Enski boltinn Ferguson: Ronaldo spilar með United næsta vetur Sir Alex Ferguson virðist nú hafa tekið af allan vafa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Knattspyrnustjórinn fullyrti í samtali við BBC nú rétt áðan að leikmaðurinn yrði hjá félaginu á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.7.2008 14:23 Gerðu Ferguson bara reiðan Sápuóperunni í kring um Cristiano Ronaldo hjá Manchester United er hvergi nærri lokið og nú hefur Roy Keane blandað sér í hana með áhugaverðum ummælum. Enski boltinn 18.7.2008 10:32 Ferguson staðfestir tilboð í Berbatov Sir Alex Ferguson staðfesti í dag að Manchester United hefði gert kauptilboð í framherjann Dimitar Berbatov hjá Tottenham. Ekki hefur verið gefið upp hve hátt það var en fregnir herma að það hafi verið undir 25 milljónum punda - sem er sögð upphæðin sem Tottenham vill fyrir Búlgarann. Enski boltinn 18.7.2008 10:11 Peter Reid þjálfar Tæland Enski knattspyrnustjórinn Peter Reid er tekinn við landsliði Tælands en hann hefur skrifað undir samning til fjögurra ára. Enski boltinn 17.7.2008 21:45 Gilberto farinn til Panathinaikos Arsenal hefur staðfest að Gilberto Silva sé kominn til Panathinaikos. Gilberto missti sæti sitt til Mathieu Flamini á síðasta tímabili. Enski boltinn 17.7.2008 18:45 Af hverju að spila fyrir 6000 áhorfendur? Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, segir að félagið hafi neitað 12 milljón punda tilboði Monaco í króatíska landsliðsmanninn Niko Kranjcar. Hinn 23 ára gamli miðjumaður hefur verið orðaður við nokkur félög í Evrópu í sumar, en virðist ánægður í herbúðum Portsmouth. Enski boltinn 17.7.2008 16:18 Lampard er milli steins og sleggju Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segir að Frank Lampard hjá Chelsea viti ekki í hvorn fótinn hann á að stíga varðandi það hvort hann á að halda áfram hjá Chelsea eða breyta til og fara til Inter. Enski boltinn 17.7.2008 15:57 Ferguson vonast til að landa einum sterkum leikmanni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir félagið hafa gert kauptilboð í leikmann sem muni styrkja liðið til muna. Annars ætlar hann að mestu að byggja lið sitt á sömu mönnum og tryggðu United frábæran árangur á síðustu leiktíð. Enski boltinn 17.7.2008 15:39 Everton hafnaði tilboði Wigan í Johnson Sky fréttastofan greindi frá því í dag að Everton hefði neitað 9 milljón punda tilboði Wigan í framherjann Andy Johnson í dag. Johnson hefur skorað 17 mörk í þeim 53 leikjum sem hann hefur verið í byrjunarliði Everton síðan hann kom frá Crystal Palace árið 2006. Enski boltinn 17.7.2008 15:02 Ramos útilokar ekki brottför Keane og Berbatov Juande Ramos, stjóri Tottenham, hefur nú tjáð sig um þrálátan orðróm þess efnis að þeir Robbie Keane og Dimitar Berbatov séu á leið frá félaginu. Enski boltinn 17.7.2008 14:47 Cahill missir af fyrstu leikjum Everton Miðjumaðurinn Tim Cahill mun missa af fyrstu leikjum Everton á leiktíðinni þar sem hann er enn að jafna sig eftir ristarbrot. Sömu sögu er að segja af framherjanum James Vaughan, en hann verður ekki klár þegar flautað verður til leiks í næsta mánuði. Enski boltinn 17.7.2008 14:45 Stoke hætt við að kaupa Carson Stoke City hefur dregið sig út úr kapphlaupinu um markvörðinn Scott Carson hjá Liverpool, sem á dögunum samþykkti 3,5 milljón punda kauptilboð nýliðanna í landsliðsmarkvörðinn. Enski boltinn 17.7.2008 14:42 Liverpool semur við Ungverja Liverpool gekk í dag frá samningi við fjórða Ungverjann á skömmum tíma þegar það fékk hinn 17 ára gamla Zsolt Poloskei frá MTK Budapest á eins árs lánssamning. Enski boltinn 17.7.2008 11:39 James Posey semur við Hornets Framherjinn James Posey hjá meistaraliði Boston Celtics ákvað í gærkvöld að gera fjögurra ára samning við New Orleans Hornets í NBA deildinni. Samningurinn er sagður metinn á 25 milljónir dollara, en Boston var ekki tilbúið að bjóða honum svo mikið. Enski boltinn 17.7.2008 09:48 Djemba-Djemba í danska boltann Stjörnuhrap miðjumannsins Eric Djemba-Djemba hélt áfram í dag þegar hann gerði þriggja ára samning við danska liðið OB Odense. Djemba-Djemba var fenginn til Manchester United 2003. Enski boltinn 16.7.2008 23:32 Hull bætir við sig Hull City hefur gengið frá kaupum á þremur leikmönnum. Það eru þeir Peter Halmosi, George Boateng og Tony Warner en félagið er að undirbúa sig undir sitt fyrsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.7.2008 22:15 Hversu mikilvægur er Frank Lampard? Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea hefur verið orðaður við Inter Milan á Ítalíu allar götur síðan Jose Mourinho tók þar við stjórnartaumunum. Enski boltinn 16.7.2008 15:23 Shevchenko fær tækifæri hjá Scolari Luiz Felipe Scolari, nýráðinn stjóri Chelsea, ætlar að gefa Úkraínumanninum Andriy Shevchenko fullt tækifæri til að sanna sig hjá liðinu næsta vetur. Shevchenko hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðan hann var keyptur til Chelsea frá AC Milan á metfé. Enski boltinn 16.7.2008 12:55 Giggs fær heiðursgráðu í heimabænum Knattspyrnumaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United hefur verið sæmdur heiðursgráðu við háskólann í heimabæ sínum Salford í Wales. Enski boltinn 16.7.2008 12:47 Gilberto á leið til Panathinaikos Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto Silva sem leikið hefur með Arsenal síðustu sex ár mun væntanlega semja við gríska liðið Panathinaikos á morgun. Kaupverðið er talið um ein milljón punda en sagt er að hann verði launahæsti leikmaður Grikklands með um 6 milljónir punda í laun á þeim þremur árum sem samningur hans spannar. Enski boltinn 16.7.2008 10:18 Hleb í læknisskoðun í Barcelona Miðjumaðurinn Alexander Hleb hjá Arsenal mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá spænska félaginu Barcelona og mun því væntanlega skrifa undir samning fljótlega. Enski boltinn 16.7.2008 09:38 Drogba ákveður sig á næstu 10 dögum Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea segir að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína innan tíu daga. Enski boltinn 16.7.2008 09:32 Zamora og Pantsil komnir til Fulham Sóknarmaðurinn Bobby Zamora og bakvörðurinn John Pantsil eru komnir til Fulham frá West Ham fyrir 6,3 milljónir punda. Enski boltinn 15.7.2008 23:30 Marek Cech til WBA West Bromwich Albion hefur keypt vinstri bakvörðinn Marek Cech frá Porto fyrir 1,4 milljónir punda. Cech er 25 ára landsliðsmaður Slóvakíu og skrifaði han undir þriggja ára samning við enska liðið. Enski boltinn 15.7.2008 22:00 Wigan kaupir Kapo Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan gekk í dag frá kaupum á franska miðjumanninum Oliver Kapo frá Birmingham fyrir 3,5 milljónir punda. Steve Bruce, stjóri Wigan, þekkir Kapo vel því það var hann sem fékk miðjumanninn til Birmingham frá Juventus á sínum tíma. Enski boltinn 15.7.2008 16:28 Alonso út úr myndinni hjá Juventus Ítalska knattspyrnufélagið Juventus er hætt við að reyna að kaupa miðjumanninn Xabi Alonso hjá Liverpool. Þetta sagði forseti félagsins eftir að Juventus gekk frá kaupum á hinum danska Christian Poulsen í gær. Poulsen var áttundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Juventus í sumar. Enski boltinn 15.7.2008 15:35 Samaras samdi við Celtic Gríski framherjinn Georgios Samaras gerði í dag þriggja ára samning við skosku meistarana í Glasgow Celtic. Þessi 23 ára gamli leikmaður stóð sig vel sem lánsmaður hjá Celtic frá Manchester City á síðustu leiktíð og hefur nú gengið frá endanlegum félagskiptum. Enski boltinn 15.7.2008 10:49 Arsenal hefur áhuga á Barry Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir í samtali við Sun að Arsenal hafi sett sig í samband vegna miðjumannsins Enski boltinn 15.7.2008 10:32 Santa Cruz ánægður hjá Blackburn Roque Santa Cruz, sóknarmaður Blackburn, segist ekki vera að sækjast eftir því að fara frá liðinu. Manchester United, Manchester City og Arsenal hafa sýnt leikmanninum áhuga. Enski boltinn 14.7.2008 19:00 Bobby Zamora til Fulham Fulham er að ganga frá kaupum á sóknarmanninum Bobby Zamora frá West Ham. Zamora er að gangast undir læknisskoðun á Craven Cottage. Enski boltinn 14.7.2008 17:17 « ‹ ›
