Sport Hlynur og Jakob sterkir í naumi tapi Sænska liðið Sundsvall Dragons, með þá Hlyn Bæringsson og Jakob Sigurðarson innanborðs, tapaði naumlega fyrir ríkjandi meisturum í Norrköpping Dolphins í stórskemmtilegum leik í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Körfubolti 16.1.2011 19:30 Ólafur: Var miklu betri í morgun Það lá vel á landsliðsfyrirliðanum Ólafi Stefánssyni þegar Vísir hitti á hann á hóteli íslenska landsliðsins í Linköping í dag. Handbolti 16.1.2011 19:05 Barton: Enginn að leika betur en ég Joey Barton, miðjumaður Newcastle, telur sig eiga skilið sæti í enska landsliðinu. Barton hefur verið í frábæru formi með nýliðum Newcastle og á stóran þátt í fínu gengi þeirra röndóttu í deildinni í vetur. Enski boltinn 16.1.2011 18:45 Tilþrifalítið á White Hart Lane Tottenham og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Enski boltinn 16.1.2011 18:03 Naumur sigur Spánverja á Túnis Spánverjar unnu ósannfærandi sigur á Túnis á HM í handbolta í dag. Þeir voru lengi að slíta ferska Túnusmenn frá sér og voru undir um miðjan seinni hálfleik. Lokatölur voru 18-21. Handbolti 16.1.2011 17:58 Léttleikandi Japanar bíða strákanna okkar annað kvöld (myndband) Næsti leikur Íslands á HM er annað kvöld gegn Japan. Ísland er efst í riðlinum og er svo gott sem komið áfram með sigri annað kvöld. Handbolti 16.1.2011 17:30 Tilboði Chelsea í Pienaar samþykkt Steven Pienaar er á leiðinni frá Everton en samningur hans rennur út í sumar. Tvö tilboð hafa borist í leikmanninn, frá Chelsea og Tottenham. Enski boltinn 16.1.2011 16:47 Jafnt í Merseyside-slagnum Liverpool og Everton skildu jöfn í grannaslagnum á Anfield í dag. Bæði lið skoruðu tvö mörk í hörku leik. Enski boltinn 16.1.2011 15:55 Mótmæli á White Hart Lane Stuðningsmenn Tottenham sameinuðust í mótmælum fyrir utan White Hart Lane í dag. Ástæðan er möguleikinn á því að félagið flytji sig yfir á Ólympíuleikvang Lundúna. Enski boltinn 16.1.2011 15:30 Owen á óskalista Sunderland Michael Owen er efstur á óskalista Sunderland í janúar. Steve Bruce vonast til að hreppa Owen að láni út tímabilið og gefa honum meiri tíma á vellinum en Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 16.1.2011 14:45 Sunderland jafnaði á ögurstundu Það var boðið upp á dramatík í baráttunni um norðrið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sunderland og Newcastle gerðu þá 1-1 jafntefli í hörku leik. Enski boltinn 16.1.2011 13:52 Jafnt í hörku grannaslag í Birmingham Birmingham og Aston Villa skildu jöfn í fyrsta grannaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það voru sanngörn úrslit en leikurinn var fjörugur og skemmtilegur á að horfa. Enski boltinn 16.1.2011 13:49 Redknapp: United fer ekki taplaust í gegnum tímabilið "Við erum með nokkra menn sem Sir Alex vildi gjarnan hafa í sínum leikmannahópi," segir Harry Redknapp en Tottenham og Manchester United mætast síðdegis í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.1.2011 13:15 Ólafur æfir í kvöld Ólafur Stefánsson segist vera orðinn betri í hnénu og það kemur líklega í ljós í kvöld hvort hann geti spilað gegn Japan á morgun. Handbolti 16.1.2011 12:45 Græðir Eiður á því að Ba féll á læknisskoðun? Er líf fyrir Eið Smára Guðjohnsen hjá Stoke? BBC telur svo, en bara þar sem Demba Ba fer ekki til félagsins. Enski boltinn 16.1.2011 12:30 Stöð 2 sport: Samantekt úr leik Íslands og Brasilíu Íslendingar eru efstir í B-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta eftir að hafa unnið fyrstu tvo leikina gegn Ungverjum og