Sport NBA í nótt: Dallas á skriði - vann Miami Dallas Mavericks er á miklu skriði þessa dagana en í nótt vann liðið góðan sigur á lánlausu liði Miami Heat, 106-95. Körfubolti 28.11.2010 11:16 Skipan ökumanna í riðla í kappakstursmóti meistaranna Michael Schumacher og Sebastian Vettel geta bætt við öðrum gullverðlaunum í kappakstursmóti meistaranna, þegar þeir keppa í einstaklingskeppni milli sextán ökumanna á malbikaðri braut í Dusseldorf í Þýskalandi í dag. Þeir tryggðu Þýskalandi bikar þjóða í gær. Formúla 1 28.11.2010 10:18 Schumacher: Frábært að vinna í fjórða sinn Michael Schumacher og Sebastian Vettel aka fyrir framan landa sína í Dusseldorf í Þýskalandi í dag að nýju í kappakstursmóti ökumanna, en keppa sem einstaklingar, ekki þjóð eins og í gær. Schumacher og Vettel tryggðu Þýsklandi fjórða þjóðarbikarinn á fjórum árum. Formúla 1 28.11.2010 10:08 Tevez ætlar að fara aftur heim fyrir þrítugt Carlos Tevez hefur greint frá því að hann er hundþreyttur á lífinu í Evrópu og ætlar að snúa aftur heim til Argentínu áður en hann verður þrítugur. Enski boltinn 28.11.2010 10:00 Ancelotti ekki að hugsa um að kaupa í janúar Carlo Ancelotti ætlar ekki að biðja Roman Abramovich, stjóra Chelsea, um að opna budduna þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 28.11.2010 10:00 Mourinho svarar Wenger fullum hálsi Jose Mourinho nýtti tækifærið og svaraði Arsene Wenger fullum hálsi vegna ummæla þess fyrrnefnda fyrr í vikunni. Fótbolti 28.11.2010 08:00 Carragher fór úr axlarlið og verður frá næstu vikurnar Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, lék í dag sinn 450. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar lið hans mætti Tottenham. Leikurinn endaði þó ekki vel fyrir kappann. Enski boltinn 28.11.2010 03:00 Bikarævintýri FC United heldur áfram FC United er enn á lífi í ensku bikarkeppninni eftir að hafa gert dramatískt 1-1 jafntefli gegn Brighton í dag. Enski boltinn 27.11.2010 23:15 Grant himinlifandi með sigurinn Avram Grant, stjóri West Ham, var vitaskuld afar ánægður með 3-1 sigurinn á Wigan í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 27.11.2010 22:15 Schumacher og Vettel unnu fjórða meistarabikar Þýskalands Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld. Þeir lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. Formúla 1 27.11.2010 21:33 Einar með þrjú í góðum útisigri Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson er byrjaður að spila á ný eftir meiðsli og skoraði þrjú mörk fyrir Aheln-Hamm sem vann góðan tveggja marka sigur á Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 34-32. Handbolti 27.11.2010 21:15 Sverre: Áttum ekki von á því að þetta yrði svona auðvelt Sverre Jakobsson átti góðan leik í vörn Grosswallstadt þegar liðið burstaði Hauka í EHF-bikarnum í handbolta í kvöld. Þýska liðið fer áfram með samanlagða þrettán marka forystu úr leikjunum tveimur. Handbolti 27.11.2010 20:30 Kolbeinn tryggði AZ jafntefli Strákarnir í U-21 landsliðinu eru greinilega mikið fyrir það að skora dramatísk jöfnunarmörk með sínum liðum í Evrópu - alla vega í dag. Fótbolti 27.11.2010 19:48 Myndband af jöfnunarmarki Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim er hann tryggði sínu mönnum annað stigið gegn Leverkusen í dag. Fótbolti 27.11.2010 19:45 Halldór Ingólfsson: Menn læra af þessu „Við vorum að keppa við lið sem er mun betra en okkar lið. Við þurftum að spila yfir getu til að halda í við þá en náðum því ekki í dag,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, sem steinlágu fyrir Grosswallstadt á Ásvöllum í dag. Handbolti 27.11.2010 19:33 Keflavík fór létt með KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag og unnu topplið Hamars og Keflavíkur bæði sína leiki. Körfubolti 27.11.2010 19:13 Stórt tap hjá Haukum sem eru úr leik Haukar áttu aldrei möguleika gegn þýska liðinu Grosswallstadt og eru úr leik í EHF-bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 27.11.2010 18:46 Ferguson: Frábært afrek hjá Berbatov Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hældi Dimitar Berbatov fyrir frammistöðuna gegn Blackburn í dag. Enski boltinn 27.11.2010 18:07 Birgir Leifur er í 9.