Enski boltinn Phil Brown hættur hjá Hull Phil Brown hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri úrvalsdeildarliðsins Hull City. Þetta var tilkynnt í morgun. Enski boltinn 15.3.2010 11:19 Ekkert áfall fyrir England að missa Beckham Ensku dagblöðin eru þakin fréttum af David Beckham og meiðslum hans sem gera það að verkum að hann getur ekki tekið þátt í HM í sumar. Ekki eru allir sem gráta þær fréttir. Enski boltinn 15.3.2010 10:45 Andy Cole: Beckham kemur til baka Andy Cole, fyrrum samherji David Beckham með Manchester United og enska landsliðinu, segist sannfærður um að Beckham komi sterkur til baka eftir meiðslin. Enski boltinn 15.3.2010 10:15 Capello: Finn til með Beckham David Beckham mun í dag gangast undir aðgerð á hásin en hún verður framkvæmd í Finnlandi. Hann meiddist í leik AC Milan og Chievo og verður frá í fjóra mánuði. Enski boltinn 15.3.2010 09:45 Calderon: Real Madrid ætla sér Rooney Fyrrum forseti Real Madrid, Ramon Calderon, segir að félagið sé með augun föst á framherja United, Wayne Rooney og er búist við því að þeir leggji fram risatilboð í leikmanninn næsta sumar. Enski boltinn 14.3.2010 23:30 Deco tilbúinn að yfirgefa Chelsea Deco, miðjumaður Chelsea, er tilbúinn að yfirgefa Chelsea-liðið og snúa heim til Brasilíu. „Ég er reiðubúinn að snúa aftur til Brasilíu. Ég myndi vilja fara til Corinthians, en ef að ég fæ annað gott boð frá Brasilíu mun ég skoða það mjög vel og að lokum snúa aftur heim," sagði Deco sem vill ólmur fara komast til heimalandsins. Enski boltinn 14.3.2010 18:45 Landon Donovan farinn heim Bandaríkjamaðurinn, Landon Donovan, er snúinn aftur heim eftir 10 vikna veru í herbúðum Everton. Donovan var á láni frá Los Angeles Galaxy. Enski boltinn 14.3.2010 18:15 Jafnt hjá Sunderland og City Sunderland og Manchester City skildu jöfn 1-1 í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Leikurinn var fjörugur en markvörður Sunderland, Craig Gordon, varði oft á tíðum frábærlega og hélt heimamönnum inn í leiknum. Það reyndist þó ekki nóg. Enski boltinn 14.3.2010 17:55 Wenger: Ramsay mun snúa aftur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Aaron Ramsay sem fótbrotnaði ílla með liðinu muni koma aftur út á völlinn klæddur Arsenal treyjunni þegar hann hefur náð sér af meiðslunum. Enski boltinn 14.3.2010 17:15 Ferguson: Rooney getur náð markameti Ronaldo Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-0 sigur sinna manna gegn Fulham í dag. Enski boltinn 14.3.2010 16:45 United að landa Jack Rodwell Það lítur út fyrir að Manchester United sé að krækja í björtustu stjörnu Everton-liðsins, Jack Rodwell, en Chelsea og Manchester City hafa einnig áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 14.3.2010 16:45 Rooney með tvö í sigri United á Fulham Manchester United sigraði Fulham 3-0 á Old Trafford í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.3.2010 15:06 Carragher: Portsmouth hafa engu að tapa Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur varað liðsfélaga sína við því að vanmeta ekki lið Portsmouth þegar liðin mætast n.k. mánudagskvöld í ensku úrvaldsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2010 14:45 Redknapp himinlifandi með að hafa haldið í Pavlyuchenko Roman Pavlyuchenko vildi fara frá Tottenham í janúarglugganum en Harry Redknapp, stjóri liðsins, kom í veg fyrir að Rússinn færi frá félaginu. Enski boltinn 14.3.2010 13:15 Ferguson talar um hugsanlega endurkomu Ronaldo á Old Trafford Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist búast alveg eins við því að Cristiano Ronaldo spili einhvern tímann aftur fyrir Manchester United en félagið seldi Portúgalann til Real Madrid fyrir 80 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 14.3.2010 12:45 Arsene Wenger: Ekki gott fyrir hjartað mitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vonast til að dramatískur sigur liðsins á Hull í gær gefi hans mönnum trúna á það að þeir geti unnið enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 14.3.2010 12:00 Arshavin: Pressan