Enski boltinn Schmeichel vill fara frá City Kasper Schmeichel vill fara frá Manchester City og finna sér nýtt félag nú í janúarmánuði, eftir því sem umboðsmaður hans sagði. Enski boltinn 4.1.2009 19:34 United vann Southampton Manchester United er komið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 3-0 sigur á Southampton á útivelli í kvöld. Enski boltinn 4.1.2009 18:01 Jovanovic hafnaði Everton Serbneski landsliðsmaðurinn Milan Jovanovic hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Everton. Enski boltinn 4.1.2009 17:16 Óvitað hversu alvarleg meiðsli Alonso eru Enn er óvíst hvort og hversu lengi Xabi Alonso verður frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Preston í gær. Liverpool vann leikinn, 2-0. Enski boltinn 4.1.2009 16:47 Downing vill fara frá Boro Stewart Downing mun fara fram á að hann verði seldur frá félaginu eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 4.1.2009 16:33 Liverpool mætir Everton Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag þó svo að þeirri þriðju sé ekki lokið. Hæst ber borgarslagur Liverpool og Everton. Enski boltinn 4.1.2009 15:51 Gillingham stóð í Aston Villa D-deildarlið Gillingham var óheppið að tapa 2-1 fyrir úrvalsdeildarliði Aston Villa í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 4.1.2009 15:26 Defoe vill aftur til Tottenham Jermain Defoe hefur viðurkennt að hann vilji fara aftur til Tottenham og spila undir stjórn Harry Redknapp sem keypti hann til Portsmouth frá Tottenham fyrir ári síðan. Enski boltinn 4.1.2009 14:49 Riera og Torres tryggðu Liverpool sigur Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Preston í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar með mörkum frá Albert Riera og Fernando Torres sem kom inn á sem varamaður. Enski boltinn 3.1.2009 19:18 Guðjón ánægður með sína menn Guðjón Þórðarson var ánægður með að sínir menn í Crewe náðu jafntefli gegn Milwall í ensku bikarkeppninni í dag eftir að hafa lent 2-1 undir. Enski boltinn 3.1.2009 18:41 Utandeildarlið sló út Blackpool Torquay, sem leikur í utandeildinni, gerði sér lítið fyrir í dag og sló út B-deildarlið Blackpool. Enski boltinn 3.1.2009 17:49 City steinlá á heimavelli - Chelsea hikstaði Staða Mark Hughes sem knattspyrnustjóra Manchester City versnaði enn í dag er hans menn töpuðu 3-0 fyrir B-deildarliðinu Nottingham Forest á heimavelli. Enski boltinn 3.1.2009 17:21 Jafntefli hjá Guðjóni Guðjón Þórðarson náði jafntefli gegn Milwall á útivelli í sínum fyrsta leik sem knattspyrnustjóri Crewe. Enski boltinn 3.1.2009 17:07 Elano spenntur fyrir Lazio Brasilíumaðurinn Elano segir að það komi vel til greina að fara til Lazio á Ítalíu en hann hefur lítið fengið að spila með Manchester City á leiktíðinni. Enski boltinn 3.1.2009 16:03 Bridge kominn til City Wayne Bridge er formlega genginn í raðir Manchester City en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið í dag. Enski boltinn 3.1.2009 15:55 Hartlepool sló út Stoke C-deildarlið Hartlepool sló út úrvalsdeildarlið Stoke í fyrsta leik dagsins í ensku bikarkeppninni með 2-0 sigri. Enski boltinn 3.1.2009 15:04 Redknapp óviss um Defoe Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið hafi átt í viðræðum við Portsmouth um kaup á Jermain Defoe en án árangurs. Enski boltinn 3.1.2009 14:15 Leikjum frestað vegna veðurs Mörgum leikjum í Englandi og Skotlandi hefur verið frestað í dag vegna kuldakasts í Bretlandi. Enski boltinn 3.1.2009 13:45 Kinnear vill Ferguson og Bougherra Joe Kinnear hefur áhuga á að fá þá Barry Ferguson og Madjid Bougherra til Newcastle frá Rangers. Enski boltinn 3.1.2009 13:30 Chelsea samþykkti tilboð City Chelsea og Manchester City hafa komist að samkomulagi um kaupverð á bakverðinum Wayne Bridge sem hefur verið hjá Chelsea síðan 2003. Enski boltinn 3.1.2009 12:57 O'Neil vill fara frá Boro Gary O'Neil hefur óskað eftir því að verða seldur frá Middlesbrough eftir því sem heimildir Sky Sports herma. Enski boltinn 3.1.2009 12:20 Tottenham áfram eftir sigur á Wigan Einn leikur var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Tottenham