Enski boltinn Sidwell á leið til Aston Villa Aston Villa hefur samþykkt að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Steve Sidwell, leikmann Chelsea. Enski boltinn 18.6.2008 10:28 Portsmouth ætlar að byggja nýjan leikvang Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth ætlar á næsta ári hefja framkvæmdir á nýjum leikvangi sem mun taka 36 þúsund manns í sæti. Enski boltinn 18.6.2008 10:13 United fylgist með miðjumanni Schalke Jermaine Jones, miðjumaður Schalke, hefur verið undir smásjá Manchester United samkvæmt þýskum fjölmiðlum. Jones er 26 ára og segist mjög stoltur af áhuga United. Enski boltinn 17.6.2008 18:00 Porto fær að vera með Porto, portúgölsku meistararnir, munu fá að taka þátt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Þetta staðfesti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, í fréttatilkynningu. Enski boltinn 17.6.2008 17:00 Tjáir sig eftir EM Cristiano Ronaldo ætlar ekkert að tjá sig um framtíð sína fyrr en eftir EM. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid sem hyggst gera Manchester United risatilboð. Enski boltinn 17.6.2008 16:00 Park missir af Ólympíuleikunum Park Ji-Sung, miðjumaður Manchester United, mun ekki vera með Suður-Kóreu á Ólympíuleikunum vegna meiðsla á hné. Þessi 27 ára leikmaður átti að vera einn af þremur yfir 23 ára mönnum í hópi Suður Kóreu. Enski boltinn 17.6.2008 14:45 Muamba til Bolton Bolton hefur keypt miðjumanninn Fabrice Muamba frá Birmingham og hefur hann gert fjögurra ára samning við félagið. Muamba er U21 árs landsliðsmaður og lék með Birmingham síðasta vetur. Enski boltinn 16.6.2008 19:00 Lampard efstur á óskalista Inter Ítalíumeistarar Inter hafa gefið út að miðjumaðurinn Frank Lampard sé efstur á óskalista félagsins í sumar. Þetta staðfesti Massimo Moratti, forseti Inter. Enski boltinn 16.6.2008 18:30 FIFA ætlar ekki að bregðast við FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, staðfestir að hafa fengið kvörtun frá Manchester United vegna Real Madrid. FIFA segist þó ekki hafa nokkrar sannanir um að Real Madrid hafi brotið einhver lög og mun því ekki bregðast við. Enski boltinn 16.6.2008 17:20 Hættir Ferguson ef United selur Ronaldo? The Telegraph heldur því fram í dag að Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gæti hætt ef félagið ákveður að selja Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 16.6.2008 14:37 Riise sagður á leið til Roma Breska blaðið Guardian fullyrðir að ítalska stórliðið Roma hafi komist að samkomulagi við Liverpool um kaup á norska landsliðsmanninum John Arne Riise. Enski boltinn 16.6.2008 09:57 United hefur titilvörn gegn Newcastle Englandsmeistarar Manchester United hefja titilvörn sína á komandi keppnistímabili gegn Newcastle á Old Trafford. Þetta var kunngjört í morgun í kjölfar þess að dregið var í umferðir næsta vetrar. Enski boltinn 16.6.2008 09:41 Bentley vill fara í stærra félag David Bentley segir í samtali við Sky fréttastofuna að hann vilji fara frá Blackburn og í stærra félag. Bentley hefur verið í herbúðum Blackburn síðan 2005. Enski boltinn 15.6.2008 19:30 Stóri-Sam vill snúa aftur Sam Allardyce vill ólmur snúa aftur í boltann og biðlar til stjórnarformanna í ensku úrvalsdeildinni að gefa honum tækifæri. Allardyce hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá Newcastle í janúar. Enski boltinn 15.6.2008 16:30 Boston getur tryggt sér titilinn Boston getur tryggt sér NBA-meistaratitilinn í kvöld takist liðinu að sigra LA Lakers í fimmtu úrslitaviðureign liðanna. Staðan í einvíginu er 3-1 fyrir Boston. Enski boltinn 15.6.2008 14:45 United reynir aftur við Berbatov Sir Alex Ferguson hyggst gera nýja