Ferguson: Ronaldo spilar með United næsta vetur Sir Alex Ferguson virðist nú hafa tekið af allan vafa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Knattspyrnustjórinn fullyrti í samtali við BBC nú rétt áðan að leikmaðurinn yrði hjá félaginu á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.7.2008 14:23
Gerðu Ferguson bara reiðan Sápuóperunni í kring um Cristiano Ronaldo hjá Manchester United er hvergi nærri lokið og nú hefur Roy Keane blandað sér í hana með áhugaverðum ummælum. Enski boltinn 18.7.2008 10:32
Ferguson staðfestir tilboð í Berbatov Sir Alex Ferguson staðfesti í dag að Manchester United hefði gert kauptilboð í framherjann Dimitar Berbatov hjá Tottenham. Ekki hefur verið gefið upp hve hátt það var en fregnir herma að það hafi verið undir 25 milljónum punda - sem er sögð upphæðin sem Tottenham vill fyrir Búlgarann. Enski boltinn 18.7.2008 10:11
Peter Reid þjálfar Tæland Enski knattspyrnustjórinn Peter Reid er tekinn við landsliði Tælands en hann hefur skrifað undir samning til fjögurra ára. Enski boltinn 17.7.2008 21:45
Gilberto farinn til Panathinaikos Arsenal hefur staðfest að Gilberto Silva sé kominn til Panathinaikos. Gilberto missti sæti sitt til Mathieu Flamini á síðasta tímabili. Enski boltinn 17.7.2008 18:45
Af hverju að spila fyrir 6000 áhorfendur? Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, segir að félagið hafi neitað 12 milljón punda tilboði Monaco í króatíska landsliðsmanninn Niko Kranjcar. Hinn 23 ára gamli miðjumaður hefur verið orðaður við nokkur félög í Evrópu í sumar, en virðist ánægður í herbúðum Portsmouth. Enski boltinn 17.7.2008 16:18
Lampard er milli steins og sleggju Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segir að Frank Lampard hjá Chelsea viti ekki í hvorn fótinn hann á að stíga varðandi það hvort hann á að halda áfram hjá Chelsea eða breyta til og fara til Inter. Enski boltinn 17.7.2008 15:57
Ferguson vonast til að landa einum sterkum leikmanni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir félagið hafa gert kauptilboð í leikmann sem muni styrkja liðið til muna. Annars ætlar hann að mestu að byggja lið sitt á sömu mönnum og tryggðu United frábæran árangur á síðustu leiktíð. Enski boltinn 17.7.2008 15:39
Everton hafnaði tilboði Wigan í Johnson Sky fréttastofan greindi frá því í dag að Everton hefði neitað 9 milljón punda tilboði Wigan í framherjann Andy Johnson í dag. Johnson hefur skorað 17 mörk í þeim 53 leikjum sem hann hefur verið í byrjunarliði Everton síðan hann kom frá Crystal Palace árið 2006. Enski boltinn 17.7.2008 15:02
Ramos útilokar ekki brottför Keane og Berbatov Juande Ramos, stjóri Tottenham, hefur nú tjáð sig um þrálátan orðróm þess efnis að þeir Robbie Keane og Dimitar Berbatov séu á leið frá félaginu. Enski boltinn 17.7.2008 14:47
Cahill missir af fyrstu leikjum Everton Miðjumaðurinn Tim Cahill mun missa af fyrstu leikjum Everton á leiktíðinni þar sem hann er enn að jafna sig eftir ristarbrot. Sömu sögu er að segja af framherjanum James Vaughan, en hann verður ekki klár þegar flautað verður til leiks í næsta mánuði. Enski boltinn 17.7.2008 14:45
Stoke hætt við að kaupa Carson Stoke City hefur dregið sig út úr kapphlaupinu um markvörðinn Scott Carson hjá Liverpool, sem á dögunum samþykkti 3,5 milljón punda kauptilboð nýliðanna í landsliðsmarkvörðinn. Enski boltinn 17.7.2008 14:42
Liverpool semur við Ungverja Liverpool gekk í dag frá samningi við fjórða Ungverjann á skömmum tíma þegar það fékk hinn 17 ára gamla Zsolt Poloskei frá MTK Budapest á eins árs lánssamning. Enski boltinn 17.7.2008 11:39
James Posey semur við Hornets Framherjinn James Posey hjá meistaraliði Boston Celtics ákvað í gærkvöld að gera fjögurra ára samning við New Orleans Hornets í NBA deildinni. Samningurinn er sagður metinn á 25 milljónir dollara, en Boston var ekki tilbúið að bjóða honum svo mikið. Enski boltinn 17.7.2008 09:48
Djemba-Djemba í danska boltann Stjörnuhrap miðjumannsins Eric Djemba-Djemba hélt áfram í dag þegar hann gerði þriggja ára samning við danska liðið OB Odense. Djemba-Djemba var fenginn til Manchester United 2003. Enski boltinn 16.7.2008 23:32