Brasilíu. Byrjunin lofar góðu en á morgun, mánudag, verður leikið gegn Japan sem kom á óvart með 33-30 sigri gegn Austurríki í gær. Á Stöð 2 sport er ítarleg umfjöllun bæði fyrir og eftir leik í þætti Þorsteins J. & gestir og í myndbandinu er samantekt úr leiknum gegn Brasilíu. Góða skemmtun. Handbolti 16.1.2011 11:45 Sex leikir á HM í dag - Tveir í beinni Sex leikir fara fram á HM í handbolta í dag. Leikið er í A og C-riðlum. Tveir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Handbolti 16.1.2011 11:45 NBA: Bulls vann LeBron-laust Miami Chicago Bulls vann góðan þriggja stiga sigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. Bulls batt þar með endi á sjö leikja sigurhrinu Miami. Körfubolti 16.1.2011 11:00 Dalglish: Verður tilfinningaþrungið "Þetta verður rómantískt og allt það, en staðreyndin er sú að við verðum að fara að vinna leiki," segir Kenny Dalglish sem stýrir Liverpool í fyrsta sinn á Anfield síðan hann tók við liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 16.1.2011 10:00 600 deildarleikir hjá Giggs - Jóga hjálpar Ryan Giggs spilar sinn 600. leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir Manchester United í dag, eða næst þegar hann tekur þátt í deildarleik. Hann hrósar jóga í hástert. Enski boltinn 16.1.2011 09:00 Nistelrooy aftur til Real Madrid? Þýska tímaritið Kicker segir frá því um helgina að Real Madrid vilji fá Ruud van Nistelrooy aftur til félagsins. Hollenski markahrókurinn er meira en til í það. Fótbolti 16.1.2011 08:00 Guðmundur: Vonum það besta með Ólaf Guðmundur Guðmundsson var ánægður að hafa landað tveimur stigum gegn Brasilíu en honum finnst alltaf erfitt að glíma við þessu svokölluðu skylduverkefni. Handbolti 16.1.2011 00:01 Kári: Tónlistin í húsinu er ömurleg Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er að spila á sínu fyrsta stórmóti í Svíþjóð og hefur fengið tækifæri í fyrstu leikjunum. Handbolti 15.1.2011 23:57 Given má fara frá City Shay Given er einn þeirra sem má fara frá Manchester City. Félagið vill þó finna staðgengil hans áður. Enski boltinn 15.1.2011 23:45 Guðjón: Brassarnir gerðu okkur erfitt fyrir Guðjón Valur Sigurðsson sýndi gamalkunna takta í kvöld er hann skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Þar af skoraði hann sjö mörk úr hraðaupphlaupum. Handbolti 15.1.2011 22:48 Arnór: Skíthræddur við leikinn gegn Japan Arnór Atlason, stórskytta með meiru, var í fínu skapi eftir leikinn gegn Brasilíu þegar blaðamaður Vísis hitti á hann. Handbolti 15.1.2011 22:38 Þórir: Náðum að gíra okkur upp Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti fínan leik gegn Brasilíu í kvöld og skoraði fimm góð mörk. Þórir hefur verið að glíma við létt veikindi síðan hann kom til Svíþjóðar en hann virkaði frískur í gær. Handbolti 15.1.2011 22:29 Ísland - Brasilía - myndsyrpa Ísland lagði Brasilíu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld í Norrköping. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsis/visir.is er á svæðinu og í myndasyrpunni er brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. Handbolti 15.1.2011 22:16 Makoun skrifar undir hjá Villa Gerard Houllier hefur róið á heimamið og fengið kamerúnska landsliðsmanninn Jean Makoun til liðs við Aston Villa frá Lyon. Enski boltinn 15.1.2011 22:15 Hrafnhildur: Maður varð aldrei stressaður Hrafnhildur Skúladóttir var ánægð með sigurinn gegn Brasilíumönnum í dag, þá sérstaklega Guðjón Val Sigurðsson sem hún hafði raunar tippað á að yrði besti maður leiksins. Handbolti 15.1.2011 21:50 « ‹ ›
