Enski boltinn Joey Barton er skræfa Ousmane Dabo, fyrrum leikmaður Man City, lét ófögur orð falla um fyrrum liðsfélaga sinn Joey Barton eftir að sá síðarnefndi fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á Dabo á æfingasvæði liðsins á sínum tíma. Enski boltinn 3.7.2008 14:17 Craig Fagan til Hull Craig Fagan er formlega orðinn leikmaður Hull City. Þessi 26 ára sóknarmaður var lánaður til liðsins frá Derby County seinni hluta síðasta tímabil. Enski boltinn 2.7.2008 23:30 AC Milan gefst upp á krækja í Adebayor Ítalska félagið AC Milan segir að Arsenal hafi sett of háan verðmiða á sóknarmanninn Emmanuel Adebayor. Milan hefur gefist upp á því að krækja í Adebayor. Enski boltinn 2.7.2008 20:45 Jo keyptur fyrir metfé Manchester City hefur gengið endanlega frá kaupunum á brasilíska sóknarmanninum Jo frá CSKA Moskvu. Kaupverðið er ekki gefið upp en það mun vera hæsta upphæð sem City hefur greitt fyrir leikmann. Enski boltinn 2.7.2008 18:15 Andreas Isaksson til PSV Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Isaksson hefur gengið til liðs við PSV Eindhoven í Hollandi. Enski boltinn 2.7.2008 16:15 Aston Villa refsar Barry Aston Villa hefur refsað Gareth Barry fyrir að veita dagblaði í Englandi viðtal þar sem hann gagnrýnir Martin O'Neill, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 2.7.2008 15:45 Liverpool vill ekkert segja um tilboð í Barry Enskir fjölmiðlar hafa haldið því fram í morgun að Liverpool hafi gert lokatilraun til að landa Gareth Barry, leikmanni Aston Villa. Enski boltinn 2.7.2008 14:15 Yorke áfram hjá Sunderland Dwight Yorke hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland sem gildir til loka næsta tímabils. Enski boltinn 2.7.2008 13:30 Fyrstu kaup Newcastle í sumar staðreynd Newcastle hefur fest kaup á miðvallarleikmanninnum Jonas Gutierrez frá Real Mallorca. Enski boltinn 2.7.2008 11:24 Jo til City í dag Búist er við því að Brasilíumaðurinn Jo verður kynntur sem leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í Manchester síðar í dag. Enski boltinn 2.7.2008 10:06 Le Tallec farinn frá Liverpool Anthony Le Tallec er nú ekki lengur á mála hjá Liverpool eftir fimm ára veru hjá félaginu. Enski boltinn 2.7.2008 09:51 Arsenal fær miðjumann frá Werder Bremen Miðjumaðurinn Amaury Bischoff er á leið til Arsenal frá þýska liðinu Werder Bremen. Arsene Wenger hefur fylgst vel með þessum leikmanni síðan hann var í unglingaliði Strasbourg í Frakklandi. Enski boltinn 1.7.2008 22:45 Framtíð Alonso í lausu lofti Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist þurfa tíma til að íhuga framtíð sína. Hann viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvar hann muni spila á næsta leiktímabili. Enski boltinn 1.7.2008 22:00 Sahar lánaður til Portsmouth Ísraelski sóknarmaðurinn Ben Sahar hefur verið lánaður frá Chelsea til Portsmouth út þetta ár. Þessi átján ára leikmaður hefur leikið þrjá leiki með aðalliði Chelsea. Enski boltinn 1.7.2008 20:45 De Ridder til Wigan Hollenski vængmaðurinn Daniel de Ridder er kominn til Wigan Athletic en hann var leystur undan samningi sínum við Birmingham í gær. Þetta er í annað sinn sem Steve Bruce, stjóri Wigan, fær De Ridder. Enski boltinn 1.7.2008 19:45 Robinho færist nær Chelsea Chelsea hefur færst skrefi nær því að fá brasilíska landsliðsmanninn Robinho. Umboðsmaður leikmannsins hefur átt í viðræðum við Frank Arnesen, yfirmann knattspyrnumála hjá Chelsea. Enski boltinn 1.7.2008 18:30 Liverpool hefur áhuga á Keane Liverpool hefur áhuga á því að fá sóknarmanninn Robbie Keane frá Tottenham. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er til í að láta Peter Crouch í skiptum fyrir Keane. Enski boltinn 1.7.2008 17:15 Barton fékk skilorðsbundinn dóm Joey Barton var í dag dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á Ousmani Dabo, fyrrum liðsfélaga sinn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester City. Enski boltinn 1.7.2008 16:18 Myndbandsupptaka af barsmíðum Joey Barton Yfirvöld í Bretlandi hafa birt myndbandsupptöku af atvikinu sem leiddi til þess að Joey Barton var dæmdur í sex mánaða fangelsi. Enski boltinn 1.7.2008 13:27 Ekki viss um að Lampard komi í sumar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu, er ekki viss um að Frank Lampard komi til félagsins í sumar frá Chelsea. Hann er hins vegar handviss um að hann komi á næsta ári. Enski boltinn 1.7.2008 10:11 Deco kominn til Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Barcelona