Enski boltinn

35 milljónir punda fyrir hanskana?

Paul Lambert, stjóri Stoke, segir að 35 milljónir punda fyrir markvörð Stoke, Jack Butland, sé djók. Butland er sagður eftirsóttur en Stoke er í mikilli baráttu um að halda sér í deild þeirra bestu.

Enski boltinn

Brighton vill láta rannsaka möguleg apahljóð

Brigthon hefur beðið lögregluyfirvöld í Englandi um að hefja rannsókn á hegðun stuðningsmanna Burnley í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og skoða hvort apahljóðum hafi verið beint að leikmönnum liðsins.

Enski boltinn

Blaðamenn völdu Salah bestan

Egyptinn Mohamed Salah heldur áfram að raða inn verðlaunum en hann var útnefndur leikmaður ársins af blaðamönnum á Englandi. Hann hafði þar betur gegn Belganum Kevin de Bruyne.

Enski boltinn

Eins manns liðið á Selhurst Park

Wilfried Zaha sýndi snilli sína í 5-0 sigri Crystal Palace á Leicester City. Hann er stærsta ástæða þess að liðið er nánast búið að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn