Enski boltinn Höddi Magg: Eineltið í garð Gerrard er stuðningsmönnum annarra liða til skammar Enski boltinn 25.11.2016 08:30 Viðtal íþróttadeildar við Bob Bradley: Hrósar Gylfa í hástert Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta kemur fram í viðtali íþróttadeildar 365 við Bandaríkjamanninn. Enski boltinn 24.11.2016 19:39 Southgate að klára fjögurra ára samning Enska knattspyrnusambandið hefur boðið Gareth Southgate að taka alfarið við enska landsliðinu. Enski boltinn 24.11.2016 13:45 Barton mættur aftur til Burnley Barton var rekinn frá Rangers í Skotlandi en er nú mættur á æfingar hjá Burnley, félagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Enski boltinn 24.11.2016 12:30 Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. Enski boltinn 24.11.2016 11:30 Gerrard er hættur Steven Gerrard, leikmaður Liverpool til fjölda ára, hefur tilkynnt að hann er hættur að spila knattspyrnu. Enski boltinn 24.11.2016 11:11 Sérstök símalína fyrir fótboltamenn sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni Góðgerðasamtökin NSPCC, sem berjast fyrir réttindum barna, hafa sett á laggirnar sérstaka símalínu fyrir fótboltamenn sem urðu fyrir kynferðislegri áreitni þjálfara þegar þeir voru ungir. Enski boltinn 24.11.2016 08:30 Sendu pappírana á vitlaust Kongó Benik Afobe fékk ekki að spila landsleik út af mistökum enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 23.11.2016 23:00 Klopp: Það má enginn slaka á enda höfum við ekki unnið neitt Jürgen Klopp segir að hann muni refsa öllum þeim leikmönnum Liverpool sem muni gefa eitthvað eftir vegna góðrar stöðu liðsins. Enski boltinn 23.11.2016 19:00 Tímabilið líklega búið hjá Paddy Sunderland varð fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Paddy McNair spilar væntanlega ekki meira í vetur. Enski boltinn 23.11.2016 18:30 Fyrrum leikmaður Man City og Leeds misnotaður af þjálfara þegar hann var unglingur David White, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Leeds United og Sheffield United, hefur stigið fram og greint frá því að hann var misnotaður af þjálfara sínum þegar hann var unglingur. Enski boltinn 23.11.2016 18:12 Zlatan áfram með Man. United á næsta tímabili | „Eftir það getur hann gert hvað sem honum sýnist“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það út að Svíinn Zlatan Ibrahimovic muni spila áfram með liðinu á næsta tímabili. Enski boltinn 23.11.2016 14:45 Eyddu nóttinni á salerni á Old Trafford: Hér er myndbandið Tveir spjátrungar sem ákváðu að dvelja næturlangt á salerni á Old Trafford hafa deilt myndbandi af öllu saman. Enski boltinn 23.11.2016 13:16 Búið að kæra Drinkwater Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur kært Danny Drinkwater, leikmann Leicester City, fyrir ofbeldisfulla hegðun. Enski boltinn 23.11.2016 12:30 Þetta eru mennirnir sem hafa tekið fleiri horn en Gylfi í vetur Aðeins þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa tekið fleiri hornspyrnur en Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Enski boltinn 23.11.2016 12:00 Þjálfarinn minn misnotaði mig Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur. Enski boltinn 23.11.2016 11:30 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, augnablik helgarinnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 22.11.2016 15:30 Gylfi ofar á lista en Coutinho, Hazard og Alexis Sánchez Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er meðal þeirra leikmann í ensku úrvalsdeildinni sem hafa náð flestum skotum á markið á þessu tímabili. Enski boltinn 22.11.2016 12:00 Nótt inn á klósetti á Old Trafford til einskis Stuðningsmenn liða í ensku úrvalsdeildinni taka oft upp á ýmsu til að komast á leik með sínu liði. Dæmisaga um það er frá leik Manchester United og Arsenal um helgina þó að dæmið hafi ekki alveg gengið upp að þessu sinni. Enski boltinn 22.11.2016 11:00 Gerrard hefur ekki lengur áhuga á stjórastöðu MK Dons | Þrennt í stöðunni? Steven Gerrard verður ekki næsti knattspyrnustjóri MK Dons í ensku C-deildinni en Liverpool-goðsögnin hefur