Enski boltinn

Chelsea segir ummæli Alex röng

Chelsea birti í dag yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að félagið hafi enga formlega beiðni fengið frá Brasilíumanninum Alex um að verða seldur frá félaginu.

Enski boltinn

Zokora ekki á leið frá Tottenham

Didier Zokora segist elska lífið hjá Tottenham og hafa engan áhuga á að yfirgefa White Hart Lane. Juande Ramos, nýráðinn stjóri Real Madrid, er mikill aðdáandi Zokora og var leikmaðurinn orðaður við spænska liðið.

Enski boltinn

Marlon King í vandræðum

Sóknarmaðurinn Marlon King hjá Hull var handtekinn í gær þegar hann gaf sig fram við lögreglu. Hann hefur verið ásakaður um að hafa ráðist á tvítuga konu á bar á sunnudag.

Enski boltinn

Walker leystur undan samningi

Bolton hefur ákveðið að leysa markvörðinn Ian Walker undan samningi. Walker er 37 ára og hefur verið í herbúðum Bolton síðan 2005 án þess að leika deildarleik fyrir félagið.

Enski boltinn

United að krækja í tvo Serba

Manchester United er að klófesta serbneska leikmanninn Adem Ljajic en hann ferðaðist til Englands ásamt Zoran Tosic sem er að fara að gangast undir læknisskoðun á Old Trafford.

Enski boltinn

Alex vill yfirgefa Chelsea

Brasilíski varnarmaðurinn Alex hefur farið fram á sölu frá Chelsea. Hann hefur ekki náð að vinna sér inn fast sæti í liðinu og vill komast burt frá Stamford Bridge í janúar.

Enski boltinn

Adriaanse orðaður við Sunderland

Hinn gamalreyndi hollenski þjálfari Co Adriaanse hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Sunderland. Sjálfur útilokar hann þó að taka við starfinu.

Enski boltinn

Babel fékk engin loforð

Ryan Babel hefur viðurkennt að hafa rætt við Rafa Benítez um þann möguleika að vera lánaður til Ajax í Hollandi. Umboðsmaður leikmannsins sagði í vikunni að hann væri orðinn þreyttur á hve fá tækifæri hann væri að fá.

Enski boltinn

David Suazo til Englands?

Newcastle United, Aston Villa og Everton hafa öll áhuga á sóknarmanninum David Suazo hjá Inter. Þessi 29 ára landsliðsmaður Hondúras er ekki í myndinni hjá Jose Mourinho.

Enski boltinn

Keane: Mörkin munu koma

Robbie Keane segir að umræðan um framtíð sína hjá Liverpool hafi ekki áhrif á sig og er viss um að hann fari bráðum að skora mörk.

Enski boltinn

Ívar með sigurmark Reading

Íslendingarnir í Reading halda áfram að skora sigurmörk fyrir félagið. Brynjar Björn Gunnarsson skoraði sigurmark liðsins um síðustu helgi en í kvöld skoraði Ívar Ingimarsson sigurmarkið gegn Blackpool.

Enski boltinn

Pogrebnyak til Everton?

Everton hefur gert tilboð í sóknarmanninn Pavel Pogrebnyak hjá Zenit í Pétursborg. Þetta lét umboðsmaður leikmannsins hafa eftir sér.

Enski boltinn

Di Canio dreymir um England

Paolo Di Canio segist eiga sér þann draum að verða knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni. Hans æðsta ósk er að taka við West Ham en sem leikmaður gerði hann garðinn frægan hjá liðinu.

Enski boltinn

Carroll í tveggja vikna bann

Markvörðurinn Roy Carroll hjá Derby County hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann hjá félaginu í kjölfar atviks sem átti sér stað í búningsklefa liðsins eftir tap þess gegn Crystal Palace um helgina.

Enski boltinn

Cech býst við keppni við United um titlinn

Markvörðurinn Petr Cech lítur á Manchester United sem helsta keppinaut Chelsea um enska meistaratitilinn. Samt trjónir Liverpool á toppi deildarinnar og ýmis tákn á lofti um að 18 ára bið félagsins eftir titlinum gæti senn lokið.

Enski boltinn