mun eyðileggja HM fyrir Englandi Andrei Arshavin, rússneski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, hefur varað ensku blaðamennina við því að þeir geti hreinlega eyðilagt möguleika enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Enski boltinn 14.3.2010 11:30 Fernando Torres: Liverpool verður að kaupa fullt af nýjum mönnum Fernando Torres, framherji Liverpool, sagði að félagið þyrfti að styrkja sig mikið fyrir næsta tímabil þegar hann var í viðtali hjá spænska blaðinu AS. Enski boltinn 14.3.2010 10:00 Sol Campbell: Við áttum sigurinn skilinn Sol Campbell var sáttur með sigurinn á Hull í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Nicklas Bendtner skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma. Enski boltinn 13.3.2010 20:15 Nicklas Bendtner tryggði Arsenal sigur í uppbótartíma Daninn Nicklas Bendtner er svo sannarlega hetja Arsenal-manna þessa dagana því hann fylgdi á eftir þrennunni á móti Porto í Meistaradeildinni í vikunni með því að skora sigurmark Arsenal í 2-1 útisigri á Hull í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.3.2010 19:18 Ancelotti um Turnbull: Ég held bara að hann verði í markinu á móti Inter Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með frammistöðu Ross Turnbull í 4-1 sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ross Turnbull átti engan möguleika á að verja þrumuskot Scott Parker sem jafnaði leikinn. Enski boltinn 13.3.2010 18:45 Harry Redknapp: Webb hefur aldrei dæmt vel hjá mér Harry Redknapp var ekkert alltof ánægður þrátt fyrir 3-1 sigur Tottenham á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann fagnaði þó mikilvægum sigri. Enski boltinn 13.3.2010 17:30 Gylfi skoraði bæði mörk Reading - Kári líka á skotskónum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Reading í 2-0 sigri á Bristol City í ensku b-deildinni í dag. Kári Árnason kom Plymouth í 1-0 í 1-1 jafntefli á útivelli á móti Coventry. Enski boltinn 13.3.2010 17:15 Chelsea aftur á toppinn eftir 3-1 sigur á West Ham - stórsigur Bolton Florent Malouda lagði upp tvö fyrstu mörk Chelsea og skoraði síðan það þriðja sjálfur þegar Chelsea komst aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sigri á West Ham á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 13.3.2010 17:00 Gareth Bale: Það vita allir hversu góður Pav er Tottenham er í góðri stöðu í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan sigur á heimavelli í dag. Gareth Bale átti góðan leik þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Blackburn. Enski boltinn 13.3.2010 16:00 Arsene Wenger ætlar að taka í höndina á Phil Brown í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, ætlar að gleyma gömlum stríðum og taka í höndina á Phil Brown, stjóra Hull, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.3.2010 15:00 Tottenham styrkti stöðu sína í 4. sætinu - tvenna hjá Pavlyuchenko Tottenham vann 3-1 sigur á Blackburn í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og er þar með komið með þriggja stiga forskot á Mancheser City í baráttunni um fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 13.3.2010 14:37 Verkfall MLS-deildarinnar gæti komið sér vel fyrir Everton Landon Donovan gæti spilað lengur með Everton í ensku úrvalsdeildinni víst að leikmenn bandarísku atvinnumannadeildarinnar, MLS, kusu það að fara í verkfall ef samningar takast ekki fyrir opnunarleik tímabilsins sem fer fram 25. mars. Enski boltinn 13.3.2010 14:00 Eiður Smári og Peter Crouch byrja á bekknum hjá Tottenham Jermain Defoe er aftur kominn í byrjunarlið Tottenham fyrir leik liðsins á móti Blackburn hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar og mun Defoe spila við hlið Rússans Romans Pavlyuchenko í framlínunni. Enski boltinn 13.3.2010 12:27 Ross Turnbull í marki Chelsea í dag - Cech og Hilario meiddir Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að hinn 25 ára Ross Turnbull muni standa í marki liðsins á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.3.2010 12:00 « ‹ ›
