Sport

Skipan ökumanna í riðla í kappakstursmóti meistaranna

Michael Schumacher og Sebastian Vettel geta bætt við öðrum gullverðlaunum í kappakstursmóti meistaranna, þegar þeir keppa í einstaklingskeppni milli sextán ökumanna á malbikaðri braut í Dusseldorf í Þýskalandi í dag. Þeir tryggðu Þýskalandi bikar þjóða í gær.

Formúla 1

Schumacher: Frábært að vinna í fjórða sinn

Michael Schumacher og Sebastian Vettel aka fyrir framan landa sína í Dusseldorf í Þýskalandi í dag að nýju í kappakstursmóti ökumanna, en keppa sem einstaklingar, ekki þjóð eins og í gær. Schumacher og Vettel tryggðu Þýsklandi fjórða þjóðarbikarinn á fjórum árum.

Formúla 1

Kolbeinn tryggði AZ jafntefli

Strákarnir í U-21 landsliðinu eru greinilega mikið fyrir það að skora dramatísk jöfnunarmörk með sínum liðum í Evrópu - alla vega í dag.

Fótbolti

Halldór Ingólfsson: Menn læra af þessu

„Við vorum að keppa við lið sem er mun betra en okkar lið. Við þurftum að spila yfir getu til að halda í við þá en náðum því ekki í dag,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, sem steinlágu fyrir Grosswallstadt á Ásvöllum í dag.

Handbolti

Arsenal á toppinn

Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir 4-2 útisigur á Aston Villa í dag.

Enski boltinn