Fótbolti Pulis ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning Þrátt fyrir að eiga aðeins ár eftir af núgildandi samningi sínum við West Brom er Tony Pulis, knattspyrnustjóri liðsins, ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning. Enski boltinn 9.4.2016 09:00 Sögubækur Swansea bíða Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt. Enski boltinn 9.4.2016 06:00 Íslandsmeistararnir úr leik eftir tap fyrir Keflavík Keflvíkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta þegar þeir unnu 4-2 sigur á Íslandsmeisturum FH eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Íslenski boltinn 8.4.2016 21:09 Fylkir fékk færin en KR skoraði | Sjáðu mörkin KR er komið áfram í undanúrslit Lengjubikarins í fótbolta eftir 3-0 sigur á Fylki á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 8.4.2016 19:54 Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. Fótbolti 8.4.2016 16:45 Nú talar Alfreð þýsku Búinn að vera í tvo mánuði í Þýskalandi og strax byrjaður að svara spurningum á nýju tungumáli. Fótbolti 8.4.2016 14:44 88 prósent líkur á að Leicester verði meistari Sjáðu frábæra tölfræðigrafík um endasprettinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.4.2016 14:00 4,8 milljónir á dag nóg til að halda Zlatan í París Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. Fótbolti 8.4.2016 12:30 Enginn verri fyrir framan markið en Memphis Eitt risanafn er nokkuð óvænt á listanum yfir tíu verstu skotmennina í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn 8.4.2016 12:00 Ólafur Ingi: Pirrandi að vera heill allt tímabilið en missa svo af landsleikjunum Miðjumaðurinn öflugi hefur spilað vel í Tyrklandi en verður frá næstu daga vegna tognunar aftan í læri. Fótbolti 8.4.2016 11:30 Umboðsmaður svarar Suarez: Hann er lygari með sálræn vandamál Daniel Fonseca segir að Luis Suarez sé lygalaupur sem skuldi sér pening. Fótbolti 8.4.2016 09:15 Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. Fótbolti 8.4.2016 08:45 Óttast um meiðsli Henderson: Þetta er ekki smávægilegt Jürgen Klopp gaf í skyn að það yrði bið á því hvenær fyrirliðinn Jordan Henderson myndi spila næst. Enski boltinn 8.4.2016 08:15 Ranieri og Kane bestir í mars Toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni hirtu verðlaun marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.4.2016 08:12 Mögnuð stund í Dortmund | Myndband Ástríða fyrir fótbolta í sinni tærustu mynd. Gæsahúðarmyndband frá gærkvöldinu. Fótbolti 8.4.2016 07:51 Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Ellefu mörk voru skoruð í Evrópudeildinni í kvöld og má sjá þau öll á Vísi. Fótbolti 7.4.2016 21:49 Jafntefli í heimkomu Klopp Jürgen Klopp snéri aftur á sinn gamla heimavöll í Dortmund í kvöld og fer heim til Liverpool með jafntefli í farteskinu. Fótbolti 7.4.2016 21:00 Sevilla með sterkan útisigur | Öll úrslit kvöldsins Evrópudeildarmeistarar Sevilla ætla ekki að sleppa höndinni af bikarnum svo auðveldlega. Fótbolti 7.4.2016 20:45 Víkingur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Víkingur er kominn í undaúrslit í Lengjubikar karla eftir sigur á Leikni. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum. Íslenski boltinn 7.4.2016 20:04 Mark Arnórs dugði skammt Margir Íslendingar í eldlínunni í sænska boltanum í kvöld en aðeins einn skoraði. Fótbolti 7.4.2016 19:04 Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. Enski boltinn 7.4.2016 17:30 R-liðin mætast í Fossvoginum í kvöld Fyrsti leikur átta liða úrslita Lengjubikars karla fer fram í kvöld þegar Víkingur R. og Leiknir R. mætast á Víkingsvellinum. Íslenski boltinn 7.4.2016 16:00 Fyrrverandi framkvæmdastjóri Leeds pyntaður í fangelsi í Dubai Lögreglan notaði teygjubyssu á punginn á samfanga hans til að hræða hann til að játa á sig sök. Enski boltinn 7.4.2016 14:30 Vildum ekki vanvirða neinn Framkvæmdastjóri Þróttar segir að það hafi einfaldlega ekki tekist að finna hentugan leiktíma fyrir leikinn gegn Þór. Íslenski boltinn 7.4.2016 13:20 „Þróttarar náðu ekki í lið“ Þór tilkynnti á heimasíðu sinni að Þróttarar hafi gefið leik liðanna í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 7.4.2016 12:45 Ólafur Karl Finsen stígur til hliðar úr bæjarpólitíkinni Leikmaður Stjörnunnar var á níunda sæti Lista Fólksins í bænum fyrir síðustu sveitatjórnarkosningar. Íslenski boltinn 7.4.2016 12:30 Gat ekki fyrirgefið vinum sínum að fara í Fram en er nú sjálfur kominn í Fram Arnar Sveinn Geirsson sér kannski örlítið eftir Twitter-færslu sinni frá því í fyrra. Íslenski boltinn 7.4.2016 12:21 Hummervoll til Skagamanna ÍA fær til sín norska framherjann sem spilaði seinni hluta síðasta sumars með Keflavík. Íslenski boltinn 7.4.2016 12:09 Gylfi Þór: Erum ekki byrjaðir að hugsa um næsta tímabil Swansea er nánast sloppið við fall úr ensku úrvalsdeildinni en þarf samt að passa sig á lokasprettinum. Enski boltinn 7.4.2016 12:00 Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. Fótbolti 7.4.2016 11:30 « ‹ ›
