Enski boltinn Nasri klár - Torres ekki með Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Arsenal hefur náð sér af meiðslum og gæti fengið að spila í stórleik liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn. Enski boltinn 19.12.2008 19:22 Wigan vann mál gegn lögreglunni Knattspyrnufélaginu Wigan vann mál sem það höfðaði gegn lögregluyfirvöldum á Manchester-svæðinu vegna 300,000 punda reiknings sem það fékk vegna löggæslu við heimaleiki liðsins. Enski boltinn 19.12.2008 19:16 Bullard gæti farið frá Fulham í janúar Miðjumaðurinn öflugi Jimmy Bullard hjá Fulham gæti verið á förum frá Fulham í janúar eftir því sem fram kemur á Sky í dag. Enski boltinn 19.12.2008 17:27 Bellamy á jafnvel von á að vera seldur Craig Bellamy, leikmaður West Ham, segist eiga alveg eins von á því að hann verði seldur í næsta mánuði vegna óvissu um fjárhag félagsins. Enski boltinn 19.12.2008 15:24 Robinho ekki með um jólin? Svo gæti farið að Robinho geti ekki spilað með liði Manchester City um hátíðarnar vegna meiðsla. Enski boltinn 19.12.2008 13:00 Collison framlengir við West Ham Jack Collison hefur framlengt samning sinn við West Ham til ársins 2013 en hann þykir með efnilegri leikmönnum félagsins. Enski boltinn 19.12.2008 11:15 Cech: Chelsea getur vel unnið tvöfalt Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að sínir menn eigi góða möguleika á því að sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 19.12.2008 10:45 Gilberto á leið frá Tottenham Það má vera nokkuð ljóst að Brasilímaðurinn Gilberto er á leið frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. Enski boltinn 19.12.2008 10:15 Allardyce ætlar ekki að selja í janúar Sam Allardyce, nýráðinn knattspyrnustjóri Blackburn, segist engin þörf vera á því að félagið selji leikmenn í næsta mánuði. Enski boltinn 19.12.2008 09:45 Guðjón annar tveggja sem koma til greina Samkvæmt heimildum BBC mun Guðjón Þórðarson vera annar tveggja sem koma til greina í starf knattspyrnustjóra Crewe Alexandra. Enski boltinn 19.12.2008 09:07 Everton á eftir Vagner Love Brasilíumaðurinn Vagner Love segir að enska úrvalsdeildarfélagið Everton hafi komið að máli við sig með það fyrir augum að fá hann til félagsins nú í janúar. Enski boltinn 19.12.2008 09:00 Viduka sagður á heimleið í sumar Ástralski framherjinn Mark Viduka mun að öllum líkindum fara frá Newcastle í sumar og halda til heimalandsins. Þetta er haft eftir Joe Kinnear knattspyrnustjóra Newcastle í Evening Chronicle í dag. Enski boltinn 18.12.2008 22:30 Ronaldo: Ég er ánægður hjá United Cristiano Ronaldo virðist ekki ætla að láta stríðið milli Manchester United og Real Madrid í fjölmiðlum hafa áhrif á sig. Enski boltinn 18.12.2008 21:21 Flensa frestar endurkomu Kieron Dyer Meiðslakálfurinn Kieron Dyer mun ekki fullkomna endurkomu sína með West Ham eins snemma og ætlað var. Kappinn lagðist í flensu eftir að hafa spilað 45 mínútur í æfingaleik á dögunum. Enski boltinn 18.12.2008 19:49 Ferguson sendir Real Madrid kaldar kveðjur Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United tjáði sig í dag um nýjasta útspil Real Madrid í Ronaldo málinu endalausa. Enski boltinn 18.12.2008 19:18 Kominn tími til að vinna Arsenal Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist hafa trú á því að lið sitt nái að myrða „Arsenal-grýluna" þegar liðin mætast í enska boltanum um komandi helgi. Enski boltinn 18.12.2008 16:30 Ferguson heillaðist af Gamba Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósaði liði Gamba Osaka eftir að United vann liðið 5-3 í undanúrslitum á HM félagsliða. Hann hrósaði einnig japönskum fótbolta í heild. Enski boltinn 18.12.2008 15:30 Lýkur Cafu ferlinum í ensku utandeildinni? Brasilíski hægri bakvörðurinn Cafu mun líklega enda ferilinn í enska utandeildarliðinu Garforth Town sem staðsett er í Leeds. Enski boltinn 18.12.2008 14:00 Kinnear orðinn bjartsýnn á að halda Owen Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segist vera orðinn mun bjartsýnni á að Michael Owen framlengi samningi sínum við félagið. Owen hefur fengið í hendurnar nýjan þriggja ára samning. Enski boltinn 18.12.2008 13:15 Ómannlegar tæklingar Robinho, sóknarmaður Manchester City, segir að það sé of mikið um hættulegar tæklingar í ensku úrvalsdeildinni. Hann furðar sig á hve margir leikmenn sleppa með háskaleik. Enski boltinn 18.12.2008 11:30 