endað viðræður sínar við félagið. Enski boltinn 22.11.2016 09:30 Bara einn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar búinn að gefa yfir þúsund sendingar Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Enski boltinn 21.11.2016 22:30 Þrír Skotar á skotskónum þegar West Brom rúllaði yfir Jóhann Berg og félaga | Sjáðu mörkin West Brom fór illa með Burnley þegar liðin mættust á The Hawthornes í lokaleik 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-0, West Brom í vil. Enski boltinn 21.11.2016 21:45 Bellerín áfram á Emirates Hægri bakvörðurinn Héctor Bellerín hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Arsenal. Enski boltinn 21.11.2016 17:30 Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. Enski boltinn 21.11.2016 13:30 Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Enski boltinn 21.11.2016 11:45 Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. Enski boltinn 21.11.2016 09:45 Tandurhrein og sjaldgæf sexa hjá Chelsea-liðinu Chelsea hefur náð sexu sem er allt annað en algeng í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.11.2016 08:15 Aldrei of seint að segja sorrí Eftir sápuóperu síðustu mánaða var Yaya Touré mættur aftur í byrjunarlið Manchester City gegn Crystal Palace í fyrradag. Fílbeinsstrendingurinn minnti heldur betur á sig og tryggði Man City sigurinn með tveimur mörkum. Enski boltinn 21.11.2016 06:00 Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. Enski boltinn 20.11.2016 23:30 Eiður Smári spáir því að Chelsea, Liverpool og Manchester City berjist um titilinn Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea og íslenska landsliðsins í fótbolta, rýndi í titilvonir Chelsea eftir 1-0 sigur á Middlesbrough fyrr í dag. Enski boltinn 20.11.2016 18:50 « ‹ ›
Höddi Magg: Eineltið í garð Gerrard er stuðningsmönnum annarra liða til skammar Enski boltinn 25.11.2016 08:30
Viðtal íþróttadeildar við Bob Bradley: Hrósar Gylfa í hástert Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta kemur fram í viðtali íþróttadeildar 365 við Bandaríkjamanninn. Enski boltinn 24.11.2016 19:39
Southgate að klára fjögurra ára samning Enska knattspyrnusambandið hefur boðið Gareth Southgate að taka alfarið við enska landsliðinu. Enski boltinn 24.11.2016 13:45
Barton mættur aftur til Burnley Barton var rekinn frá Rangers í Skotlandi en er nú mættur á æfingar hjá Burnley, félagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Enski boltinn 24.11.2016 12:30
Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. Enski boltinn 24.11.2016 11:30
Gerrard er hættur Steven Gerrard, leikmaður Liverpool til fjölda ára, hefur tilkynnt að hann er hættur að spila knattspyrnu. Enski boltinn 24.11.2016 11:11
Sérstök símalína fyrir fótboltamenn sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni Góðgerðasamtökin NSPCC, sem berjast fyrir réttindum barna, hafa sett á laggirnar sérstaka símalínu fyrir fótboltamenn sem urðu fyrir kynferðislegri áreitni þjálfara þegar þeir voru ungir. Enski boltinn 24.11.2016 08:30
Sendu pappírana á vitlaust Kongó Benik Afobe fékk ekki að spila landsleik út af mistökum enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 23.11.2016 23:00
Klopp: Það má enginn slaka á enda höfum við ekki unnið neitt Jürgen Klopp segir að hann muni refsa öllum þeim leikmönnum Liverpool sem muni gefa eitthvað eftir vegna góðrar stöðu liðsins. Enski boltinn 23.11.2016 19:00
Tímabilið líklega búið hjá Paddy Sunderland varð fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Paddy McNair spilar væntanlega ekki meira í vetur. Enski boltinn 23.11.2016 18:30
Fyrrum leikmaður Man City og Leeds misnotaður af þjálfara þegar hann var unglingur David White, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Leeds United og Sheffield United, hefur stigið fram og greint frá því að hann var misnotaður af þjálfara sínum þegar hann var unglingur. Enski boltinn 23.11.2016 18:12
Zlatan áfram með Man. United á næsta tímabili | „Eftir það getur hann gert hvað sem honum sýnist“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það út að Svíinn Zlatan Ibrahimovic muni spila áfram með liðinu á næsta tímabili. Enski boltinn 23.11.2016 14:45
