Enski boltinn Chelsea segir ummæli Alex röng Chelsea birti í dag yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að félagið hafi enga formlega beiðni fengið frá Brasilíumanninum Alex um að verða seldur frá félaginu. Enski boltinn 11.12.2008 18:00 Spila Berbatov og Carrick um helgina? Ekki er ljóst hvort Michael Carrick og Dimitar Berbatov verða tilbúnir í slaginn á laugardag þegar Manchester United mætir Tottenham. United keypti báða leikmennina frá Tottenham. Enski boltinn 11.12.2008 16:30 Zokora ekki á leið frá Tottenham Didier Zokora segist elska lífið hjá Tottenham og hafa engan áhuga á að yfirgefa White Hart Lane. Juande Ramos, nýráðinn stjóri Real Madrid, er mikill aðdáandi Zokora og var leikmaðurinn orðaður við spænska liðið. Enski boltinn 11.12.2008 15:45 Marlon King í vandræðum Sóknarmaðurinn Marlon King hjá Hull var handtekinn í gær þegar hann gaf sig fram við lögreglu. Hann hefur verið ásakaður um að hafa ráðist á tvítuga konu á bar á sunnudag. Enski boltinn 11.12.2008 14:45 Walker leystur undan samningi Bolton hefur ákveðið að leysa markvörðinn Ian Walker undan samningi. Walker er 37 ára og hefur verið í herbúðum Bolton síðan 2005 án þess að leika deildarleik fyrir félagið. Enski boltinn 11.12.2008 13:30 Ætla að ganga frá janúarkaupunum sem fyrst Mark Bowen, aðstoðarstjóri Manchester City, segir að félagið leggi áherslu á að ganga frá kaupum sínum í félagaskiptaglugganum í janúar sem allra fyrst. Enski boltinn 11.12.2008 12:15 United að krækja í tvo Serba Manchester United er að klófesta serbneska leikmanninn Adem Ljajic en hann ferðaðist til Englands ásamt Zoran Tosic sem er að fara að gangast undir læknisskoðun á Old Trafford. Enski boltinn 11.12.2008 11:00 Alex vill yfirgefa Chelsea Brasilíski varnarmaðurinn Alex hefur farið fram á sölu frá Chelsea. Hann hefur ekki náð að vinna sér inn fast sæti í liðinu og vill komast burt frá Stamford Bridge í janúar. Enski boltinn 11.12.2008 10:15 Poyet ánægður á Englandi Gus Poyet hefur gefið í skyn að hann myndi ekki fylgja Juande Ramos til Real Madrid þó svo að það stæði til boða. Hann sé ánægður á Englandi. Enski boltinn 10.12.2008 18:30 Ferdinand segir framtíð allra hjá Sunderland í hættu Anton Ferdinand, leikmaður Sunderland, segir að framtíð allra leikmanna hjá félaginu sé í hættu og að þeir þurfi nú að sanna sig upp á nýtt fyrir nýjum þjálfara. Enski boltinn 10.12.2008 18:00 Adriaanse orðaður við Sunderland Hinn gamalreyndi hollenski þjálfari Co Adriaanse hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Sunderland. Sjálfur útilokar hann þó að taka við starfinu. Enski boltinn 10.12.2008 17:24 Delap á í vandræðum með öxlina Rory Delap, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke, segist eiga í vandræðum vegna axlarmeiðsla en hann er þekktur fyrir löng innköst sín. Enski boltinn 10.12.2008 17:16 Foster stefnir á að feta í fótspor Rafael Markvörðurinn Ben Foster stefnir á að vinna sér inn fast sæti í liði Manchester United. Hann horfir á brasilíska hægri bakvörðinn Rafael sem hvatningu í þeim efnum. Enski boltinn 10.12.2008 16:00 AC Milan staðfestir áhuga á Agger Adriano Galliani hefur staðfest að AC Milan hafi áhuga á Daniel Agger, varnarmanni Liverpool. Þessi 23 ára danski miðvörður kom á Anfield árið 2006. Enski boltinn 10.12.2008 14:04 Babel fékk engin loforð Ryan Babel hefur viðurkennt að hafa rætt við Rafa Benítez um þann möguleika að vera lánaður til Ajax í Hollandi. Umboðsmaður leikmannsins sagði í vikunni að hann væri orðinn þreyttur á hve fá tækifæri hann væri að fá. Enski