Fótbolti Vonast til þess að Sören leiki stærra hlutverk á næsta tímabili Markmannsþjálfari KR var í viðtali við danska fjölmiðla þar sem hann ræddi fyrsta tímabil Sören Frederiksen hjá félaginu. Íslenski boltinn 25.12.2015 12:00 Rooney segir leikmennina standa með Van Gaal Fyrirliði Manchester United segir alla leikmenn liðsins standa með Louis Van Gaal þrátt fyrir slakt gengi undanfarnar vikur. Enski boltinn 25.12.2015 11:00 Norwich búið að ganga frá kaupunum á Jarvis Norwich City hefur gengið frá kaupunum á kantmanninum Matt Jarvis frá West Ham United. Enski boltinn 25.12.2015 09:00 Allardyce: Ætlum að bæta í leikmannahópinn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Sunderland, ætlar að bæta í leikmannahóp liðsins í félagaskiptaglugganum sem opnar á nýju ári. Enski boltinn 25.12.2015 06:00 Hiddink vill fá Drogba aftur til Chelsea Didier Drogba gæti verið á leið aftur til Chelsea, ekki sem leikmaður heldur sem hluti af þjálfaraliðinu. Enski boltinn 24.12.2015 22:00 Messi bestur í heimi að mati Guardian | Þrír af fjórum efstu leika með Barcelona Líkt og síðustu ár hafa sérfræðingar the Guardian valið 100 bestu fótboltamenn í heimi en listinn var birtur í heild sinni í dag. Fótbolti 24.12.2015 20:00 Mignolet og Lovren klárir í slaginn Simon Mignolet og Dejan Lovren, leikmenn Liverpool, eru klárir í slaginn á ný eftir meiðsli og verða að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins gegn Leicester City á öðrum degi jóla. Enski boltinn 24.12.2015 17:00 Ranieri: Leicester er eins og Forrest Gump Líklega hefði enginn trúað því fyrir tímabilið að Leicester City yrði á toppnum í ensku úrvalsdeildinni um jólin en sú er nú raunin. Enski boltinn 24.12.2015 15:00 Ensk þjálfaragoðsögn fallin frá Don Howe, fyrrverandi leikmaður og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, lést í gær 80 ára að aldri. Enski boltinn 24.12.2015 13:00 Níu tíma jólafótboltaveisla í ár Louis Van Gaal berst fyrir framtíð sinni sem stjóri United, Liverpool reynir að stoppa Leicester, Gylfi mætir gjöfulustu mótherjunum og Hiddink stjórnar Chelsea í fyrsta sinn. Enski boltinn 24.12.2015 09:00 Pellegrini kom Touré til varnar eftir gagnrýni Carragher Jamie Carragher sagði að Fílabeinsstrendingurinn væri sjálfselskur og hlægilegur. Enski boltinn 23.12.2015 23:15 Segir að Messi hafi verið spenntur fyrir Inter Juan Sebastian Veron fullyrðir að Lionel Messi hafi eitt sinn lýst yfir áhuga á að spila með Inter á Ítalíu. Fótbolti 23.12.2015 22:30 Hiddink: Var með Holland í bílstjórasætinu í undankeppni EM Nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við að vera rekinn frá hollenska landsliðinu. Enski boltinn 23.12.2015 21:30 Gleymi ekki orðum Van Gaal Hollenskur bakvörður Stoke segir að Louis van Gaal hafi ekki verið hrifinn af því að hann færi til Stoke á sínum tíma. Enski boltinn 23.12.2015 18:30 Van Gaal gekk út af blaðamannafundi Neitaði að svara spurningum blaðamanna og sagði að þeir skulduðu sér afsökunarbeiðni. Enski boltinn 23.12.2015 16:08 Bild og Kicker: Guardiola tekur við City Fullyrt að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City í sumar. Enski boltinn 23.12.2015 16:00 Fyrrum leikmaður Real Madrid til Breiðabliks Sergio Carrallo Pendas hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 23.12.2015 15:06 Platini: Var siðanefndin sofandi í fjögur ár? Michel Platini afar ósáttur við að hafa verið dæmdur í átta ára bann af siðanefnd FIFA. Fótbolti 23.12.2015 14:30 Pabbi nýja Liverpool-stráksins tók vegabréfið af honum Ótrúleg frétt af nýjasta leikmanni Liverpool hefur birst í fjölmiðlum í Serbíu. Enski boltinn 23.12.2015 14:00 Eiður Smári: Að spila með Messi er eins og að spila með Maradona Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Fótbolti 23.12.2015 13:30 Wenger: Vangaveltur vanvirðing við Van Gaal Stjóri Arsenal vill að Louis van Gaal fái frið til