Fótbolti Mourinho var ekki boðið í brúðkaup Evu Fyrrum læknir Chelsea-liðsins, Eva Carneiro, gifti sig í London í gær. Enski boltinn 12.11.2015 17:45 Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin. Fótbolti 12.11.2015 16:30 Ungverjar spila mikilvægan leik á kvöldi sorgardags Fyrsti leikurinn af átta í umspili um fjögur laus sæti á EM í Frakklandi fer fram í kvöld þegar Norðmenn taka á móti Ungverjum á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Fótbolti 12.11.2015 16:00 Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Fótbolti 12.11.2015 13:30 Íslenska liðið fékk á baukinn gegn Ísrael Íslenska U-19 ára liðið fékk skell í undankeppni EM í dag. Fótbolti 12.11.2015 13:00 Stjarnan og FH berjast um Baldur Samningur miðjumannsins hjá SönderjyskE í Danmörku á að renna út um áramótin. Íslenski boltinn 12.11.2015 12:30 Elísabet: „Ekki eins klár í að fela skuldir með skatt“ Elísabet Gunnarsdóttir gerir miklu meira en bara þjálfa lið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2015 12:00 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. Fótbolti 12.11.2015 10:57 Jónas Guðni spilar með litla bróður næsta sumar Jónas Guðni Sævarsson er kominn heim því þessi 32 ára miðjumaður hefur ákveðið að spila með Keflvíkingum í 1. deildinni í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 12.11.2015 10:52 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. Fótbolti 12.11.2015 10:45 Chelsea vinnur upp 11 stiga forskot United og hirðir af því Meistaradeildarsætið Paul Merson hefur tröllatrú á Tottenham og býst við upprisu Chelsea en United missir af lesinni. Enski boltinn 12.11.2015 10:30 Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. Fótbolti 12.11.2015 09:30 Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. Enski boltinn 12.11.2015 08:30 Ancelotti hefur ekkert á móti Chelsea Ítalinn er tilbúinn að snúa aftur á Brúnna en telur að Mourinho verði ekki rekinn. Enski boltinn 12.11.2015 07:30 Zlatan hefur aldrei skorað á móti Dönum Það er bara einn Svíi sem er kominn inn á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi og það er Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins. Sænska landsliðið færi tækifæri til að breyta því í komandi umspilsleikjum við Dani. Fótbolti 11.11.2015 21:30 Lars og Heimir í þriðja sæti yfir bestu landsliðsþjálfara heims Aðeins þjálfari heimsmeistaranna og Suður-Ameríkumeistaranna þykja betri. Fótbolti 11.11.2015 20:23 Gary Martin: Við Bjarni tókum á þessu eins og karlmenn Gary Martin ætlar að mæta öflugir til leiks í Pepsi-deildina næsta sumar og hefur ákveðið að spila áfram með KR eftir að hafa sest niður með Bjarna Guðjónssyni, þjálfara KR. Íslenski boltinn 11.11.2015 19:00 Atli Guðnason hefur mögulega spilað sinn síðasta leik Er samningslaus hjá FH og segir að allt komi til greina - líka að hætta. Íslenski boltinn 11.11.2015 18:40 48 ára gamall og fékk nýjan samning Japanski knattspyrnumaðurinn Kazuyoshi Miura er ekkert á því að fara að leggja skóna á hilluna þótt að hann sé orðinn 48 ára gamall. Fótbolti 11.11.2015 15:30 Áttundi knattspyrnustjórinn sem er rekinn í ensku b-deildinni Það eru bara liðnir þrír mánuðir af tímabilinu í ensku b-deildinni en samt hafa 33 prósent félaga deildarinnar gripið til þess ráðs að skipta um knattspyrnustjóra. Enski boltinn 11.11.2015 15:00 Indriði: Geri mér engar vonir um landsliðið lengur Indriði Sigurðsson er kominn heim eftir fimmtán ár í atvinnumennsku. Hann sér ekki eftir því að hafa farið aftur til Noregs 2006. Fótbolti 11.11.2015 14:00 Bæjarar að bjóða 3,3 