Enski boltinn

Moyes: United hefur svikið lit

David Moyes skýtur föstum skotum á Manchester United í nýju viðtali við the Telegraph og segir að félagið hafi svikið það sem það stendur fyrir með því að ráða erlenda knattspyrnustjóra og eyða háum fjárhæðum í leikmenn.

Enski boltinn

Litli maðurinn sem gerir stóra hluti

Franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté er á góðri leið með að komast í fámennan hóp leikmanna sem hafa unnið ensku úrvalsdeildina tvö ár í röð með tveimur mismunandi félögum. Það er magnað að bera saman árangur liðanna Chelsea og Leicester með og án Kanté.

Enski boltinn