Fótbolti Draumaúrslitaleikur í Þýskalandi Dortmund vann Herthu Berlin og mætir Bayern München í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 20.4.2016 22:07 Madrídarliðin fylgja Barcelona eins og skugginn Real og Atletico Madrid unnu bæði leiki sína á Spáni í kvöld en aðeins eitt stig skilur að efstu þrjú liðin. Fótbolti 20.4.2016 21:45 Liverpool með algera yfirburði í borgarslagnum Vann sannfærandi 4-0 sigur á Everton. Ljót tækling á Divock Origi varpaði skugga á leikinn. Enski boltinn 20.4.2016 21:00 Mikilvæg stig West Ham í baráttunni um Evrópusæti Vann loks leik eftir fjögur jafntefli í röð er liðið hafði betur gegn Watford, 3-1. Enski boltinn 20.4.2016 20:45 United heldur í við Arsenal | Sjáðu mörkin Vann 2-0 sigur á Crystal Palace og er nú einu stigi frá Arsenal í fjórða sætinu. Enski boltinn 20.4.2016 20:45 Origi borinn af velli eftir grófa tæklingu | Myndband Everton-maðurinn Ramiro Funes Mori fékk að líta rauða spjaldið. Origi hafði skorað fyrir Liverpool. Enski boltinn 20.4.2016 20:18 Suarez með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í stórsigri | Sjáðu mörkin Barcelona vaknaði af værum blundi með því að gersigra Deportivo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 8-0. Fótbolti 20.4.2016 19:45 Hannes fékk á sig fjögur mörk Bodö/Glimt fékk á sig dramatískt sigurmark í 4-3 tapi gegn Haugesund. Fótbolti 20.4.2016 19:03 Fimmtánda mark Kjartans Henrys sem er markahæstur Er einfaldlega óstöðvandi með Horsens sem fór á toppinn í dönsku B-deildinni. Fótbolti 20.4.2016 18:57 EM-torg í hjarta höfuðborgarinnar í júnímánuði Öll íslenska þjóðin fer ekki út til Frakklands á Evrópumótið þrátt fyrir að stór hópur hafi tryggt sér miða á leiki Íslands og sá hluti sem situr heima fær gott tækifæri til að búa til EM-stemmningu í miðbænum. Fótbolti 20.4.2016 16:52 Kemur ekki til greina að selja Neymar Það hefur verið mikið slúðrað um Brasilíumanninn Neymar síðustu vikur og hvort hann sé á förum frá Barcelona. Fótbolti 20.4.2016 16:00 Keane og Moyes orðaðir við Celtic Celtic verður með nýjan þjálfara á næstu leiktíð en Norðmaðurinn Ronny Deila er á förum. Fótbolti 20.4.2016 15:00 Geir: Draumurinn er yfirbyggður leikvangur Þýska fyrirtækið Lagardere gerir hagkvæmnisáætlun fyrir KSÍ með von um að byggja nýjan og arðbæran Laugardalsvöll. Fótbolti 20.4.2016 14:11 Mourinho stýrir enska landsliðinu Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Real Madrid, mun stýra enska landsliðinu í góðgerðaleik á móti liði Claudio Ranieri á Old Trafford í sumar. Enski boltinn 20.4.2016 13:00 Neuer gerði langan samning við Bayern Besti markvörður heims, Manuel Neuer, er ekkert á förum frá Bayern München á næstunni. Fótbolti 20.4.2016 12:00 Nú má dómari gefa mönnum rautt spjald löngu fyrir leik Íslendingar verða svo sannarlega í fararbroddi í dómaramálum heimsfótboltans í vor því KSÍ fær að byrja tímabilið með nýju knattspyrnulögum sem taka ekki gildi annarsstaðar í heiminum fyrr en 1. júní. Íslenski boltinn 20.4.2016 11:00 Ármann Smári: Þetta á að takast á heimamönnum en það tekur tíma Miðvörðurinn stóri spilar sitt fimmta tímabil á Skaganum í sumar og er lykilmaður í liði ÍA. Íslenski boltinn 20.4.2016 09:30 Pepsi-spáin 2016: ÍA hafnar í 10. sæti Íþróttadeild 365 spáir Skagamönnum fallbaráttu í Pepsi-deildinni í sumar eftir flott tímabil í fyrra. Íslenski boltinn 20.4.2016 09:00 Aron Einar og Jóhann Berg utan hóps | Charlton féll Hvorugur kom við sögu í leikjum sinna liða í ensku B-deildinni. Enski boltinn 19.4.2016 20:57 Napoli pakkaði Bologna saman Belgíumaðurinn Mertens skoraði þrennu og lagði upp tvö í 6-0 sigri Napoli. Fótbolti 19.4.2016 20:46 Bayern í bikarúrslitin Vann 2-0 sigur á Werder Bremen í undanúrslitunum