Enski boltinn Townsend tryggði Englandi jafntefli í Tórínó Graziano Pellé, leikmaður Southampton, skoraði mark Ítalíu í vináttlandsleik gegn Englandi. Enski boltinn 31.3.2015 20:37 Klikkaði eftir guðdómlega sendingu Henry Frábær tilþrif í góðgerðarleik Liverpool um helgina. Enski boltinn 31.3.2015 20:15 Stórliðin heit fyrir Kuki Chelsea, Man. City og Liverpool eru öll á eftir efnilegasta leikmanni Spánverja þessa dagana. Enski boltinn 31.3.2015 17:30 Hneyksli ef við sendum ekki okkar besta lið Sparkspekingurinn Gary Lineker hefur tröllatrú á enska U-21 árs liðinu á lokakeppni EM í sumar. Enski boltinn 31.3.2015 10:15 Kane verður í byrjunarliðinu á móti Ítalíu Skoraði eftir 79 sekúndur í fyrsta landsleiknum sem varamaður og byrjar leik númer tvö. Enski boltinn 30.3.2015 20:30 Mata gefst ekki upp á spænska landsliðinu United-maðurinn segist vera á besta aldri og vonast eftir öðru tækifæri með Evrópumeisturunum. Enski boltinn 30.3.2015 20:00 Juventus ber víurnar í Oscar Forráðamenn Juventus eru farnir að huga að liðsstyrk fyrir næsta vetur og þeir eru nú með Brasilíumanninn Oscar í sigtinu. Enski boltinn 30.3.2015 10:45 Kane spilar með U-21 árs liðinu á EM Harry Kane mun ekki spila með enska A-landsliðinu í sumar og fer því á EM með U-21 árs liðinu. Enski boltinn 30.3.2015 09:00 Suarez: Myndi aðeins spila með Liverpool á Englandi Luis Suarez og fleiri góðir snéru aftur á Anfield í gær til þess að taka þátt í góðgerðarleik. Enski boltinn 30.3.2015 08:30 Falcao: Juventus? Ég er með fulla einbeitingu á United Radamel Falcao, framherji Manchester United, segir að hann sé með fulla einbeitingu við Manchester United. Framherjinn hefur verið orðaður við Juventus undanfarna daga. Enski boltinn 29.3.2015 20:00 Schmeichel hvetur Van Gaal til að krækja í Zlatan Manchester United goðsögnin, Peter Schmeichel, hefur hvatt Louis van Gaal til þess að gera tilboð í sænska framherja PSG, Zlatan Ibrahimovic. Zlatan hefur spilað með liðum á borð við Ajax, Juventus og Barcelona, en aldrei spilað í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.3.2015 12:15 Sterling, Baines og Milner meiddust í gær Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck. Enski boltinn 28.3.2015 13:00 Gutierrez mun aldrei fyrirgefa Newcastle Alan Pardew sagði honum að finna sér nýtt félag eftir að hann hafði sigrast á krabbameini. Enski boltinn 27.3.2015 17:15 Engin sektarkennd hjá Skrtel Var óviljaverk og því sér varnarmaður Liverpool ekki eftir neinu. Enski boltinn 27.3.2015 11:30 Sturridge gæti verið frá í mánuð vegna meiðslanna Vonir Liverpool um að ná Meistaradeildarsæti dvína með slæmum tíðindum af framherjanum. Enski boltinn 27.3.2015 09:29 Terry búinn að framlengja við Chelsea Það er nú orðið ljóst að John Terry mun spila með Chelsea á næstu leiktíð. Enski boltinn 26.3.2015 17:48 Terry svaf ekki dúr eftir leikinn gegn PSG Fyrirliði Chelsea telur að þegar menn tapa ekki svefni eftir úrslit eins og í Meistaradeildinni sé þeim orðið alveg sama. Enski boltinn 26.3.2015 15:15 Vilja ræða við Hodgson um framhaldið Samningur Roy Hodgson við enska knattspyrnusambandið rennur út eftir EM 2016. Enski boltinn 26.3.2015 08:15 Lampard: Hlakka til að mæta Gerrard í MLS Fyrrverandi fyrirliði og varafyrirliði enska landsliðsins mætast 23. ágúst í leik LA Galaxy og New York City FC. Enski boltinn 25.3.2015 19:00 Skrtel að koma sér í meiri vandræði með að líkja aganefndinni við trúða? Birti mynd af trúðum á Instagram eftir að hann var úrskurðaður í þriggja