milljarða í árslaun Þýska stórliðið Bayern München er tilbúið að ganga langt til þess að halda spænska þjálfaranum Pep Guardiola hjá félaginu ef marka má nýjust fréttir frá herbúðum þýsku meistaranna. Fótbolti 11.11.2015 13:00 Keflavík vill fá Jónas Guðna heim: „Hann er sætasta stelpan á ballinu“ Miðjumaðurinn öflugi er laus allra mála frá KR og uppeldisfélagið vill fá hann heim í Bítlabæinn. Íslenski boltinn 11.11.2015 11:30 West Ham og Chelsea höfðu ekki stjórn á sínum leikmönnum Ensku úrvalsdeildarliðin West Ham og Chelsea hafa bæði fengið væna sekt frá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 11.11.2015 10:00 Heimir: Vinnum áfram í grunninum en notum tækifærið og skoðum nýja menn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Robert Lewandowski og félögum frá Póllandi í vináttuleik á föstudaginn. Fótbolti 11.11.2015 09:30 Jónas Guðni farinn frá KR KR og miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hafa komist að samkomulagi um starfslok. Íslenski boltinn 11.11.2015 09:00 Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. Enski boltinn 11.11.2015 08:30 Vardy fór sömu leið og Ögmundur og breytti brúðkaupsdeginum vegna EM Enski markahrókurinn færði brúðkaupið sitt fram í von um að vera valinn í enska hópinn á EM í sumar. Enski boltinn 11.11.2015 08:00 Memphis svarar fyrir sig: „Ég er liðsmaður“ Hollendingurinn hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United að undanförnu og fékk gagnrýni frá landsliðsþjálfara Hollands. Enski boltinn 11.11.2015 07:30 Messan: Það er svitalykt af þér Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, náði að fara illa með Diego Costa, framherja Chelsea, um síðustu helgi og það fór í taugarnar á Costa. Enski boltinn 10.11.2015 22:45 « ‹ ›
Mourinho var ekki boðið í brúðkaup Evu Fyrrum læknir Chelsea-liðsins, Eva Carneiro, gifti sig í London í gær. Enski boltinn 12.11.2015 17:45
Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin. Fótbolti 12.11.2015 16:30
Ungverjar spila mikilvægan leik á kvöldi sorgardags Fyrsti leikurinn af átta í umspili um fjögur laus sæti á EM í Frakklandi fer fram í kvöld þegar Norðmenn taka á móti Ungverjum á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Fótbolti 12.11.2015 16:00
Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Fótbolti 12.11.2015 13:30
Íslenska liðið fékk á baukinn gegn Ísrael Íslenska U-19 ára liðið fékk skell í undankeppni EM í dag. Fótbolti 12.11.2015 13:00
Stjarnan og FH berjast um Baldur Samningur miðjumannsins hjá SönderjyskE í Danmörku á að renna út um áramótin. Íslenski boltinn 12.11.2015 12:30
Elísabet: „Ekki eins klár í að fela skuldir með skatt“ Elísabet Gunnarsdóttir gerir miklu meira en bara þjálfa lið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2015 12:00
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. Fótbolti 12.11.2015 10:57
Jónas Guðni spilar með litla bróður næsta sumar Jónas Guðni Sævarsson er kominn heim því þessi 32 ára miðjumaður hefur ákveðið að spila með Keflvíkingum í 1. deildinni í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 12.11.2015 10:52
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. Fótbolti 12.11.2015 10:45
Chelsea vinnur upp 11 stiga forskot United og hirðir af því Meistaradeildarsætið Paul Merson hefur tröllatrú á Tottenham og býst við upprisu Chelsea en United missir af lesinni. Enski boltinn 12.11.2015 10:30
Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. Fótbolti 12.11.2015 09:30
Sterling: Ég var þreyttur og svaraði bara heiðarlega Raheem Sterling stefnir á 100 landsleiki fyrir enska landsliðið. Enski boltinn 12.11.2015 08:30