komst áfram með því að leggja Wigan á heimavelli sínum 3-1. Enski boltinn 2.1.2009 21:49 Fabian Delph arftaki Scholes? Í enskum fjölmiðlum er sagt að Manchester United hafi gert tilboð í Fabian Delph, 19 ára miðjumann Leeds. Fulham hefur einnig áhuga á Delph en á litla möguleika á að krækja í leikmanninn ef United er komið í spilið. Enski boltinn 2.1.2009 19:30 Routledge til QPR Það var nóg að gera hjá Queens Park Rangers í dag. Nú síðdegis gekk félagið frá kaupum á vængmanninum Wayne Routledge frá Aston Villa. Fyrr í dag komu Heiðar Helgason og Garry Borrowdale einnig til QPR. Enski boltinn 2.1.2009 18:57 Dyer að snúa aftur Kieron Dyer, miðjumaður West Ham, gæti snúið aftur á morgun þegar Hamrarnir mæta Barnsley í FA bikarnum. Dyer hefur getað æft af krafti síðustu daga en hann fótbrotnaði í ágúst 2007. Enski boltinn 2.1.2009 18:30 Fylgist með þessum 2009 Ian Wright, fyrrum markahrókur og núverandi pistlahöfundar The Sun, hefur tekið saman nöfn níu ungra enskra leikmanna sem eru líklegir til að springa út á því ári sem nú er hafið. Enski boltinn 2.1.2009 18:00 Zoran Tosic mættur á Old Trafford Manchester United er búið að ganga frá öllu varðandi kaup á serbnesku leikmönnunum Zoran Tosic og Adem Ljajic. Sá fyrrnefndi er þegar orðinn leikmaður United en Ljajic mun klára tímabilið í heimalandinu. Enski boltinn 2.1.2009 17:15 Hermann orðaður við Rangers Hermann Hreiðarsson er í dag orðaður við skoska stórliðið Glasgow Rangers. Því er haldið fram, meðal annars í The Sun, að félagið sé nálægt því að ná samningum við Hermann og fái hann frítt frá Portsmouth. Enski boltinn 2.1.2009 16:20 Given fer hvergi Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir að það sé ljóst að Shay Given sé ekki á leið frá félaginu. Enski boltinn 2.1.2009 15:46 Gerrard og Torres í hópnum á morgun Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard og Fernando Torres verða báðir í leikmannahópi liðsins á morgun er það mætir Preston í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 2.1.2009 15:00 « ‹ ›
Schmeichel vill fara frá City Kasper Schmeichel vill fara frá Manchester City og finna sér nýtt félag nú í janúarmánuði, eftir því sem umboðsmaður hans sagði. Enski boltinn 4.1.2009 19:34
United vann Southampton Manchester United er komið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 3-0 sigur á Southampton á útivelli í kvöld. Enski boltinn 4.1.2009 18:01
Jovanovic hafnaði Everton Serbneski landsliðsmaðurinn Milan Jovanovic hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Everton. Enski boltinn 4.1.2009 17:16
Óvitað hversu alvarleg meiðsli Alonso eru Enn er óvíst hvort og hversu lengi Xabi Alonso verður frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Preston í gær. Liverpool vann leikinn, 2-0. Enski boltinn 4.1.2009 16:47
Downing vill fara frá Boro Stewart Downing mun fara fram á að hann verði seldur frá félaginu eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 4.1.2009 16:33
Liverpool mætir Everton Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag þó svo að þeirri þriðju sé ekki lokið. Hæst ber borgarslagur Liverpool og Everton. Enski boltinn 4.1.2009 15:51
Gillingham stóð í Aston Villa D-deildarlið Gillingham var óheppið að tapa 2-1 fyrir úrvalsdeildarliði Aston Villa í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 4.1.2009 15:26
Defoe vill aftur til Tottenham Jermain Defoe hefur viðurkennt að hann vilji fara aftur til Tottenham og spila undir stjórn Harry Redknapp sem keypti hann til Portsmouth frá Tottenham fyrir ári síðan. Enski boltinn 4.1.2009 14:49
Riera og Torres tryggðu Liverpool sigur Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Preston í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar með mörkum frá Albert Riera og Fernando Torres sem kom inn á sem varamaður. Enski boltinn 3.1.2009 19:18
Guðjón ánægður með sína menn Guðjón Þórðarson var ánægður með að sínir menn í Crewe náðu jafntefli gegn Milwall í ensku bikarkeppninni í dag eftir að hafa lent 2-1 undir. Enski boltinn 3.1.2009 18:41
