Enski boltinn Guardiola: Gabriel Jesus er eins og melóna Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hefur komið sterkur inn í lið Manchester City að undanförnu. Enski boltinn 2.2.2017 11:30 Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.2.2017 10:30 Sjáðu ótrúlega klúðrið hjá Mata, fyrsta mark Jesus og allt hitt úr enska boltanum í gær Mörkin og flottustu markvörslurnar úr leikjum vikunnar í enska boltanum. Enski boltinn 2.2.2017 09:45 Mourinho rauk úr viðtali: „Þú átt ekki að vera með míkrófón ef þú kannt ekki fótbolta“ | Myndband José Mourinho strunsaði úr viðtali við BBC eftir markalaust jafntefli á móti Hull í gærkvöldi. Enski boltinn 2.2.2017 09:00 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. Enski boltinn 2.2.2017 06:00 Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 1.2.2017 22:15 Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. Enski boltinn 1.2.2017 21:30 Ivanovic kveður Chelsea eftir níu ár og átta stóra titla Eftir níu ár í herbúðum Chelsea er serbneski varnarmaðurinn Branislav Ivanovic farinn til Zenit í Pétursborg. Enski boltinn 1.2.2017 18:00 Seldu Ayew í sumar en fengu bróður hans í gær Swansea City fékk í gær Ganverjann Jordan Ayew frá Aston Villa. Enski boltinn 1.2.2017 17:30 Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 16:45 Turf Moor eða Turf múr: Aðeins Chelsea og Tottenham fengið fleiri stig á heimavelli en Burnley Þegar meirihluta liðanna í ensku úrvalsdeildinni er búinn að spila 23 leiki eru nýliðar Burnley í 9. sæti deildarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar eru með 29 stig, 10 stigum frá fallsæti. Enski boltinn 1.2.2017 16:00 Firmino sviptur ökuréttindum í ár Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs. Enski boltinn 1.2.2017 15:41 Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. Enski boltinn 1.2.2017 15:00 Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. Enski boltinn 1.2.2017 14:37 Tekst West Ham að hefna fyrir niðurlæginguna síðast? | Myndband Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þar sem bæði Manchester-liðin verða á ferðinni. Enski boltinn 1.2.2017 14:30 Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. Enski boltinn 1.2.2017 14:00 Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. Enski boltinn 1.2.2017 13:00 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.2.2017 11:00 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2017 09:45 Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 1.2.2017 09:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. Enski boltinn 1.2.2017 08:30 Skellur hjá Birki í fyrsta leik en gott kvöld fyrir Jón Daða og Aron Einar Íslendingaliðin Wolves og Cardiff unnu bæði góða sigra í ensku b-deildinni í kvöld en þetta byrjar ekki vel hjá Birki Bjarnasyni í Aston Villa. Enski boltinn 31.1.2017 22:26 Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. Enski boltinn 31.1.2017 22:00 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 31.1.2017 21:45 Matraðarbyrjun hjá Arsenal og tap á móti Watford á heimavelli | Sjáðu mörkin Watford vann sinn fyrsta útileik síðan í október þegar liðið sótti þrjú stig á Emirates-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 31.1.2017 21:30 Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 31.1.2017 21:30 Íslendingalið borgaði metupphæð fyrir írskan landsliðsmann Burnley er búið að ganga frá kaupum á írska landsliðsmanninum Robbie Brady og íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er því búinn að fá nýjan liðsfélaga. Enski boltinn 31.1.2017 21:01 Birkir í byrjunarliði Aston Villa í kvöld Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er í byrjunarliði Aston Villa á móti Brentford í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 31.1.2017 18:56 Emmanuel Adebayor ekki atvinnulaus lengur Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor er loksins kominn með nýtt lið en hann hefur ekkert spilað síðan síðasta vor. Enski boltinn 31.1.2017 17:00 Tap í kvöld og Liverpool jafnar 94 ára gamalt met Tapi Liverpool fyrir Chelsea á Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni jafnar liðið vafasamt met frá árinu 1923. Enski boltinn 31.1.2017 16:30 « ‹ ›
Guardiola: Gabriel Jesus er eins og melóna Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hefur komið sterkur inn í lið Manchester City að undanförnu. Enski boltinn 2.2.2017 11:30
Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.2.2017 10:30