Eyddu nóttinni á salerni á Old Trafford: Hér er myndbandið Tveir spjátrungar sem ákváðu að dvelja næturlangt á salerni á Old Trafford hafa deilt myndbandi af öllu saman. Enski boltinn 23.11.2016 13:16
Búið að kæra Drinkwater Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur kært Danny Drinkwater, leikmann Leicester City, fyrir ofbeldisfulla hegðun. Enski boltinn 23.11.2016 12:30
Þetta eru mennirnir sem hafa tekið fleiri horn en Gylfi í vetur Aðeins þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa tekið fleiri hornspyrnur en Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Enski boltinn 23.11.2016 12:00
Þjálfarinn minn misnotaði mig Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur. Enski boltinn 23.11.2016 11:30
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, augnablik helgarinnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 22.11.2016 15:30
Gylfi ofar á lista en Coutinho, Hazard og Alexis Sánchez Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er meðal þeirra leikmann í ensku úrvalsdeildinni sem hafa náð flestum skotum á markið á þessu tímabili. Enski boltinn 22.11.2016 12:00
Nótt inn á klósetti á Old Trafford til einskis Stuðningsmenn liða í ensku úrvalsdeildinni taka oft upp á ýmsu til að komast á leik með sínu liði. Dæmisaga um það er frá leik Manchester United og Arsenal um helgina þó að dæmið hafi ekki alveg gengið upp að þessu sinni. Enski boltinn 22.11.2016 11:00
Gerrard hefur ekki lengur áhuga á stjórastöðu MK Dons | Þrennt í stöðunni? Steven Gerrard verður ekki næsti knattspyrnustjóri MK Dons í ensku C-deildinni en Liverpool-goðsögnin hefur endað viðræður sínar við félagið. Enski boltinn 22.11.2016 09:30
Bara einn leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar búinn að gefa yfir þúsund sendingar Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með leik West Bromwich Albion og Burnley. Enska úrvalsdeildin heldur úti ítarlegri tölfræði og það er fróðlegt að skoða listann yfir flestar sendingar í vetur. Enski boltinn 21.11.2016 22:30
Þrír Skotar á skotskónum þegar West Brom rúllaði yfir Jóhann Berg og félaga | Sjáðu mörkin West Brom fór illa með Burnley þegar liðin mættust á The Hawthornes í lokaleik 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-0, West Brom í vil. Enski boltinn 21.11.2016 21:45
Bellerín áfram á Emirates Hægri bakvörðurinn Héctor Bellerín hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Arsenal. Enski boltinn 21.11.2016 17:30
Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. Enski boltinn 21.11.2016 13:30
Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Enski boltinn 21.11.2016 11:45
Sjáðu hvernig Chelsea náði toppsætinu af Liverpool og öll hin mörk helgarinnar Nýtt lið komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og er þetta önnur umferðin í röð þar sem nýtt lið kemst í toppsætið. Enski boltinn 21.11.2016 09:45
Tandurhrein og sjaldgæf sexa hjá Chelsea-liðinu Chelsea hefur náð sexu sem er allt annað en algeng í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.11.2016 08:15
Aldrei of seint að segja sorrí Eftir sápuóperu síðustu mánaða var Yaya Touré mættur aftur í byrjunarlið Manchester City gegn Crystal Palace í fyrradag. Fílbeinsstrendingurinn minnti heldur betur á sig og tryggði Man City sigurinn með tveimur mörkum. Enski boltinn 21.11.2016 06:00
Leikmenn Liverpool og Englands skelltu sér á strippbúllu eftir sigurinn gegn Skotum Enska blaðið The Sun slær því upp að fyrirliði Liverpool og liðsfélagi hans hjá félagi og landsliði hafi skellt sér á nektardansstað eftir sigur Englendinga á Skotum á dögunum. Enski boltinn 20.11.2016 23:30
Eiður Smári spáir því að Chelsea, Liverpool og Manchester City berjist um titilinn Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea og íslenska landsliðsins í fótbolta, rýndi í titilvonir Chelsea eftir 1-0 sigur á Middlesbrough fyrr í dag. Enski boltinn 20.11.2016 18:50