að sinna starfi sínu hjá Manchester United. Enski boltinn 23.12.2015 13:00 Jólagjöf Cristiano Ronaldo í ár | Myndband Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Fótbolti 23.12.2015 12:30 Ekkert tilboð komið frá United Umboðsmaður Jose Mourinho segir að hann eigi ekki í viðræðum við Manchester United. Enski boltinn 23.12.2015 11:30 Bað Fabregas afsökunar Pat Nevin segist hafa valið orð sín illa í útvarpsþætti BBC í gær. Enski boltinn 23.12.2015 11:00 Carragher ráðleggur Klopp að kaupa menn í þessar stöður Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports sjónvarpsstöðvarinnar og fyrrum leikmaður Liverpool í sautján ár, sagði sína skoðun á því hvernig væri best fyrir knattspyrnustjórann Jürgen Klopp að styrkja Liverpool-liðið í janúarglugganum. Enski boltinn 23.12.2015 09:30 Eiður Smári átti tvisvar möguleika á að fara til Manchester United Eiður Smári Guðjohnsen, var í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær þar sem hann fór yfir langan og glæsilegan feril sinn. Fótbolti 23.12.2015 08:30 Hólmfríður vildi prófa eitthvað nýtt en svarið var nei Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir fær ekki að yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Avaldnes en hún hafði áhuga á því að losna undan síðasta ári samningsins. Fótbolti 23.12.2015 08:00 Ranieri: Stuðningsmennina dreymir um titilinn og ég vil ekki vekja þá Aðeins einu sinni hefur liðinu sem var í efsta sæti um jólin mistekist að vinna ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 22.12.2015 23:30 Perez: Satt að United og Tottenham hafa áhuga á mér Spænski framherjinn greindi frá áhuga tveggja toppliða á sér í viðtali við spænska útvarpsstöð. Enski boltinn 22.12.2015 22:45 „Arsenal verður að kaupa einn eða tvo góða leikmenn“ Skytturnar mega ekki klikka á janúarmarkaðnum þar sem liðið hefur ekki verið í betri séns á að verða Englandsmeistari í langan tíma. Enski boltinn 22.12.2015 21:45 « ‹ ›
Vonast til þess að Sören leiki stærra hlutverk á næsta tímabili Markmannsþjálfari KR var í viðtali við danska fjölmiðla þar sem hann ræddi fyrsta tímabil Sören Frederiksen hjá félaginu. Íslenski boltinn 25.12.2015 12:00
Rooney segir leikmennina standa með Van Gaal Fyrirliði Manchester United segir alla leikmenn liðsins standa með Louis Van Gaal þrátt fyrir slakt gengi undanfarnar vikur. Enski boltinn 25.12.2015 11:00
Norwich búið að ganga frá kaupunum á Jarvis Norwich City hefur gengið frá kaupunum á kantmanninum Matt Jarvis frá West Ham United. Enski boltinn 25.12.2015 09:00
Allardyce: Ætlum að bæta í leikmannahópinn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Sunderland, ætlar að bæta í leikmannahóp liðsins í félagaskiptaglugganum sem opnar á nýju ári. Enski boltinn 25.12.2015 06:00
Hiddink vill fá Drogba aftur til Chelsea Didier Drogba gæti verið á leið aftur til Chelsea, ekki sem leikmaður heldur sem hluti af þjálfaraliðinu. Enski boltinn 24.12.2015 22:00
Messi bestur í heimi að mati Guardian | Þrír af fjórum efstu leika með Barcelona Líkt og síðustu ár hafa sérfræðingar the Guardian valið 100 bestu fótboltamenn í heimi en listinn var birtur í heild sinni í dag. Fótbolti 24.12.2015 20:00
Mignolet og Lovren klárir í slaginn Simon Mignolet og Dejan Lovren, leikmenn Liverpool, eru klárir í slaginn á ný eftir meiðsli og verða að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins gegn Leicester City á öðrum degi jóla. Enski boltinn 24.12.2015 17:00
Ranieri: Leicester er eins og Forrest Gump Líklega hefði enginn trúað því fyrir tímabilið að Leicester City yrði á toppnum í ensku úrvalsdeildinni um jólin en sú er nú raunin. Enski boltinn 24.12.2015 15:00
Ensk þjálfaragoðsögn fallin frá Don Howe, fyrrverandi leikmaður og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, lést í gær 80 ára að aldri. Enski boltinn 24.12.2015 13:00