Hlynur og Jakob sterkir í naumi tapi Sænska liðið Sundsvall Dragons, með þá Hlyn Bæringsson og Jakob Sigurðarson innanborðs, tapaði naumlega fyrir ríkjandi meisturum í Norrköpping Dolphins í stórskemmtilegum leik í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Körfubolti 16.1.2011 19:30
Ólafur: Var miklu betri í morgun Það lá vel á landsliðsfyrirliðanum Ólafi Stefánssyni þegar Vísir hitti á hann á hóteli íslenska landsliðsins í Linköping í dag. Handbolti 16.1.2011 19:05
Barton: Enginn að leika betur en ég Joey Barton, miðjumaður Newcastle, telur sig eiga skilið sæti í enska landsliðinu. Barton hefur verið í frábæru formi með nýliðum Newcastle og á stóran þátt í fínu gengi þeirra röndóttu í deildinni í vetur. Enski boltinn 16.1.2011 18:45
Tilþrifalítið á White Hart Lane Tottenham og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Enski boltinn 16.1.2011 18:03
Naumur sigur Spánverja á Túnis Spánverjar unnu ósannfærandi sigur á Túnis á HM í handbolta í dag. Þeir voru lengi að slíta ferska Túnusmenn frá sér og voru undir um miðjan seinni hálfleik. Lokatölur voru 18-21. Handbolti 16.1.2011 17:58
Léttleikandi Japanar bíða strákanna okkar annað kvöld (myndband) Næsti leikur Íslands á HM er annað kvöld gegn Japan. Ísland er efst í riðlinum og er svo gott sem komið áfram með sigri annað kvöld. Handbolti 16.1.2011 17:30
Tilboði Chelsea í Pienaar samþykkt Steven Pienaar er á leiðinni frá Everton en samningur hans rennur út í sumar. Tvö tilboð hafa borist í leikmanninn, frá Chelsea og Tottenham. Enski boltinn 16.1.2011 16:47
Jafnt í Merseyside-slagnum Liverpool og Everton skildu jöfn í grannaslagnum á Anfield í dag. Bæði lið skoruðu tvö mörk í hörku leik. Enski boltinn 16.1.2011 15:55
Mótmæli á White Hart Lane Stuðningsmenn Tottenham sameinuðust í mótmælum fyrir utan White Hart Lane í dag. Ástæðan er möguleikinn á því að félagið flytji sig yfir á Ólympíuleikvang Lundúna. Enski boltinn 16.1.2011 15:30
Owen á óskalista Sunderland Michael Owen er efstur á óskalista Sunderland í janúar. Steve Bruce vonast til að hreppa Owen að láni út tímabilið og gefa honum meiri tíma á vellinum en Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 16.1.2011 14:45
Sunderland jafnaði á ögurstundu Það var boðið upp á dramatík í baráttunni um norðrið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sunderland og Newcastle gerðu þá 1-1 jafntefli í hörku leik. Enski boltinn 16.1.2011 13:52
Jafnt í hörku grannaslag í Birmingham Birmingham og Aston Villa skildu jöfn í fyrsta grannaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það voru sanngörn úrslit en leikurinn var fjörugur og skemmtilegur á að horfa. Enski boltinn 16.1.2011 13:49
Redknapp: United fer ekki taplaust í gegnum tímabilið "Við erum með nokkra menn sem Sir Alex vildi gjarnan hafa í sínum leikmannahópi," segir Harry Redknapp en Tottenham og Manchester United mætast síðdegis í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.1.2011 13:15
Ólafur æfir í kvöld Ólafur Stefánsson segist vera orðinn betri í hnénu og það kemur líklega í ljós í kvöld hvort hann geti spilað gegn Japan á morgun. Handbolti 16.1.2011 12:45
Græðir Eiður á því að Ba féll á læknisskoðun? Er líf fyrir Eið Smára Guðjohnsen hjá Stoke? BBC telur svo, en bara þar sem Demba Ba fer ekki til félagsins. Enski boltinn 16.1.2011 12:30