Ancelotti hefur ekkert á móti Chelsea Ítalinn er tilbúinn að snúa aftur á Brúnna en telur að Mourinho verði ekki rekinn. Enski boltinn 12.11.2015 07:30
Zlatan hefur aldrei skorað á móti Dönum Það er bara einn Svíi sem er kominn inn á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi og það er Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins. Sænska landsliðið færi tækifæri til að breyta því í komandi umspilsleikjum við Dani. Fótbolti 11.11.2015 21:30
Lars og Heimir í þriðja sæti yfir bestu landsliðsþjálfara heims Aðeins þjálfari heimsmeistaranna og Suður-Ameríkumeistaranna þykja betri. Fótbolti 11.11.2015 20:23
Gary Martin: Við Bjarni tókum á þessu eins og karlmenn Gary Martin ætlar að mæta öflugir til leiks í Pepsi-deildina næsta sumar og hefur ákveðið að spila áfram með KR eftir að hafa sest niður með Bjarna Guðjónssyni, þjálfara KR. Íslenski boltinn 11.11.2015 19:00
Atli Guðnason hefur mögulega spilað sinn síðasta leik Er samningslaus hjá FH og segir að allt komi til greina - líka að hætta. Íslenski boltinn 11.11.2015 18:40
48 ára gamall og fékk nýjan samning Japanski knattspyrnumaðurinn Kazuyoshi Miura er ekkert á því að fara að leggja skóna á hilluna þótt að hann sé orðinn 48 ára gamall. Fótbolti 11.11.2015 15:30
Áttundi knattspyrnustjórinn sem er rekinn í ensku b-deildinni Það eru bara liðnir þrír mánuðir af tímabilinu í ensku b-deildinni en samt hafa 33 prósent félaga deildarinnar gripið til þess ráðs að skipta um knattspyrnustjóra. Enski boltinn 11.11.2015 15:00
Indriði: Geri mér engar vonir um landsliðið lengur Indriði Sigurðsson er kominn heim eftir fimmtán ár í atvinnumennsku. Hann sér ekki eftir því að hafa farið aftur til Noregs 2006. Fótbolti 11.11.2015 14:00
Bæjarar að bjóða 3,3 milljarða í árslaun Þýska stórliðið Bayern München er tilbúið að ganga langt til þess að halda spænska þjálfaranum Pep Guardiola hjá félaginu ef marka má nýjust fréttir frá herbúðum þýsku meistaranna. Fótbolti 11.11.2015 13:00
Keflavík vill fá Jónas Guðna heim: „Hann er sætasta stelpan á ballinu“ Miðjumaðurinn öflugi er laus allra mála frá KR og uppeldisfélagið vill fá hann heim í Bítlabæinn. Íslenski boltinn 11.11.2015 11:30
West Ham og Chelsea höfðu ekki stjórn á sínum leikmönnum Ensku úrvalsdeildarliðin West Ham og Chelsea hafa bæði fengið væna sekt frá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 11.11.2015 10:00
Heimir: Vinnum áfram í grunninum en notum tækifærið og skoðum nýja menn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Robert Lewandowski og félögum frá Póllandi í vináttuleik á föstudaginn. Fótbolti 11.11.2015 09:30
Jónas Guðni farinn frá KR KR og miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hafa komist að samkomulagi um starfslok. Íslenski boltinn 11.11.2015 09:00
Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. Enski boltinn 11.11.2015 08:30
Vardy fór sömu leið og Ögmundur og breytti brúðkaupsdeginum vegna EM Enski markahrókurinn færði brúðkaupið sitt fram í von um að vera valinn í enska hópinn á EM í sumar. Enski boltinn 11.11.2015 08:00
Memphis svarar fyrir sig: „Ég er liðsmaður“ Hollendingurinn hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United að undanförnu og fékk gagnrýni frá landsliðsþjálfara Hollands. Enski boltinn 11.11.2015 07:30
Messan: Það er svitalykt af þér Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, náði að fara illa með Diego Costa, framherja Chelsea, um síðustu helgi og það fór í taugarnar á Costa. Enski boltinn 10.11.2015 22:45