Sport

Orri Freyr: Skelfileg dómgæsla

Orri Freyr Hjaltalín fyrirliði Grindavíkur var allt annað en ánægður með Einar Örn Daníelsson dómara leiks Grindavíkur og Fylkis í kvöld sem gestirnir úr Árbænum sigruðu, 3-2.

Íslenski boltinn

Danir úr leik á EM

Riðlakeppninni á EM kvenna í Finnlandi lauk í dag með tveimur leikjum í C-riðli. Eftir það var ljóst að Danmörk, sem lék í A-riðli, komst ekki áfram í fjórðungsúrslitin.

Fótbolti

Portsmouth reynir að fá Zaki

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth lagt fram þriggja milljón punda kauptilboð í framherjann Amr Zaki sem nú leikur með Zamalek í heimalandi sínu Egyptalandi.

Enski boltinn

West Ham og Wolves sýna Zigic áhuga

Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag hafa ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Wolves talað við spænska úrvalsdeildarfélagið Valencia um möguleikann á að fá hinn hávaxna Nikola Zigic áður en félagsskiptaglugganum lokar á morgun.

Enski boltinn

Pepsi-deild karla: Falla Þróttarar í kvöld?

19. umferð Pepsi-deildar karla klárast í kvöld með þremur leikjum sem hefjast allir kl. 18. Flestra augu verða á Valbjarnarvelli þar sem Íslandsmeistarar FH mæta í heimsókn til Þróttara sem eru með bakið upp við vegg og dugir ekkert nema sigur til þess að halda á lífi möguleikanum á að bjarga sér frá falli.

Íslenski boltinn

Sigur Ferrari afmælisgjöf til forsetans

Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari var að vonum ánægður með fyrsta sigur Ferrari á árinu og hann segir ekkert ákveðið með framtíð Kimi Raikkönen eða Fernando Alonso hjá liðinu.

Formúla 1