um kaupverð á miðjumanninum Deco. Luiz Felipe Scolari, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, þjálfaði Deco hjá portúgalska landsliðinu Enski boltinn 30.6.2008 18:53 Lampard er á Ítalíu Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur verið sterklega orðaður við Inter í sumar og einhverjir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé á leið í ítalska liðið. Lampard er nú staddur á Ítalíu. Enski boltinn 30.6.2008 18:15 Barton játar á sig sök Joey Barton hefur játað á sig sök í ákæru á hendur honum vegna árásar á fyrrum liðsfélaga. Barton lamdi Ousmane Dabo á æfingasvæðinu á síðasta ári. Enski boltinn 30.6.2008 17:03 Brynjar Björn bestur og Þórður verstur Íslenskir knattspyrnumenn eru fyrirferðamiklir á lista stuðningsmannasíðu fyrrum Íslendingaliðsins Stoke yfir bestu og verstu útlendinga félagsins frá upphafi. Enski boltinn 30.6.2008 16:30 Aðeins einn nýr leikmaður hjá United í sumar Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, býst við því að kaupa aðeins einn leikmann til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik á miðnætti í kvöld. Enski boltinn 30.6.2008 11:48 Dos Santos hafnaði Manchester United og Chelsea Giovani Dos Santos segist hafa hafnað bæði Manchester United og Chelsea og þess í stað ákveðið að ganga til liðs við Tottenham. Enski boltinn 30.6.2008 11:29 Pellegrino aftur til Liverpool Mauricio Pellegrino er aftur genginn til liðs við Liverpool en í þetta sinn sem hluti af þjálfarateymi Rafael Benitez, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 30.6.2008 11:24 Barcelona vill fá Shevchenko á láni Eftir því sem kemur fram í El Mundo Deportivo í dag hefur Barcelona áhuga á að fá Andriy Shevchenko að láni frá Chelsea. Enski boltinn 30.6.2008 10:50 Villa reiðubúið að láta Barry fara Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að félagið sé reiðubúið að láta Gareth Barry fara frá félaginu ef Liverpool er tilbúið að greiða uppsett verð. Enski boltinn 30.6.2008 09:28 Barry ítrekar að hann vill fara til Liverpool Miðjumaðurinn Gareth Barry vill ólmur ganga til liðs við Liverpool. Aston Villa vill halda honum en hann er efstur á óskalista Liverpool. Enski boltinn 29.6.2008 17:00 « ‹ ›
Joey Barton er skræfa Ousmane Dabo, fyrrum leikmaður Man City, lét ófögur orð falla um fyrrum liðsfélaga sinn Joey Barton eftir að sá síðarnefndi fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á Dabo á æfingasvæði liðsins á sínum tíma. Enski boltinn 3.7.2008 14:17
Craig Fagan til Hull Craig Fagan er formlega orðinn leikmaður Hull City. Þessi 26 ára sóknarmaður var lánaður til liðsins frá Derby County seinni hluta síðasta tímabil. Enski boltinn 2.7.2008 23:30
AC Milan gefst upp á krækja í Adebayor Ítalska félagið AC Milan segir að Arsenal hafi sett of háan verðmiða á sóknarmanninn Emmanuel Adebayor. Milan hefur gefist upp á því að krækja í Adebayor. Enski boltinn 2.7.2008 20:45
Jo keyptur fyrir metfé Manchester City hefur gengið endanlega frá kaupunum á brasilíska sóknarmanninum Jo frá CSKA Moskvu. Kaupverðið er ekki gefið upp en það mun vera hæsta upphæð sem City hefur greitt fyrir leikmann. Enski boltinn 2.7.2008 18:15
Andreas Isaksson til PSV Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Isaksson hefur gengið til liðs við PSV Eindhoven í Hollandi. Enski boltinn 2.7.2008 16:15
Aston Villa refsar Barry Aston Villa hefur refsað Gareth Barry fyrir að veita dagblaði í Englandi viðtal þar sem hann gagnrýnir Martin O'Neill, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 2.7.2008 15:45
Liverpool vill ekkert segja um tilboð í Barry Enskir fjölmiðlar hafa haldið því fram í morgun að Liverpool hafi gert lokatilraun til að landa Gareth Barry, leikmanni Aston Villa. Enski boltinn 2.7.2008 14:15
Yorke áfram hjá Sunderland Dwight Yorke hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland sem gildir til loka næsta tímabils. Enski boltinn 2.7.2008 13:30
Fyrstu kaup Newcastle í sumar staðreynd Newcastle hefur fest kaup á miðvallarleikmanninnum Jonas Gutierrez frá Real Mallorca. Enski boltinn 2.7.2008 11:24
Jo til City í dag Búist er við því að Brasilíumaðurinn Jo verður kynntur sem leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í Manchester síðar í dag. Enski boltinn 2.7.2008 10:06
Le Tallec farinn frá Liverpool Anthony Le Tallec er nú ekki lengur á mála hjá Liverpool eftir fimm ára veru hjá félaginu. Enski boltinn 2.7.2008 09:51
