Fótbolti

Sturridge farinn að æfa aftur á fullu

Daniel Sturridge, framherji Liverpool, er farinn að æfa af fullum krafti á ný eftir langvarandi meiðsli og það styttist því óðum í fyrsta leik hans undir stjórn knattspyrnustjórans Jürgen Klopp.

Enski boltinn

Zlatan skaut Svíum á EM

Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld.

Fótbolti

Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni

Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands.

Fótbolti