-12. sæti þegar keppni er hálfnuð á úrtökumótinu á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG bætti stöðu sína á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi með því að leika á 74 höggum í dag. Golf 27.11.2010 18:01 QPR vann toppslaginn QPR styrkti stöðu sína á toppi ensku B-deildarinnar með 2-1 sigri á Cardiff í toppslag ensku B-deildarinnar í dag. Enski boltinn 27.11.2010 17:15 United í sjöunda himni - Berbatov með fimm Manchester United vann 7-1 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag en hér má finna úrslit úr öllum leikjunum sjö sem hófust klukkan 15.00. Enski boltinn 27.11.2010 16:55 Gylfi Þór tryggði Hoffenheim jafntefli með marki í uppbótartíma Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmta mark í þýsku úrvalsdeildinni í dag og tryggði um leið sínum mönnum í Hoffenheim jafntefli gegn Leverkusen, 2-2. Fótbolti 27.11.2010 16:29 Moyes vill fá Beckham til Everton David Moyes segir að nafni sinn Beckham sé velkomið að ganga til liðs við Everton á lánssamningi. Enski boltinn 27.11.2010 16:15 Hodgson getur ekki fengið Aquilani aftur í janúar Roy Hodgson segir að þær sögusagnir séu ekki réttar að Alberto Aquilani sé aftur á leið til Liverpool í janúar næstkomandi. Enski boltinn 27.11.2010 15:30 Grétar Rafn og Eiður Smári á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru báðir á varamannabekk sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.11.2010 15:02 Arsenal á toppinn Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir 4-2 útisigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 27.11.2010 14:45 Ísland hékk í Dönum í 45 mínútur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta átt í dag mun betri leik en í gær á æfingamótinu í Noregi. Handbolti 27.11.2010 14:37 United búið að kaupa Lindegaard Danski landsliðsmarkvörðurinn Anders Lindegaard hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Manchester United. Enski boltinn 27.11.2010 14:11 Kristinn Björnsson til Keflavíkur Njarðvíkingurinn Kristinn Björnsson hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við granna sína í Keflavík. Þetta var staðfest á heimasíðu Keflavíkur. Íslenski boltinn 27.11.2010 13:46 Vettel og Schumacher reyna að verja titil Þýskalands í kappakstursmóti meistaranna í dag Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 comSport kl. 17.45 í dag. Formúla 1 27.11.2010 13:30 « ‹ ›
NBA í nótt: Dallas á skriði - vann Miami Dallas Mavericks er á miklu skriði þessa dagana en í nótt vann liðið góðan sigur á lánlausu liði Miami Heat, 106-95. Körfubolti 28.11.2010 11:16
Skipan ökumanna í riðla í kappakstursmóti meistaranna Michael Schumacher og Sebastian Vettel geta bætt við öðrum gullverðlaunum í kappakstursmóti meistaranna, þegar þeir keppa í einstaklingskeppni milli sextán ökumanna á malbikaðri braut í Dusseldorf í Þýskalandi í dag. Þeir tryggðu Þýskalandi bikar þjóða í gær. Formúla 1 28.11.2010 10:18
Schumacher: Frábært að vinna í fjórða sinn Michael Schumacher og Sebastian Vettel aka fyrir framan landa sína í Dusseldorf í Þýskalandi í dag að nýju í kappakstursmóti ökumanna, en keppa sem einstaklingar, ekki þjóð eins og í gær. Schumacher og Vettel tryggðu Þýsklandi fjórða þjóðarbikarinn á fjórum árum. Formúla 1 28.11.2010 10:08
Tevez ætlar að fara aftur heim fyrir þrítugt Carlos Tevez hefur greint frá því að hann er hundþreyttur á lífinu í Evrópu og ætlar að snúa aftur heim til Argentínu áður en hann verður þrítugur. Enski boltinn 28.11.2010 10:00
Ancelotti ekki að hugsa um að kaupa í janúar Carlo Ancelotti ætlar ekki að biðja Roman Abramovich, stjóra Chelsea, um að opna budduna þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 28.11.2010 10:00
Mourinho svarar Wenger fullum hálsi Jose Mourinho nýtti tækifærið og svaraði Arsene Wenger fullum hálsi vegna ummæla þess fyrrnefnda fyrr í vikunni. Fótbolti 28.11.2010 08:00
Carragher fór úr axlarlið og verður frá næstu vikurnar Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, lék í dag sinn 450. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar lið hans mætti Tottenham. Leikurinn endaði þó ekki vel fyrir kappann. Enski boltinn 28.11.2010 03:00
Bikarævintýri FC United heldur áfram FC United er enn á lífi í ensku bikarkeppninni eftir að hafa gert dramatískt 1-1 jafntefli gegn Brighton í dag. Enski boltinn 27.11.2010 23:15
Grant himinlifandi með sigurinn Avram Grant, stjóri West Ham, var vitaskuld afar ánægður með 3-1 sigurinn á Wigan í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 27.11.2010 22:15
