Sport Van Persie með tvö í sigri Arsenal - Wigan náði jafntefli á Anfield Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Úlfunum á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði Arsenal því forskot Manchester United á toppnum aftur niður í fjögur stig. Wigan náði jafntefli á móti Liverpool á Anfield og West Ham náði stigi þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir. Enski boltinn 12.2.2011 17:02 Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfellsstelpna Njarðvík stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Snæfellsstelpna með 81-78 sigri í leik liðanna í b-deild Iceland Express deild kvenna í Stykkishólmi í dag. Snæfell er enn á toppnum í B-deildinni en nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Körfubolti 12.2.2011 16:52 Heideld náði besta tíma í prófun Lotus Renault á hæfileikum hans Þjóðverjinn Nick Heidfeld náði besta tíma allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Lotus Renault liðið prófaði hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica í Formúlu 1. Kubica verður frá keppni um ótiltekinn tíma vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu um síðustu helgi. Formúla 1 12.2.2011 16:43 Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 12.2.2011 16:32 Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2011 16:25 Misstir þú af markinu hans Wayne Rooney? - myndband Wayne Rooney skoraði stórkostlegt mark í Manchester-slagnum í dag og eins og með öll mörkin í ensku úrvalsdeildinni þá er hægt að sjá mörkin á Vísi stuttu eftir leik. Enski boltinn 12.2.2011 15:51 Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Formúla 1 12.2.2011 15:37 Roberto Mancini: Við áttum ekki skilið að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City var óhress með tapið á móti Manchester United á Old Trafford í dag. City náði að jafna leikinn á 65. mínútu en þrettán mínútum síðar skoraði Wayne Rooney frábært sigurmark. Enski boltinn 12.2.2011 15:11 Wayne Rooney: Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ferlinum Wayne Rooney skoraði stórkostlegt sigurmark í Manchester-slagnum í dag og hann sagði í viðtali við Sky að þetta hafi verið fyrsta markið hans með hjólhestaspyrnu á ferlinum. Enski boltinn 12.2.2011 15:03 Stórbrotið sigurmark hjá Rooney í Manchester-slagnum Wayne Rooney tryggði Manchester United 2-1 sigur á nágrönnunum í Manchester City með stórbrotnu marki í leik liðanna á Old Trafford í dag. Nani skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara en United náði með þessum sigri sjö stiga forskoti á Arsenal sem mætir Wolves seinna í dag. Enski boltinn 12.2.2011 14:42 Strákarnir hans Kristjáns fóru illa með Redbergslid Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif komust aftur á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag eftir fimmtán marka sigur á Redbergslid á heimavelli, 36-21. Guif er með 40 stig eftir 24 leiki, einu stigi meira en Sävehof sem er í 2. sæti. Handbolti 12.2.2011 14:09 Louis Saha frá næstu tvær vikurnar Louis Saha fær ekki tækifæri til að fylgja eftir fernu sinni, á móti Blackpool um síðustu helgi, þegar Everton heimsækir Bolton í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 12.2.2011 13:45 Meireles: Ekki markmiðið að verða markahæstur hjá Liverpool Portúgalinn Raul Meireles hefur farið á kostum í sigurgöngu Liverpool að undanförnu og hann hefur blómstrað síðan að Kenny Dalglish tók við liðinu. Meireles hefur skorað 4 mörk í síðustu 5 leikjum og þar á meðal er sigurmarkið á móti Chelsea um síðustu helgi. Enski boltinn 12.2.2011 13:15 Tölfræðin styður vel ákvörðun Sir Alex Sir Alex Ferguson kom mörgum á óvart með því að láta Dimitar Berbatov, markahæsta mann ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu til þessa, byrja á bekknum í Manchester-slagnum á Old Trafford. Enski boltinn 12.2.2011 12:40 Nani um City-leikinn: Þetta er skyldusigur hjá okkur Portúgalinn Nani segir að Manchester United verði að vinna Manchester City til að bæta fyrir tapið á móti Úlfunum um síðustu helgi. Leikur Manchester-liðanna hefst klukkan 12.