í kvöld. Fótbolti 19.4.2016 20:33 Newcastle bjargaði stigi í fallbaráttunni | Sjáðu mörkin Lenti marki undir gegn Manchester City en tryggði sér jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.4.2016 20:30 Ejub: Hef ekki fengið sekt í allan vetur Ejub Perusevic er með nýliða í Pepsi-deild karla í sumar og hefur verið með tvo æfingahópa í tveimur landshlutum í allan vetur. Íslenski boltinn 19.4.2016 19:45 Fyrstir til að vinna toppliðið Arnór Smárason lagði upp mark í góðum 3-1 sigri Hammarby á Djurgården. Fótbolti 19.4.2016 19:15 Veron: Ég hefði aldrei átt að fara frá Man. Utd Það voru miklar væntingar gerðar til Argentínumannsins Juan Sebastian Veron er hann var keyptur til Man. Utd árið 2001 á rúmar 28 milljónir punda. Enski boltinn 19.4.2016 16:00 Tottenham á toppnum á mörgum tölfræðilistum Tottenham er kannski fimm stigum á eftir toppliði Leicester City þegar fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni en þeir er á toppnum á mörgum tölfræðilistum. Enski boltinn 19.4.2016 15:30 Fimmti Daninn kominn til KR-inga KR-ingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann en sá um ræðir en hinn 23 ára gamli Denis Fazlagic. Íslenski boltinn 19.4.2016 13:01 Finnur ekki annan Ferguson á 100 árum Javier Hernandez, fyrrum framherji Man. Utd, segir að það skipti litlu máli hver þjálfi Man. Utd. Það feti enginn í fótspor Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 19.4.2016 12:30 Tvíeykið hjá Tottenham sem enginn ræður við þessa dagana Tottenham minnkaði forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fimm stig með sannfærandi 4-0 sigri á Stoke City í gær. Enski boltinn 19.4.2016 11:30 Þorsteinn Már: Ég mæti bara og spila fótbolta Sóknarmaðurinn Þorsteinn Már Ragnarsson er kominn heim í Víking Ólafsvík og ætlar liðinu að halda sér uppi. Íslenski boltinn 19.4.2016 09:30 « ‹ ›
Draumaúrslitaleikur í Þýskalandi Dortmund vann Herthu Berlin og mætir Bayern München í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 20.4.2016 22:07
Madrídarliðin fylgja Barcelona eins og skugginn Real og Atletico Madrid unnu bæði leiki sína á Spáni í kvöld en aðeins eitt stig skilur að efstu þrjú liðin. Fótbolti 20.4.2016 21:45
Liverpool með algera yfirburði í borgarslagnum Vann sannfærandi 4-0 sigur á Everton. Ljót tækling á Divock Origi varpaði skugga á leikinn. Enski boltinn 20.4.2016 21:00
Mikilvæg stig West Ham í baráttunni um Evrópusæti Vann loks leik eftir fjögur jafntefli í röð er liðið hafði betur gegn Watford, 3-1. Enski boltinn 20.4.2016 20:45
United heldur í við Arsenal | Sjáðu mörkin Vann 2-0 sigur á Crystal Palace og er nú einu stigi frá Arsenal í fjórða sætinu. Enski boltinn 20.4.2016 20:45
Origi borinn af velli eftir grófa tæklingu | Myndband Everton-maðurinn Ramiro Funes Mori fékk að líta rauða spjaldið. Origi hafði skorað fyrir Liverpool. Enski boltinn 20.4.2016 20:18
Suarez með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í stórsigri | Sjáðu mörkin Barcelona vaknaði af værum blundi með því að gersigra Deportivo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 8-0. Fótbolti 20.4.2016 19:45
Hannes fékk á sig fjögur mörk Bodö/Glimt fékk á sig dramatískt sigurmark í 4-3 tapi gegn Haugesund. Fótbolti 20.4.2016 19:03
Fimmtánda mark Kjartans Henrys sem er markahæstur Er einfaldlega óstöðvandi með Horsens sem fór á toppinn í dönsku B-deildinni. Fótbolti 20.4.2016 18:57
EM-torg í hjarta höfuðborgarinnar í júnímánuði Öll íslenska þjóðin fer ekki út til Frakklands á Evrópumótið þrátt fyrir að stór hópur hafi tryggt sér miða á leiki Íslands og sá hluti sem situr heima fær gott tækifæri til að búa til EM-stemmningu í miðbænum. Fótbolti 20.4.2016 16:52
