Fótbolti

Farseðladagur hjá Lars og Heimi

Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn.

Fótbolti