Fótbolti

Mignolet og Lovren klárir í slaginn

Simon Mignolet og Dejan Lovren, leikmenn Liverpool, eru klárir í slaginn á ný eftir meiðsli og verða að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins gegn Leicester City á öðrum degi jóla.

Enski boltinn