Enski boltinn

Joey Barton er skræfa

Ousmane Dabo, fyrrum leikmaður Man City, lét ófögur orð falla um fyrrum liðsfélaga sinn Joey Barton eftir að sá síðarnefndi fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á Dabo á æfingasvæði liðsins á sínum tíma.

Enski boltinn

Craig Fagan til Hull

Craig Fagan er formlega orðinn leikmaður Hull City. Þessi 26 ára sóknarmaður var lánaður til liðsins frá Derby County seinni hluta síðasta tímabil.

Enski boltinn

Jo keyptur fyrir metfé

Manchester City hefur gengið endanlega frá kaupunum á brasilíska sóknarmanninum Jo frá CSKA Moskvu. Kaupverðið er ekki gefið upp en það mun vera hæsta upphæð sem City hefur greitt fyrir leikmann.

Enski boltinn

Aston Villa refsar Barry

Aston Villa hefur refsað Gareth Barry fyrir að veita dagblaði í Englandi viðtal þar sem hann gagnrýnir Martin O'Neill, knattspyrnustjóra liðsins.

Enski boltinn

Jo til City í dag

Búist er við því að Brasilíumaðurinn Jo verður kynntur sem leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í Manchester síðar í dag.

Enski boltinn

Framtíð Alonso í lausu lofti

Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist þurfa tíma til að íhuga framtíð sína. Hann viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvar hann muni spila á næsta leiktímabili.

Enski boltinn

Sahar lánaður til Portsmouth

Ísraelski sóknarmaðurinn Ben Sahar hefur verið lánaður frá Chelsea til Portsmouth út þetta ár. Þessi átján ára leikmaður hefur leikið þrjá leiki með aðalliði Chelsea.

Enski boltinn

De Ridder til Wigan

Hollenski vængmaðurinn Daniel de Ridder er kominn til Wigan Athletic en hann var leystur undan samningi sínum við Birmingham í gær. Þetta er í annað sinn sem Steve Bruce, stjóri Wigan, fær De Ridder.

Enski boltinn

Robinho færist nær Chelsea

Chelsea hefur færst skrefi nær því að fá brasilíska landsliðsmanninn Robinho. Umboðsmaður leikmannsins hefur átt í viðræðum við Frank Arnesen, yfirmann knattspyrnumála hjá Chelsea.

Enski boltinn

Liverpool hefur áhuga á Keane

Liverpool hefur áhuga á því að fá sóknarmanninn Robbie Keane frá Tottenham. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er til í að láta Peter Crouch í skiptum fyrir Keane.

Enski boltinn

Barton fékk skilorðsbundinn dóm

Joey Barton var í dag dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á Ousmani Dabo, fyrrum liðsfélaga sinn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester City.

Enski boltinn

Deco kominn til Chelsea

Chelsea hefur komist að samkomulagi við Barcelona um kaupverð á miðjumanninum Deco. Luiz Felipe Scolari, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, þjálfaði Deco hjá portúgalska landsliðinu

Enski boltinn

Lampard er á Ítalíu

Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur verið sterklega orðaður við Inter í sumar og einhverjir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé á leið í ítalska liðið. Lampard er nú staddur á Ítalíu.

Enski boltinn

Barton játar á sig sök

Joey Barton hefur játað á sig sök í ákæru á hendur honum vegna árásar á fyrrum liðsfélaga. Barton lamdi Ousmane Dabo á æfingasvæðinu á síðasta ári.

Enski boltinn