Utandeildarlið sló út Blackpool Torquay, sem leikur í utandeildinni, gerði sér lítið fyrir í dag og sló út B-deildarlið Blackpool. Enski boltinn 3.1.2009 17:49
City steinlá á heimavelli - Chelsea hikstaði Staða Mark Hughes sem knattspyrnustjóra Manchester City versnaði enn í dag er hans menn töpuðu 3-0 fyrir B-deildarliðinu Nottingham Forest á heimavelli. Enski boltinn 3.1.2009 17:21
Jafntefli hjá Guðjóni Guðjón Þórðarson náði jafntefli gegn Milwall á útivelli í sínum fyrsta leik sem knattspyrnustjóri Crewe. Enski boltinn 3.1.2009 17:07
Elano spenntur fyrir Lazio Brasilíumaðurinn Elano segir að það komi vel til greina að fara til Lazio á Ítalíu en hann hefur lítið fengið að spila með Manchester City á leiktíðinni. Enski boltinn 3.1.2009 16:03
Bridge kominn til City Wayne Bridge er formlega genginn í raðir Manchester City en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið í dag. Enski boltinn 3.1.2009 15:55
Hartlepool sló út Stoke C-deildarlið Hartlepool sló út úrvalsdeildarlið Stoke í fyrsta leik dagsins í ensku bikarkeppninni með 2-0 sigri. Enski boltinn 3.1.2009 15:04
Redknapp óviss um Defoe Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið hafi átt í viðræðum við Portsmouth um kaup á Jermain Defoe en án árangurs. Enski boltinn 3.1.2009 14:15
Leikjum frestað vegna veðurs Mörgum leikjum í Englandi og Skotlandi hefur verið frestað í dag vegna kuldakasts í Bretlandi. Enski boltinn 3.1.2009 13:45
Kinnear vill Ferguson og Bougherra Joe Kinnear hefur áhuga á að fá þá Barry Ferguson og Madjid Bougherra til Newcastle frá Rangers. Enski boltinn 3.1.2009 13:30
Chelsea samþykkti tilboð City Chelsea og Manchester City hafa komist að samkomulagi um kaupverð á bakverðinum Wayne Bridge sem hefur verið hjá Chelsea síðan 2003. Enski boltinn 3.1.2009 12:57
O'Neil vill fara frá Boro Gary O'Neil hefur óskað eftir því að verða seldur frá Middlesbrough eftir því sem heimildir Sky Sports herma. Enski boltinn 3.1.2009 12:20
Tottenham áfram eftir sigur á Wigan Einn leikur var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Tottenham komst áfram með því að leggja Wigan á heimavelli sínum 3-1. Enski boltinn 2.1.2009 21:49
Fabian Delph arftaki Scholes? Í enskum fjölmiðlum er sagt að Manchester United hafi gert tilboð í Fabian Delph, 19 ára miðjumann Leeds. Fulham hefur einnig áhuga á Delph en á litla möguleika á að krækja í leikmanninn ef United er komið í spilið. Enski boltinn 2.1.2009 19:30
Routledge til QPR Það var nóg að gera hjá Queens Park Rangers í dag. Nú síðdegis gekk félagið frá kaupum á vængmanninum Wayne Routledge frá Aston Villa. Fyrr í dag komu Heiðar Helgason og Garry Borrowdale einnig til QPR. Enski boltinn 2.1.2009 18:57
Dyer að snúa aftur Kieron Dyer, miðjumaður West Ham, gæti snúið aftur á morgun þegar Hamrarnir mæta Barnsley í FA bikarnum. Dyer hefur getað æft af krafti síðustu daga en hann fótbrotnaði í ágúst 2007. Enski boltinn 2.1.2009 18:30
Fylgist með þessum 2009 Ian Wright, fyrrum markahrókur og núverandi pistlahöfundar The Sun, hefur tekið saman nöfn níu ungra enskra leikmanna sem eru líklegir til að springa út á því ári sem nú er hafið. Enski boltinn 2.1.2009 18:00
Zoran Tosic mættur á Old Trafford Manchester United er búið að ganga frá öllu varðandi kaup á serbnesku leikmönnunum Zoran Tosic og Adem Ljajic. Sá fyrrnefndi er þegar orðinn leikmaður United en Ljajic mun klára tímabilið í heimalandinu. Enski boltinn 2.1.2009 17:15
Hermann orðaður við Rangers Hermann Hreiðarsson er í dag orðaður við skoska stórliðið Glasgow Rangers. Því er haldið fram, meðal annars í The Sun, að félagið sé nálægt því að ná samningum við Hermann og fái hann frítt frá Portsmouth. Enski boltinn 2.1.2009 16:20
Given fer hvergi Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir að það sé ljóst að Shay Given sé ekki á leið frá félaginu. Enski boltinn 2.1.2009 15:46
Gerrard og Torres í hópnum á morgun Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard og Fernando Torres verða báðir í leikmannahópi liðsins á morgun er það mætir Preston í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 2.1.2009 15:00