leikja bann. Enski boltinn 25.3.2015 13:45 Skrtel dæmdur í bann Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir að traðka á David de Gea. Enski boltinn 25.3.2015 13:02 Sterling spilar líklega ekki á móti Ítalíu Roy Hodgson spilar ekki á sínu sterkasta liði í vináttuleiknum gegn Ítalíu í næstu viku. Enski boltinn 25.3.2015 12:30 Ferguson hringdi í forsætisráðherrann til að halda United í bikarnum Manchester United tók ekki þátt í enska bikarnum tímabilið 1999-2000 vegna þátttöku sinnar í fyrstu heimsmeistarakeppni félagsliða. Enski boltinn 25.3.2015 12:00 Hogdson sakar ljósmyndara um njósnir Lak út að Harry Kane verði í líklegu byrjunarliði enska landsliðsins gegn Litháen á föstudag. Enski boltinn 25.3.2015 11:00 Staða Gylfa myndi breytast með nýjum reglum Formaður enska knattspyrnusambandsins vill breyta reglum um uppalda leikmenn. Enski boltinn 25.3.2015 09:45 Dómur í máli Skrtel felldur í dag Varnarmaðurinn neitaði því að hafa traðkað viljandi á David De Gea. Enski boltinn 25.3.2015 08:15 Messan: Arsenal þarf alvöru markvörð Vantar ýmislegt upp á hjá Arsenal til að komast skrefi nær toppnum. Enski boltinn 24.3.2015 22:00 Özil fer ekki í skammarkrókinn fyrir að skella sér út á lífið Þjóðverjinn missti af leiknum gegn Newcastle vegna veikinda en sást svo á djamminu. Enski boltinn 24.3.2015 17:30 Þorvaldur: Ekki hægt að verja Gerrard Frammistaða Liverpool í fyrri hálfleik og rauða spjaldið sem Steven Gerrard fékk voru til umræðu í Messu gærkvöldsins. Enski boltinn 24.3.2015 15:15 Wenger: Reyni að öskra aldrei á leikmenn eftir tapleiki Knattspyrnustjóri Arsenal lætur ekki öllum látum eftir tapleiki en viðurkennir að missa stundum stjórn á skapi sínu. Enski boltinn 24.3.2015 12:30 « ‹ ›
Townsend tryggði Englandi jafntefli í Tórínó Graziano Pellé, leikmaður Southampton, skoraði mark Ítalíu í vináttlandsleik gegn Englandi. Enski boltinn 31.3.2015 20:37
Klikkaði eftir guðdómlega sendingu Henry Frábær tilþrif í góðgerðarleik Liverpool um helgina. Enski boltinn 31.3.2015 20:15
Stórliðin heit fyrir Kuki Chelsea, Man. City og Liverpool eru öll á eftir efnilegasta leikmanni Spánverja þessa dagana. Enski boltinn 31.3.2015 17:30
Hneyksli ef við sendum ekki okkar besta lið Sparkspekingurinn Gary Lineker hefur tröllatrú á enska U-21 árs liðinu á lokakeppni EM í sumar. Enski boltinn 31.3.2015 10:15
Kane verður í byrjunarliðinu á móti Ítalíu Skoraði eftir 79 sekúndur í fyrsta landsleiknum sem varamaður og byrjar leik númer tvö. Enski boltinn 30.3.2015 20:30
Mata gefst ekki upp á spænska landsliðinu United-maðurinn segist vera á besta aldri og vonast eftir öðru tækifæri með Evrópumeisturunum. Enski boltinn 30.3.2015 20:00
Juventus ber víurnar í Oscar Forráðamenn Juventus eru farnir að huga að liðsstyrk fyrir næsta vetur og þeir eru nú með Brasilíumanninn Oscar í sigtinu. Enski boltinn 30.3.2015 10:45
Kane spilar með U-21 árs liðinu á EM Harry Kane mun ekki spila með enska A-landsliðinu í sumar og fer því á EM með U-21 árs liðinu. Enski boltinn 30.3.2015 09:00
Suarez: Myndi aðeins spila með Liverpool á Englandi Luis Suarez og fleiri góðir snéru aftur á Anfield í gær til þess að taka þátt í góðgerðarleik. Enski boltinn 30.3.2015 08:30
Falcao: Juventus? Ég er með fulla einbeitingu á United Radamel Falcao, framherji Manchester United, segir að hann sé með fulla einbeitingu við Manchester United. Framherjinn hefur verið orðaður við Juventus undanfarna daga. Enski boltinn 29.3.2015 20:00