United neitar sögum um Ronaldo Manchester United þarf reglulega að neita fréttum varðandi Cristiano Ronaldo. Nú hefur félagið neitað þeim sögusögnum að félagið hafi samið við Real Madrid um að leikmaðurinn fari til Spánar næsta sumar. Enski boltinn 18.12.2008 10:39 Hræringar í eignarhaldi Arsenal Tveir stórir hluthafar hættu skyndilega í stjórn eignarhaldsfélags Arsenal. Peter Hill-Wood segist ætla að gera sitt besta til að halda eignarhaldinu á félaginu en það gæti þó skipt um hendur Enski boltinn 18.12.2008 10:02 Alex ítrekar að hann vill komast burt Varnarmaðurinn Alex hefur ítrekað það að vilji hans sé að yfirgefa Chelsea í janúar. Sá brasilíski segist vilja finna nýtt lið en honum hefur ekki tekist að festa sig í sessi á Stamford Bridge. Enski boltinn 18.12.2008 09:53 Englendingarnir skora mest hjá Aston Villa Mikið hefur verið rætt um aukin umsvif útlendinga í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum. Þetta endurspeglast vel í tölfræði yfir markaskorun heimamanna í deildinni. Enski boltinn 17.12.2008 17:58 Þrjú mörk í mínus hjá Carragher Varnarmaðurinn Jamie Carragher varð enn og aftur fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leik Liverpool og Hull á dögunum. Enski boltinn 17.12.2008 17:40 Evra reiður vegna bannsins Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segist vera reiður vegna fjögurra leikja bannsins sem aganefnd enska knattspyrnusambandsins dæmdi hann í á dögunum. Enski boltinn 17.12.2008 16:30 Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. Enski boltinn 17.12.2008 15:54 McCartney frá í tvo mánuði George McCartney, leikmaður Sunderland, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hann gekkst undir aðgerð á fæti í dag. Enski boltinn 17.12.2008 15:06 Blackburn staðfestir ráðningu Allardyce Blackburn hefur staðfest að félagið hafi gert þriggja ára samning við Sam Allardyce um að sinna starfi knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 17.12.2008 15:01 Allardyce að taka við Blackburn Enskir fjölmiðlar halda því fram að Sam Allardyce muni verða ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn áður en vikan verður liðin. Enski boltinn 17.12.2008 14:29 « ‹ ›
Nasri klár - Torres ekki með Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Arsenal hefur náð sér af meiðslum og gæti fengið að spila í stórleik liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn. Enski boltinn 19.12.2008 19:22
Wigan vann mál gegn lögreglunni Knattspyrnufélaginu Wigan vann mál sem það höfðaði gegn lögregluyfirvöldum á Manchester-svæðinu vegna 300,000 punda reiknings sem það fékk vegna löggæslu við heimaleiki liðsins. Enski boltinn 19.12.2008 19:16
Bullard gæti farið frá Fulham í janúar Miðjumaðurinn öflugi Jimmy Bullard hjá Fulham gæti verið á förum frá Fulham í janúar eftir því sem fram kemur á Sky í dag. Enski boltinn 19.12.2008 17:27
Bellamy á jafnvel von á að vera seldur Craig Bellamy, leikmaður West Ham, segist eiga alveg eins von á því að hann verði seldur í næsta mánuði vegna óvissu um fjárhag félagsins. Enski boltinn 19.12.2008 15:24
Robinho ekki með um jólin? Svo gæti farið að Robinho geti ekki spilað með liði Manchester City um hátíðarnar vegna meiðsla. Enski boltinn 19.12.2008 13:00
Collison framlengir við West Ham Jack Collison hefur framlengt samning sinn við West Ham til ársins 2013 en hann þykir með efnilegri leikmönnum félagsins. Enski boltinn 19.12.2008 11:15
Cech: Chelsea getur vel unnið tvöfalt Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að sínir menn eigi góða möguleika á því að sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 19.12.2008 10:45
Gilberto á leið frá Tottenham Það má vera nokkuð ljóst að Brasilímaðurinn Gilberto er á leið frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. Enski boltinn 19.12.2008 10:15
Allardyce ætlar ekki að selja í janúar Sam Allardyce, nýráðinn knattspyrnustjóri Blackburn, segist engin þörf vera á því að félagið selji leikmenn í næsta mánuði. Enski boltinn 19.12.2008 09:45
Guðjón annar tveggja sem koma til greina Samkvæmt heimildum BBC mun Guðjón Þórðarson vera annar tveggja sem koma til greina í starf knattspyrnustjóra Crewe Alexandra. Enski boltinn 19.12.2008 09:07
Everton á eftir Vagner Love Brasilíumaðurinn Vagner Love segir að enska úrvalsdeildarfélagið Everton hafi komið að máli við sig með það fyrir augum að fá hann til félagsins nú í janúar. Enski boltinn 19.12.2008 09:00