Pulis ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning Þrátt fyrir að eiga aðeins ár eftir af núgildandi samningi sínum við West Brom er Tony Pulis, knattspyrnustjóri liðsins, ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning. Enski boltinn 9.4.2016 09:00
Sögubækur Swansea bíða Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt. Enski boltinn 9.4.2016 06:00
Íslandsmeistararnir úr leik eftir tap fyrir Keflavík Keflvíkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta þegar þeir unnu 4-2 sigur á Íslandsmeisturum FH eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Íslenski boltinn 8.4.2016 21:09
Fylkir fékk færin en KR skoraði | Sjáðu mörkin KR er komið áfram í undanúrslit Lengjubikarins í fótbolta eftir 3-0 sigur á Fylki á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 8.4.2016 19:54
Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. Fótbolti 8.4.2016 16:45
Nú talar Alfreð þýsku Búinn að vera í tvo mánuði í Þýskalandi og strax byrjaður að svara spurningum á nýju tungumáli. Fótbolti 8.4.2016 14:44
88 prósent líkur á að Leicester verði meistari Sjáðu frábæra tölfræðigrafík um endasprettinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.4.2016 14:00
4,8 milljónir á dag nóg til að halda Zlatan í París Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. Fótbolti 8.4.2016 12:30
Enginn verri fyrir framan markið en Memphis Eitt risanafn er nokkuð óvænt á listanum yfir tíu verstu skotmennina í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn 8.4.2016 12:00
Ólafur Ingi: Pirrandi að vera heill allt tímabilið en missa svo af landsleikjunum Miðjumaðurinn öflugi hefur spilað vel í Tyrklandi en verður frá næstu daga vegna tognunar aftan í læri. Fótbolti 8.4.2016 11:30
Umboðsmaður svarar Suarez: Hann er lygari með sálræn vandamál Daniel Fonseca segir að Luis Suarez sé lygalaupur sem skuldi sér pening. Fótbolti 8.4.2016 09:15
Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. Fótbolti 8.4.2016 08:45
Óttast um meiðsli Henderson: Þetta er ekki smávægilegt Jürgen Klopp gaf í skyn að það yrði bið á því hvenær fyrirliðinn Jordan Henderson myndi spila næst. Enski boltinn 8.4.2016 08:15
Ranieri og Kane bestir í mars Toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni hirtu verðlaun marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.4.2016 08:12
Mögnuð stund í Dortmund | Myndband Ástríða fyrir fótbolta í sinni tærustu mynd. Gæsahúðarmyndband frá gærkvöldinu. Fótbolti 8.4.2016 07:51
Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Ellefu mörk voru skoruð í Evrópudeildinni í kvöld og má sjá þau öll á Vísi. Fótbolti 7.4.2016 21:49
Jafntefli í heimkomu Klopp Jürgen Klopp snéri aftur á sinn gamla heimavöll í Dortmund í kvöld og fer heim til Liverpool með jafntefli í farteskinu. Fótbolti 7.4.2016 21:00
Sevilla með sterkan útisigur | Öll úrslit kvöldsins Evrópudeildarmeistarar Sevilla ætla ekki að sleppa höndinni af bikarnum svo auðveldlega. Fótbolti 7.4.2016 20:45
Víkingur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Víkingur er kominn í undaúrslit í Lengjubikar karla eftir sigur á Leikni. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum. Íslenski boltinn 7.4.2016 20:04
Mark Arnórs dugði skammt Margir Íslendingar í eldlínunni í sænska boltanum í kvöld en aðeins einn skoraði. Fótbolti 7.4.2016 19:04
Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. Enski boltinn 7.4.2016 17:30
R-liðin mætast í Fossvoginum í kvöld Fyrsti leikur átta liða úrslita Lengjubikars karla fer fram í kvöld þegar Víkingur R. og Leiknir R. mætast á Víkingsvellinum. Íslenski boltinn 7.4.2016 16:00
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Leeds pyntaður í fangelsi í Dubai Lögreglan notaði teygjubyssu á punginn á samfanga hans til að hræða hann til að játa á sig sök. Enski boltinn 7.4.2016 14:30
Vildum ekki vanvirða neinn Framkvæmdastjóri Þróttar segir að það hafi einfaldlega ekki tekist að finna hentugan leiktíma fyrir leikinn gegn Þór. Íslenski boltinn 7.4.2016 13:20
„Þróttarar náðu ekki í lið“ Þór tilkynnti á heimasíðu sinni að Þróttarar hafi gefið leik liðanna í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 7.4.2016 12:45
Ólafur Karl Finsen stígur til hliðar úr bæjarpólitíkinni Leikmaður Stjörnunnar var á níunda sæti Lista Fólksins í bænum fyrir síðustu sveitatjórnarkosningar. Íslenski boltinn 7.4.2016 12:30
Gat ekki fyrirgefið vinum sínum að fara í Fram en er nú sjálfur kominn í Fram Arnar Sveinn Geirsson sér kannski örlítið eftir Twitter-færslu sinni frá því í fyrra. Íslenski boltinn 7.4.2016 12:21
Hummervoll til Skagamanna ÍA fær til sín norska framherjann sem spilaði seinni hluta síðasta sumars með Keflavík. Íslenski boltinn 7.4.2016 12:09
Gylfi Þór: Erum ekki byrjaðir að hugsa um næsta tímabil Swansea er nánast sloppið við fall úr ensku úrvalsdeildinni en þarf samt að passa sig á lokasprettinum. Enski boltinn 7.4.2016 12:00
Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. Fótbolti 7.4.2016 11:30