Enski boltinn Carson í viðræðum við Stoke Enski landsliðsmarkvörðurinn Scott Carson er nú sagður í samningaviðræðum við Stoke City eftir að Liverpool samþykkti 3,5 milljón punda kauptilboð í hann í dag. Enski boltinn 14.7.2008 14:32 Kærasta Nasri vekur lukku á Englandi Breskir fjölmiðlar gera sér jafnan mikinn mat úr kærustum og eiginkonum knattspyrnumanna þar í landi. Kærasta miðjumannsins Samir Nasri er þar engin undantekning. Enski boltinn 14.7.2008 13:28 City með risatilboð í Ronaldinho? Forráðamenn Barcelona greindu frá því í dag að félaginu hefði borist 25,5 milljón punda kauptilboð í brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho frá Manchester City á Englandi. Enski boltinn 14.7.2008 12:54 Moyes í samningaviðræðum Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur staðfest að hann sé nú í viðræðum við forráðamenn félagsins með það fyrir augum að framlengja samning sinn við Everton. Enski boltinn 14.7.2008 12:30 Engin tilboð komin í Arshavin Forráðamenn Zenit St. Petersburg fullyrða að engin kauptilboð hafi komið inn á borð félagsins í miðjumanninn Andrei Arshavin. Hann hefur verið orðaður við Arsenal, Chelsea og Tottenham að undanförnu, en til þessa hefur aðeins Barcelona gert í hann formlegt kauptilboð. Enski boltinn 14.7.2008 11:17 Slúður dagsins á Englandi Breska pressan er full af safaríku slúðri úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar segir m.a. að Tottenham sé við það að gera tilboð í kantmanninn David Bentley hjá Blackburn og að Manchester United ætli að gera Tottenham 25 milljón punda lokatilboð í Dimitar Berbatov. Enski boltinn 14.7.2008 11:01 Winterburn ráðinn til Blackburn Nigel Winterburn, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur verið ráðinn sem varnarþjálfari í teymi Paul Ince hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Blackburn. Bakvörðurinn fyrrverandi hefur unnið sem sjónvarpsmaður hjá Sky en er nú að takast á við sitt fyrsta verkefni í þjálfun. Enski boltinn 14.7.2008 10:14 Agger á byrjunarreit Daniel Agger, varnarmaður Liverpool, segist vera á byrjunarreit aftur á ferli sínum hjá félaginu. Hann hefur verið frá vegna meiðsla í tíu mánuði. Enski boltinn 13.7.2008 17:24 Liverpool hefur ekki komið með nýtt tilboð Martin O'Neill hefur neitað þeim sögusögnum að Aston Villa hafi komist að samkomulagi við Liverpool um sölu á Gareth Barry. Enski boltinn 13.7.2008 15:00 Ætlar að vanda valið Sir Alex Ferguson ætlar að taka sér góðan tíma í að velja sér aðstoðarmann í stað Carlos Queiroz sem tekinn er við landsliði Portúgal. Enski boltinn 13.7.2008 13:00 Vill að framtíð Diouf skýrist sem fyrst Gary Megson, stjóri Bolton, hefur sagt El Hadji Diouf að ganga frá sínum málum sem fyrst. Diouf hefur fengið leyfi til að sinna persónulegum erindagjörðum í Senegal. Enski boltinn 12.7.2008 20:00 United og Liverpool unnu æfingaleiki sína í dag Manchester United og Liverpool léku í dag fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi leiktíð. Bæði lið hrósuðu sigri í leikjunum. Enski boltinn 12.7.2008 17:16 Moratti: Höfum gert allt sem við getum Massimo Moratti, forseti Inter, segir að félagið hafi gert allt sem hægt er til að klófesta Frank Lampard. Chelsea hefur neitað tilboðum í leikmanninn. Enski boltinn 12.7.2008 16:30 United með tilboð í Berbatov Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester United hafi í gær lagt fram tilboð í búlgarska sóknarmanninn Dimitar Berbatov hjá Tottenham. Boðið mun hafa hljóðað upp á 20 milljónir punda. Enski boltinn 12.7.2008 15:30 Verðið á Adebayor hefur lækkað Arsenal hefur lækkað verðmiðann á sóknarmanninum Emmanuel Adebayor. Þetta segir umboðsmaður sem starfar fyrir AC Milan en hann segir að enska félagið hafi nánast helmingað þá upphæð sem fyrst var sett á leikmanninn. Enski boltinn 12.7.2008 13:48 Brad