Phil Brown hættur hjá Hull Phil Brown hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri úrvalsdeildarliðsins Hull City. Þetta var tilkynnt í morgun. Enski boltinn 15.3.2010 11:19
Ekkert áfall fyrir England að missa Beckham Ensku dagblöðin eru þakin fréttum af David Beckham og meiðslum hans sem gera það að verkum að hann getur ekki tekið þátt í HM í sumar. Ekki eru allir sem gráta þær fréttir. Enski boltinn 15.3.2010 10:45
Andy Cole: Beckham kemur til baka Andy Cole, fyrrum samherji David Beckham með Manchester United og enska landsliðinu, segist sannfærður um að Beckham komi sterkur til baka eftir meiðslin. Enski boltinn 15.3.2010 10:15
Capello: Finn til með Beckham David Beckham mun í dag gangast undir aðgerð á hásin en hún verður framkvæmd í Finnlandi. Hann meiddist í leik AC Milan og Chievo og verður frá í fjóra mánuði. Enski boltinn 15.3.2010 09:45
Calderon: Real Madrid ætla sér Rooney Fyrrum forseti Real Madrid, Ramon Calderon, segir að félagið sé með augun föst á framherja United, Wayne Rooney og er búist við því að þeir leggji fram risatilboð í leikmanninn næsta sumar. Enski boltinn 14.3.2010 23:30
Deco tilbúinn að yfirgefa Chelsea Deco, miðjumaður Chelsea, er tilbúinn að yfirgefa Chelsea-liðið og snúa heim til Brasilíu. „Ég er reiðubúinn að snúa aftur til Brasilíu. Ég myndi vilja fara til Corinthians, en ef að ég fæ annað gott boð frá Brasilíu mun ég skoða það mjög vel og að lokum snúa aftur heim," sagði Deco sem vill ólmur fara komast til heimalandsins. Enski boltinn 14.3.2010 18:45
Landon Donovan farinn heim Bandaríkjamaðurinn, Landon Donovan, er snúinn aftur heim eftir 10 vikna veru í herbúðum Everton. Donovan var á láni frá Los Angeles Galaxy. Enski boltinn 14.3.2010 18:15
Jafnt hjá Sunderland og City Sunderland og Manchester City skildu jöfn 1-1 í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Leikurinn var fjörugur en markvörður Sunderland, Craig Gordon, varði oft á tíðum frábærlega og hélt heimamönnum inn í leiknum. Það reyndist þó ekki nóg. Enski boltinn 14.3.2010 17:55
Wenger: Ramsay mun snúa aftur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Aaron Ramsay sem fótbrotnaði ílla með liðinu muni koma aftur út á völlinn klæddur Arsenal treyjunni þegar hann hefur náð sér af meiðslunum. Enski boltinn 14.3.2010 17:15
Ferguson: Rooney getur náð markameti Ronaldo Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-0 sigur sinna manna gegn Fulham í dag. Enski boltinn 14.3.2010 16:45
United að landa Jack Rodwell Það lítur út fyrir að Manchester United sé að krækja í björtustu stjörnu Everton-liðsins, Jack Rodwell, en Chelsea og Manchester City hafa einnig áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 14.3.2010 16:45
Rooney með tvö í sigri United á Fulham Manchester United sigraði Fulham 3-0 á Old Trafford í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.3.2010 15:06
Carragher: Portsmouth hafa engu að tapa Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur varað liðsfélaga sína við því að vanmeta ekki lið Portsmouth þegar liðin mætast n.k. mánudagskvöld í ensku úrvaldsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2010 14:45
Redknapp himinlifandi með að hafa haldið í Pavlyuchenko Roman Pavlyuchenko vildi fara frá Tottenham í janúarglugganum en Harry Redknapp, stjóri liðsins, kom í veg fyrir að Rússinn færi frá félaginu. Enski boltinn 14.3.2010 13:15
Ferguson talar um hugsanlega endurkomu Ronaldo á Old Trafford Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist búast alveg eins við því að Cristiano Ronaldo spili einhvern tímann aftur fyrir Manchester United en félagið seldi Portúgalann til Real Madrid fyrir 80 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 14.3.2010 12:45
Arsene Wenger: Ekki gott fyrir hjartað mitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vonast til að dramatískur sigur liðsins á Hull í gær gefi hans mönnum trúna á það að þeir geti unnið enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 14.3.2010 12:00
