Sport Alfreð: Við tókum þá bara á þeirra eigin bragði „Eigum við ekki að segja að við höfum bara jarðað þá í fyrri hálfleik og siglt þessu svo rólega í höfn í síðari hálfleik,“ sagði markahrókurinn ungi Alfreð Finnbogason hjá Breiðabliki eftir 1-3 sigur liðsins gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2009 21:15 Þorsteinn: Margt jákvætt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, sagði margt jákvætt við leik sinna manna gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2009 20:30 Ólafur Þórðarson: Þurfum að halda haus Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis gat leyft sér að brosa lítillega eftir sigurinn á Grindavík í kvöld þó hann sé ekki tilbúinn að fagna þriðja sætinu strax. Íslenski boltinn 31.8.2009 20:28 Orri Freyr: Skelfileg dómgæsla Orri Freyr Hjaltalín fyrirliði Grindavíkur var allt annað en ánægður með Einar Örn Daníelsson dómara leiks Grindavíkur og Fylkis í kvöld sem gestirnir úr Árbænum sigruðu, 3-2. Íslenski boltinn 31.8.2009 20:25 Hjörtur Logi: Ætluðum ekki að hleypa KR í baráttuna Hjörtur Logi Valgarðsson, leikmaður FH, segir að sínir menn hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Þrótt á útivelli. Íslenski boltinn 31.8.2009 20:21 Eiður búinn að semja við Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen hefur skrifað undir tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco. Fótbolti 31.8.2009 19:42 Stefán Logi meiddist er Lilleström tapaði Stefán Logi Magnússon þurfti að fara meiddur af velli er lið hans, Lilleström, tapaði fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-1. Fótbolti 31.8.2009 19:22 Danir úr leik á EM Riðlakeppninni á EM kvenna í Finnlandi lauk í dag með tveimur leikjum í C-riðli. Eftir það var ljóst að Danmörk, sem lék í A-riðli, komst ekki áfram í fjórðungsúrslitin. Fótbolti 31.8.2009 18:54 Pulis: Stefnum á að fá fjóra nýja leikmenn til Stoke Knattspyrnustjórinn Tony Pulis hjá Stoke ætlar greinilega að nýta tímann vel þangað til félagsskiptaglgganum verður lokað á morgun og hefur gefið út að hann vilji fá fjóra nýja leikmenn til félagsins. Enski boltinn 31.8.2009 17:45 Garðar Örn dæmir ekki meira í sumar Garðar Örn Hinriksson mun ekki dæma meira í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er annað árið í röð þar sem hann missir af lokaspretti tímabilsins. Íslenski boltinn 31.8.2009 17:26 Umfjöllun: Fylkir í góðum málum Fylkir fór langt með að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar hið minnsta með góðum, 3-2, útisigri á Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2009 17:00 Toppslagur í 1. deildinni Í kvöld verður toppslagur í 1. deild karla í knattspyrnu þegar að HK tekur á móti Haukum. Liðin eru í hörkubaráttu um að komast upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 31.8.2009 16:50 Stefán sagður á leið til Frakklands Stefán Gíslason, leikmaður Bröndby í Danmörku, er nú sagður á leið til franska B-deildarfélagsins Metz. Fótbolti 31.8.2009 16:30 Umfjöllun: Þróttur heldur í veika von - meiri spenna á toppnum Þróttur og FH skildu jöfn eftir markalausan leik á Valbjarnarvelli í kvöld. Með stiginu halda Þróttarar í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 31.8.2009 16:05 Benjani og Hull náðu ekki saman um kaup og kjör Knattspyrnustjóranum Phil Brown hjá Hull mistókst enn og aftur að fjölga í framlínu félagsins þegar upp úr slitnaði í samningsviðræðum við framherjann Benjani hjá Manchester City í dag. Enski boltinn 31.8.2009 16:00 Portsmouth reynir að fá Zaki Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth lagt fram þriggja milljón punda kauptilboð í framherjann Amr Zaki sem nú leikur með Zamalek í heimalandi sínu Egyptalandi. Enski boltinn 31.8.2009 15:30 West Ham og Wolves sýna