tilraun til að krækja í búlgarska sóknarmanninn Dimitar Berbatov sem leikur með Tottenham. Manchester United hyggst bæta sóknarmanni í hópinn í sumar. Enski boltinn 15.6.2008 13:30 Villa gæti vel hugsað sér að fara til Liverpool Spænski sóknarmaðurinn David Villa segist vel geta hugsað sér að leika fyrir Liverpool. Villa hefur farið á kostum á Evrópumótinu og skorað fjögur mörk í tveimur fyrstu leikjum Spánar. Enski boltinn 15.6.2008 12:30 Drogba áfram hjá Chelsea Didier Drogba segist ekki hafa áhuga á því að yfirgefa Chelsea. Þessi sterki sóknarmaður hefur sterklega verið orðaður við AC Milan og Inter en verður áfram á Englandi. Enski boltinn 14.6.2008 13:00 Liverpool blæs á kjaftasögur Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að Fernando Torres gæti verið á leið til Chelsea. Þessi 24 ára spænski sóknarmaður var orðaður við þá bláu eftir að Luiz Felipe Scolari var ráðinn knattspyrnustjóri. Enski boltinn 14.6.2008 12:00 Deco sagður fara til Chelsea Heimildamaður BBC á EM segir að miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona muni ganga í raðir Chelsea fljótlega. Portúgalinn hefur fengið leyfi frá Barcelona til að ræða við önnur félög og mun að sögn BBC fylgja landsliðsþjálfara sínum Luiz Felipe Scolari til Lundúna eftir EM. Enski boltinn 13.6.2008 22:11 Ramsey til Arsenal Arsenal gekk í dag formlega frá kaupum á velska landsliðsmanninum Aaron Ramsey frá Cardiff. Hinn 17 ára gamli miðjumaður hafði verið eftirsóttur af fjölda liða á Englandi, þar á meðal Manchester United. Kaupverðið var ekki gefið upp en talið er að það sé í kring um 5 milljónir punda. Enski boltinn 13.6.2008 20:30 Murphy framlengir við Fulham Miðjumaðurinn Danny Murphy hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og er því samningsbundinn út næstu leiktíð. Murphy skoraði markið sem tryggði Fulham áframhaldandi veru í úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 13.6.2008 19:15 Liverpool ætlar að koma með hærra tilboð í Barry Liverpool ætlar að koma með nýtt tilboð í Gareth Barry, miðjumann Aston Villa. Villa neitaði þrettán milljón punda tilboði Liverpool í leikmanninn samkvæmt heimildum BBC. Enski boltinn 13.6.2008 15:57 Aron samdi við Coventry til þriggja ára Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við enska B-deildarliðið Coventry til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Enski boltinn 13.6.2008 14:36 Chelsea getur gleymt Kaka AC Milan hefur tilkynnt Chelsea að enska félagið geti gleymt því að fá brasilísku ofurstjörnuna Kaka. Luis Felipe Scolari, nýr stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Kaka og sambandið milli þeirra tveggja mjög gott. Enski boltinn 13.6.2008 13:30 Ramos stoltur af áhuga United Varnarmaðurinn Sergio Ramos er nú orðaður við Evrópumeistara Manchester United. Ramos sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hann væri stoltur af áhuga United og mál myndu skýrast frekar eftir Evrópumótið. Enski boltinn 13.6.2008 12:12 AC Milan staðfestir áhuga sinn á Adebayor Ítalska úrvalsdeildarliðið AC Milan hefur staðfest áhuga sinn á framherjanum Emmanuel Adebayor sem leikur með Arsenal. Enski boltinn 13.6.2008 10:45 Herra og frú Rooney Wayne Rooney kvæntist í gær unnustu sinni til síðustu ára, Coleen McLoughlin, á ítölsku rívíeríunni. Enski boltinn 13.6.2008 10:35 Megson á eftir Saha Gary Megson, stjóri Bolton, hefur áhuga á að fá Louis Saha til félagsins frá Manchester United. Enski boltinn 13.6.2008 10:15 Solano leystur undan samningi Íslendingafélagið West Ham hefur leyst Nolberto Solano undan samingi sínum við félagið. Hann vonast þó til að spila áfram í Englandi. Enski boltinn 12.6.2008 16:44 « ‹ ›
