Fótbolti Bað konunnar á risaskjá á Stade de France Einn stuðningsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta ákvað að gera ferðina á leikinn gegn Frakklandi ógleymanlega. Fótbolti 3.7.2016 18:04 Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi. Fótbolti 3.7.2016 17:54 Óbreytt byrjunarlið hjá Lars og Heimi fimmta leikinn í röð Sömu ellefu byrja leikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitunum og byrjuðu alla hina leikina. Fótbolti 3.7.2016 17:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍBV 2-3 | Endurkomusigur Eyjamanna skilaði þeim í undanúrslit Eyjamenn unnu magnaðan 3-2 endurkomusigur á Blikum á Kópavogsvelli í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld en eftir að hafa lent 0-2 undir sneru Eyjamenn leiknum sér í hag með þremur mörkum á tíu mínútum. Íslenski boltinn 3.7.2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 5-0 | Öruggt hjá bikarmeisturunum Valsmenn eru komnir í undanúrslit Borgunarbikars karla eftir stórsigur á Fylki, 5-0, á Valsvellinum í dag. Íslenski boltinn 3.7.2016 17:00 Arnar mætti ekki í viðtöl eftir leik Þjálfari Blika baðst undan viðtölum eftir svekkjandi 2-3 tap gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarsins í dag en hann sendi aðstoðarþjálfarinn sinn í stað. Íslenski boltinn 3.7.2016 16:50 Grétar Rafn: Drífandi hugarfar skilar Íslandi langt Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. Fótbolti 3.7.2016 16:45 Hermann veitti ekki viðtöl eftir útreiðina á Valsvellinum Íslenski boltinn 3.7.2016 16:15 Skotar í íslensku treyjunni og skotapilsi | Myndband Skoskir fótboltaáhugamenn eru mættir til Parísar til að styðja íslenska landsliðið. Fótbolti 3.7.2016 15:49 Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Fótbolti 3.7.2016 15:30 Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim "Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. Fótbolti 3.7.2016 15:15 Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. Fótbolti 3.7.2016 15:00 Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. Fótbolti 3.7.2016 15:00 Arsenal nælir í Japana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að rífa upp veskið og versla japanskan landsliðsmann. Enski boltinn 3.7.2016 15:00 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 14:37 Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. Fótbolti 3.7.2016 14:30 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. Fótbolti 3.7.2016 14:07 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. Fótbolti 3.7.2016 14:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. Fótbolti 3.7.2016 13:45 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. Fótbolti 3.7.2016 13:30 Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. Fótbolti 3.7.2016 13:00 Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. Fótbolti 3.7.2016 12:30 „Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Erlendir blaðamenn voru fengnir til að útskýra hvað heillar þá mest við Ísland. Fótbolti 3.7.2016 12:00 Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 11:30 Pepsi-mörk kvenna: "Horfandi á ÍA sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn" Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. Íslenski boltinn 3.7.2016 11:15 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 11:00 Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Áhugaverð uppákoma á blaðamannafundi þýska liðsins eftir sigurinn á Ítalíu í 8-liða úrslitum í gær. Fótbolti 3.7.2016 10:45 Balotelli: Mun vinna Ballon d'Or einn daginn Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d'Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár. Enski boltinn 3.7.2016 10:30 Maradona: Ísland getur valdið frönsku vörninni usla Argentínska goðsögnin telur að það hafi ekki enn reynt almennilega á frönsku vörnina á mótinu til þessa. Fótbolti 3.7.2016 10:16 Lagerbäck: Ég er alls ekki sáttur Segir að gulu spjöldin sem íslensku leikmennirnir hafa safnað sér séu allt of mörg. Fótbolti 3.7.2016 09:00 « ‹ ›
Bað konunnar á risaskjá á Stade de France Einn stuðningsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta ákvað að gera ferðina á leikinn gegn Frakklandi ógleymanlega. Fótbolti 3.7.2016 18:04
Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi. Fótbolti 3.7.2016 17:54
Óbreytt byrjunarlið hjá Lars og Heimi fimmta leikinn í röð Sömu ellefu byrja leikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitunum og byrjuðu alla hina leikina. Fótbolti 3.7.2016 17:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍBV 2-3 | Endurkomusigur Eyjamanna skilaði þeim í undanúrslit Eyjamenn unnu magnaðan 3-2 endurkomusigur á Blikum á Kópavogsvelli í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld en eftir að hafa lent 0-2 undir sneru Eyjamenn leiknum sér í hag með þremur mörkum á tíu mínútum. Íslenski boltinn 3.7.2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 5-0 | Öruggt hjá bikarmeisturunum Valsmenn eru komnir í undanúrslit Borgunarbikars karla eftir stórsigur á Fylki, 5-0, á Valsvellinum í dag. Íslenski boltinn 3.7.2016 17:00
Arnar mætti ekki í viðtöl eftir leik Þjálfari Blika baðst undan viðtölum eftir svekkjandi 2-3 tap gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarsins í dag en hann sendi aðstoðarþjálfarinn sinn í stað. Íslenski boltinn 3.7.2016 16:50
Grétar Rafn: Drífandi hugarfar skilar Íslandi langt Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. Fótbolti 3.7.2016 16:45
Skotar í íslensku treyjunni og skotapilsi | Myndband Skoskir fótboltaáhugamenn eru mættir til Parísar til að styðja íslenska landsliðið. Fótbolti 3.7.2016 15:49
Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Fótbolti 3.7.2016 15:30
Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim "Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. Fótbolti 3.7.2016 15:15
Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. Fótbolti 3.7.2016 15:00
Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. Fótbolti 3.7.2016 15:00
Arsenal nælir í Japana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að rífa upp veskið og versla japanskan landsliðsmann. Enski boltinn 3.7.2016 15:00
Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 14:37
Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. Fótbolti 3.7.2016 14:30
„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. Fótbolti 3.7.2016 14:07
Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. Fótbolti 3.7.2016 14:00
ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. Fótbolti 3.7.2016 13:45
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. Fótbolti 3.7.2016 13:30
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. Fótbolti 3.7.2016 13:00
Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. Fótbolti 3.7.2016 12:30
„Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Erlendir blaðamenn voru fengnir til að útskýra hvað heillar þá mest við Ísland. Fótbolti 3.7.2016 12:00
Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 11:30
Pepsi-mörk kvenna: "Horfandi á ÍA sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn" Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. Íslenski boltinn 3.7.2016 11:15
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 11:00
Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Áhugaverð uppákoma á blaðamannafundi þýska liðsins eftir sigurinn á Ítalíu í 8-liða úrslitum í gær. Fótbolti 3.7.2016 10:45
Balotelli: Mun vinna Ballon d'Or einn daginn Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d'Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár. Enski boltinn 3.7.2016 10:30
Maradona: Ísland getur valdið frönsku vörninni usla Argentínska goðsögnin telur að það hafi ekki enn reynt almennilega á frönsku vörnina á mótinu til þessa. Fótbolti 3.7.2016 10:16
Lagerbäck: Ég er alls ekki sáttur Segir að gulu spjöldin sem íslensku leikmennirnir hafa safnað sér séu allt of mörg. Fótbolti 3.7.2016 09:00