Guzan í markið hjá Villa Aston Villa hefur komist að samkomulagi við bandaríska félagið Chivas USA um kaupverðið á markverðinum Brad Guzan. Upphæðin er talin nema tveimur milljónum punda. Enski boltinn 12.7.2008 13:33 Pele segir Ronaldo að standa við samninginn Pele hefur stigið fram og hvetur hann Cristiano Ronaldo til að gleyma Real Madrid og standa við gerðan samning við Manchester United. Enski boltinn 12.7.2008 13:26 Roy Keane tæklaður hressilega á æfingum Craig Gordon, markvörður Sunderland, segir að leikmenn liðsins njóti þess að fá tækifæri til að tækla stjóra sinn Roy Keane þegar hann spilar með á æfingum. Enski boltinn 11.7.2008 20:32 Erfitt að velja milli United og Real Væntanlega er enginn leikmaður í heiminum betur til þess búinn að meta stöðu Cristiano Ronaldo en David Beckham. Hann segist skilja að Portúgalinn standi frammi fyrir gríðarlega erfiðri ákvörðun. Enski boltinn 11.7.2008 20:18 Queiroz tekur við portúgalska landsliðinu Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Manchester United, var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Portúgal í knattspyrnu. Queiroz hefur skrifað undir fjögurra ára samning þess efnis, en hann stýrði liðinu til skamms tíma á síðasta áratug. Enski boltinn 11.7.2008 17:33 Danny Guthrie til Newcastle Newcastle hefur komist að samkomulagi við Liverpool um kaup á Danny Guthrie. Þessi 21. árs leikmaður var lánaður til Bolton síðasta tímabil og á aðeins eftir að ná samkomulagi við Newcastle um kaup og kjör. Enski boltinn 11.7.2008 16:30 Mendy kominn til Hull Hull hefur fengið franska varnarmanninn Bernard Mendy á frjálsri sölu. Mendy er 26 ára og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hull sem er komið upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 11.7.2008 16:00 Sunderland á eftir Dorin Goian Sunderland hefur áhuga á varnarmanninum Dorin Goian sem vakti athygli með Rúmeníu á Evrópumótinu í sumar. Goian leikur með Steaua Búkarest en er ofarlega á óskalista Roy Keane. Enski boltinn 11.7.2008 13:45 Portsmouth búið að ganga frá kaupum á Crouch Peter Crouch er formlega orðinn leikmaður Portsmouth en hann var kynntur á blaðamannafundi sem nú stendur yfir. Portsmouth er talið hafa borgað Liverpool 11 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 11.7.2008 12:38 Liverpool fær markvörð Brasilíski markvörðurinn Diego Cavalieri hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. Þessi 25 ára leikmaður kemur frá Palmeiras en kaupverðið er ekki gefið upp. Enski boltinn 11.7.2008 12:07 Nasri búinn að skrifa undir Arsenal hefur gengið frá kaupum á Samir Nasri, miðjumanni Marseille, en kaupverðið var ekki gefið upp. Þessi 21. árs leikmaður hefur skrifað undir langtímasamning við Arsenal. Enski boltinn 11.7.2008 10:15 Ronaldo frá í þrjá mánuði Cristiano Ronaldo segist verða frá keppni í allt að þrjá mánuði eftir uppskurð sem framkvæmdur var á ökkla hans. Fyrst var talið að hann yrði aðeins frá í helming þess tíma. Enski boltinn 11.7.2008 10:00 Fowler æfir með Blackburn Robbie Fowler ætlar að æfa með Blackburn Rovers á undirbúningstímabilinu en hann hefur hafnað nýjum samningi við Cardiff. Fowler er 33 ára en hann hefur ekkert spilað síðan í desember í fyrra. Enski boltinn 11.7.2008 09:37 Lampard vill koma til Inter Yfirmaður knattspyrnumála hjá Inter Milan á Ítalíu segir miðjumanninn Frank Lampard hjá Chelsea hafa áhuga á að fara til Ítalíu og spila undir fyrrum stjóra sínum Jose Mourinho. Enski boltinn 10.7.2008 21:41 Barton þarf að dúsa áfram í fangelsi Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle þarf að sitja í fangelsi í allt að einn mánuð í viðbót. Leikmaðurinn, sem situr í fangelsi vegna ofbeldisbrota, hafði gert sér vonir um að fá sig lausan mánuði fyrr en ætlað var gegn því að ganga með eftirlitsbúnað. Enski boltinn 10.7.2008 19:59 « ‹ ›