Arsenal fær miðjumann frá Werder Bremen Miðjumaðurinn Amaury Bischoff er á leið til Arsenal frá þýska liðinu Werder Bremen. Arsene Wenger hefur fylgst vel með þessum leikmanni síðan hann var í unglingaliði Strasbourg í Frakklandi. Enski boltinn 1.7.2008 22:45
Framtíð Alonso í lausu lofti Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist þurfa tíma til að íhuga framtíð sína. Hann viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvar hann muni spila á næsta leiktímabili. Enski boltinn 1.7.2008 22:00
Sahar lánaður til Portsmouth Ísraelski sóknarmaðurinn Ben Sahar hefur verið lánaður frá Chelsea til Portsmouth út þetta ár. Þessi átján ára leikmaður hefur leikið þrjá leiki með aðalliði Chelsea. Enski boltinn 1.7.2008 20:45
De Ridder til Wigan Hollenski vængmaðurinn Daniel de Ridder er kominn til Wigan Athletic en hann var leystur undan samningi sínum við Birmingham í gær. Þetta er í annað sinn sem Steve Bruce, stjóri Wigan, fær De Ridder. Enski boltinn 1.7.2008 19:45
Robinho færist nær Chelsea Chelsea hefur færst skrefi nær því að fá brasilíska landsliðsmanninn Robinho. Umboðsmaður leikmannsins hefur átt í viðræðum við Frank Arnesen, yfirmann knattspyrnumála hjá Chelsea. Enski boltinn 1.7.2008 18:30
Liverpool hefur áhuga á Keane Liverpool hefur áhuga á því að fá sóknarmanninn Robbie Keane frá Tottenham. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er til í að láta Peter Crouch í skiptum fyrir Keane. Enski boltinn 1.7.2008 17:15
Barton fékk skilorðsbundinn dóm Joey Barton var í dag dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á Ousmani Dabo, fyrrum liðsfélaga sinn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester City. Enski boltinn 1.7.2008 16:18
Myndbandsupptaka af barsmíðum Joey Barton Yfirvöld í Bretlandi hafa birt myndbandsupptöku af atvikinu sem leiddi til þess að Joey Barton var dæmdur í sex mánaða fangelsi. Enski boltinn 1.7.2008 13:27
Ekki viss um að Lampard komi í sumar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu, er ekki viss um að Frank Lampard komi til félagsins í sumar frá Chelsea. Hann er hins vegar handviss um að hann komi á næsta ári. Enski boltinn 1.7.2008 10:11
Deco kominn til Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Barcelona um kaupverð á miðjumanninum Deco. Luiz Felipe Scolari, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, þjálfaði Deco hjá portúgalska landsliðinu Enski boltinn 30.6.2008 18:53
Lampard er á Ítalíu Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur verið sterklega orðaður við Inter í sumar og einhverjir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé á leið í ítalska liðið. Lampard er nú staddur á Ítalíu. Enski boltinn 30.6.2008 18:15
Barton játar á sig sök Joey Barton hefur játað á sig sök í ákæru á hendur honum vegna árásar á fyrrum liðsfélaga. Barton lamdi Ousmane Dabo á æfingasvæðinu á síðasta ári. Enski boltinn 30.6.2008 17:03
Brynjar Björn bestur og Þórður verstur Íslenskir knattspyrnumenn eru fyrirferðamiklir á lista stuðningsmannasíðu fyrrum Íslendingaliðsins Stoke yfir bestu og verstu útlendinga félagsins frá upphafi. Enski boltinn 30.6.2008 16:30
Aðeins einn nýr leikmaður hjá United í sumar Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, býst við því að kaupa aðeins einn leikmann til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik á miðnætti í kvöld. Enski boltinn 30.6.2008 11:48
Dos Santos hafnaði Manchester United og Chelsea Giovani Dos Santos segist hafa hafnað bæði Manchester United og Chelsea og þess í stað ákveðið að ganga til liðs við Tottenham. Enski boltinn 30.6.2008 11:29
Pellegrino aftur til Liverpool Mauricio Pellegrino er aftur genginn til liðs við Liverpool en í þetta sinn sem hluti af þjálfarateymi Rafael Benitez, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 30.6.2008 11:24
Barcelona vill fá Shevchenko á láni Eftir því sem kemur fram í El Mundo Deportivo í dag hefur Barcelona áhuga á að fá Andriy Shevchenko að láni frá Chelsea. Enski boltinn 30.6.2008 10:50
Villa reiðubúið að láta Barry fara Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að félagið sé reiðubúið að láta Gareth Barry fara frá félaginu ef Liverpool er tilbúið að greiða uppsett verð. Enski boltinn 30.6.2008 09:28
Barry ítrekar að hann vill fara til Liverpool Miðjumaðurinn Gareth Barry vill ólmur ganga til liðs við Liverpool. Aston Villa vill halda honum en hann er efstur á óskalista Liverpool. Enski boltinn 29.6.2008 17:00