Enski boltinn Terry og leikmenn Chelsea vilja halda Di Matteo John Terry, fyrirliði Chelsea, er greinilega mjög hrifinn af nýja stjóranum, Roberto di Matteo sem ráðinn var til bráðabirgða í kjölfar þess að Andre Villas-Boas var rekinn. Enski boltinn 7.5.2012 11:45 Dalglish ræðir við eigendur Liverpool eftir næstu helgi Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann sé ekkert farinn að ræða framhaldið við stjórn félagsins. Það verði sest niður í lok tímabils en ekki fyrr. Enski boltinn 7.5.2012 10:15 Liverpool var einum degi frá greiðslustöðvun Chrstian Purslow, fyrrverandi framvkvæmdarstjóri Liverpool, segir að félagið hafi verið einum degi frá því að fara í greiðslustöðvun áður en nýjir eigendur komu félaginu til bjargar. Enski boltinn 6.5.2012 17:45 Toure: Mancini bað mig um að stíga upp Yaya Toure, leikmaður Manchester City skoraði bæði mörk liðsins í frábærum 2-0 útisigri á Newcastle í dag. Toure sagði þó titillinn væri ekki í höfn og að liðið væri bara að hugsa um einn leik í einu. Enski boltinn 6.5.2012 15:32 Mancini: Þetta er í okkar höndum Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að titillinn sé ekki í höfn þrátt fyrir sigur liðsins á Newcastle nú fyrr í dag. City á eftir einn heimaleik gegn Queens Park Rangers um næstu helgi og getur liðið tryggt sér Englandsmeistaratitillinn með sigri í honum. Enski boltinn 6.5.2012 15:18 Sagna: Hann fótbraut mig viljandi Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, lenti í slæmu fótbroti í leik gegn Norwich í gærdag. Hann segir Bradley Johnson, leikmann Norwich hafa brotið á sér viljandi. Enski boltinn 6.5.2012 14:00 Grétar Rafn og Heiðar báðir frá vegna meiðsla | Eggert á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson eru ekki í leikmannahópum sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.5.2012 12:58 Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Chelsea varð í gær bikarmeistari í Englandi eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 6.5.2012 10:30 QPR vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. Enski boltinn 6.5.2012 00:01 Toure hetja City í mikilvægum sigri Yaya Toure skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar með er liðið enn með frumkvæðið í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 6.5.2012 00:01 Manchester United ekki í vandræðum með Gylfa og félaga Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2012 00:01 Tottenham fór illa að ráði sínu gegn Aston Villa Tottenham mistókst að komast upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. Enski boltinn 6.5.2012 00:01 Ferguson: Fletcher er að gera sitt besta Alex Ferguson bindur vonir við að Darren Fletcher geti hafið æfingar með Manchester United þegar að undirbúningstímabilið hefst í sumar. Enski boltinn 5.5.2012 20:30 Myndasyrpa af fögnuði Chelsea-manna Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fjórða sinn á aðeins sex árum og í sjöunda skiptið alls. Fögnuður leikmanna var ósvikinn í leikslok. Enski boltinn 5.5.2012 19:08 Dalglish: Dæmum tímabilið þegar það er búið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, furðaði sig á því af hverju hans menn byrjuðu svo illa í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 5.5.2012 18:55 Carroll: Hélt að ég hefði skorað Andy Carroll var nálægt því að jafna metin gegn Chelsea í dag og tryggja sínum mönnum framlengingu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 5.5.2012 18:44 Terry: Lifum fyrir þetta "Þetta var frábært. Þetta er það sem við lifum fyrir,“ sagði John Terry eftir sigur Chelsea á Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 5.5.2012 18:39 Cech: Boltinn fór ekki inn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist vera sannfærður um að boltinn hafi ekki farið allur inn fyrir marklínuna þegar að Andy Carroll skallaði að marki undir lok bikarúrslitaleiksins í Englandi í dag. Enski boltinn 5.5.2012 18:32 Redknapp furðar sig á vinnubrögðum enska sambandsins Harry Redknapp segir að það hafi stundum verið erfitt hversu fyrirferðamikið nafn hans var í umræðunni um landsliðsþjálfarastöðuna í Englandi. Enski boltinn 5.5.2012 17:30 Ferguson: Everton-leikurinn gerði út af við okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að 4-4 jafnteflið við Everton á dögunum hafi verið banabiti félagsins í titilbaráttunni. Enski boltinn 5.5.2012 17:00 Sheffield Wednesday upp í ensku B-deildina Sheffield Wednesday vann