Carson í viðræðum við Stoke Enski landsliðsmarkvörðurinn Scott Carson er nú sagður í samningaviðræðum við Stoke City eftir að Liverpool samþykkti 3,5 milljón punda kauptilboð í hann í dag. Enski boltinn 14.7.2008 14:32
Kærasta Nasri vekur lukku á Englandi Breskir fjölmiðlar gera sér jafnan mikinn mat úr kærustum og eiginkonum knattspyrnumanna þar í landi. Kærasta miðjumannsins Samir Nasri er þar engin undantekning. Enski boltinn 14.7.2008 13:28
City með risatilboð í Ronaldinho? Forráðamenn Barcelona greindu frá því í dag að félaginu hefði borist 25,5 milljón punda kauptilboð í brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho frá Manchester City á Englandi. Enski boltinn 14.7.2008 12:54
Moyes í samningaviðræðum Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur staðfest að hann sé nú í viðræðum við forráðamenn félagsins með það fyrir augum að framlengja samning sinn við Everton. Enski boltinn 14.7.2008 12:30
Engin tilboð komin í Arshavin Forráðamenn Zenit St. Petersburg fullyrða að engin kauptilboð hafi komið inn á borð félagsins í miðjumanninn Andrei Arshavin. Hann hefur verið orðaður við Arsenal, Chelsea og Tottenham að undanförnu, en til þessa hefur aðeins Barcelona gert í hann formlegt kauptilboð. Enski boltinn 14.7.2008 11:17
Slúður dagsins á Englandi Breska pressan er full af safaríku slúðri úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar segir m.a. að Tottenham sé við það að gera tilboð í kantmanninn David Bentley hjá Blackburn og að Manchester United ætli að gera Tottenham 25 milljón punda lokatilboð í Dimitar Berbatov. Enski boltinn 14.7.2008 11:01
Winterburn ráðinn til Blackburn Nigel Winterburn, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur verið ráðinn sem varnarþjálfari í teymi Paul Ince hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Blackburn. Bakvörðurinn fyrrverandi hefur unnið sem sjónvarpsmaður hjá Sky en er nú að takast á við sitt fyrsta verkefni í þjálfun. Enski boltinn 14.7.2008 10:14
Agger á byrjunarreit Daniel Agger, varnarmaður Liverpool, segist vera á byrjunarreit aftur á ferli sínum hjá félaginu. Hann hefur verið frá vegna meiðsla í tíu mánuði. Enski boltinn 13.7.2008 17:24
Liverpool hefur ekki komið með nýtt tilboð Martin O'Neill hefur neitað þeim sögusögnum að Aston Villa hafi komist að samkomulagi við Liverpool um sölu á Gareth Barry. Enski boltinn 13.7.2008 15:00
Ætlar að vanda valið Sir Alex Ferguson ætlar að taka sér góðan tíma í að velja sér aðstoðarmann í stað Carlos Queiroz sem tekinn er við landsliði Portúgal. Enski boltinn 13.7.2008 13:00
Vill að framtíð Diouf skýrist sem fyrst Gary Megson, stjóri Bolton, hefur sagt El Hadji Diouf að ganga frá sínum málum sem fyrst. Diouf hefur fengið leyfi til að sinna persónulegum erindagjörðum í Senegal. Enski boltinn 12.7.2008 20:00
United og Liverpool unnu æfingaleiki sína í dag Manchester United og Liverpool léku í dag fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi leiktíð. Bæði lið hrósuðu sigri í leikjunum. Enski boltinn 12.7.2008 17:16
Moratti: Höfum gert allt sem við getum Massimo Moratti, forseti Inter, segir að félagið hafi gert allt sem hægt er til að klófesta Frank Lampard. Chelsea hefur neitað tilboðum í leikmanninn. Enski boltinn 12.7.2008 16:30
United með tilboð í Berbatov Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester United hafi í gær lagt fram tilboð í búlgarska sóknarmanninn Dimitar Berbatov hjá Tottenham. Boðið mun hafa hljóðað upp á 20 milljónir punda. Enski boltinn 12.7.2008 15:30
Verðið á Adebayor hefur lækkað Arsenal hefur lækkað verðmiðann á sóknarmanninum Emmanuel Adebayor. Þetta segir umboðsmaður sem starfar fyrir AC Milan en hann segir að enska félagið hafi nánast helmingað þá upphæð sem fyrst var sett á leikmanninn. Enski boltinn 12.7.2008 13:48