Níu tíma jólafótboltaveisla í ár Louis Van Gaal berst fyrir framtíð sinni sem stjóri United, Liverpool reynir að stoppa Leicester, Gylfi mætir gjöfulustu mótherjunum og Hiddink stjórnar Chelsea í fyrsta sinn. Enski boltinn 24.12.2015 09:00
Pellegrini kom Touré til varnar eftir gagnrýni Carragher Jamie Carragher sagði að Fílabeinsstrendingurinn væri sjálfselskur og hlægilegur. Enski boltinn 23.12.2015 23:15
Segir að Messi hafi verið spenntur fyrir Inter Juan Sebastian Veron fullyrðir að Lionel Messi hafi eitt sinn lýst yfir áhuga á að spila með Inter á Ítalíu. Fótbolti 23.12.2015 22:30
Hiddink: Var með Holland í bílstjórasætinu í undankeppni EM Nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við að vera rekinn frá hollenska landsliðinu. Enski boltinn 23.12.2015 21:30
Gleymi ekki orðum Van Gaal Hollenskur bakvörður Stoke segir að Louis van Gaal hafi ekki verið hrifinn af því að hann færi til Stoke á sínum tíma. Enski boltinn 23.12.2015 18:30
Van Gaal gekk út af blaðamannafundi Neitaði að svara spurningum blaðamanna og sagði að þeir skulduðu sér afsökunarbeiðni. Enski boltinn 23.12.2015 16:08
Bild og Kicker: Guardiola tekur við City Fullyrt að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City í sumar. Enski boltinn 23.12.2015 16:00
Fyrrum leikmaður Real Madrid til Breiðabliks Sergio Carrallo Pendas hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 23.12.2015 15:06
Platini: Var siðanefndin sofandi í fjögur ár? Michel Platini afar ósáttur við að hafa verið dæmdur í átta ára bann af siðanefnd FIFA. Fótbolti 23.12.2015 14:30
Pabbi nýja Liverpool-stráksins tók vegabréfið af honum Ótrúleg frétt af nýjasta leikmanni Liverpool hefur birst í fjölmiðlum í Serbíu. Enski boltinn 23.12.2015 14:00
Eiður Smári: Að spila með Messi er eins og að spila með Maradona Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Fótbolti 23.12.2015 13:30
Wenger: Vangaveltur vanvirðing við Van Gaal Stjóri Arsenal vill að Louis van Gaal fái frið til að sinna starfi sínu hjá Manchester United. Enski boltinn 23.12.2015 13:00
Jólagjöf Cristiano Ronaldo í ár | Myndband Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Fótbolti 23.12.2015 12:30
Ekkert tilboð komið frá United Umboðsmaður Jose Mourinho segir að hann eigi ekki í viðræðum við Manchester United. Enski boltinn 23.12.2015 11:30
Bað Fabregas afsökunar Pat Nevin segist hafa valið orð sín illa í útvarpsþætti BBC í gær. Enski boltinn 23.12.2015 11:00
Carragher ráðleggur Klopp að kaupa menn í þessar stöður Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports sjónvarpsstöðvarinnar og fyrrum leikmaður Liverpool í sautján ár, sagði sína skoðun á því hvernig væri best fyrir knattspyrnustjórann Jürgen Klopp að styrkja Liverpool-liðið í janúarglugganum. Enski boltinn 23.12.2015 09:30
Eiður Smári átti tvisvar möguleika á að fara til Manchester United Eiður Smári Guðjohnsen, var í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær þar sem hann fór yfir langan og glæsilegan feril sinn. Fótbolti 23.12.2015 08:30
Hólmfríður vildi prófa eitthvað nýtt en svarið var nei Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir fær ekki að yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Avaldnes en hún hafði áhuga á því að losna undan síðasta ári samningsins. Fótbolti 23.12.2015 08:00
Ranieri: Stuðningsmennina dreymir um titilinn og ég vil ekki vekja þá Aðeins einu sinni hefur liðinu sem var í efsta sæti um jólin mistekist að vinna ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 22.12.2015 23:30
Perez: Satt að United og Tottenham hafa áhuga á mér Spænski framherjinn greindi frá áhuga tveggja toppliða á sér í viðtali við spænska útvarpsstöð. Enski boltinn 22.12.2015 22:45
„Arsenal verður að kaupa einn eða tvo góða leikmenn“ Skytturnar mega ekki klikka á janúarmarkaðnum þar sem liðið hefur ekki verið í betri séns á að verða Englandsmeistari í langan tíma. Enski boltinn 22.12.2015 21:45