sér í dag sæti í ensku B-deildinni eftir að hafa unnið 2-0 sigur á Wycombe í lokaumferð C-deildarinnar í dag. Enski boltinn 5.5.2012 16:16 Sagna missir af EM í sumar Bacary Sagna mun ekki spila með Frökkum á EM í sumar en hann fótbrotnaði í leik Arsenal og Norwich í dag. Enski boltinn 5.5.2012 14:58 Wenger: Vorum ekki nógu beittir Arsene Wenger var vitaskuld hundfúll með úrslitin í leik sinna manna gegn Norwich í dag. Liðin skildu jöfn, 3-3, í fjörugum leik. Enski boltinn 5.5.2012 14:48 Gerrard: Allir gera sér grein fyrir mikilvægi bikarsins Steven Gerrard segir að leikmenn Liverpool geri sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt það er að vinna ensku bikarkeppnina - elstu bikarkeppni heims. Enski boltinn 5.5.2012 14:00 Gylfi: Ég er starfsmaður Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn og aftur ítrekað ósk sína um að hann fái að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni, nú í samtali við Daily Mail. Enski boltinn 5.5.2012 12:50 Arsenal og Norwich skildu jöfn í ótrúlegum leik | Dýrmæt stig í súginn Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið með 3-3 jafntefli Arsenal og Norwich í einum skemmtilegasta leik tímabilsins til þessa. Enski boltinn 5.5.2012 08:43 Chelsea bikarmeistari eftir sigur á Liverpool Chelsea er enskur bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. Ramires og Didier Drogba skoruðu mörk þeirra bláu í dag. Enski boltinn 5.5.2012 08:38 Sir Alex: Newcastle mun ráða miklu um það hvar titillinn endar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn. Enski boltinn 4.5.2012 22:45 Tímamót hjá Arsenal á morgun - leikur númer 900 undir stjórn Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun stýra liðinu í 900. sinn þegar liðið tekur á móti nýliðum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Wenger hefur verið stjóri félagsins síðan í október 1996. Enski boltinn 4.5.2012 20:15 Stjóri Gylfa er ekki sáttur með ummæli Mancini Brendan Rodgers, stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Swansea, er allt annað en sáttur með ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, fyrir leik Swansea-liðsins á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 4.5.2012 17:45 « ‹ ›
Terry og leikmenn Chelsea vilja halda Di Matteo John Terry, fyrirliði Chelsea, er greinilega mjög hrifinn af nýja stjóranum, Roberto di Matteo sem ráðinn var til bráðabirgða í kjölfar þess að Andre Villas-Boas var rekinn. Enski boltinn 7.5.2012 11:45
Dalglish ræðir við eigendur Liverpool eftir næstu helgi Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann sé ekkert farinn að ræða framhaldið við stjórn félagsins. Það verði sest niður í lok tímabils en ekki fyrr. Enski boltinn 7.5.2012 10:15
Liverpool var einum degi frá greiðslustöðvun Chrstian Purslow, fyrrverandi framvkvæmdarstjóri Liverpool, segir að félagið hafi verið einum degi frá því að fara í greiðslustöðvun áður en nýjir eigendur komu félaginu til bjargar. Enski boltinn 6.5.2012 17:45
Toure: Mancini bað mig um að stíga upp Yaya Toure, leikmaður Manchester City skoraði bæði mörk liðsins í frábærum 2-0 útisigri á Newcastle í dag. Toure sagði þó titillinn væri ekki í höfn og að liðið væri bara að hugsa um einn leik í einu. Enski boltinn 6.5.2012 15:32
Mancini: Þetta er í okkar höndum Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að titillinn sé ekki í höfn þrátt fyrir sigur liðsins á Newcastle nú fyrr í dag. City á eftir einn heimaleik gegn Queens Park Rangers um næstu helgi og getur liðið tryggt sér Englandsmeistaratitillinn með sigri í honum. Enski boltinn 6.5.2012 15:18
Sagna: Hann fótbraut mig viljandi Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, lenti í slæmu fótbroti í leik gegn Norwich í gærdag. Hann segir Bradley Johnson, leikmann Norwich hafa brotið á sér viljandi. Enski boltinn 6.5.2012 14:00
Grétar Rafn og Heiðar báðir frá vegna meiðsla | Eggert á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson eru ekki í leikmannahópum sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.5.2012 12:58
Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Chelsea varð í gær bikarmeistari í Englandi eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 6.5.2012 10:30
QPR vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. Enski boltinn 6.5.2012 00:01
Toure hetja City í mikilvægum sigri Yaya Toure skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar með er liðið enn með frumkvæðið í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 6.5.2012 00:01