boltinn 10.12.2008 13:15 David Suazo til Englands? Newcastle United, Aston Villa og Everton hafa öll áhuga á sóknarmanninum David Suazo hjá Inter. Þessi 29 ára landsliðsmaður Hondúras er ekki í myndinni hjá Jose Mourinho. Enski boltinn 10.12.2008 11:19 Keane: Mörkin munu koma Robbie Keane segir að umræðan um framtíð sína hjá Liverpool hafi ekki áhrif á sig og er viss um að hann fari bráðum að skora mörk. Enski boltinn 10.12.2008 10:45 Ívar með sigurmark Reading Íslendingarnir í Reading halda áfram að skora sigurmörk fyrir félagið. Brynjar Björn Gunnarsson skoraði sigurmark liðsins um síðustu helgi en í kvöld skoraði Ívar Ingimarsson sigurmarkið gegn Blackpool. Enski boltinn 9.12.2008 21:46 Pogrebnyak til Everton? Everton hefur gert tilboð í sóknarmanninn Pavel Pogrebnyak hjá Zenit í Pétursborg. Þetta lét umboðsmaður leikmannsins hafa eftir sér. Enski boltinn 9.12.2008 20:30 Di Canio dreymir um England Paolo Di Canio segist eiga sér þann draum að verða knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni. Hans æðsta ósk er að taka við West Ham en sem leikmaður gerði hann garðinn frægan hjá liðinu. Enski boltinn 9.12.2008 19:45 Ferguson furðar sig á leikbanni Evra Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur við leikbannið sem enska knattspyrnusambandið dæmdi franska bakvörðinn Patrice Evra í. Enski boltinn 9.12.2008 18:30 Ishmael Miller frá út tímabilið Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, West Bromwich Albion, varð fyrir miklu áfalli í dag þegar í ljós kom að sóknarmaðurinn Ismael Miller spilar ekki meira á tímabilinu. Enski boltinn 9.12.2008 17:32 Sautján mánaða bölvun Bale Velski landsliðsmaðurinn Gareth Bale hefur gert það nokkuð gott hjá Tottenham síðan hann var keyptur frá Southampton á sínum tíma. Enski boltinn 9.12.2008 16:00 Van Persie treystir súkkulaðifætinum Hollenski framherjinn Robin Van Persie hjá Arsenal segist handviss um að aukin áhersla hans á skotæfingar með súkkulaðifætinum séu farnar að skila tilætluðum árangri. Enski boltinn 9.12.2008 15:00 Ferguson fer með sitt sterkasta lið til Japan Sir Alex Ferguson mun ekki skilja neinar af stórstjörnum sínum eftir heima á Englandi þegar Manchester United fer til Japan í næstu viku til að taka þátt í HM félagsliða. Enski boltinn 9.12.2008 14:00 Carroll í tveggja vikna bann Markvörðurinn Roy Carroll hjá Derby County hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann hjá félaginu í kjölfar atviks sem átti sér stað í búningsklefa liðsins eftir tap þess gegn Crystal Palace um helgina. Enski boltinn 9.12.2008 11:19 City sagt vera að undirbúa risatilboð í David Villa Breska blaðið Sun segir að Manchester City sé að undirbúa 60 milljón punda kauptilboð í spænska landsliðsframherjann David Villa hjá Valencia. Enski boltinn 9.12.2008 10:34 Benitez segist ekki heimta ofurlaun Rafa Benitez stjóri Liverpool segir ekkert hæft í fréttum enskra blaða um að hann fari fram á himinháa launahækkun í samningaviðræðum sínum við félagið. Enski boltinn 9.12.2008 10:21 Cech býst við keppni við United um titlinn Markvörðurinn Petr Cech lítur á Manchester United sem helsta keppinaut Chelsea um enska meistaratitilinn. Samt trjónir Liverpool á toppi deildarinnar og ýmis tákn á lofti um að 18 ára bið félagsins eftir titlinum gæti senn lokið. Enski boltinn 8.12.2008 23:45 Tottenham sótti þrjú stig á Upton Park Tottenham komst upp að hlið West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 2-0 útisigri á Hömrunum. Ledley King og Jamie O'Hara skoruðu mörkin í leiknum. Enski boltinn 8.12.2008 22:00 « ‹ ›