Zigic áhuga Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag hafa ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Wolves talað við spænska úrvalsdeildarfélagið Valencia um möguleikann á að fá hinn hávaxna Nikola Zigic áður en félagsskiptaglugganum lokar á morgun. Enski boltinn 31.8.2009 15:00 Van der Vaart tjáð að hann eigi framtíð í Madrid Flest virtist benda til þess að miðjumaðurinn Rafael Van der Vaart myndi yfirgefa herbúðir Real Madrid í rýmingarútsölunni á Hollendingum sem Madridingar hafa staðið fyrir að undanförnu. Fótbolti 31.8.2009 14:30 Chygrynsky: Er í skýjunum með að vera kominn til Barcelona Úkraínski varnarmaðurinn Dymytro Chygrynsky er formlega genginn í raðir Meistaradeildarmeistara Barcelona eftir að hafa staðist læknisskoðun hjá spænska félaginu í morgun. Fótbolti 31.8.2009 14:00 Terry gerir nýjan samning við Chelsea - er nú sá launahæsti á Englandi Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag mun varnarmaðurinn og fyrirliðinn John Terry skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í dag. Enski boltinn 31.8.2009 13:30 Pepsi-deild karla: Falla Þróttarar í kvöld? 19. umferð Pepsi-deildar karla klárast í kvöld með þremur leikjum sem hefjast allir kl. 18. Flestra augu verða á Valbjarnarvelli þar sem Íslandsmeistarar FH mæta í heimsókn til Þróttara sem eru með bakið upp við vegg og dugir ekkert nema sigur til þess að halda á lífi möguleikanum á að bjarga sér frá falli. Íslenski boltinn 31.8.2009 13:00 Neill skoðar möguleikann á að fara til Spánar eða Þýskalands Ástralinn Lucas Neill hefur enn ekki fundið nýtt félag eftir að samningur hans við West Ham rann út í sumar en varnarmaðurinn neitaði nýju samningsboði frá Lundúnafélaginu. Enski boltinn 31.8.2009 12:30 Knattspyrnustjóri Barnsley rekinn - ekkert nýtt fyrir Emil Knattspyrnustjórinn Simon Davey var látinn taka pokann sinn um helgina frá enska b-deildarfélaginu Barnsley eftir tveggja og hálfs árs veru en Emil Hallfreðsson er á láni hjá félaginu frá ítalska b-deildarfélaginu Reggina. Enski boltinn 31.8.2009 11:30 Gengið frá félagaskiptum Eiðs síðdegis Eiður Smári Guðjohnsen mun semja við AS Monaco nú síðdegis en hann hefur í morgun gengist undir ýmis konar próf í tengslum við læknisskoðun félagsins. Fótbolti 31.8.2009 11:02 Guardiola: Barcelona er ekki að reyna að fá Robinho Brasilíumaðurinn Robinho hjá Manchester City hefur verið sterklega orðaður við félagsskipti frá enska félaginu í sumar og var í gær sterklega orðaður við Barcelona. Enski boltinn 31.8.2009 11:00 Real Madrid með risakauptilboð í Ribery? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er spænska stórliðið Real Madrid ekki búið að játa sig sigrað í kapphlaupinu um Franck Ribery hjá Bayern München. Fótbolti 31.8.2009 10:30 Tottenham leggur fram kauptilboð í James og Kranjcar Ef marka má Daily Mail í dag þá hefur Tottenham lagt fram 8 milljón punda kauptilboð í David James og Niko Kranjcar hjá Portsmouth. Enski boltinn 31.8.2009 10:00 Eiður sagður fara til Mónakó í dag Eiður Smári Guðjohnsen mun í dag ganga til liðs við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco, eftir því sem fram kemur í spænska dagblaðinu Marca. Fótbolti 31.8.2009 09:22 West Ham og Fiorentina gera með sér leikmannaskipti Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska úrvalsdeildarfélagið West Ham búið að ná samkomulagi við ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina um leikmannaskipti. Enski boltinn 31.8.2009 09:00 Sigur Ferrari afmælisgjöf til forsetans Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari var að vonum ánægður með fyrsta sigur Ferrari á árinu og hann segir ekkert ákveðið með framtíð Kimi Raikkönen eða Fernando Alonso hjá liðinu. Formúla 1 31.8.2009 07:55 « ‹ ›