Stöð 2 sport: Samantekt úr leik Íslands og Brasilíu Íslendingar eru efstir í B-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta eftir að hafa unnið fyrstu tvo leikina gegn Ungverjum og Brasilíu. Byrjunin lofar góðu en á morgun, mánudag, verður leikið gegn Japan sem kom á óvart með 33-30 sigri gegn Austurríki í gær. Á Stöð 2 sport er ítarleg umfjöllun bæði fyrir og eftir leik í þætti Þorsteins J. & gestir og í myndbandinu er samantekt úr leiknum gegn Brasilíu. Góða skemmtun. Handbolti 16.1.2011 11:45
Sex leikir á HM í dag - Tveir í beinni Sex leikir fara fram á HM í handbolta í dag. Leikið er í A og C-riðlum. Tveir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Handbolti 16.1.2011 11:45
NBA: Bulls vann LeBron-laust Miami Chicago Bulls vann góðan þriggja stiga sigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. Bulls batt þar með endi á sjö leikja sigurhrinu Miami. Körfubolti 16.1.2011 11:00
Dalglish: Verður tilfinningaþrungið "Þetta verður rómantískt og allt það, en staðreyndin er sú að við verðum að fara að vinna leiki," segir Kenny Dalglish sem stýrir Liverpool í fyrsta sinn á Anfield síðan hann tók við liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 16.1.2011 10:00
600 deildarleikir hjá Giggs - Jóga hjálpar Ryan Giggs spilar sinn 600. leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir Manchester United í dag, eða næst þegar hann tekur þátt í deildarleik. Hann hrósar jóga í hástert. Enski boltinn 16.1.2011 09:00
Nistelrooy aftur til Real Madrid? Þýska tímaritið Kicker segir frá því um helgina að Real Madrid vilji fá Ruud van Nistelrooy aftur til félagsins. Hollenski markahrókurinn er meira en til í það. Fótbolti 16.1.2011 08:00
Guðmundur: Vonum það besta með Ólaf Guðmundur Guðmundsson var ánægður að hafa landað tveimur stigum gegn Brasilíu en honum finnst alltaf erfitt að glíma við þessu svokölluðu skylduverkefni. Handbolti 16.1.2011 00:01
Kári: Tónlistin í húsinu er ömurleg Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er að spila á sínu fyrsta stórmóti í Svíþjóð og hefur fengið tækifæri í fyrstu leikjunum. Handbolti 15.1.2011 23:57
Given má fara frá City Shay Given er einn þeirra sem má fara frá Manchester City. Félagið vill þó finna staðgengil hans áður. Enski boltinn 15.1.2011 23:45
Guðjón: Brassarnir gerðu okkur erfitt fyrir Guðjón Valur Sigurðsson sýndi gamalkunna takta í kvöld er hann skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Þar af skoraði hann sjö mörk úr hraðaupphlaupum. Handbolti 15.1.2011 22:48
Arnór: Skíthræddur við leikinn gegn Japan Arnór Atlason, stórskytta með meiru, var í fínu skapi eftir leikinn gegn Brasilíu þegar blaðamaður Vísis hitti á hann. Handbolti 15.1.2011 22:38
Þórir: Náðum að gíra okkur upp Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti fínan leik gegn Brasilíu í kvöld og skoraði fimm góð mörk. Þórir hefur verið að glíma við létt veikindi síðan hann kom til Svíþjóðar en hann virkaði frískur í gær. Handbolti 15.1.2011 22:29
Ísland - Brasilía - myndsyrpa Ísland lagði Brasilíu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld í Norrköping. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsis/visir.is er á svæðinu og í myndasyrpunni er brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. Handbolti 15.1.2011 22:16
Makoun skrifar undir hjá Villa Gerard Houllier hefur róið á heimamið og fengið kamerúnska landsliðsmanninn Jean Makoun til liðs við Aston Villa frá Lyon. Enski boltinn 15.1.2011 22:15
Hrafnhildur: Maður varð aldrei stressaður Hrafnhildur Skúladóttir var ánægð með sigurinn gegn Brasilíumönnum í dag, þá sérstaklega Guðjón Val Sigurðsson sem hún hafði raunar tippað á að yrði besti maður leiksins. Handbolti 15.1.2011 21:50