Enski boltinn Bullard fer ekki til Bolton Ekkert verður af því að Jimmy Bullard verði seldur til Bolton þar sem að félagið telur sig ekki getað gengið að kröfum Fulham. Enski boltinn 15.1.2009 10:53 Drogba á sér framtíð hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea, segir að Didier Drogba eigi sér vissulega framtíð hjá Chelsea þó að hann hafi ekki verið í leikmannahópi liðsins sem mætti Southend í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 15.1.2009 10:46 Hughes segir Kaka enn í myndinni Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið eigi enn í viðræðum um kaup á Brasilíumanninum Kaka frá AC Milan. Enski boltinn 15.1.2009 10:37 Rooney verður frá í þrjár vikur Sir Alex Ferguson var að vonum kátur með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var liðinu þó dýr því markaskorarinn Wayne Rooney meiddist í leiknum. Enski boltinn 14.1.2009 22:35 Wigan hafnaði tilboði Tottenham í Palacios Dave Whelan stjórnarformaður Wigan segist hafa hafnað 10 milljón punda kauptilboði frá Tottenham í miðjumanninn Wilson Palacios. Enski boltinn 14.1.2009 22:18 Chelsea komið áfram í bikarnum Chelsea er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-1 útisigur á Southend í aukaleik í þriðju umferðinni í kvöld. Chelsea lenti undir 1-0 eftir stundarfjórðung, en bjargaði sér frá niðurlægingu með góðum síðari hálfleik. Enski boltinn 14.1.2009 22:04 United lagði Wigan og komst í annað sætið Manchester United setti frekari pressu á toppliðin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 1-0 sigri á Wigan á heimavelli sínum. Enski boltinn 14.1.2009 21:53 United fer aftur til Asíu Manchester United mun heimsækja Asíu í tíu daga keppnisferð næsta sumar þar sem liðið mun spila í Kína, Suður-Kóreu, Indónesíu og Malasíu. Enski boltinn 14.1.2009 19:12 Bolton á eftir Bullard Bolton ætlar að bjóða fimm milljónir punda í Jimmy Bullard samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. Enski boltinn 14.1.2009 16:19 Skyldmenni Rooney handtekið vegna Gerrard-málsins Mágur Wayne Rooney, leikmanns Manchester United, var handtekinn af lögreglu í Liverpool í tengslum við rannsókn á málinu sem Steven Gerrard hefur verið ákærður fyrir. Enski boltinn 14.1.2009 15:54 Webb aldrei liðið verr á ferlinum Howard Webb knattspyrnudómari segir að sér hafi aldrei liðið verr á sínum ferli en þegar að Wolves skoraði annað mark sitt í bikarleiknum gegn Birmingham í gærkvöldi. Enski boltinn 14.1.2009 15:43 Adriano ekki til Tottenham Umboðsmaður Brasilíumannsins Adriano hefur þvertekið fyrir að hann sé á leið til Tottenham eins og enskir fjölmiðlar hafa gefið í skyn í dag. Enski boltinn 14.1.2009 15:14 Glenn Roeder rekinn frá Norwich Enska B-deildarliðið Norwich hefur sagt upp samningi Glenn Roeder við félagið en liðinu hefur ekki gengið vel á tímabilinu undir hans stjórn. Enski boltinn 14.1.2009 14:32 Benitez undir hnífinn í þriðja sinn Rafael Benitez mun í dag gangast undir uppskurð vegna nýrnasteina í þriðja sinn á skömmum tíma. Sammy Lee mun stýra æfingum þar til hann snýr aftur. Enski boltinn 14.1.2009 11:19 Adams segir að Hermann fari ekki Tony Adams, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að Hermann Hreiðarsson verði áfram hjá félaginu út leiktíðina. Enski boltinn 14.1.2009 11:03 16,7 milljarðar fyrir Kaka? Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester City sé reiðubúið að reiða fram hvaða upphæð sem er til að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Kaka. Enski boltinn 14.1.2009 10:52 Kinnear biður Ashley um peninga Joe Kinnear hefur greint frá því að hann hefur farið fram á að Mike Ashley, eigandi Newcastle, opni budduna til þess að félagið geti keypt nýja leikmenn í mánuðinum. Enski boltinn 14.1.2009 10:25 Le Saux sparkað úr dansþætti Stuðningsmenn Chelsea áttu miður skemmtilegan dag á sunnudaginn. Fyrst máttu þeir horfa upp á sína menn tapa fyrir Manchester United og síðar um daginn var Graeme Le Saux kosinn af dansþættinum Dancing on Ice. Enski boltinn 14.1.2009 10:09 Drogba hent úr hópnum Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Didier Drogba verði ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Southend í síðari leik liðanna í ensku bikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 14.1.2009 09:43 City í viðræðum um Kaka Manchester City er í viðræðum við AC Milan um hugsanleg kaup á brasilíska miðjumanninum Kaka. Þetta er samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. Enski