Chelsea segir ummæli Alex röng Chelsea birti í dag yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að félagið hafi enga formlega beiðni fengið frá Brasilíumanninum Alex um að verða seldur frá félaginu. Enski boltinn 11.12.2008 18:00
Spila Berbatov og Carrick um helgina? Ekki er ljóst hvort Michael Carrick og Dimitar Berbatov verða tilbúnir í slaginn á laugardag þegar Manchester United mætir Tottenham. United keypti báða leikmennina frá Tottenham. Enski boltinn 11.12.2008 16:30
Zokora ekki á leið frá Tottenham Didier Zokora segist elska lífið hjá Tottenham og hafa engan áhuga á að yfirgefa White Hart Lane. Juande Ramos, nýráðinn stjóri Real Madrid, er mikill aðdáandi Zokora og var leikmaðurinn orðaður við spænska liðið. Enski boltinn 11.12.2008 15:45
Marlon King í vandræðum Sóknarmaðurinn Marlon King hjá Hull var handtekinn í gær þegar hann gaf sig fram við lögreglu. Hann hefur verið ásakaður um að hafa ráðist á tvítuga konu á bar á sunnudag. Enski boltinn 11.12.2008 14:45
Walker leystur undan samningi Bolton hefur ákveðið að leysa markvörðinn Ian Walker undan samningi. Walker er 37 ára og hefur verið í herbúðum Bolton síðan 2005 án þess að leika deildarleik fyrir félagið. Enski boltinn 11.12.2008 13:30
Ætla að ganga frá janúarkaupunum sem fyrst Mark Bowen, aðstoðarstjóri Manchester City, segir að félagið leggi áherslu á að ganga frá kaupum sínum í félagaskiptaglugganum í janúar sem allra fyrst. Enski boltinn 11.12.2008 12:15
United að krækja í tvo Serba Manchester United er að klófesta serbneska leikmanninn Adem Ljajic en hann ferðaðist til Englands ásamt Zoran Tosic sem er að fara að gangast undir læknisskoðun á Old Trafford. Enski boltinn 11.12.2008 11:00
Alex vill yfirgefa Chelsea Brasilíski varnarmaðurinn Alex hefur farið fram á sölu frá Chelsea. Hann hefur ekki náð að vinna sér inn fast sæti í liðinu og vill komast burt frá Stamford Bridge í janúar. Enski boltinn 11.12.2008 10:15
Poyet ánægður á Englandi Gus Poyet hefur gefið í skyn að hann myndi ekki fylgja Juande Ramos til Real Madrid þó svo að það stæði til boða. Hann sé ánægður á Englandi. Enski boltinn 10.12.2008 18:30
Ferdinand segir framtíð allra hjá Sunderland í hættu Anton Ferdinand, leikmaður Sunderland, segir að framtíð allra leikmanna hjá félaginu sé í hættu og að þeir þurfi nú að sanna sig upp á nýtt fyrir nýjum þjálfara. Enski boltinn 10.12.2008 18:00
Adriaanse orðaður við Sunderland Hinn gamalreyndi hollenski þjálfari Co Adriaanse hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Sunderland. Sjálfur útilokar hann þó að taka við starfinu. Enski boltinn 10.12.2008 17:24
Delap á í vandræðum með öxlina Rory Delap, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke, segist eiga í vandræðum vegna axlarmeiðsla en hann er þekktur fyrir löng innköst sín. Enski boltinn 10.12.2008 17:16
Foster stefnir á að feta í fótspor Rafael Markvörðurinn Ben Foster stefnir á að vinna sér inn fast sæti í liði Manchester United. Hann horfir á brasilíska hægri bakvörðinn Rafael sem hvatningu í þeim efnum. Enski boltinn 10.12.2008 16:00
AC Milan staðfestir áhuga á Agger Adriano Galliani hefur staðfest að AC Milan hafi áhuga á Daniel Agger, varnarmanni Liverpool. Þessi 23 ára danski miðvörður kom á Anfield árið 2006. Enski boltinn 10.12.2008 14:04
Babel fékk engin loforð Ryan Babel hefur viðurkennt að hafa rætt við Rafa Benítez um þann möguleika að vera lánaður til Ajax í Hollandi. Umboðsmaður leikmannsins sagði í vikunni að hann væri orðinn þreyttur á hve fá tækifæri hann væri að fá. Enski boltinn 10.12.2008 13:15