Kemur ekki til greina að selja Neymar Það hefur verið mikið slúðrað um Brasilíumanninn Neymar síðustu vikur og hvort hann sé á förum frá Barcelona. Fótbolti 20.4.2016 16:00
Keane og Moyes orðaðir við Celtic Celtic verður með nýjan þjálfara á næstu leiktíð en Norðmaðurinn Ronny Deila er á förum. Fótbolti 20.4.2016 15:00
Geir: Draumurinn er yfirbyggður leikvangur Þýska fyrirtækið Lagardere gerir hagkvæmnisáætlun fyrir KSÍ með von um að byggja nýjan og arðbæran Laugardalsvöll. Fótbolti 20.4.2016 14:11
Mourinho stýrir enska landsliðinu Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Real Madrid, mun stýra enska landsliðinu í góðgerðaleik á móti liði Claudio Ranieri á Old Trafford í sumar. Enski boltinn 20.4.2016 13:00
Neuer gerði langan samning við Bayern Besti markvörður heims, Manuel Neuer, er ekkert á förum frá Bayern München á næstunni. Fótbolti 20.4.2016 12:00
Nú má dómari gefa mönnum rautt spjald löngu fyrir leik Íslendingar verða svo sannarlega í fararbroddi í dómaramálum heimsfótboltans í vor því KSÍ fær að byrja tímabilið með nýju knattspyrnulögum sem taka ekki gildi annarsstaðar í heiminum fyrr en 1. júní. Íslenski boltinn 20.4.2016 11:00
Ármann Smári: Þetta á að takast á heimamönnum en það tekur tíma Miðvörðurinn stóri spilar sitt fimmta tímabil á Skaganum í sumar og er lykilmaður í liði ÍA. Íslenski boltinn 20.4.2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: ÍA hafnar í 10. sæti Íþróttadeild 365 spáir Skagamönnum fallbaráttu í Pepsi-deildinni í sumar eftir flott tímabil í fyrra. Íslenski boltinn 20.4.2016 09:00
Aron Einar og Jóhann Berg utan hóps | Charlton féll Hvorugur kom við sögu í leikjum sinna liða í ensku B-deildinni. Enski boltinn 19.4.2016 20:57
Napoli pakkaði Bologna saman Belgíumaðurinn Mertens skoraði þrennu og lagði upp tvö í 6-0 sigri Napoli. Fótbolti 19.4.2016 20:46
Bayern í bikarúrslitin Vann 2-0 sigur á Werder Bremen í undanúrslitunum í kvöld. Fótbolti 19.4.2016 20:33
Newcastle bjargaði stigi í fallbaráttunni | Sjáðu mörkin Lenti marki undir gegn Manchester City en tryggði sér jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.4.2016 20:30
Ejub: Hef ekki fengið sekt í allan vetur Ejub Perusevic er með nýliða í Pepsi-deild karla í sumar og hefur verið með tvo æfingahópa í tveimur landshlutum í allan vetur. Íslenski boltinn 19.4.2016 19:45
Fyrstir til að vinna toppliðið Arnór Smárason lagði upp mark í góðum 3-1 sigri Hammarby á Djurgården. Fótbolti 19.4.2016 19:15
Veron: Ég hefði aldrei átt að fara frá Man. Utd Það voru miklar væntingar gerðar til Argentínumannsins Juan Sebastian Veron er hann var keyptur til Man. Utd árið 2001 á rúmar 28 milljónir punda. Enski boltinn 19.4.2016 16:00
Tottenham á toppnum á mörgum tölfræðilistum Tottenham er kannski fimm stigum á eftir toppliði Leicester City þegar fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni en þeir er á toppnum á mörgum tölfræðilistum. Enski boltinn 19.4.2016 15:30
Fimmti Daninn kominn til KR-inga KR-ingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann en sá um ræðir en hinn 23 ára gamli Denis Fazlagic. Íslenski boltinn 19.4.2016 13:01
Finnur ekki annan Ferguson á 100 árum Javier Hernandez, fyrrum framherji Man. Utd, segir að það skipti litlu máli hver þjálfi Man. Utd. Það feti enginn í fótspor Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 19.4.2016 12:30
Tvíeykið hjá Tottenham sem enginn ræður við þessa dagana Tottenham minnkaði forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fimm stig með sannfærandi 4-0 sigri á Stoke City í gær. Enski boltinn 19.4.2016 11:30
Þorsteinn Már: Ég mæti bara og spila fótbolta Sóknarmaðurinn Þorsteinn Már Ragnarsson er kominn heim í Víking Ólafsvík og ætlar liðinu að halda sér uppi. Íslenski boltinn 19.4.2016 09:30