Fótbolti Hættir þegar hann vantar bara einn leik í metið Morten Olsen stýrði danska landsliðinu í síðasta sinn í gær þegar Danir gerðu 2-2 jafntefli við Svía í seinni umspilsleik þjóðanna um sæti á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 18.11.2015 09:30 Sturridge farinn að æfa aftur á fullu Daniel Sturridge, framherji Liverpool, er farinn að æfa af fullum krafti á ný eftir langvarandi meiðsli og það styttist því óðum í fyrsta leik hans undir stjórn knattspyrnustjórans Jürgen Klopp. Enski boltinn 18.11.2015 09:00 Liverpool vill spila á móti Gerrard Liverpool-liðið og Steven Gerrard verða mögulega á sama velli í sumar en ekki eins og margir stuðningsmenn Liverpool sáu fyrir sig. Enski boltinn 18.11.2015 08:30 Bauluðu í mínútu til minningar um fórnarlömbin í París Tyrkneskir áhorfendur fóru aðra leið að því minnast fórnarlamba voðaverkanna í París þegar vináttuleikur Tyrkja og Grikkja fór fram í Istanbul í gær. Fótbolti 18.11.2015 07:30 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 23:18 Ég sendi dönsku þjóðina á eftirlaun Svíinn Zlatan Ibrahimovic var borubrattur eftir að hafa tryggt Svíum sæti á EM á Parken í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 22:37 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 22:15 England vann Frakkland á eftirminnilegu kvöldi á Wembley Það var ótrúleg stemning á Wembley í kvöld er England tók á móti Frakklandi í vináttulandsleik. Fótbolti 17.11.2015 22:00 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. Fótbolti 17.11.2015 21:45 Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 20:15 Landsliðsmarkvörður Mexíkó á leið til Akureyrar Pepsi-deildarlið Þórs/KA samdi í dag við landsliðsmarkvörð Mexíkó. Íslenski boltinn 17.11.2015 20:08 Argentínskur landsliðsmaður hjá PSG missti tvo vini í París Tveir vinir argentínska landsliðsmannsins Javier Pastore voru meðal fórnarlambanna í hryðjuverkunum í París föstudagskvöldið 13. nóvember 2015. Fótbolti 17.11.2015 20:00 Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fótbolti 17.11.2015 19:39 Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. Fótbolti 17.11.2015 18:31 Meira en ellefu ár á milli þrennanna hans í landsliðinu Tim Cahill, fyrrum leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni, var heldur betur á skotskónum í undankeppni HM 2018 í dag. Fótbolti 17.11.2015 18:30 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. Fótbolti 17.11.2015 18:12 ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. Íslenski boltinn 17.11.2015 17:45 Sánchez meiddist með Síle Stjörnuframherji Arsenal gæti misst af leik liðsins gegn West Bromwich Albion um helgina. Enski boltinn 17.11.2015 17:00 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 16:30 Sjö ára gamall Lingard lét hjartað ráða för og valdi United frekar en Liverpool Jesse Lingard gæti í kvöld orðið 65. leikmaður Manchester United til að spila landsleik fyrir England. Enski boltinn 17.11.2015 16:30 Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. Íslenski boltinn 17.11.2015 15:38 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. Fótbolti 17.11.2015 15:15 Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Fótbolti 17.11.2015 14:30 Balotelli hjálpar hvorki AC Milan né Liverpool næstu mánuðina Mario Balotelli þarf líklega að gangast undir kviðslitsaðgerð og verður frá keppni næstu þrjá mánuðina. Balotelli er leikmaður Liverpool en hefur verið í láni hjá AC Milan. Fótbolti 17.11.2015 13:45 Mikil öryggisgæsla fyrir El Clásico: „Meira að segja samlokurnar verða skoðaðar“ Hvergi verður til sparað í öryggisgæslu fyrir El Clásico eftir hryðjuverkin í París á föstudagskvöldið. Fótbolti 17.11.2015 13:00 Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. Fótbolti 17.11.2015 12:30 Henry: Allur heimurinn verður franskur á Wembley England og Frakkland mætast í vináttuleik á Wembley í Lundúnum aðeins fjórum dögum eftir voðaverkin í París. Fótbolti 17.11.2015 12:00 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. Fótbolti 17.11.2015 11:30 Keane: Verður í lagi ef við förum ekki til Saipan Aðstoðarþjálfari írska landsliðsins gerði grín að frægu atviki frá HM 2002 þegar hann var rekinn heim. Fótbolti 17.11.2015 10:30 Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld Roy Hodgson, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Frökkum á Wembley í kvöld að þar væri enginn venjulegur vináttulandsleikur á ferðinni. Fótbolti 17.11.2015 10:00 « ‹ ›