Hull bætir við sig Hull City hefur gengið frá kaupum á þremur leikmönnum. Það eru þeir Peter Halmosi, George Boateng og Tony Warner en félagið er að undirbúa sig undir sitt fyrsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.7.2008 22:15
Hversu mikilvægur er Frank Lampard? Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea hefur verið orðaður við Inter Milan á Ítalíu allar götur síðan Jose Mourinho tók þar við stjórnartaumunum. Enski boltinn 16.7.2008 15:23
Shevchenko fær tækifæri hjá Scolari Luiz Felipe Scolari, nýráðinn stjóri Chelsea, ætlar að gefa Úkraínumanninum Andriy Shevchenko fullt tækifæri til að sanna sig hjá liðinu næsta vetur. Shevchenko hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðan hann var keyptur til Chelsea frá AC Milan á metfé. Enski boltinn 16.7.2008 12:55
Giggs fær heiðursgráðu í heimabænum Knattspyrnumaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United hefur verið sæmdur heiðursgráðu við háskólann í heimabæ sínum Salford í Wales. Enski boltinn 16.7.2008 12:47
Gilberto á leið til Panathinaikos Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto Silva sem leikið hefur með Arsenal síðustu sex ár mun væntanlega semja við gríska liðið Panathinaikos á morgun. Kaupverðið er talið um ein milljón punda en sagt er að hann verði launahæsti leikmaður Grikklands með um 6 milljónir punda í laun á þeim þremur árum sem samningur hans spannar. Enski boltinn 16.7.2008 10:18
Hleb í læknisskoðun í Barcelona Miðjumaðurinn Alexander Hleb hjá Arsenal mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá spænska félaginu Barcelona og mun því væntanlega skrifa undir samning fljótlega. Enski boltinn 16.7.2008 09:38
Drogba ákveður sig á næstu 10 dögum Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea segir að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína innan tíu daga. Enski boltinn 16.7.2008 09:32
Zamora og Pantsil komnir til Fulham Sóknarmaðurinn Bobby Zamora og bakvörðurinn John Pantsil eru komnir til Fulham frá West Ham fyrir 6,3 milljónir punda. Enski boltinn 15.7.2008 23:30
Marek Cech til WBA West Bromwich Albion hefur keypt vinstri bakvörðinn Marek Cech frá Porto fyrir 1,4 milljónir punda. Cech er 25 ára landsliðsmaður Slóvakíu og skrifaði han undir þriggja ára samning við enska liðið. Enski boltinn 15.7.2008 22:00
Wigan kaupir Kapo Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan gekk í dag frá kaupum á franska miðjumanninum Oliver Kapo frá Birmingham fyrir 3,5 milljónir punda. Steve Bruce, stjóri Wigan, þekkir Kapo vel því það var hann sem fékk miðjumanninn til Birmingham frá Juventus á sínum tíma. Enski boltinn 15.7.2008 16:28
Alonso út úr myndinni hjá Juventus Ítalska knattspyrnufélagið Juventus er hætt við að reyna að kaupa miðjumanninn Xabi Alonso hjá Liverpool. Þetta sagði forseti félagsins eftir að Juventus gekk frá kaupum á hinum danska Christian Poulsen í gær. Poulsen var áttundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Juventus í sumar. Enski boltinn 15.7.2008 15:35
Samaras samdi við Celtic Gríski framherjinn Georgios Samaras gerði í dag þriggja ára samning við skosku meistarana í Glasgow Celtic. Þessi 23 ára gamli leikmaður stóð sig vel sem lánsmaður hjá Celtic frá Manchester City á síðustu leiktíð og hefur nú gengið frá endanlegum félagskiptum. Enski boltinn 15.7.2008 10:49
Arsenal hefur áhuga á Barry Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir í samtali við Sun að Arsenal hafi sett sig í samband vegna miðjumannsins Enski boltinn 15.7.2008 10:32
Santa Cruz ánægður hjá Blackburn Roque Santa Cruz, sóknarmaður Blackburn, segist ekki vera að sækjast eftir því að fara frá liðinu. Manchester United, Manchester City og Arsenal hafa sýnt leikmanninum áhuga. Enski boltinn 14.7.2008 19:00
Bobby Zamora til Fulham Fulham er að ganga frá kaupum á sóknarmanninum Bobby Zamora frá West Ham. Zamora er að gangast undir læknisskoðun á Craven Cottage. Enski boltinn 14.7.2008 17:17