Manchester United ekki í vandræðum með Gylfa og félaga Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2012 00:01
Tottenham fór illa að ráði sínu gegn Aston Villa Tottenham mistókst að komast upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. Enski boltinn 6.5.2012 00:01
Ferguson: Fletcher er að gera sitt besta Alex Ferguson bindur vonir við að Darren Fletcher geti hafið æfingar með Manchester United þegar að undirbúningstímabilið hefst í sumar. Enski boltinn 5.5.2012 20:30
Myndasyrpa af fögnuði Chelsea-manna Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fjórða sinn á aðeins sex árum og í sjöunda skiptið alls. Fögnuður leikmanna var ósvikinn í leikslok. Enski boltinn 5.5.2012 19:08
Dalglish: Dæmum tímabilið þegar það er búið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, furðaði sig á því af hverju hans menn byrjuðu svo illa í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 5.5.2012 18:55
Carroll: Hélt að ég hefði skorað Andy Carroll var nálægt því að jafna metin gegn Chelsea í dag og tryggja sínum mönnum framlengingu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 5.5.2012 18:44
Terry: Lifum fyrir þetta "Þetta var frábært. Þetta er það sem við lifum fyrir,“ sagði John Terry eftir sigur Chelsea á Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 5.5.2012 18:39
Cech: Boltinn fór ekki inn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist vera sannfærður um að boltinn hafi ekki farið allur inn fyrir marklínuna þegar að Andy Carroll skallaði að marki undir lok bikarúrslitaleiksins í Englandi í dag. Enski boltinn 5.5.2012 18:32
Redknapp furðar sig á vinnubrögðum enska sambandsins Harry Redknapp segir að það hafi stundum verið erfitt hversu fyrirferðamikið nafn hans var í umræðunni um landsliðsþjálfarastöðuna í Englandi. Enski boltinn 5.5.2012 17:30
Ferguson: Everton-leikurinn gerði út af við okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að 4-4 jafnteflið við Everton á dögunum hafi verið banabiti félagsins í titilbaráttunni. Enski boltinn 5.5.2012 17:00
Sheffield Wednesday upp í ensku B-deildina Sheffield Wednesday vann sér í dag sæti í ensku B-deildinni eftir að hafa unnið 2-0 sigur á Wycombe í lokaumferð C-deildarinnar í dag. Enski boltinn 5.5.2012 16:16
Sagna missir af EM í sumar Bacary Sagna mun ekki spila með Frökkum á EM í sumar en hann fótbrotnaði í leik Arsenal og Norwich í dag. Enski boltinn 5.5.2012 14:58
Wenger: Vorum ekki nógu beittir Arsene Wenger var vitaskuld hundfúll með úrslitin í leik sinna manna gegn Norwich í dag. Liðin skildu jöfn, 3-3, í fjörugum leik. Enski boltinn 5.5.2012 14:48
Gerrard: Allir gera sér grein fyrir mikilvægi bikarsins Steven Gerrard segir að leikmenn Liverpool geri sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt það er að vinna ensku bikarkeppnina - elstu bikarkeppni heims. Enski boltinn 5.5.2012 14:00
Gylfi: Ég er starfsmaður Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn og aftur ítrekað ósk sína um að hann fái að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni, nú í samtali við Daily Mail. Enski boltinn 5.5.2012 12:50
Arsenal og Norwich skildu jöfn í ótrúlegum leik | Dýrmæt stig í súginn Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið með 3-3 jafntefli Arsenal og Norwich í einum skemmtilegasta leik tímabilsins til þessa. Enski boltinn 5.5.2012 08:43
Chelsea bikarmeistari eftir sigur á Liverpool Chelsea er enskur bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. Ramires og Didier Drogba skoruðu mörk þeirra bláu í dag. Enski boltinn 5.5.2012 08:38
Sir Alex: Newcastle mun ráða miklu um það hvar titillinn endar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn. Enski boltinn 4.5.2012 22:45
Tímamót hjá Arsenal á morgun - leikur númer 900 undir stjórn Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun stýra liðinu í 900. sinn þegar liðið tekur á móti nýliðum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Wenger hefur verið stjóri félagsins síðan í október 1996. Enski boltinn 4.5.2012 20:15
Stjóri Gylfa er ekki sáttur með ummæli Mancini Brendan Rodgers, stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Swansea, er allt annað en sáttur með ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, fyrir leik Swansea-liðsins á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 4.5.2012 17:45