Alfreð: Við tókum þá bara á þeirra eigin bragði „Eigum við ekki að segja að við höfum bara jarðað þá í fyrri hálfleik og siglt þessu svo rólega í höfn í síðari hálfleik,“ sagði markahrókurinn ungi Alfreð Finnbogason hjá Breiðabliki eftir 1-3 sigur liðsins gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2009 21:15
Þorsteinn: Margt jákvætt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, sagði margt jákvætt við leik sinna manna gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2009 20:30
Ólafur Þórðarson: Þurfum að halda haus Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis gat leyft sér að brosa lítillega eftir sigurinn á Grindavík í kvöld þó hann sé ekki tilbúinn að fagna þriðja sætinu strax. Íslenski boltinn 31.8.2009 20:28
Orri Freyr: Skelfileg dómgæsla Orri Freyr Hjaltalín fyrirliði Grindavíkur var allt annað en ánægður með Einar Örn Daníelsson dómara leiks Grindavíkur og Fylkis í kvöld sem gestirnir úr Árbænum sigruðu, 3-2. Íslenski boltinn 31.8.2009 20:25
Hjörtur Logi: Ætluðum ekki að hleypa KR í baráttuna Hjörtur Logi Valgarðsson, leikmaður FH, segir að sínir menn hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Þrótt á útivelli. Íslenski boltinn 31.8.2009 20:21
Eiður búinn að semja við Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen hefur skrifað undir tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco. Fótbolti 31.8.2009 19:42
Stefán Logi meiddist er Lilleström tapaði Stefán Logi Magnússon þurfti að fara meiddur af velli er lið hans, Lilleström, tapaði fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-1. Fótbolti 31.8.2009 19:22
Danir úr leik á EM Riðlakeppninni á EM kvenna í Finnlandi lauk í dag með tveimur leikjum í C-riðli. Eftir það var ljóst að Danmörk, sem lék í A-riðli, komst ekki áfram í fjórðungsúrslitin. Fótbolti 31.8.2009 18:54
Pulis: Stefnum á að fá fjóra nýja leikmenn til Stoke Knattspyrnustjórinn Tony Pulis hjá Stoke ætlar greinilega að nýta tímann vel þangað til félagsskiptaglgganum verður lokað á morgun og hefur gefið út að hann vilji fá fjóra nýja leikmenn til félagsins. Enski boltinn 31.8.2009 17:45
Garðar Örn dæmir ekki meira í sumar Garðar Örn Hinriksson mun ekki dæma meira í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er annað árið í röð þar sem hann missir af lokaspretti tímabilsins. Íslenski boltinn 31.8.2009 17:26
Umfjöllun: Fylkir í góðum málum Fylkir fór langt með að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar hið minnsta með góðum, 3-2, útisigri á Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2009 17:00
Toppslagur í 1. deildinni Í kvöld verður toppslagur í 1. deild karla í knattspyrnu þegar að HK tekur á móti Haukum. Liðin eru í hörkubaráttu um að komast upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 31.8.2009 16:50
Stefán sagður á leið til Frakklands Stefán Gíslason, leikmaður Bröndby í Danmörku, er nú sagður á leið til franska B-deildarfélagsins Metz. Fótbolti 31.8.2009 16:30
Umfjöllun: Þróttur heldur í veika von - meiri spenna á toppnum Þróttur og FH skildu jöfn eftir markalausan leik á Valbjarnarvelli í kvöld. Með stiginu halda Þróttarar í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 31.8.2009 16:05
Benjani og Hull náðu ekki saman um kaup og kjör Knattspyrnustjóranum Phil Brown hjá Hull mistókst enn og aftur að fjölga í framlínu félagsins þegar upp úr slitnaði í samningsviðræðum við framherjann Benjani hjá Manchester City í dag. Enski boltinn 31.8.2009 16:00
Portsmouth reynir að fá Zaki Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth lagt fram þriggja milljón punda kauptilboð í framherjann Amr Zaki sem nú leikur með Zamalek í heimalandi sínu Egyptalandi. Enski boltinn 31.8.2009 15:30