Schmeichel hvetur Van Gaal til að krækja í Zlatan Manchester United goðsögnin, Peter Schmeichel, hefur hvatt Louis van Gaal til þess að gera tilboð í sænska framherja PSG, Zlatan Ibrahimovic. Zlatan hefur spilað með liðum á borð við Ajax, Juventus og Barcelona, en aldrei spilað í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.3.2015 12:15
Sterling, Baines og Milner meiddust í gær Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck. Enski boltinn 28.3.2015 13:00
Gutierrez mun aldrei fyrirgefa Newcastle Alan Pardew sagði honum að finna sér nýtt félag eftir að hann hafði sigrast á krabbameini. Enski boltinn 27.3.2015 17:15
Engin sektarkennd hjá Skrtel Var óviljaverk og því sér varnarmaður Liverpool ekki eftir neinu. Enski boltinn 27.3.2015 11:30
Sturridge gæti verið frá í mánuð vegna meiðslanna Vonir Liverpool um að ná Meistaradeildarsæti dvína með slæmum tíðindum af framherjanum. Enski boltinn 27.3.2015 09:29
Terry búinn að framlengja við Chelsea Það er nú orðið ljóst að John Terry mun spila með Chelsea á næstu leiktíð. Enski boltinn 26.3.2015 17:48
Terry svaf ekki dúr eftir leikinn gegn PSG Fyrirliði Chelsea telur að þegar menn tapa ekki svefni eftir úrslit eins og í Meistaradeildinni sé þeim orðið alveg sama. Enski boltinn 26.3.2015 15:15
Vilja ræða við Hodgson um framhaldið Samningur Roy Hodgson við enska knattspyrnusambandið rennur út eftir EM 2016. Enski boltinn 26.3.2015 08:15
Lampard: Hlakka til að mæta Gerrard í MLS Fyrrverandi fyrirliði og varafyrirliði enska landsliðsins mætast 23. ágúst í leik LA Galaxy og New York City FC. Enski boltinn 25.3.2015 19:00
Skrtel að koma sér í meiri vandræði með að líkja aganefndinni við trúða? Birti mynd af trúðum á Instagram eftir að hann var úrskurðaður í þriggja leikja bann. Enski boltinn 25.3.2015 13:45
Skrtel dæmdur í bann Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir að traðka á David de Gea. Enski boltinn 25.3.2015 13:02
Sterling spilar líklega ekki á móti Ítalíu Roy Hodgson spilar ekki á sínu sterkasta liði í vináttuleiknum gegn Ítalíu í næstu viku. Enski boltinn 25.3.2015 12:30
Ferguson hringdi í forsætisráðherrann til að halda United í bikarnum Manchester United tók ekki þátt í enska bikarnum tímabilið 1999-2000 vegna þátttöku sinnar í fyrstu heimsmeistarakeppni félagsliða. Enski boltinn 25.3.2015 12:00
Hogdson sakar ljósmyndara um njósnir Lak út að Harry Kane verði í líklegu byrjunarliði enska landsliðsins gegn Litháen á föstudag. Enski boltinn 25.3.2015 11:00
Staða Gylfa myndi breytast með nýjum reglum Formaður enska knattspyrnusambandsins vill breyta reglum um uppalda leikmenn. Enski boltinn 25.3.2015 09:45
Dómur í máli Skrtel felldur í dag Varnarmaðurinn neitaði því að hafa traðkað viljandi á David De Gea. Enski boltinn 25.3.2015 08:15
Messan: Arsenal þarf alvöru markvörð Vantar ýmislegt upp á hjá Arsenal til að komast skrefi nær toppnum. Enski boltinn 24.3.2015 22:00
Özil fer ekki í skammarkrókinn fyrir að skella sér út á lífið Þjóðverjinn missti af leiknum gegn Newcastle vegna veikinda en sást svo á djamminu. Enski boltinn 24.3.2015 17:30
Þorvaldur: Ekki hægt að verja Gerrard Frammistaða Liverpool í fyrri hálfleik og rauða spjaldið sem Steven Gerrard fékk voru til umræðu í Messu gærkvöldsins. Enski boltinn 24.3.2015 15:15
Wenger: Reyni að öskra aldrei á leikmenn eftir tapleiki Knattspyrnustjóri Arsenal lætur ekki öllum látum eftir tapleiki en viðurkennir að missa stundum stjórn á skapi sínu. Enski boltinn 24.3.2015 12:30
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn