Fótbolti

Biður fólk um að hafa trú á liðinu

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, kallar eftir stuðningi frá aðdáendum félagsins en liðinu hefur ekki gengið vel að undanförnu og féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í riðlakeppninni.

Enski boltinn

Kominn til að vera en var látinn fara

José Mourinho ætlaði að koma sér vel fyrir hjá Chelsea og var tilbúinn að vera lengi á Brúnni. Roman Abramovich hefur enga þolinmæði fyrir tapleikjum og rak hann í annað sinn. Réð ekkert við leikmennina frekar en fyrri daginn.

Enski boltinn

Besta ár landsliðanna

Karla- og kvennalandslið Íslands í fóbolta náðu samanlagt í tuttugu stig í níu keppnisleikjum á árinu 2015 og þetta er besta keppnisár landsliðanna þegar litið er á samanlagðan hlutfallsárangur beggja A-landsliðanna.

Íslenski boltinn