Enski boltinn

Seedorf vill spila á Englandi

Clarence Seedorf, miðjumaður AC Milan, vonast til að leika í ensku úrvalsdeildinni áður en ferli hans lýkur. Tíminn er þó að renna út fyrir leikmanninn sem er 32 ára.

Enski boltinn

Hólmar Örn til West Ham

Hólmar Örn Eyjólfsson hefur leikið sinn síðasta leik í sumar fyrir lið HK í Landsbankadeildinni. Hann hefur náð samkomulagi við West Ham og mun skrifa undir þriggja ára samning við félagið á næstu dögum.

Enski boltinn

Mark Hughes vill Ferrari

Manchester City hefur blandað sér í kapphlaupið um ítalska varnarmanninn Matteo Ferrari. Hann er á frjálsri sölu en samningur hans við Roma er runninn út.

Enski boltinn

Adebayor ekki á förum

Emmanuel Adebayor er ekki á leið frá Arsenal en þetta tilkynnti hann í hádeginu. Þar með er öllum vangaveltum um að hann sé á leið til AC Milan lokið.

Enski boltinn

Downing orðaður við Liverpool

Óvænt tíðindi berast frá Englandi en fjölmiðlar þar í landi segja að Liverpool sé að undirbúa 10 milljón punda boð í Stewart Downing. Rafael Benítez er í leit að vinstri kantmanni í stað Harry Kewell.

Enski boltinn

Nottingham Forest undirbýr tilboð í Heiðar

Nottingham Forest er að fara að leggja fram tilboð í Heiðar Helguson sem hljóðar upp á 1,5 milljónir punda. Talið er að Gary Megson, stjóri Bolton, sé til í að selja Heiðar til að fá aukið fé til leikmannakaupa.

Enski boltinn

Veloso orðaður við Arsenal

Miguel Veloso, miðjumaður Sporting Lissabon, er á óskalista Arsenal. Þessi portúgalski landsliðsmaður er 22 ára og hefur áður verið orðaður við Manchester United.

Enski boltinn

Pulis tilbúinn að versla

Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, er búinn að búa til óskalista fyrir sumarið og er tilbúinn í næsta skref sem er að fá þá leikmenn sem eru á listanum.

Enski boltinn

Ronaldo: Ég sný aftur

Enskir fjölmiðlar segja að Cristiano Ronaldo hafi haft samband við Manchester United í dag og tilkynnt þeim að hann muni mæta til æfinga þann 10. júlí.

Enski boltinn

City með tilboð í Milito

Manchester City hefur lagt fram tilboð í argentínska sóknarmanninn Diego Milito. Þessi 29 ára leikmaður er hjá Real Zaragoza en liðið féll úr spænsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Enski boltinn

Hver á að fylla skarð Adebayor?

Umboðsmaðurinn Vinceno Morabito segist nánast viss um að Emmanuel Adebayor fari frá Arsenal til AC Milan. Sóknarmaðurinn hávaxni er langefstur á óskalista ítalska liðsins.

Enski boltinn

Redknapp vildi fá Kaboul

Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, hefur greint frá því að hann reyndi að fá Younes Kaboul frá Tottenham en hætti við þegar hann heyrði hvað félagið vildi fá fyrir hann.

Enski boltinn

Vinna hafin við nýja Anfield

Vinna við nýjan heimavöll Liverpool er farin í gang. Völlurinn verður reistur í Stanley Park og mun hann rúma 60 þúsund manns í sæti með góðum möguleika á stækkun um 13 þúsund sæti til viðbótar.

Enski boltinn

Tottenham í markvarðarleit

Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, virðist hafa misst alla trú á Paul Robinson markverði liðsins. Hann leitar nú logandi ljósi að nýjum markverði.

Enski boltinn

Benayoun vill ekki fara

Yossi Benayoun vill vera áfram hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við Portsmouth. Harry Redknapp hefur viðurkennt áhuga sinn á að fá leikmanninn en þá er einnig talið að Manchester City sé að skoða málin.

Enski boltinn