Hættir þegar hann vantar bara einn leik í metið Morten Olsen stýrði danska landsliðinu í síðasta sinn í gær þegar Danir gerðu 2-2 jafntefli við Svía í seinni umspilsleik þjóðanna um sæti á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 18.11.2015 09:30
Sturridge farinn að æfa aftur á fullu Daniel Sturridge, framherji Liverpool, er farinn að æfa af fullum krafti á ný eftir langvarandi meiðsli og það styttist því óðum í fyrsta leik hans undir stjórn knattspyrnustjórans Jürgen Klopp. Enski boltinn 18.11.2015 09:00
Liverpool vill spila á móti Gerrard Liverpool-liðið og Steven Gerrard verða mögulega á sama velli í sumar en ekki eins og margir stuðningsmenn Liverpool sáu fyrir sig. Enski boltinn 18.11.2015 08:30
Bauluðu í mínútu til minningar um fórnarlömbin í París Tyrkneskir áhorfendur fóru aðra leið að því minnast fórnarlamba voðaverkanna í París þegar vináttuleikur Tyrkja og Grikkja fór fram í Istanbul í gær. Fótbolti 18.11.2015 07:30
Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 23:18
Ég sendi dönsku þjóðina á eftirlaun Svíinn Zlatan Ibrahimovic var borubrattur eftir að hafa tryggt Svíum sæti á EM á Parken í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 22:37
Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 22:15
England vann Frakkland á eftirminnilegu kvöldi á Wembley Það var ótrúleg stemning á Wembley í kvöld er England tók á móti Frakklandi í vináttulandsleik. Fótbolti 17.11.2015 22:00
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. Fótbolti 17.11.2015 21:45
Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 20:15
Landsliðsmarkvörður Mexíkó á leið til Akureyrar Pepsi-deildarlið Þórs/KA samdi í dag við landsliðsmarkvörð Mexíkó. Íslenski boltinn 17.11.2015 20:08
Argentínskur landsliðsmaður hjá PSG missti tvo vini í París Tveir vinir argentínska landsliðsmannsins Javier Pastore voru meðal fórnarlambanna í hryðjuverkunum í París föstudagskvöldið 13. nóvember 2015. Fótbolti 17.11.2015 20:00
Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fótbolti 17.11.2015 19:39
Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. Fótbolti 17.11.2015 18:31
Meira en ellefu ár á milli þrennanna hans í landsliðinu Tim Cahill, fyrrum leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni, var heldur betur á skotskónum í undankeppni HM 2018 í dag. Fótbolti 17.11.2015 18:30
Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. Fótbolti 17.11.2015 18:12
ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. Íslenski boltinn 17.11.2015 17:45
Sánchez meiddist með Síle Stjörnuframherji Arsenal gæti misst af leik liðsins gegn West Bromwich Albion um helgina. Enski boltinn 17.11.2015 17:00
Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 16:30
Sjö ára gamall Lingard lét hjartað ráða för og valdi United frekar en Liverpool Jesse Lingard gæti í kvöld orðið 65. leikmaður Manchester United til að spila landsleik fyrir England. Enski boltinn 17.11.2015 16:30
Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. Íslenski boltinn 17.11.2015 15:38
Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. Fótbolti 17.11.2015 15:15
Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Fótbolti 17.11.2015 14:30
Balotelli hjálpar hvorki AC Milan né Liverpool næstu mánuðina Mario Balotelli þarf líklega að gangast undir kviðslitsaðgerð og verður frá keppni næstu þrjá mánuðina. Balotelli er leikmaður Liverpool en hefur verið í láni hjá AC Milan. Fótbolti 17.11.2015 13:45
Mikil öryggisgæsla fyrir El Clásico: „Meira að segja samlokurnar verða skoðaðar“ Hvergi verður til sparað í öryggisgæslu fyrir El Clásico eftir hryðjuverkin í París á föstudagskvöldið. Fótbolti 17.11.2015 13:00
Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. Fótbolti 17.11.2015 12:30
Henry: Allur heimurinn verður franskur á Wembley England og Frakkland mætast í vináttuleik á Wembley í Lundúnum aðeins fjórum dögum eftir voðaverkin í París. Fótbolti 17.11.2015 12:00
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. Fótbolti 17.11.2015 11:30
Keane: Verður í lagi ef við förum ekki til Saipan Aðstoðarþjálfari írska landsliðsins gerði grín að frægu atviki frá HM 2002 þegar hann var rekinn heim. Fótbolti 17.11.2015 10:30
Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld Roy Hodgson, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Frökkum á Wembley í kvöld að þar væri enginn venjulegur vináttulandsleikur á ferðinni. Fótbolti 17.11.2015 10:00