Sjáðu ótrúlega klúðrið hjá Mata, fyrsta mark Jesus og allt hitt úr enska boltanum í gær Mörkin og flottustu markvörslurnar úr leikjum vikunnar í enska boltanum. Enski boltinn 2.2.2017 09:45
Mourinho rauk úr viðtali: „Þú átt ekki að vera með míkrófón ef þú kannt ekki fótbolta“ | Myndband José Mourinho strunsaði úr viðtali við BBC eftir markalaust jafntefli á móti Hull í gærkvöldi. Enski boltinn 2.2.2017 09:00
Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. Enski boltinn 2.2.2017 06:00
Hundraðasta markið hjá Peter Crouch kom í kvöld | Sjáðu mörkin Peter Crouch skoraði tímamótamark í 1-1 jafntefli Stoke og Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 1.2.2017 22:15
Manchester City fór illa með uppáhaldsmótherjann sinn | Sjáðu mörkin Leikmönnum Manchester City virðist líða hvergi betur en á London leikvangi þeirra West Ham manna og lærisveinar Pep Guardiola sýndu það enn á ný í stórsigri í London í kvöld. Enski boltinn 1.2.2017 21:30
Ivanovic kveður Chelsea eftir níu ár og átta stóra titla Eftir níu ár í herbúðum Chelsea er serbneski varnarmaðurinn Branislav Ivanovic farinn til Zenit í Pétursborg. Enski boltinn 1.2.2017 18:00
Seldu Ayew í sumar en fengu bróður hans í gær Swansea City fékk í gær Ganverjann Jordan Ayew frá Aston Villa. Enski boltinn 1.2.2017 17:30
Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 16:45
Turf Moor eða Turf múr: Aðeins Chelsea og Tottenham fengið fleiri stig á heimavelli en Burnley Þegar meirihluta liðanna í ensku úrvalsdeildinni er búinn að spila 23 leiki eru nýliðar Burnley í 9. sæti deildarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar eru með 29 stig, 10 stigum frá fallsæti. Enski boltinn 1.2.2017 16:00
Firmino sviptur ökuréttindum í ár Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs. Enski boltinn 1.2.2017 15:41
Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. Enski boltinn 1.2.2017 15:00
Sjötta jafntefli Man. United á Old Trafford í vetur Manchester United náði ekki að skora í markalausu jafntefli á móti neðsta liði deildarinnar á Old Trafford í kvöld og stigið nægði Hull City til að komast af botninum. Enski boltinn 1.2.2017 14:37
Tekst West Ham að hefna fyrir niðurlæginguna síðast? | Myndband Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þar sem bæði Manchester-liðin verða á ferðinni. Enski boltinn 1.2.2017 14:30
Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. Enski boltinn 1.2.2017 14:00
Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. Enski boltinn 1.2.2017 13:00
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.2.2017 11:00
Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2017 09:45
Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 1.2.2017 09:00
Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. Enski boltinn 1.2.2017 08:30
Skellur hjá Birki í fyrsta leik en gott kvöld fyrir Jón Daða og Aron Einar Íslendingaliðin Wolves og Cardiff unnu bæði góða sigra í ensku b-deildinni í kvöld en þetta byrjar ekki vel hjá Birki Bjarnasyni í Aston Villa. Enski boltinn 31.1.2017 22:26
Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. Enski boltinn 31.1.2017 22:00
Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 31.1.2017 21:45
Matraðarbyrjun hjá Arsenal og tap á móti Watford á heimavelli | Sjáðu mörkin Watford vann sinn fyrsta útileik síðan í október þegar liðið sótti þrjú stig á Emirates-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 31.1.2017 21:30
Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 31.1.2017 21:30
Íslendingalið borgaði metupphæð fyrir írskan landsliðsmann Burnley er búið að ganga frá kaupum á írska landsliðsmanninum Robbie Brady og íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er því búinn að fá nýjan liðsfélaga. Enski boltinn 31.1.2017 21:01
Birkir í byrjunarliði Aston Villa í kvöld Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er í byrjunarliði Aston Villa á móti Brentford í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 31.1.2017 18:56
Emmanuel Adebayor ekki atvinnulaus lengur Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor er loksins kominn með nýtt lið en hann hefur ekkert spilað síðan síðasta vor. Enski boltinn 31.1.2017 17:00
Tap í kvöld og Liverpool jafnar 94 ára gamalt met Tapi Liverpool fyrir Chelsea á Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni jafnar liðið vafasamt met frá árinu 1923. Enski boltinn 31.1.2017 16:30