Enski boltinn

Hætta á verstu byrjun Arsenal í 35 ár

Ef Arsenal tapar fyrir Bournemouth á Emirates á laugardaginn verður það versta byrjun liðsins í 35 ár. Það verður jafnframt versta byrjun Arsenal síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992-93.

Enski boltinn

Scudamore: Flestir stjórar vildu lokun gluggans

Í dag var tekin ákvörðun um að loka félagsskiptaglugganum í ensku úrvalsdeildinni fyrr á næsta tímabili. Richard Scudamore, forseti ensku úrvalsdeildarinnar, sagði ákvörðunina ekki einróma en engan reiðan með niðurstöðuna.

Enski boltinn

Koeman: Rooney olli mér vonbrigðum

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, segir Wayne Rooney hafa valdið honum miklum vonbrigðum með hegðun sinni. Rooney var handtekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis í síðustu viku.

Enski boltinn

Svekkjandi jafntefli hjá Glódísi

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård náðu ekki að saxa enn frekar á forskot Linköping á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Rosengård gerði 2-2 jafntefli við Vittsjö í dag.

Enski boltinn

Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe.

Enski boltinn