Enski boltinn

Schmeichel hvetur Van Gaal til að krækja í Zlatan

Manchester United goðsögnin, Peter Schmeichel, hefur hvatt Louis van Gaal til þess að gera tilboð í sænska framherja PSG, Zlatan Ibrahimovic. Zlatan hefur spilað með liðum á borð við Ajax, Juventus og Barcelona, en aldrei spilað í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Sterling, Baines og Milner meiddust í gær

Raheem Sterling, Leighton Baines og James Milner munu ekki spila með enska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítalíu á þriðjudag eftir að hafa meiðst í 4-0 sigrinum gegn Litháen í gær. Einnig er óvíst með Danny Welbeck.

Enski boltinn