Enski boltinn

Engar afsakanir teknar gildar

Jürgen Klopp siglir nú inn í sitt fyrsta heila tímabil sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þjóðverjinn hefur fengið heilt undirbúningstímabil og gert breytingar á leikmannahópnum. Þetta er núna "hans“ lið og Klopp segir að nú dugi engar afsakanir.

Enski boltinn

Leiðinlegur stöðugleiki

Skytturnar undir stjórn Arsene Wenger hafa aldrei misst af sæti í Meistaradeild Evrópu en það er komið ansi langt síðan liðið barðist um þann stóra, enska meistaratitilinn.

Enski boltinn

Jafnt í fyrsta leik Koeman

Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham.

Enski boltinn