Schumacher og Vettel unnu fjórða meistarabikar Þýskalands Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld. Þeir lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. Formúla 1 27.11.2010 21:33
Einar með þrjú í góðum útisigri Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson er byrjaður að spila á ný eftir meiðsli og skoraði þrjú mörk fyrir Aheln-Hamm sem vann góðan tveggja marka sigur á Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 34-32. Handbolti 27.11.2010 21:15
Sverre: Áttum ekki von á því að þetta yrði svona auðvelt Sverre Jakobsson átti góðan leik í vörn Grosswallstadt þegar liðið burstaði Hauka í EHF-bikarnum í handbolta í kvöld. Þýska liðið fer áfram með samanlagða þrettán marka forystu úr leikjunum tveimur. Handbolti 27.11.2010 20:30
Kolbeinn tryggði AZ jafntefli Strákarnir í U-21 landsliðinu eru greinilega mikið fyrir það að skora dramatísk jöfnunarmörk með sínum liðum í Evrópu - alla vega í dag. Fótbolti 27.11.2010 19:48
Myndband af jöfnunarmarki Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim er hann tryggði sínu mönnum annað stigið gegn Leverkusen í dag. Fótbolti 27.11.2010 19:45
Halldór Ingólfsson: Menn læra af þessu „Við vorum að keppa við lið sem er mun betra en okkar lið. Við þurftum að spila yfir getu til að halda í við þá en náðum því ekki í dag,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, sem steinlágu fyrir Grosswallstadt á Ásvöllum í dag. Handbolti 27.11.2010 19:33
Keflavík fór létt með KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag og unnu topplið Hamars og Keflavíkur bæði sína leiki. Körfubolti 27.11.2010 19:13
Stórt tap hjá Haukum sem eru úr leik Haukar áttu aldrei möguleika gegn þýska liðinu Grosswallstadt og eru úr leik í EHF-bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 27.11.2010 18:46
Ferguson: Frábært afrek hjá Berbatov Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hældi Dimitar Berbatov fyrir frammistöðuna gegn Blackburn í dag. Enski boltinn 27.11.2010 18:07
Birgir Leifur er í 9.-12. sæti þegar keppni er hálfnuð á úrtökumótinu á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG bætti stöðu sína á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi með því að leika á 74 höggum í dag. Golf 27.11.2010 18:01
QPR vann toppslaginn QPR styrkti stöðu sína á toppi ensku B-deildarinnar með 2-1 sigri á Cardiff í toppslag ensku B-deildarinnar í dag. Enski boltinn 27.11.2010 17:15
United í sjöunda himni - Berbatov með fimm Manchester United vann 7-1 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag en hér má finna úrslit úr öllum leikjunum sjö sem hófust klukkan 15.00. Enski boltinn 27.11.2010 16:55
Gylfi Þór tryggði Hoffenheim jafntefli með marki í uppbótartíma Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmta mark í þýsku úrvalsdeildinni í dag og tryggði um leið sínum mönnum í Hoffenheim jafntefli gegn Leverkusen, 2-2. Fótbolti 27.11.2010 16:29
Moyes vill fá Beckham til Everton David Moyes segir að nafni sinn Beckham sé velkomið að ganga til liðs við Everton á lánssamningi. Enski boltinn 27.11.2010 16:15
Hodgson getur ekki fengið Aquilani aftur í janúar Roy Hodgson segir að þær sögusagnir séu ekki réttar að Alberto Aquilani sé aftur á leið til Liverpool í janúar næstkomandi. Enski boltinn 27.11.2010 15:30
Grétar Rafn og Eiður Smári á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru báðir á varamannabekk sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.11.2010 15:02
Arsenal á toppinn Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir 4-2 útisigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 27.11.2010 14:45
Ísland hékk í Dönum í 45 mínútur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta átt í dag mun betri leik en í gær á æfingamótinu í Noregi. Handbolti 27.11.2010 14:37
United búið að kaupa Lindegaard Danski landsliðsmarkvörðurinn Anders Lindegaard hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Manchester United. Enski boltinn 27.11.2010 14:11
Kristinn Björnsson til Keflavíkur Njarðvíkingurinn Kristinn Björnsson hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við granna sína í Keflavík. Þetta var staðfest á heimasíðu Keflavíkur. Íslenski boltinn 27.11.2010 13:46
Vettel og Schumacher reyna að verja titil Þýskalands í kappakstursmóti meistaranna í dag Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 comSport kl. 17.45 í dag. Formúla 1 27.11.2010 13:30