Sidwell á leið til Aston Villa Aston Villa hefur samþykkt að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Steve Sidwell, leikmann Chelsea. Enski boltinn 18.6.2008 10:28
Portsmouth ætlar að byggja nýjan leikvang Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth ætlar á næsta ári hefja framkvæmdir á nýjum leikvangi sem mun taka 36 þúsund manns í sæti. Enski boltinn 18.6.2008 10:13
United fylgist með miðjumanni Schalke Jermaine Jones, miðjumaður Schalke, hefur verið undir smásjá Manchester United samkvæmt þýskum fjölmiðlum. Jones er 26 ára og segist mjög stoltur af áhuga United. Enski boltinn 17.6.2008 18:00
Porto fær að vera með Porto, portúgölsku meistararnir, munu fá að taka þátt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Þetta staðfesti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, í fréttatilkynningu. Enski boltinn 17.6.2008 17:00
Tjáir sig eftir EM Cristiano Ronaldo ætlar ekkert að tjá sig um framtíð sína fyrr en eftir EM. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid sem hyggst gera Manchester United risatilboð. Enski boltinn 17.6.2008 16:00
Park missir af Ólympíuleikunum Park Ji-Sung, miðjumaður Manchester United, mun ekki vera með Suður-Kóreu á Ólympíuleikunum vegna meiðsla á hné. Þessi 27 ára leikmaður átti að vera einn af þremur yfir 23 ára mönnum í hópi Suður Kóreu. Enski boltinn 17.6.2008 14:45
Muamba til Bolton Bolton hefur keypt miðjumanninn Fabrice Muamba frá Birmingham og hefur hann gert fjögurra ára samning við félagið. Muamba er U21 árs landsliðsmaður og lék með Birmingham síðasta vetur. Enski boltinn 16.6.2008 19:00
Lampard efstur á óskalista Inter Ítalíumeistarar Inter hafa gefið út að miðjumaðurinn Frank Lampard sé efstur á óskalista félagsins í sumar. Þetta staðfesti Massimo Moratti, forseti Inter. Enski boltinn 16.6.2008 18:30
FIFA ætlar ekki að bregðast við FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, staðfestir að hafa fengið kvörtun frá Manchester United vegna Real Madrid. FIFA segist þó ekki hafa nokkrar sannanir um að Real Madrid hafi brotið einhver lög og mun því ekki bregðast við. Enski boltinn 16.6.2008 17:20
Hættir Ferguson ef United selur Ronaldo? The Telegraph heldur því fram í dag að Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gæti hætt ef félagið ákveður að selja Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 16.6.2008 14:37
Riise sagður á leið til Roma Breska blaðið Guardian fullyrðir að ítalska stórliðið Roma hafi komist að samkomulagi við Liverpool um kaup á norska landsliðsmanninum John Arne Riise. Enski boltinn 16.6.2008 09:57
United hefur titilvörn gegn Newcastle Englandsmeistarar Manchester United hefja titilvörn sína á komandi keppnistímabili gegn Newcastle á Old Trafford. Þetta var kunngjört í morgun í kjölfar þess að dregið var í umferðir næsta vetrar. Enski boltinn 16.6.2008 09:41
Bentley vill fara í stærra félag David Bentley segir í samtali við Sky fréttastofuna að hann vilji fara frá Blackburn og í stærra félag. Bentley hefur verið í herbúðum Blackburn síðan 2005. Enski boltinn 15.6.2008 19:30
Stóri-Sam vill snúa aftur Sam Allardyce vill ólmur snúa aftur í boltann og biðlar til stjórnarformanna í ensku úrvalsdeildinni að gefa honum tækifæri. Allardyce hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá Newcastle í janúar. Enski boltinn 15.6.2008 16:30
Boston getur tryggt sér titilinn Boston getur tryggt sér NBA-meistaratitilinn í kvöld takist liðinu að sigra LA Lakers í fimmtu úrslitaviðureign liðanna. Staðan í einvíginu er 3-1 fyrir Boston. Enski boltinn 15.6.2008 14:45