boltinn 13.1.2009 23:03 Burnley vann QPR eftir framlengingu Jay Rodriguez var hetja Burnley þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Queens Park Rangers í kvöld. Markið skoraði hann á síðustu mínútu framlengingar en staðan var 1-1 eftir hefðbundinn leiktíma. Enski boltinn 13.1.2009 22:22 Portsmouth komst áfram Alls voru níu leikir í þriðju umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þar af fimm leikir sem þurfti að endurtaka þar sem fyrri viðureignirnar enduðu með jafntefli. Enski boltinn 13.1.2009 21:30 Vonast til að Tosic þróist eins og Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sagt Zoran Tosic að taka Cristiano Ronaldo til fyrirmyndar. United keypti Tosic á dögunum frá Partizan Belgrad. Enski boltinn 13.1.2009 18:09 Fabregas reynir að hugsa ekki um fótbolta Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að það sé of erfitt að horfa á leiki liðsins meðan hann er meiddur. Fabregas mun ekki geta spilað fyrr en í apríl vegna meiðslanna. Enski boltinn 13.1.2009 18:00 Torres: Get vel spilað með Keane Fernando Torres segist vel geta myndað sterkt sóknarpar með Robbie Keane hjá Liverpool. Ýmsir sérfræðingar hafa haldið því fram að þeir tveir henti ekki hvor öðrum Enski boltinn 13.1.2009 17:46 Scolari: Þarf að byrja upp á nýtt Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, tekur á sig alla ábyrgð fyrir tapi Chelsea fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 13.1.2009 16:26 Aroni líkar vel að spila í vörn Aron Einar Gunnarsson segist meira en reiðubúinn að leysa stöðu miðvarðar hjá enska B-deildarliðinu Coventry í fjarveru annarra varnarmanna liðsins. Enski boltinn 13.1.2009 15:39 Drogba orðaður við Marseille Franskt dagblað segir að Marseille sé að skoða þann möguleika að fá Didier Drogba aftur til félagsins frá Chelsea. Enski boltinn 13.1.2009 14:39 Evra og Ferdinand frá vegna meiðsla Þeir Rio Ferdinand og Patrice Evra, leikmenn Manchester United, verða frá næstu daga og vikur vegna meiðsla. Enski boltinn 13.1.2009 14:28 West Brom að fá nýjan framherja Líklegt þykir að enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion fái framherjann Ariza Makukula að láni frá Benfica í Portúgal út tímabilið. Enski boltinn 13.1.2009 14:14 « ‹ ›
Bullard fer ekki til Bolton Ekkert verður af því að Jimmy Bullard verði seldur til Bolton þar sem að félagið telur sig ekki getað gengið að kröfum Fulham. Enski boltinn 15.1.2009 10:53
Drogba á sér framtíð hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea, segir að Didier Drogba eigi sér vissulega framtíð hjá Chelsea þó að hann hafi ekki verið í leikmannahópi liðsins sem mætti Southend í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 15.1.2009 10:46
Hughes segir Kaka enn í myndinni Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið eigi enn í viðræðum um kaup á Brasilíumanninum Kaka frá AC Milan. Enski boltinn 15.1.2009 10:37
Rooney verður frá í þrjár vikur Sir Alex Ferguson var að vonum kátur með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var liðinu þó dýr því markaskorarinn Wayne Rooney meiddist í leiknum. Enski boltinn 14.1.2009 22:35
Wigan hafnaði tilboði Tottenham í Palacios Dave Whelan stjórnarformaður Wigan segist hafa hafnað 10 milljón punda kauptilboði frá Tottenham í miðjumanninn Wilson Palacios. Enski boltinn 14.1.2009 22:18
Chelsea komið áfram í bikarnum Chelsea er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-1 útisigur á Southend í aukaleik í þriðju umferðinni í kvöld. Chelsea lenti undir 1-0 eftir stundarfjórðung, en bjargaði sér frá niðurlægingu með góðum síðari hálfleik. Enski boltinn 14.1.2009 22:04
United lagði Wigan og komst í annað sætið Manchester United setti frekari pressu á toppliðin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 1-0 sigri á Wigan á heimavelli sínum. Enski boltinn 14.1.2009 21:53
United fer aftur til Asíu Manchester United mun heimsækja Asíu í tíu daga keppnisferð næsta sumar þar sem liðið mun spila í Kína, Suður-Kóreu, Indónesíu og Malasíu. Enski boltinn 14.1.2009 19:12
Bolton á eftir Bullard Bolton ætlar að bjóða fimm milljónir punda í Jimmy Bullard samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. Enski boltinn 14.1.2009 16:19
Skyldmenni Rooney handtekið vegna Gerrard-málsins Mágur Wayne Rooney, leikmanns Manchester United, var handtekinn af lögreglu í Liverpool í tengslum við rannsókn á málinu sem Steven Gerrard hefur verið ákærður fyrir. Enski boltinn 14.1.2009 15:54
Webb aldrei liðið verr á ferlinum Howard Webb knattspyrnudómari segir að sér hafi aldrei liðið verr á sínum ferli en þegar að Wolves skoraði annað mark sitt í bikarleiknum gegn Birmingham í gærkvöldi. Enski boltinn 14.1.2009 15:43
Adriano ekki til Tottenham Umboðsmaður Brasilíumannsins Adriano hefur þvertekið fyrir að hann sé á leið til Tottenham eins og enskir fjölmiðlar hafa gefið í skyn í dag. Enski boltinn 14.1.2009 15:14
Glenn Roeder rekinn frá Norwich Enska B-deildarliðið Norwich hefur sagt upp samningi Glenn Roeder við félagið en liðinu hefur ekki gengið vel á tímabilinu undir hans stjórn. Enski boltinn 14.1.2009 14:32
Benitez undir hnífinn í þriðja sinn Rafael Benitez mun í dag gangast undir uppskurð vegna nýrnasteina í þriðja sinn á skömmum tíma. Sammy Lee mun stýra æfingum þar til hann snýr aftur. Enski boltinn 14.1.2009 11:19
Adams segir að Hermann fari ekki Tony Adams, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að Hermann Hreiðarsson verði áfram hjá félaginu út leiktíðina. Enski boltinn 14.1.2009 11:03
16,7 milljarðar fyrir Kaka? Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester City sé reiðubúið að reiða fram hvaða upphæð sem er til að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Kaka. Enski boltinn 14.1.2009 10:52
Kinnear biður Ashley um peninga Joe Kinnear hefur greint frá því að hann hefur farið fram á að Mike Ashley, eigandi Newcastle, opni budduna til þess að félagið geti keypt nýja leikmenn í mánuðinum. Enski boltinn 14.1.2009 10:25
Le Saux sparkað úr dansþætti Stuðningsmenn Chelsea áttu miður skemmtilegan dag á sunnudaginn. Fyrst máttu þeir horfa upp á sína menn tapa fyrir Manchester United og síðar um daginn var Graeme Le Saux kosinn af dansþættinum Dancing on Ice. Enski boltinn 14.1.2009 10:09
Drogba hent úr hópnum Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Didier Drogba verði ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Southend í síðari leik liðanna í ensku bikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 14.1.2009 09:43
City í viðræðum um Kaka Manchester City er í viðræðum við AC Milan um hugsanleg kaup á brasilíska miðjumanninum Kaka. Þetta er samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. Enski boltinn 13.1.2009 23:03
Burnley vann QPR eftir framlengingu Jay Rodriguez var hetja Burnley þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Queens Park Rangers í kvöld. Markið skoraði hann á síðustu mínútu framlengingar en staðan var 1-1 eftir hefðbundinn leiktíma. Enski boltinn 13.1.2009 22:22
Portsmouth komst áfram Alls voru níu leikir í þriðju umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þar af fimm leikir sem þurfti að endurtaka þar sem fyrri viðureignirnar enduðu með jafntefli. Enski boltinn 13.1.2009 21:30
Vonast til að Tosic þróist eins og Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sagt Zoran Tosic að taka Cristiano Ronaldo til fyrirmyndar. United keypti Tosic á dögunum frá Partizan Belgrad. Enski boltinn 13.1.2009 18:09
Fabregas reynir að hugsa ekki um fótbolta Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að það sé of erfitt að horfa á leiki liðsins meðan hann er meiddur. Fabregas mun ekki geta spilað fyrr en í apríl vegna meiðslanna. Enski boltinn 13.1.2009 18:00
Torres: Get vel spilað með Keane Fernando Torres segist vel geta myndað sterkt sóknarpar með Robbie Keane hjá Liverpool. Ýmsir sérfræðingar hafa haldið því fram að þeir tveir henti ekki hvor öðrum Enski boltinn 13.1.2009 17:46
Scolari: Þarf að byrja upp á nýtt Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, tekur á sig alla ábyrgð fyrir tapi Chelsea fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 13.1.2009 16:26
Aroni líkar vel að spila í vörn Aron Einar Gunnarsson segist meira en reiðubúinn að leysa stöðu miðvarðar hjá enska B-deildarliðinu Coventry í fjarveru annarra varnarmanna liðsins. Enski boltinn 13.1.2009 15:39
Drogba orðaður við Marseille Franskt dagblað segir að Marseille sé að skoða þann möguleika að fá Didier Drogba aftur til félagsins frá Chelsea. Enski boltinn 13.1.2009 14:39
Evra og Ferdinand frá vegna meiðsla Þeir Rio Ferdinand og Patrice Evra, leikmenn Manchester United, verða frá næstu daga og vikur vegna meiðsla. Enski boltinn 13.1.2009 14:28
West Brom að fá nýjan framherja Líklegt þykir að enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion fái framherjann Ariza Makukula að láni frá Benfica í Portúgal út tímabilið. Enski boltinn 13.1.2009 14:14