West Ham og Wolves sýna Zigic áhuga Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag hafa ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Wolves talað við spænska úrvalsdeildarfélagið Valencia um möguleikann á að fá hinn hávaxna Nikola Zigic áður en félagsskiptaglugganum lokar á morgun. Enski boltinn 31.8.2009 15:00
Van der Vaart tjáð að hann eigi framtíð í Madrid Flest virtist benda til þess að miðjumaðurinn Rafael Van der Vaart myndi yfirgefa herbúðir Real Madrid í rýmingarútsölunni á Hollendingum sem Madridingar hafa staðið fyrir að undanförnu. Fótbolti 31.8.2009 14:30
Chygrynsky: Er í skýjunum með að vera kominn til Barcelona Úkraínski varnarmaðurinn Dymytro Chygrynsky er formlega genginn í raðir Meistaradeildarmeistara Barcelona eftir að hafa staðist læknisskoðun hjá spænska félaginu í morgun. Fótbolti 31.8.2009 14:00
Terry gerir nýjan samning við Chelsea - er nú sá launahæsti á Englandi Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag mun varnarmaðurinn og fyrirliðinn John Terry skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í dag. Enski boltinn 31.8.2009 13:30
Pepsi-deild karla: Falla Þróttarar í kvöld? 19. umferð Pepsi-deildar karla klárast í kvöld með þremur leikjum sem hefjast allir kl. 18. Flestra augu verða á Valbjarnarvelli þar sem Íslandsmeistarar FH mæta í heimsókn til Þróttara sem eru með bakið upp við vegg og dugir ekkert nema sigur til þess að halda á lífi möguleikanum á að bjarga sér frá falli. Íslenski boltinn 31.8.2009 13:00
Neill skoðar möguleikann á að fara til Spánar eða Þýskalands Ástralinn Lucas Neill hefur enn ekki fundið nýtt félag eftir að samningur hans við West Ham rann út í sumar en varnarmaðurinn neitaði nýju samningsboði frá Lundúnafélaginu. Enski boltinn 31.8.2009 12:30
Knattspyrnustjóri Barnsley rekinn - ekkert nýtt fyrir Emil Knattspyrnustjórinn Simon Davey var látinn taka pokann sinn um helgina frá enska b-deildarfélaginu Barnsley eftir tveggja og hálfs árs veru en Emil Hallfreðsson er á láni hjá félaginu frá ítalska b-deildarfélaginu Reggina. Enski boltinn 31.8.2009 11:30
Gengið frá félagaskiptum Eiðs síðdegis Eiður Smári Guðjohnsen mun semja við AS Monaco nú síðdegis en hann hefur í morgun gengist undir ýmis konar próf í tengslum við læknisskoðun félagsins. Fótbolti 31.8.2009 11:02
Guardiola: Barcelona er ekki að reyna að fá Robinho Brasilíumaðurinn Robinho hjá Manchester City hefur verið sterklega orðaður við félagsskipti frá enska félaginu í sumar og var í gær sterklega orðaður við Barcelona. Enski boltinn 31.8.2009 11:00
Real Madrid með risakauptilboð í Ribery? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er spænska stórliðið Real Madrid ekki búið að játa sig sigrað í kapphlaupinu um Franck Ribery hjá Bayern München. Fótbolti 31.8.2009 10:30
Tottenham leggur fram kauptilboð í James og Kranjcar Ef marka má Daily Mail í dag þá hefur Tottenham lagt fram 8 milljón punda kauptilboð í David James og Niko Kranjcar hjá Portsmouth. Enski boltinn 31.8.2009 10:00
Eiður sagður fara til Mónakó í dag Eiður Smári Guðjohnsen mun í dag ganga til liðs við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco, eftir því sem fram kemur í spænska dagblaðinu Marca. Fótbolti 31.8.2009 09:22
West Ham og Fiorentina gera með sér leikmannaskipti Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska úrvalsdeildarfélagið West Ham búið að ná samkomulagi við ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina um leikmannaskipti. Enski boltinn 31.8.2009 09:00
Sigur Ferrari afmælisgjöf til forsetans Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari var að vonum ánægður með fyrsta sigur Ferrari á árinu og hann segir ekkert ákveðið með framtíð Kimi Raikkönen eða Fernando Alonso hjá liðinu. Formúla 1 31.8.2009 07:55