Viduka sagður á heimleið í sumar Ástralski framherjinn Mark Viduka mun að öllum líkindum fara frá Newcastle í sumar og halda til heimalandsins. Þetta er haft eftir Joe Kinnear knattspyrnustjóra Newcastle í Evening Chronicle í dag. Enski boltinn 18.12.2008 22:30
Ronaldo: Ég er ánægður hjá United Cristiano Ronaldo virðist ekki ætla að láta stríðið milli Manchester United og Real Madrid í fjölmiðlum hafa áhrif á sig. Enski boltinn 18.12.2008 21:21
Flensa frestar endurkomu Kieron Dyer Meiðslakálfurinn Kieron Dyer mun ekki fullkomna endurkomu sína með West Ham eins snemma og ætlað var. Kappinn lagðist í flensu eftir að hafa spilað 45 mínútur í æfingaleik á dögunum. Enski boltinn 18.12.2008 19:49
Ferguson sendir Real Madrid kaldar kveðjur Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United tjáði sig í dag um nýjasta útspil Real Madrid í Ronaldo málinu endalausa. Enski boltinn 18.12.2008 19:18
Kominn tími til að vinna Arsenal Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist hafa trú á því að lið sitt nái að myrða „Arsenal-grýluna" þegar liðin mætast í enska boltanum um komandi helgi. Enski boltinn 18.12.2008 16:30
Ferguson heillaðist af Gamba Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósaði liði Gamba Osaka eftir að United vann liðið 5-3 í undanúrslitum á HM félagsliða. Hann hrósaði einnig japönskum fótbolta í heild. Enski boltinn 18.12.2008 15:30
Lýkur Cafu ferlinum í ensku utandeildinni? Brasilíski hægri bakvörðurinn Cafu mun líklega enda ferilinn í enska utandeildarliðinu Garforth Town sem staðsett er í Leeds. Enski boltinn 18.12.2008 14:00
Kinnear orðinn bjartsýnn á að halda Owen Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segist vera orðinn mun bjartsýnni á að Michael Owen framlengi samningi sínum við félagið. Owen hefur fengið í hendurnar nýjan þriggja ára samning. Enski boltinn 18.12.2008 13:15
Ómannlegar tæklingar Robinho, sóknarmaður Manchester City, segir að það sé of mikið um hættulegar tæklingar í ensku úrvalsdeildinni. Hann furðar sig á hve margir leikmenn sleppa með háskaleik. Enski boltinn 18.12.2008 11:30
United neitar sögum um Ronaldo Manchester United þarf reglulega að neita fréttum varðandi Cristiano Ronaldo. Nú hefur félagið neitað þeim sögusögnum að félagið hafi samið við Real Madrid um að leikmaðurinn fari til Spánar næsta sumar. Enski boltinn 18.12.2008 10:39
Hræringar í eignarhaldi Arsenal Tveir stórir hluthafar hættu skyndilega í stjórn eignarhaldsfélags Arsenal. Peter Hill-Wood segist ætla að gera sitt besta til að halda eignarhaldinu á félaginu en það gæti þó skipt um hendur Enski boltinn 18.12.2008 10:02
Alex ítrekar að hann vill komast burt Varnarmaðurinn Alex hefur ítrekað það að vilji hans sé að yfirgefa Chelsea í janúar. Sá brasilíski segist vilja finna nýtt lið en honum hefur ekki tekist að festa sig í sessi á Stamford Bridge. Enski boltinn 18.12.2008 09:53
Englendingarnir skora mest hjá Aston Villa Mikið hefur verið rætt um aukin umsvif útlendinga í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum. Þetta endurspeglast vel í tölfræði yfir markaskorun heimamanna í deildinni. Enski boltinn 17.12.2008 17:58
Þrjú mörk í mínus hjá Carragher Varnarmaðurinn Jamie Carragher varð enn og aftur fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leik Liverpool og Hull á dögunum. Enski boltinn 17.12.2008 17:40
Evra reiður vegna bannsins Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segist vera reiður vegna fjögurra leikja bannsins sem aganefnd enska knattspyrnusambandsins dæmdi hann í á dögunum. Enski boltinn 17.12.2008 16:30
Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. Enski boltinn 17.12.2008 15:54
McCartney frá í tvo mánuði George McCartney, leikmaður Sunderland, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hann gekkst undir aðgerð á fæti í dag. Enski boltinn 17.12.2008 15:06
Blackburn staðfestir ráðningu Allardyce Blackburn hefur staðfest að félagið hafi gert þriggja ára samning við Sam Allardyce um að sinna starfi knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 17.12.2008 15:01
Allardyce að taka við Blackburn Enskir fjölmiðlar halda því fram að Sam Allardyce muni verða ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn áður en vikan verður liðin. Enski boltinn 17.12.2008 14:29