David Suazo til Englands? Newcastle United, Aston Villa og Everton hafa öll áhuga á sóknarmanninum David Suazo hjá Inter. Þessi 29 ára landsliðsmaður Hondúras er ekki í myndinni hjá Jose Mourinho. Enski boltinn 10.12.2008 11:19
Keane: Mörkin munu koma Robbie Keane segir að umræðan um framtíð sína hjá Liverpool hafi ekki áhrif á sig og er viss um að hann fari bráðum að skora mörk. Enski boltinn 10.12.2008 10:45
Ívar með sigurmark Reading Íslendingarnir í Reading halda áfram að skora sigurmörk fyrir félagið. Brynjar Björn Gunnarsson skoraði sigurmark liðsins um síðustu helgi en í kvöld skoraði Ívar Ingimarsson sigurmarkið gegn Blackpool. Enski boltinn 9.12.2008 21:46
Pogrebnyak til Everton? Everton hefur gert tilboð í sóknarmanninn Pavel Pogrebnyak hjá Zenit í Pétursborg. Þetta lét umboðsmaður leikmannsins hafa eftir sér. Enski boltinn 9.12.2008 20:30
Di Canio dreymir um England Paolo Di Canio segist eiga sér þann draum að verða knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni. Hans æðsta ósk er að taka við West Ham en sem leikmaður gerði hann garðinn frægan hjá liðinu. Enski boltinn 9.12.2008 19:45
Ferguson furðar sig á leikbanni Evra Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur við leikbannið sem enska knattspyrnusambandið dæmdi franska bakvörðinn Patrice Evra í. Enski boltinn 9.12.2008 18:30
Ishmael Miller frá út tímabilið Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, West Bromwich Albion, varð fyrir miklu áfalli í dag þegar í ljós kom að sóknarmaðurinn Ismael Miller spilar ekki meira á tímabilinu. Enski boltinn 9.12.2008 17:32
Sautján mánaða bölvun Bale Velski landsliðsmaðurinn Gareth Bale hefur gert það nokkuð gott hjá Tottenham síðan hann var keyptur frá Southampton á sínum tíma. Enski boltinn 9.12.2008 16:00
Van Persie treystir súkkulaðifætinum Hollenski framherjinn Robin Van Persie hjá Arsenal segist handviss um að aukin áhersla hans á skotæfingar með súkkulaðifætinum séu farnar að skila tilætluðum árangri. Enski boltinn 9.12.2008 15:00
Ferguson fer með sitt sterkasta lið til Japan Sir Alex Ferguson mun ekki skilja neinar af stórstjörnum sínum eftir heima á Englandi þegar Manchester United fer til Japan í næstu viku til að taka þátt í HM félagsliða. Enski boltinn 9.12.2008 14:00
Carroll í tveggja vikna bann Markvörðurinn Roy Carroll hjá Derby County hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann hjá félaginu í kjölfar atviks sem átti sér stað í búningsklefa liðsins eftir tap þess gegn Crystal Palace um helgina. Enski boltinn 9.12.2008 11:19
City sagt vera að undirbúa risatilboð í David Villa Breska blaðið Sun segir að Manchester City sé að undirbúa 60 milljón punda kauptilboð í spænska landsliðsframherjann David Villa hjá Valencia. Enski boltinn 9.12.2008 10:34
Benitez segist ekki heimta ofurlaun Rafa Benitez stjóri Liverpool segir ekkert hæft í fréttum enskra blaða um að hann fari fram á himinháa launahækkun í samningaviðræðum sínum við félagið. Enski boltinn 9.12.2008 10:21
Cech býst við keppni við United um titlinn Markvörðurinn Petr Cech lítur á Manchester United sem helsta keppinaut Chelsea um enska meistaratitilinn. Samt trjónir Liverpool á toppi deildarinnar og ýmis tákn á lofti um að 18 ára bið félagsins eftir titlinum gæti senn lokið. Enski boltinn 8.12.2008 23:45
Tottenham sótti þrjú stig á Upton Park Tottenham komst upp að hlið West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 2-0 útisigri á Hömrunum. Ledley King og Jamie O'Hara skoruðu mörkin í leiknum. Enski boltinn 8.12.2008 22:00