Brad Guzan í markið hjá Villa Aston Villa hefur komist að samkomulagi við bandaríska félagið Chivas USA um kaupverðið á markverðinum Brad Guzan. Upphæðin er talin nema tveimur milljónum punda. Enski boltinn 12.7.2008 13:33
Pele segir Ronaldo að standa við samninginn Pele hefur stigið fram og hvetur hann Cristiano Ronaldo til að gleyma Real Madrid og standa við gerðan samning við Manchester United. Enski boltinn 12.7.2008 13:26
Roy Keane tæklaður hressilega á æfingum Craig Gordon, markvörður Sunderland, segir að leikmenn liðsins njóti þess að fá tækifæri til að tækla stjóra sinn Roy Keane þegar hann spilar með á æfingum. Enski boltinn 11.7.2008 20:32
Erfitt að velja milli United og Real Væntanlega er enginn leikmaður í heiminum betur til þess búinn að meta stöðu Cristiano Ronaldo en David Beckham. Hann segist skilja að Portúgalinn standi frammi fyrir gríðarlega erfiðri ákvörðun. Enski boltinn 11.7.2008 20:18
Queiroz tekur við portúgalska landsliðinu Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Manchester United, var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Portúgal í knattspyrnu. Queiroz hefur skrifað undir fjögurra ára samning þess efnis, en hann stýrði liðinu til skamms tíma á síðasta áratug. Enski boltinn 11.7.2008 17:33
Danny Guthrie til Newcastle Newcastle hefur komist að samkomulagi við Liverpool um kaup á Danny Guthrie. Þessi 21. árs leikmaður var lánaður til Bolton síðasta tímabil og á aðeins eftir að ná samkomulagi við Newcastle um kaup og kjör. Enski boltinn 11.7.2008 16:30
Mendy kominn til Hull Hull hefur fengið franska varnarmanninn Bernard Mendy á frjálsri sölu. Mendy er 26 ára og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hull sem er komið upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 11.7.2008 16:00
Sunderland á eftir Dorin Goian Sunderland hefur áhuga á varnarmanninum Dorin Goian sem vakti athygli með Rúmeníu á Evrópumótinu í sumar. Goian leikur með Steaua Búkarest en er ofarlega á óskalista Roy Keane. Enski boltinn 11.7.2008 13:45
Portsmouth búið að ganga frá kaupum á Crouch Peter Crouch er formlega orðinn leikmaður Portsmouth en hann var kynntur á blaðamannafundi sem nú stendur yfir. Portsmouth er talið hafa borgað Liverpool 11 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 11.7.2008 12:38
Liverpool fær markvörð Brasilíski markvörðurinn Diego Cavalieri hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. Þessi 25 ára leikmaður kemur frá Palmeiras en kaupverðið er ekki gefið upp. Enski boltinn 11.7.2008 12:07
Nasri búinn að skrifa undir Arsenal hefur gengið frá kaupum á Samir Nasri, miðjumanni Marseille, en kaupverðið var ekki gefið upp. Þessi 21. árs leikmaður hefur skrifað undir langtímasamning við Arsenal. Enski boltinn 11.7.2008 10:15
Ronaldo frá í þrjá mánuði Cristiano Ronaldo segist verða frá keppni í allt að þrjá mánuði eftir uppskurð sem framkvæmdur var á ökkla hans. Fyrst var talið að hann yrði aðeins frá í helming þess tíma. Enski boltinn 11.7.2008 10:00
Fowler æfir með Blackburn Robbie Fowler ætlar að æfa með Blackburn Rovers á undirbúningstímabilinu en hann hefur hafnað nýjum samningi við Cardiff. Fowler er 33 ára en hann hefur ekkert spilað síðan í desember í fyrra. Enski boltinn 11.7.2008 09:37
Lampard vill koma til Inter Yfirmaður knattspyrnumála hjá Inter Milan á Ítalíu segir miðjumanninn Frank Lampard hjá Chelsea hafa áhuga á að fara til Ítalíu og spila undir fyrrum stjóra sínum Jose Mourinho. Enski boltinn 10.7.2008 21:41
Barton þarf að dúsa áfram í fangelsi Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle þarf að sitja í fangelsi í allt að einn mánuð í viðbót. Leikmaðurinn, sem situr í fangelsi vegna ofbeldisbrota, hafði gert sér vonir um að fá sig lausan mánuði fyrr en ætlað var gegn því að ganga með eftirlitsbúnað. Enski boltinn 10.7.2008 19:59