Arshavin: Pressan mun eyðileggja HM fyrir Englandi Andrei Arshavin, rússneski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, hefur varað ensku blaðamennina við því að þeir geti hreinlega eyðilagt möguleika enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Enski boltinn 14.3.2010 11:30
Fernando Torres: Liverpool verður að kaupa fullt af nýjum mönnum Fernando Torres, framherji Liverpool, sagði að félagið þyrfti að styrkja sig mikið fyrir næsta tímabil þegar hann var í viðtali hjá spænska blaðinu AS. Enski boltinn 14.3.2010 10:00
Sol Campbell: Við áttum sigurinn skilinn Sol Campbell var sáttur með sigurinn á Hull í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Nicklas Bendtner skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma. Enski boltinn 13.3.2010 20:15
Nicklas Bendtner tryggði Arsenal sigur í uppbótartíma Daninn Nicklas Bendtner er svo sannarlega hetja Arsenal-manna þessa dagana því hann fylgdi á eftir þrennunni á móti Porto í Meistaradeildinni í vikunni með því að skora sigurmark Arsenal í 2-1 útisigri á Hull í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.3.2010 19:18
Ancelotti um Turnbull: Ég held bara að hann verði í markinu á móti Inter Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með frammistöðu Ross Turnbull í 4-1 sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ross Turnbull átti engan möguleika á að verja þrumuskot Scott Parker sem jafnaði leikinn. Enski boltinn 13.3.2010 18:45
Harry Redknapp: Webb hefur aldrei dæmt vel hjá mér Harry Redknapp var ekkert alltof ánægður þrátt fyrir 3-1 sigur Tottenham á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann fagnaði þó mikilvægum sigri. Enski boltinn 13.3.2010 17:30
Gylfi skoraði bæði mörk Reading - Kári líka á skotskónum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Reading í 2-0 sigri á Bristol City í ensku b-deildinni í dag. Kári Árnason kom Plymouth í 1-0 í 1-1 jafntefli á útivelli á móti Coventry. Enski boltinn 13.3.2010 17:15
Chelsea aftur á toppinn eftir 3-1 sigur á West Ham - stórsigur Bolton Florent Malouda lagði upp tvö fyrstu mörk Chelsea og skoraði síðan það þriðja sjálfur þegar Chelsea komst aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sigri á West Ham á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 13.3.2010 17:00
Gareth Bale: Það vita allir hversu góður Pav er Tottenham er í góðri stöðu í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan sigur á heimavelli í dag. Gareth Bale átti góðan leik þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Blackburn. Enski boltinn 13.3.2010 16:00
Arsene Wenger ætlar að taka í höndina á Phil Brown í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, ætlar að gleyma gömlum stríðum og taka í höndina á Phil Brown, stjóra Hull, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.3.2010 15:00
Tottenham styrkti stöðu sína í 4. sætinu - tvenna hjá Pavlyuchenko Tottenham vann 3-1 sigur á Blackburn í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og er þar með komið með þriggja stiga forskot á Mancheser City í baráttunni um fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 13.3.2010 14:37
Verkfall MLS-deildarinnar gæti komið sér vel fyrir Everton Landon Donovan gæti spilað lengur með Everton í ensku úrvalsdeildinni víst að leikmenn bandarísku atvinnumannadeildarinnar, MLS, kusu það að fara í verkfall ef samningar takast ekki fyrir opnunarleik tímabilsins sem fer fram 25. mars. Enski boltinn 13.3.2010 14:00
Eiður Smári og Peter Crouch byrja á bekknum hjá Tottenham Jermain Defoe er aftur kominn í byrjunarlið Tottenham fyrir leik liðsins á móti Blackburn hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar og mun Defoe spila við hlið Rússans Romans Pavlyuchenko í framlínunni. Enski boltinn 13.3.2010 12:27
Ross Turnbull í marki Chelsea í dag - Cech og Hilario meiddir Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að hinn 25 ára Ross Turnbull muni standa í marki liðsins á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.3.2010 12:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti