Sport Atletico Madrid segir Heitinga ekki vera á förum Forráðamenn spænska félagsins Atletico Madrid hafa tekið fyrir það að varnarmaðurinn Johnny Heitinga sé á förum frá félaginu en spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Everton væri búið að leggja fram kauptilboð í landsliðsmanninn hollenska. Fótbolti 28.8.2009 22:00 Barcelona bætti við enn einum titlinum í safnið Barcelona bætti í kvöld enn einum titlinum í safnið er liðið bar sigurorð af Shakhtar Donetsk frá Úkraínu í Meistarakeppni UEFA í kvöld. Leikurinn fór fram í Mónakó. Fótbolti 28.8.2009 21:24 Flóðlýst Formúlu 1 mót í Abu Dhabi Lokamótið í Formúlu 1 verður haldiið við all sérstæðar aðsæður. Það mun hefjast í dagsbirta, en lýkur eftir sólsetur og í flóðljóstum. Mótshaldarar telja að þetta muni skapa sérstaka stemmningu á mótssvæðinu og í hugum áhorfenda. Formúla 1 28.8.2009 20:58 HK upp að hlið Hauka - Skagamenn anda léttar Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Í ljósi úrslita leikjanna er útlit fyrir að toppbaráttan verði æsispennandi á lokaspretti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.8.2009 20:25 Verður Hodgson þjálfari Ólympíuliðs Englands? Stjórn enska knattspyrnusambandsins stefnir á að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 fyrir lok þessa árs. Enski boltinn 28.8.2009 20:00 Ótrúlegt mark tryggði Englandi sigur England hélt vonum sínum um að komast áfram í fjórðungsúrslit EM í Finnlandi á lífi með 3-2 sigri á Rússum í dag. Fótbolti 28.8.2009 19:12 Zola vill fá annan framherja til West Ham Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er afar ánægður með að félagið hafi náð að kaupa framherjann Alessandro Diamanti frá Livorno en ítrekar jafnframt að hann vilji kaupa einn annan framherja til viðbótar áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september. Enski boltinn 28.8.2009 18:30 Shevchenko ákveður að fara frá Chelsea Andriy Shevchenko hefur ákveðið að fara frá Chelsea en Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri liðsins, greindi frá því í dag. Enski boltinn 28.8.2009 17:35 Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45 Svíar öruggir í fjórðungsúrslitin Svíþjóð vann í dag 2-0 sigur á Ítalíu í C-riðli Evrópumeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Finnlandi. Um leið tryggði liðið sér sigur í fjórðungsúrslitum mótsins. Fótbolti 28.8.2009 16:33 Hlynur í landsliðið í stað Fannars Hlynur Bæringsson mun spila með íslenska landsliðinu í körfubolta gegn Austurríki á morgun í stað Fannars Ólafssonar sem er veikur. Körfubolti 28.8.2009 16:00 Portsmouth reynir að fá tvo leikmenn frá Tottenham Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Portsmouth sé búið að fara þess á leit við Tottenham að fá leikmennina Jamie O'Hara og Kevin-Prince Boateng. Enski boltinn 28.8.2009 15:30 Ferguson: Hargreaves er eins og nýr leikmaður fyrir okkur Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United getur vart beðið eftir því að miðjumaðurinn Owen Hargreaves snúi aftur til æfinga með félaginu en hann hefur verið lengi frá vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 28.8.2009 15:00 Everton búið að ganga frá kaupum á Distin Varnarmaðurinn Sylvain Distin er formlega genginn í raðir Everton frá Portsmouth eftir að hafa gengist undir læknisskoðun á Goodison Park í morgun. Enski boltinn 28.8.2009 14:30 KR-banarnir í Basel eru með Roma og Fulham í riðli Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu en fjörtíu og átta lið voru í pottinum og þau voru dregin í tólf riðla. Enski boltinn 28.8.2009 14:00 Hamilton sneggstur á seinni æfingunni Lewis Hamilton náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í dag. Brautin var þurr, en fyrr í dag náði Jarno Trulli á Toyota besta tíma á blautri braut. Formúla 1 28.8.2009 13:32 Evans fer líklega í aðgerð þegar Ferdinand snýr aftur Varnarmaðurinn Jonny Evans hjá Englandsmeisturum Manchester United er meiddur á kálfa og þarf á aðgerð að halda til þess að fá bót meina sinna en hefur spilað í gegnum sársaukann vegna meiðsla Nemanja Vidic og Rio Ferdinand. Enski boltinn 28.8.2009 13:30 Tottenham vill fá Muntari - Jenas með í skiptunum? Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er sagður í breskum fjölmiðlum í dag mjög áhugasamur um að kaupa Sulley Muntari frá Inter en leikmaðurinn lék undir stjórn Redknapps hjá Portsmouth á sínum tíma. Enski boltinn 28.8.2009 13:00 Brown líklega á leiðinni til Portsmouth Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan hefur staðfest að miðjumaðurinn Michael Brown sé í samningsviðræðum við Portsmouth eftir að félögin tvö komu sér saman um kaupverð fyrir leikmanninn. Enski boltinn 28.8.2009 12:30 Bentley missir ökuréttindin í eitt ár Vængmaðurinn David Bentley hjá Tottenham hefur loks fengið refsingu fyrir glæfraakstur sinn um miðjan ágúst þegar hann klessukeyrði Porsche bifreið sína á ljósastaur í Hertfordshire á Englandi. Enski boltinn 28.8.2009 12:00 Chelsea með risakauptilboð í Ribery? Sögusagnir herma að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea sé búið að leggja fram 65 milljón evra kauptilboð í vængmanninn eftirsótta Franck Ribery hjá Bayern München en leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við stærstu félög Evrópu í allt sumar. Enski boltinn 28.8.2009 11:30 Katrín: Ekki að vinna út á vellinum en búin að vinna stúkuna Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, var eins og aðrir leikmenn liðsins svekkt með að hafa ekki fengið neitt út úr góðum leik liðsins á móti Noregi. Fótbolti 28.8.2009 11:00 Ferguson spáir enskum yfirráðum í Meistaradeildinni Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United reiknar fastlega með því að ensku félögin fjögur sem taka þátt í Meistaradeildinni á þessu keppnistímabili eigi eftir að ná góðum árangri líkt og síðustu ár. Enski boltinn 28.8.2009 10:30 Toyota í fyrsta sæti á fyrstu æfingu Jarno Trulli á Toyota var fremstur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á hinni rómuðu Spa braut í morgun. Jenson Button á Brawn varð annar og Fernando Alonso á Renault þriðji. Formúla 1 28.8.2009 10:05 Ólína: Það er öllum sama hvernig maður spilar þegar að maður tapar Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir átti mjög góðan leik á móti Norðmönnum í gær og var besti maður íslenska liðsins. Hún segir góða frammistöðu ekki skipta miklu þegar leikirnir tapast. Fótbolti 28.8.2009 10:00 Diamanti genginn í raðir West Ham Leit knattspyrnustjórans Gianfranco Zola hjá West Ham eftir nýjum framherja hefur loksins borið árangur en Lundúnafélagið hefur staðfest félagsskipti Ítalans Alessandro Diamanti frá Livorno. Enski boltinn 28.8.2009 09:30 Margrét Lára: Við eigum heima hérna á EM Margrét Lára Viðarsdóttir er búin að vera í mjög strangri gæslu á Evrópumótinu og hefur því fengið úr litlu að moða. Hún segir frammistöðu liðsins á móti Noregi hafa átt skilið stig. Fótbolti 28.8.2009 09:00 Button: Meiri samkeppni framundan Jenson Button hefur ekki unnið fjögur síðustu Formúlu 1 mót eftir ævintýralega byrjun á árinu og liðsfélagi hans Rubens Barrichello vann síðustu keppni og Button varð sjöundi. Button segir daginn í dag mikilvægan fyrir lið sitt. Formúla 1 28.8.2009 08:12 Stephen Warnock til Aston Villa Aston Villa hefur keypt varnarmanninn Stephen Warnock af Blackburn en kaupverðið var ekki uppgefið. Enski boltinn 27.8.2009 23:55 Tevez opnaði markareikninginn hjá City Carlos Tevez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester City er liðið vann 2-0 sigur á Crystal Palace í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 27.8.2009 23:02 « ‹ ›
Atletico Madrid segir Heitinga ekki vera á förum Forráðamenn spænska félagsins Atletico Madrid hafa tekið fyrir það að varnarmaðurinn Johnny Heitinga sé á förum frá félaginu en spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Everton væri búið að leggja fram kauptilboð í landsliðsmanninn hollenska. Fótbolti 28.8.2009 22:00
Barcelona bætti við enn einum titlinum í safnið Barcelona bætti í kvöld enn einum titlinum í safnið er liðið bar sigurorð af Shakhtar Donetsk frá Úkraínu í Meistarakeppni UEFA í kvöld. Leikurinn fór fram í Mónakó. Fótbolti 28.8.2009 21:24
Flóðlýst Formúlu 1 mót í Abu Dhabi Lokamótið í Formúlu 1 verður haldiið við all sérstæðar aðsæður. Það mun hefjast í dagsbirta, en lýkur eftir sólsetur og í flóðljóstum. Mótshaldarar telja að þetta muni skapa sérstaka stemmningu á mótssvæðinu og í hugum áhorfenda. Formúla 1 28.8.2009 20:58
HK upp að hlið Hauka - Skagamenn anda léttar Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Í ljósi úrslita leikjanna er útlit fyrir að toppbaráttan verði æsispennandi á lokaspretti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.8.2009 20:25
Verður Hodgson þjálfari Ólympíuliðs Englands? Stjórn enska knattspyrnusambandsins stefnir á að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 fyrir lok þessa árs. Enski boltinn 28.8.2009 20:00
Ótrúlegt mark tryggði Englandi sigur England hélt vonum sínum um að komast áfram í fjórðungsúrslit EM í Finnlandi á lífi með 3-2 sigri á Rússum í dag. Fótbolti 28.8.2009 19:12
Zola vill fá annan framherja til West Ham Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er afar ánægður með að félagið hafi náð að kaupa framherjann Alessandro Diamanti frá Livorno en ítrekar jafnframt að hann vilji kaupa einn annan framherja til viðbótar áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september. Enski boltinn 28.8.2009 18:30
Shevchenko ákveður að fara frá Chelsea Andriy Shevchenko hefur ákveðið að fara frá Chelsea en Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri liðsins, greindi frá því í dag. Enski boltinn 28.8.2009 17:35
Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45
Svíar öruggir í fjórðungsúrslitin Svíþjóð vann í dag 2-0 sigur á Ítalíu í C-riðli Evrópumeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Finnlandi. Um leið tryggði liðið sér sigur í fjórðungsúrslitum mótsins. Fótbolti 28.8.2009 16:33
Hlynur í landsliðið í stað Fannars Hlynur Bæringsson mun spila með íslenska landsliðinu í körfubolta gegn Austurríki á morgun í stað Fannars Ólafssonar sem er veikur. Körfubolti 28.8.2009 16:00
Portsmouth reynir að fá tvo leikmenn frá Tottenham Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Portsmouth sé búið að fara þess á leit við Tottenham að fá leikmennina Jamie O'Hara og Kevin-Prince Boateng. Enski boltinn 28.8.2009 15:30
Ferguson: Hargreaves er eins og nýr leikmaður fyrir okkur Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United getur vart beðið eftir því að miðjumaðurinn Owen Hargreaves snúi aftur til æfinga með félaginu en hann hefur verið lengi frá vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 28.8.2009 15:00
Everton búið að ganga frá kaupum á Distin Varnarmaðurinn Sylvain Distin er formlega genginn í raðir Everton frá Portsmouth eftir að hafa gengist undir læknisskoðun á Goodison Park í morgun. Enski boltinn 28.8.2009 14:30
KR-banarnir í Basel eru með Roma og Fulham í riðli Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu en fjörtíu og átta lið voru í pottinum og þau voru dregin í tólf riðla. Enski boltinn 28.8.2009 14:00
Hamilton sneggstur á seinni æfingunni Lewis Hamilton náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í dag. Brautin var þurr, en fyrr í dag náði Jarno Trulli á Toyota besta tíma á blautri braut. Formúla 1 28.8.2009 13:32
