 08:49 Þorvaldur dæmir á Riverside Stadium í Middlesbrough Íslenski FIFA-dómarinn Þorvaldur Árnason er á leiðinni til Englands þar sem hann mun dæma leik í Unglingadeild UEFA á fimmtudaginn. Enski boltinn 3.11.2015 07:00 Ronaldo grét í hálfleik Brotnaði niður þegar Sir Alex Ferguson og leikmenn Man. Utd skömmuðu hann. Enski boltinn 3.11.2015 06:00 Tottenham nú bara einu stigi á eftir Manchester United Tottenham komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 heimasigur á Aston Villa í kvöld í lokaleik 11. umferðar deildarinnar. Enski boltinn 2.11.2015 22:00 Íslensku strákarnir fengu báðir stig í kvöld AGF og SönderjyskE gerðu markalaust jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en bæði lið voru með Íslending í byrjunarliði sínu. Fótbolti 2.11.2015 20:09 Mahrez nú á innkaupalista Manchester United og PSG Alsírmaðurinn Rihad Mahrez hefur slegið í gegn með spútnikliði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 2.11.2015 19:00 Mourinho fékk bæði leikbann og milljóna sekt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann fyrir framkomu sína gagnvart dómara í leik Chelsea og West Ham á dögunum. Enski boltinn 2.11.2015 18:56 Memphis og Van Persie ekki valdir í landsliðið Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, ákvað að skilja þá Memphis Depay og Robin van Persie eftir heima er hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn. Fótbolti 2.11.2015 17:45 Færðu heila umferð til að vinna sér inn meiri tíma Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Fótbolti 2.11.2015 17:15 Glódís Perla framlengdi við Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samningi sínum við sænska félagið Eskilstuna United. Fótbolti 2.11.2015 16:45 Tevez meistari með sínu gamla félagi Draumur Carlos Tevez að verða meistari á nýjan leik með Boca Juniors varð að veruleika um helgina. Fótbolti 2.11.2015 16:15 Louis van Gaal ekki viss með Martial Anthony Martial hefur heillað marga stuðningsmenn Manchester United upp úr skónum en hefur hann verið að spila í réttri stöðu að undanförnu. Enski boltinn 2.11.2015 15:45 Barcelona samdi við meiddan Rafinha Barcelona tilkynnti í dag að félagið væri búið að ná samkomulagi um nýjan fimm ára samning við Brasilíumanninn Rafinha. Fótbolti 2.11.2015 15:15 Eva hjólar í Mourinho Læknirinn Eva Carneiro ætlar ekki bara í mál við Chelsea því hún ætlar líka að stefna Jose Mourinho, stjóra félagsins. Enski boltinn 2.11.2015 13:39 Oliver til skoðunar hjá Arminia Bielefeld „Skoðar sig um“ hjá stórveldi Barcelona í dag. Íslenski boltinn 2.11.2015 13:15 Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. Enski boltinn 2.11.2015 12:45 Þessi kæra hjá UEFA er brandari Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. Fótbolti 2.11.2015 12:15 Mikel segir að leikmenn styðji Mourinho Segir augljóst á leik Chelsea að leikmenn gefi allt sitt í leikina fyrir Jose Mourinho. Enski boltinn 2.11.2015 11:45 Nafn Heimis fjarlægt að beiðni KSÍ Aðkoma Heimis Hallgrímssonar að knattspyrnuskóla sem Úrval Útsýn stendur að var "tónuð niður“. Fótbolti 2.11.2015 11:02 Drogba beitti bolabrögðum gegn liði Kristins Didier Drogba hefur lengi verið refur í boltanum og hann beitti nýjum aðferðum gegn Columbus Crew í nótt. Fótbolti 2.11.2015 10:30 Ferguson átti von á því að Ronaldo kæmi aftur Patrice Evra, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, hafi búist við Cristiano Ronaldo aftur til félagsins áður en hann hætti. Enski boltinn 2.11.2015 09:15 Garde ráðinn í dag Aston Villa mun í dag tilkynna um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 2.11.2015 08:45 35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Teitur Þórðarson var síðasti íslenski markahrókur meistaraliðs í Svíþjóð. Fótbolti 2.11.2015 07:00 Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. Fótbolti 2.11.2015 06:30 Markahæsti leikmaður Evrópu er frá Gabon: „Langar að verða eins og Ronaldo og Messi“ Pierre-Emeric Aubameyang er búinn að skora þrettán mörk í ellefu leikjum í Þýkslandi. Fótbolti 1.11.2015 23:15 « ‹ ›
Sakar Fjarðabyggð um vanvirðingu Kile Kennedy fékk að vita í gegnum fjölmiðla að hann yrði ekki áfram hjá Fjarðabyggð í 1. deildinni eftir þriggja ára dvöl. Íslenski boltinn 3.11.2015 12:06
Eitt ár í viðbót hjá Gerrard Hinn 35 ára gamli Steven Gerrard mun líklega henda skónum upp í hillu eftir næsta tímabil með LA Galaxy. Fótbolti 3.11.2015 11:30
Fabregas stendur ekki fyrir uppreisn innan herbúða Chelsea Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas þvertekur fyrir að vera leiðtogi í uppreisn gegn Jose Mourinho, stjóra Chelsea. Enski boltinn 3.11.2015 10:15
Rassía gerð í höfuðstöðvum þýska knattspyrnusambandsins Tveir hátt settir aðilar innan þýska sambandsins grunaðir um skattsvik og mútugreiðslur í tengslum við HM 2006. Fótbolti 3.11.2015 09:31
Damir áfram í Kópavogi Varnarmaðurinn öflugi hefur framlengt samning sinn við Breiðablik til 2018. Íslenski boltinn 3.11.2015 09:15
Stuðningsmenn mega baula á Meistaradeildarlagið Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, stendur með stuðningsmönnum félagsins og segir að þeir hafi fullan rétt á því að baula á Meistaradeildarlagið. Fótbolti 3.11.2015 08:49
Þorvaldur dæmir á Riverside Stadium í Middlesbrough Íslenski FIFA-dómarinn Þorvaldur Árnason er á leiðinni til Englands þar sem hann mun dæma leik í Unglingadeild UEFA á fimmtudaginn. Enski boltinn 3.11.2015 07:00
Ronaldo grét í hálfleik Brotnaði niður þegar Sir Alex Ferguson og leikmenn Man. Utd skömmuðu hann. Enski boltinn 3.11.2015 06:00
Tottenham nú bara einu stigi á eftir Manchester United Tottenham komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 heimasigur á Aston Villa í kvöld í lokaleik 11. umferðar deildarinnar. Enski boltinn 2.11.2015 22:00
Íslensku strákarnir fengu báðir stig í kvöld AGF og SönderjyskE gerðu markalaust jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en bæði lið voru með Íslending í byrjunarliði sínu. Fótbolti 2.11.2015 20:09
Mahrez nú á innkaupalista Manchester United og PSG Alsírmaðurinn Rihad Mahrez hefur slegið í gegn með spútnikliði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 2.11.2015 19:00
Mourinho fékk bæði leikbann og milljóna sekt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann fyrir framkomu sína gagnvart dómara í leik Chelsea og West Ham á dögunum. Enski boltinn 2.11.2015 18:56
Memphis og Van Persie ekki valdir í landsliðið Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, ákvað að skilja þá Memphis Depay og Robin van Persie eftir heima er hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn. Fótbolti 2.11.2015 17:45
Færðu heila umferð til að vinna sér inn meiri tíma Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Fótbolti 2.11.2015 17:15
Glódís Perla framlengdi við Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samningi sínum við sænska félagið Eskilstuna United. Fótbolti 2.11.2015 16:45
Tevez meistari með sínu gamla félagi Draumur Carlos Tevez að verða meistari á nýjan leik með Boca Juniors varð að veruleika um helgina. Fótbolti 2.11.2015 16:15
Louis van Gaal ekki viss með Martial Anthony Martial hefur heillað marga stuðningsmenn Manchester United upp úr skónum en hefur hann verið að spila í réttri stöðu að undanförnu. Enski boltinn 2.11.2015 15:45
Barcelona samdi við meiddan Rafinha Barcelona tilkynnti í dag að félagið væri búið að ná samkomulagi um nýjan fimm ára samning við Brasilíumanninn Rafinha. Fótbolti 2.11.2015 15:15
Eva hjólar í Mourinho Læknirinn Eva Carneiro ætlar ekki bara í mál við Chelsea því hún ætlar líka að stefna Jose Mourinho, stjóra félagsins. Enski boltinn 2.11.2015 13:39
Oliver til skoðunar hjá Arminia Bielefeld „Skoðar sig um“ hjá stórveldi Barcelona í dag. Íslenski boltinn 2.11.2015 13:15
Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. Enski boltinn 2.11.2015 12:45
Þessi kæra hjá UEFA er brandari Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. Fótbolti 2.11.2015 12:15
Mikel segir að leikmenn styðji Mourinho Segir augljóst á leik Chelsea að leikmenn gefi allt sitt í leikina fyrir Jose Mourinho. Enski boltinn 2.11.2015 11:45
Nafn Heimis fjarlægt að beiðni KSÍ Aðkoma Heimis Hallgrímssonar að knattspyrnuskóla sem Úrval Útsýn stendur að var "tónuð niður“. Fótbolti 2.11.2015 11:02
Drogba beitti bolabrögðum gegn liði Kristins Didier Drogba hefur lengi verið refur í boltanum og hann beitti nýjum aðferðum gegn Columbus Crew í nótt. Fótbolti 2.11.2015 10:30
Ferguson átti von á því að Ronaldo kæmi aftur Patrice Evra, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, hafi búist við Cristiano Ronaldo aftur til félagsins áður en hann hætti. Enski boltinn 2.11.2015 09:15
Garde ráðinn í dag Aston Villa mun í dag tilkynna um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 2.11.2015 08:45
35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Teitur Þórðarson var síðasti íslenski markahrókur meistaraliðs í Svíþjóð. Fótbolti 2.11.2015 07:00
Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. Fótbolti 2.11.2015 06:30
Markahæsti leikmaður Evrópu er frá Gabon: „Langar að verða eins og Ronaldo og Messi“ Pierre-Emeric Aubameyang er búinn að skora þrettán mörk í ellefu leikjum í Þýkslandi. Fótbolti 1.11.2015 23:15