United reynir aftur við Berbatov Sir Alex Ferguson hyggst gera nýja tilraun til að krækja í búlgarska sóknarmanninn Dimitar Berbatov sem leikur með Tottenham. Manchester United hyggst bæta sóknarmanni í hópinn í sumar. Enski boltinn 15.6.2008 13:30
Villa gæti vel hugsað sér að fara til Liverpool Spænski sóknarmaðurinn David Villa segist vel geta hugsað sér að leika fyrir Liverpool. Villa hefur farið á kostum á Evrópumótinu og skorað fjögur mörk í tveimur fyrstu leikjum Spánar. Enski boltinn 15.6.2008 12:30
Drogba áfram hjá Chelsea Didier Drogba segist ekki hafa áhuga á því að yfirgefa Chelsea. Þessi sterki sóknarmaður hefur sterklega verið orðaður við AC Milan og Inter en verður áfram á Englandi. Enski boltinn 14.6.2008 13:00
Liverpool blæs á kjaftasögur Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að Fernando Torres gæti verið á leið til Chelsea. Þessi 24 ára spænski sóknarmaður var orðaður við þá bláu eftir að Luiz Felipe Scolari var ráðinn knattspyrnustjóri. Enski boltinn 14.6.2008 12:00
Deco sagður fara til Chelsea Heimildamaður BBC á EM segir að miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona muni ganga í raðir Chelsea fljótlega. Portúgalinn hefur fengið leyfi frá Barcelona til að ræða við önnur félög og mun að sögn BBC fylgja landsliðsþjálfara sínum Luiz Felipe Scolari til Lundúna eftir EM. Enski boltinn 13.6.2008 22:11
Ramsey til Arsenal Arsenal gekk í dag formlega frá kaupum á velska landsliðsmanninum Aaron Ramsey frá Cardiff. Hinn 17 ára gamli miðjumaður hafði verið eftirsóttur af fjölda liða á Englandi, þar á meðal Manchester United. Kaupverðið var ekki gefið upp en talið er að það sé í kring um 5 milljónir punda. Enski boltinn 13.6.2008 20:30
Murphy framlengir við Fulham Miðjumaðurinn Danny Murphy hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og er því samningsbundinn út næstu leiktíð. Murphy skoraði markið sem tryggði Fulham áframhaldandi veru í úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 13.6.2008 19:15
Liverpool ætlar að koma með hærra tilboð í Barry Liverpool ætlar að koma með nýtt tilboð í Gareth Barry, miðjumann Aston Villa. Villa neitaði þrettán milljón punda tilboði Liverpool í leikmanninn samkvæmt heimildum BBC. Enski boltinn 13.6.2008 15:57
Aron samdi við Coventry til þriggja ára Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við enska B-deildarliðið Coventry til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Enski boltinn 13.6.2008 14:36
Chelsea getur gleymt Kaka AC Milan hefur tilkynnt Chelsea að enska félagið geti gleymt því að fá brasilísku ofurstjörnuna Kaka. Luis Felipe Scolari, nýr stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Kaka og sambandið milli þeirra tveggja mjög gott. Enski boltinn 13.6.2008 13:30
Ramos stoltur af áhuga United Varnarmaðurinn Sergio Ramos er nú orðaður við Evrópumeistara Manchester United. Ramos sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hann væri stoltur af áhuga United og mál myndu skýrast frekar eftir Evrópumótið. Enski boltinn 13.6.2008 12:12
AC Milan staðfestir áhuga sinn á Adebayor Ítalska úrvalsdeildarliðið AC Milan hefur staðfest áhuga sinn á framherjanum Emmanuel Adebayor sem leikur með Arsenal. Enski boltinn 13.6.2008 10:45
Herra og frú Rooney Wayne Rooney kvæntist í gær unnustu sinni til síðustu ára, Coleen McLoughlin, á ítölsku rívíeríunni. Enski boltinn 13.6.2008 10:35
Megson á eftir Saha Gary Megson, stjóri Bolton, hefur áhuga á að fá Louis Saha til félagsins frá Manchester United. Enski boltinn 13.6.2008 10:15
Solano leystur undan samningi Íslendingafélagið West Ham hefur leyst Nolberto Solano undan samingi sínum við félagið. Hann vonast þó til að spila áfram í Englandi. Enski boltinn 12.6.2008 16:44