Enski boltinn

Capello: Finn til með Beckham

David Beckham mun í dag gangast undir aðgerð á hásin en hún verður framkvæmd í Finnlandi. Hann meiddist í leik AC Milan og Chievo og verður frá í fjóra mánuði.

Enski boltinn

Calderon: Real Madrid ætla sér Rooney

Fyrrum forseti Real Madrid, Ramon Calderon, segir að félagið sé með augun föst á framherja United, Wayne Rooney og er búist við því að þeir leggji fram risatilboð í leikmanninn næsta sumar.

Enski boltinn

Deco tilbúinn að yfirgefa Chelsea

Deco, miðjumaður Chelsea, er tilbúinn að yfirgefa Chelsea-liðið og snúa heim til Brasilíu. „Ég er reiðubúinn að snúa aftur til Brasilíu. Ég myndi vilja fara til Corinthians, en ef að ég fæ annað gott boð frá Brasilíu mun ég skoða það mjög vel og að lokum snúa aftur heim," sagði Deco sem vill ólmur fara komast til heimalandsins.

Enski boltinn

Jafnt hjá Sunderland og City

Sunderland og Manchester City skildu jöfn 1-1 í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Leikurinn var fjörugur en markvörður Sunderland, Craig Gordon, varði oft á tíðum frábærlega og hélt heimamönnum inn í leiknum. Það reyndist þó ekki nóg.

Enski boltinn

Wenger: Ramsay mun snúa aftur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Aaron Ramsay sem fótbrotnaði ílla með liðinu muni koma aftur út á völlinn klæddur Arsenal treyjunni þegar hann hefur náð sér af meiðslunum.

Enski boltinn

United að landa Jack Rodwell

Það lítur út fyrir að Manchester United sé að krækja í björtustu stjörnu Everton-liðsins, Jack Rodwell, en Chelsea og Manchester City hafa einnig áhuga á leikmanninum.

Enski boltinn