Enski boltinn Crystal Palace samþykkir tilboð Everton í Bolasie Yannick Bolasie er á leið í læknisskoðun hjá Everton eftir að Crystal Palace samþykkti tilboð í Bolasie en talið er að Everton greiði 30 milljónir punda fyrir Bolasie sem verður um leið dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 14.8.2016 13:15 Engar afsakanir teknar gildar Jürgen Klopp siglir nú inn í sitt fyrsta heila tímabil sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þjóðverjinn hefur fengið heilt undirbúningstímabil og gert breytingar á leikmannahópnum. Þetta er núna "hans“ lið og Klopp segir að nú dugi engar afsakanir. Enski boltinn 14.8.2016 10:00 Hitað upp fyrir stórleik dagsins á Stöð 2 Sport Sérfræðingar í myndveri fara yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.8.2016 08:47 Sjáðu öll mörk gærdagsins á Vísi Öll mörk, öll helstu atvikin úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi. Enski boltinn 14.8.2016 08:28 Leiðinlegur stöðugleiki Skytturnar undir stjórn Arsene Wenger hafa aldrei misst af sæti í Meistaradeild Evrópu en það er komið ansi langt síðan liðið barðist um þann stóra, enska meistaratitilinn. Enski boltinn 14.8.2016 06:00 Zlatan komst á blað í öruggum sigri Manchester United Það tók Zlatan Ibrahimovic ekki langan tíma að opna markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði eitt af þremur mörkum United-manna í 3-1 sigri á Bournemouth. Enski boltinn 14.8.2016 00:01 Liverpool hafði betur í sjö marka spennutrylli gegn Arsenal Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa lent 1-0 undir svöruðu lærisveinar Jurgen Klopp með fjórum mörkum. Enski boltinn 14.8.2016 00:01 Jón Daði fékk hátíðlegar móttökur í fyrsta heimaleiknum | Myndir Jón Daði Böðvarsson fékk innrammaða treyju fyrir fyrsta heimaleik sinn með Wolves til minningar en hann varð á dögunum þúsundasti leikmaðurinn sem leikur deildarleik fyrir þetta sögufræga félag. Enski boltinn 13.8.2016 18:05 Dramatískur sigur hjá Herði og félögum Hörður Björgvin lék allar 90. mínútur leiksins í dramatískum 2-1 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en sigurmark leiksins kom á 94. mínútu. Enski boltinn 13.8.2016 16:15 Krasnodar hafnaði tilboði í Ragnar frá Englandi Miðvörðurinn staðfesti að rússneska félagið hefði hafnað tilboði frá Englandi en er vongóður um að það finnist góð lausn í þessu máli áður en félagsskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 13.8.2016 15:00 Tíu leikmenn Watford héldu út gegn Southampton | Öll úrslit dagsins Tíu leikmenn Watford náðu að halda út gegn Southampton á útivelli en á sama tíma sóttu lærisveinar Tony Pulis þrjú stig á hans gamla heimavöll og Middlesborough fékk stig úr fyrsta leik vetrarins. Enski boltinn 13.8.2016 15:00 Aron Einar sagður vera á óskalista Di Matteo Enski miðillinn The Sun segir frá því í dag að fyrir fyrirliði íslenska karlalandsliðsins sé á óskalista Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóra Aston Villa. Enski boltinn 13.8.2016 11:45 Uppalinn United-maður tryggði City-mönnum stigin þrjú Paddy McNair var skúrkurinn í 2-1 sigri Manchester City á Sunderland í dag en hann kom Manchester City aftur yfir með sjálfsmarki fjórum mínútum eftir að hafa komið inná sem varamaður. Enski boltinn 13.8.2016 00:31 Jafnt í fyrsta leik Koeman Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham. Enski boltinn 13.8.2016 00:13 Gylfi hafði betur í Íslendingaslagnum Leroy Fer skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Swansea á Burnley í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Gylfi og Jóhann Berg komu báðir inn af bekknum í seinni hálfleik. Enski boltinn 13.8.2016 00:05 Titilvörnin hófst með tapi gegn nýliðunum Titilvörn Leicester-manna hófst með óvæntu tapi gegn nýliðunum í Hull í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar en Robert Snodgrass skoraði sigurmark Hull með laglegu skoti. Enski boltinn 13.8.2016 00:01 Gylfi: Vonandi verð ég ánægðari Íslendingurinn eftir leikinn Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þegar lið þeirra, Swansea og Burnley, mætast. Enski boltinn 12.8.2016 17:43 Zlatan: Ég er ekki hrokafullur Zlatan Ibrahimovic á eftir að verða mikið í sviðsljósinu í enska boltanum í vetur með Man. Utd. Enski boltinn 12.8.2016 13:00 Pogba byrjar leiktíðina í banni Dýrasti leikmaður allra tíma, Paul Pogba, mun ekki hefja feril sinn á ný með Man. Utd um helgina. Enski boltinn 12.8.2016 12:15 Januzaj farinn til Sunderland Man. Utd heldur áfram að losa sig við leikmenn til Sunderland. Enski boltinn 12.8.2016 12:05 Þjóðverji samþykkir að ganga í raðir Arsenal Shkodran Mustafi, varnarmaður Valencia, hefur samþykkt að ganga í raðir Arsenal, en liðin eiga eftir að kaupa ganga frá kaupverðinu. Enski boltinn 11.8.2016 22:30 Sissoko bíður eftir símtali frá Real Madrid Moussa Sissoko, franski miðjumaður Newcastle, vill ganga í raðir stærri félags og bíður spenntur við símann þessa dagana. Enski boltinn 11.8.2016 18:00 Sunderland losar Man Utd við tvo leikmenn Sunderland hefur gengið frá kaupunum á tveimur leikmönnum Manchester United. Enski boltinn 11.8.2016 13:00 Baston orðinn dýrasti leikmaður í sögu Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu góðan liðsstyrk í dag. Enski boltinn 11.8.2016 12:18 Eggert klúðraði vítaspyrnu og Fleetwood úr leik Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Fleetwood Town eru úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Leeds. Enski boltinn 10.8.2016 21:55 Van der Vaart elti ástina til Danmerkur Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. Enski boltinn 10.8.2016 19:30 West Ham er hætt að selja sína bestu menn Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að félagið hafi sent út sterk skilaboð í sumar með því að halda Dimitri Payet hjá félaginu. Enski boltinn 10.8.2016 17:30 Fyrirliði Swansea farinn til Everton Ashley Williams er genginn í raðir Everton frá Swansea City. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það sé í kringum 12 milljónir punda. Enski boltinn 10.8.2016 16:03 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. Enski boltinn 10.8.2016 12:00 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. Enski boltinn 10.8.2016 09:59 « ‹ ›
Crystal Palace samþykkir tilboð Everton í Bolasie Yannick Bolasie er á leið í læknisskoðun hjá Everton eftir að Crystal Palace samþykkti tilboð í Bolasie en talið er að Everton greiði 30 milljónir punda fyrir Bolasie sem verður um leið dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 14.8.2016 13:15
Engar afsakanir teknar gildar Jürgen Klopp siglir nú inn í sitt fyrsta heila tímabil sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þjóðverjinn hefur fengið heilt undirbúningstímabil og gert breytingar á leikmannahópnum. Þetta er núna "hans“ lið og Klopp segir að nú dugi engar afsakanir. Enski boltinn 14.8.2016 10:00
Hitað upp fyrir stórleik dagsins á Stöð 2 Sport Sérfræðingar í myndveri fara yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.8.2016 08:47
Sjáðu öll mörk gærdagsins á Vísi Öll mörk, öll helstu atvikin úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi. Enski boltinn 14.8.2016 08:28
Leiðinlegur stöðugleiki Skytturnar undir stjórn Arsene Wenger hafa aldrei misst af sæti í Meistaradeild Evrópu en það er komið ansi langt síðan liðið barðist um þann stóra, enska meistaratitilinn. Enski boltinn 14.8.2016 06:00
Zlatan komst á blað í öruggum sigri Manchester United Það tók Zlatan Ibrahimovic ekki langan tíma að opna markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði eitt af þremur mörkum United-manna í 3-1 sigri á Bournemouth. Enski boltinn 14.8.2016 00:01
Liverpool hafði betur í sjö marka spennutrylli gegn Arsenal Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa lent 1-0 undir svöruðu lærisveinar Jurgen Klopp með fjórum mörkum. Enski boltinn 14.8.2016 00:01
Jón Daði fékk hátíðlegar móttökur í fyrsta heimaleiknum | Myndir Jón Daði Böðvarsson fékk innrammaða treyju fyrir fyrsta heimaleik sinn með Wolves til minningar en hann varð á dögunum þúsundasti leikmaðurinn sem leikur deildarleik fyrir þetta sögufræga félag. Enski boltinn 13.8.2016 18:05
Dramatískur sigur hjá Herði og félögum Hörður Björgvin lék allar 90. mínútur leiksins í dramatískum 2-1 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en sigurmark leiksins kom á 94. mínútu. Enski boltinn 13.8.2016 16:15
Krasnodar hafnaði tilboði í Ragnar frá Englandi Miðvörðurinn staðfesti að rússneska félagið hefði hafnað tilboði frá Englandi en er vongóður um að það finnist góð lausn í þessu máli áður en félagsskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 13.8.2016 15:00
Tíu leikmenn Watford héldu út gegn Southampton | Öll úrslit dagsins Tíu leikmenn Watford náðu að halda út gegn Southampton á útivelli en á sama tíma sóttu lærisveinar Tony Pulis þrjú stig á hans gamla heimavöll og Middlesborough fékk stig úr fyrsta leik vetrarins. Enski boltinn 13.8.2016 15:00
Aron Einar sagður vera á óskalista Di Matteo Enski miðillinn The Sun segir frá því í dag að fyrir fyrirliði íslenska karlalandsliðsins sé á óskalista Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóra Aston Villa. Enski boltinn 13.8.2016 11:45
Uppalinn United-maður tryggði City-mönnum stigin þrjú Paddy McNair var skúrkurinn í 2-1 sigri Manchester City á Sunderland í dag en hann kom Manchester City aftur yfir með sjálfsmarki fjórum mínútum eftir að hafa komið inná sem varamaður. Enski boltinn 13.8.2016 00:31
Jafnt í fyrsta leik Koeman Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham. Enski boltinn 13.8.2016 00:13
Gylfi hafði betur í Íslendingaslagnum Leroy Fer skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Swansea á Burnley í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Gylfi og Jóhann Berg komu báðir inn af bekknum í seinni hálfleik. Enski boltinn 13.8.2016 00:05
Titilvörnin hófst með tapi gegn nýliðunum Titilvörn Leicester-manna hófst með óvæntu tapi gegn nýliðunum í Hull í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar en Robert Snodgrass skoraði sigurmark Hull með laglegu skoti. Enski boltinn 13.8.2016 00:01
Gylfi: Vonandi verð ég ánægðari Íslendingurinn eftir leikinn Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þegar lið þeirra, Swansea og Burnley, mætast. Enski boltinn 12.8.2016 17:43
Zlatan: Ég er ekki hrokafullur Zlatan Ibrahimovic á eftir að verða mikið í sviðsljósinu í enska boltanum í vetur með Man. Utd. Enski boltinn 12.8.2016 13:00
Pogba byrjar leiktíðina í banni Dýrasti leikmaður allra tíma, Paul Pogba, mun ekki hefja feril sinn á ný með Man. Utd um helgina. Enski boltinn 12.8.2016 12:15
Januzaj farinn til Sunderland Man. Utd heldur áfram að losa sig við leikmenn til Sunderland. Enski boltinn 12.8.2016 12:05
Þjóðverji samþykkir að ganga í raðir Arsenal Shkodran Mustafi, varnarmaður Valencia, hefur samþykkt að ganga í raðir Arsenal, en liðin eiga eftir að kaupa ganga frá kaupverðinu. Enski boltinn 11.8.2016 22:30
Sissoko bíður eftir símtali frá Real Madrid Moussa Sissoko, franski miðjumaður Newcastle, vill ganga í raðir stærri félags og bíður spenntur við símann þessa dagana. Enski boltinn 11.8.2016 18:00
Sunderland losar Man Utd við tvo leikmenn Sunderland hefur gengið frá kaupunum á tveimur leikmönnum Manchester United. Enski boltinn 11.8.2016 13:00
Baston orðinn dýrasti leikmaður í sögu Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu góðan liðsstyrk í dag. Enski boltinn 11.8.2016 12:18
Eggert klúðraði vítaspyrnu og Fleetwood úr leik Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Fleetwood Town eru úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Leeds. Enski boltinn 10.8.2016 21:55
Van der Vaart elti ástina til Danmerkur Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. Enski boltinn 10.8.2016 19:30
West Ham er hætt að selja sína bestu menn Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að félagið hafi sent út sterk skilaboð í sumar með því að halda Dimitri Payet hjá félaginu. Enski boltinn 10.8.2016 17:30
Fyrirliði Swansea farinn til Everton Ashley Williams er genginn í raðir Everton frá Swansea City. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það sé í kringum 12 milljónir punda. Enski boltinn 10.8.2016 16:03
Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. Enski boltinn 10.8.2016 12:00
Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. Enski boltinn 10.8.2016 09:59