Evans fer líklega í aðgerð þegar Ferdinand snýr aftur Varnarmaðurinn Jonny Evans hjá Englandsmeisturum Manchester United er meiddur á kálfa og þarf á aðgerð að halda til þess að fá bót meina sinna en hefur spilað í gegnum sársaukann vegna meiðsla Nemanja Vidic og Rio Ferdinand. Enski boltinn 28.8.2009 13:30
Tottenham vill fá Muntari - Jenas með í skiptunum? Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er sagður í breskum fjölmiðlum í dag mjög áhugasamur um að kaupa Sulley Muntari frá Inter en leikmaðurinn lék undir stjórn Redknapps hjá Portsmouth á sínum tíma. Enski boltinn 28.8.2009 13:00
Brown líklega á leiðinni til Portsmouth Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan hefur staðfest að miðjumaðurinn Michael Brown sé í samningsviðræðum við Portsmouth eftir að félögin tvö komu sér saman um kaupverð fyrir leikmanninn. Enski boltinn 28.8.2009 12:30
Bentley missir ökuréttindin í eitt ár Vængmaðurinn David Bentley hjá Tottenham hefur loks fengið refsingu fyrir glæfraakstur sinn um miðjan ágúst þegar hann klessukeyrði Porsche bifreið sína á ljósastaur í Hertfordshire á Englandi. Enski boltinn 28.8.2009 12:00
Chelsea með risakauptilboð í Ribery? Sögusagnir herma að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea sé búið að leggja fram 65 milljón evra kauptilboð í vængmanninn eftirsótta Franck Ribery hjá Bayern München en leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við stærstu félög Evrópu í allt sumar. Enski boltinn 28.8.2009 11:30
Katrín: Ekki að vinna út á vellinum en búin að vinna stúkuna Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, var eins og aðrir leikmenn liðsins svekkt með að hafa ekki fengið neitt út úr góðum leik liðsins á móti Noregi. Fótbolti 28.8.2009 11:00
Ferguson spáir enskum yfirráðum í Meistaradeildinni Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United reiknar fastlega með því að ensku félögin fjögur sem taka þátt í Meistaradeildinni á þessu keppnistímabili eigi eftir að ná góðum árangri líkt og síðustu ár. Enski boltinn 28.8.2009 10:30
Toyota í fyrsta sæti á fyrstu æfingu Jarno Trulli á Toyota var fremstur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á hinni rómuðu Spa braut í morgun. Jenson Button á Brawn varð annar og Fernando Alonso á Renault þriðji. Formúla 1 28.8.2009 10:05
Ólína: Það er öllum sama hvernig maður spilar þegar að maður tapar Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir átti mjög góðan leik á móti Norðmönnum í gær og var besti maður íslenska liðsins. Hún segir góða frammistöðu ekki skipta miklu þegar leikirnir tapast. Fótbolti 28.8.2009 10:00
Diamanti genginn í raðir West Ham Leit knattspyrnustjórans Gianfranco Zola hjá West Ham eftir nýjum framherja hefur loksins borið árangur en Lundúnafélagið hefur staðfest félagsskipti Ítalans Alessandro Diamanti frá Livorno. Enski boltinn 28.8.2009 09:30
Margrét Lára: Við eigum heima hérna á EM Margrét Lára Viðarsdóttir er búin að vera í mjög strangri gæslu á Evrópumótinu og hefur því fengið úr litlu að moða. Hún segir frammistöðu liðsins á móti Noregi hafa átt skilið stig. Fótbolti 28.8.2009 09:00
Button: Meiri samkeppni framundan Jenson Button hefur ekki unnið fjögur síðustu Formúlu 1 mót eftir ævintýralega byrjun á árinu og liðsfélagi hans Rubens Barrichello vann síðustu keppni og Button varð sjöundi. Button segir daginn í dag mikilvægan fyrir lið sitt. Formúla 1 28.8.2009 08:12
Stephen Warnock til Aston Villa Aston Villa hefur keypt varnarmanninn Stephen Warnock af Blackburn en kaupverðið var ekki uppgefið. Enski boltinn 27.8.2009 23:55
Tevez opnaði markareikninginn hjá City Carlos Tevez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester City er liðið vann 2-0 sigur á Crystal Palace í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 27.8.2009 23:02