Enski boltinn

Þjálfarinn minn misnotaði mig

Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur.

Enski boltinn

Aldrei of seint að segja sorrí

Eftir sápuóperu síðustu mánaða var Yaya Touré mættur aftur í byrjunarlið Manchester City gegn Crystal Palace í fyrradag. Fílbeinsstrendingurinn minnti heldur betur á sig og tryggði Man City sigurinn með tveimur mörkum.

Enski boltinn