Enski boltinn

Drogba á sér framtíð hjá Chelsea

Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea, segir að Didier Drogba eigi sér vissulega framtíð hjá Chelsea þó að hann hafi ekki verið í leikmannahópi liðsins sem mætti Southend í ensku bikarkeppninni í gær.

Enski boltinn

Rooney verður frá í þrjár vikur

Sir Alex Ferguson var að vonum kátur með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var liðinu þó dýr því markaskorarinn Wayne Rooney meiddist í leiknum.

Enski boltinn

Chelsea komið áfram í bikarnum

Chelsea er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-1 útisigur á Southend í aukaleik í þriðju umferðinni í kvöld. Chelsea lenti undir 1-0 eftir stundarfjórðung, en bjargaði sér frá niðurlægingu með góðum síðari hálfleik.

Enski boltinn

United fer aftur til Asíu

Manchester United mun heimsækja Asíu í tíu daga keppnisferð næsta sumar þar sem liðið mun spila í Kína, Suður-Kóreu, Indónesíu og Malasíu.

Enski boltinn

Adriano ekki til Tottenham

Umboðsmaður Brasilíumannsins Adriano hefur þvertekið fyrir að hann sé á leið til Tottenham eins og enskir fjölmiðlar hafa gefið í skyn í dag.

Enski boltinn

16,7 milljarðar fyrir Kaka?

Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester City sé reiðubúið að reiða fram hvaða upphæð sem er til að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Kaka.

Enski boltinn

Kinnear biður Ashley um peninga

Joe Kinnear hefur greint frá því að hann hefur farið fram á að Mike Ashley, eigandi Newcastle, opni budduna til þess að félagið geti keypt nýja leikmenn í mánuðinum.

Enski boltinn

Le Saux sparkað úr dansþætti

Stuðningsmenn Chelsea áttu miður skemmtilegan dag á sunnudaginn. Fyrst máttu þeir horfa upp á sína menn tapa fyrir Manchester United og síðar um daginn var Graeme Le Saux kosinn af dansþættinum Dancing on Ice.

Enski boltinn

Drogba hent úr hópnum

Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Didier Drogba verði ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Southend í síðari leik liðanna í ensku bikarkeppninni í kvöld.

Enski boltinn

Burnley vann QPR eftir framlengingu

Jay Rodriguez var hetja Burnley þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Queens Park Rangers í kvöld. Markið skoraði hann á síðustu mínútu framlengingar en staðan var 1-1 eftir hefðbundinn leiktíma.

Enski boltinn

Portsmouth komst áfram

Alls voru níu leikir í þriðju umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þar af fimm leikir sem þurfti að endurtaka þar sem fyrri viðureignirnar enduðu með jafntefli.

Enski boltinn