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 12.2.2011 12:30 Berbatov og Dzeko á bekknum í Manchester-slagnum Búlgarinn Dimitar Berbatov og Bosníumaðurinn Edin Dzeko eru báðir á bekknum þegar Manchester United tekur á móti Manchester City á Old Trafford í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2011 12:18 Yaya Toure er tilbúinn í stríð á Old Trafford í dag Yaya Toure, miðjumaður Manchester City segist vera tilbúinn á alvöru átök á móti Manchester United á Old Trafford í dag en leikur Manchester-liðanna hefst klukkan 12.45. Enski boltinn 12.2.2011 12:15 Scholes: City er að nálgast okkur Paul Scholes lítur ekki á lið Manchester City sem aðalandstæðing United-liðsins í baráttunni um enska meistaratitilinn. Liðin mætast á Old Trafford í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2011 11:45 Didier Drogba ætlar að vera með á HM 2014 Didier Drogba ætlar að halda áfram að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar og hefur sett stefnuna á að spila á HM í Brasilíu 2014. Enski boltinn 12.2.2011 11:15 NBA: Loksins sigur hjá Cleveland-liðinu Cleveland Cavaliers endaði 26 leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með því að vinna 126-119 sigur á Los Angeles Clippers eftir framlengdan leik. Körfubolti 12.2.2011 11:00 Ancelotti: David Luiz verður einn af bestu varnarmönnum heims Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á brasilíska varnarmanninum David Luiz sem Chelsea keypti frá Benfica fyrir 21 milljón punda á lokadegi félagsskiptagluggans. David Luiz verður í byrjunarliði Chelsea í fyrsta sinn á móti Fulham á mánudaginn. Enski boltinn 12.2.2011 10:00 Mancini: Manchester United hefur andlegt forskot á City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagði á blaðamannfundi fyrir Manchester-slaginn á morgun, að Manchester United hefði ennþá andlegt forskot á City-liðið þar sem að United-liðið er búið að vinna svo mikið á undanförnum árum. Enski boltinn 12.2.2011 09:00 Verða Hamarskonur deildarmeistarar í dag? Kvennalið Hamars getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna Keflavík í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00. Körfubolti 12.2.2011 08:00 Höfum verið tvístrað afl FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður Íslensks toppfótbolta sem er ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.2.2011 06:00 Ótrúlegt tattú-klúður hjá Carew Það er mikið hlegið að Norðmanninum John Carew í búningsklefa Stoke City þessa dagana. Ástæðan er sú að hann klúðraði tattúi, sem fór á hálsinn á honum, hreint hrikalega. Enski boltinn 11.2.2011 23:30 Spænskir fjölmiðlar: Liverpool mun bjóða í Bojan Krkic í sumar Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool ætli næsta sumar að bjóða 20 milljónir evra í Barcelona-manninn Bojan Krkic. Samkvæmt þessu er Liverpool því ekki hætta að fá sóknarmenn til félagsins þrátt fyrir að vera nýbúið að kaupa þá Andy Carroll og Luis Suarez. Enski boltinn 11.2.2011 23:00 Valsmenn mæta KR í úrslitaleiknum - unnu Fylki í vítakeppni Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni. Íslenski boltinn 11.2.2011 22:51 Gunnar Sverrrisson: „Bara eins og draumur hvers þjálfara“ ÍR-ingar völtuðu yfir Hauka í 17.umferð Iceland Express deildar karla í kvöld með verðskulduðum sigri 104-86. Gunnar Sverrisson þjálfari ÍR-inga var að vonum ánægður með sigur sinna manna í kvöld enda fjórði sigur liðsins í fimm leikjum eftir áramót. Körfubolti 11.2.2011 22:30 Umfjöllun: Öruggur sigur ÍR-inga á Haukum ÍR vann öruggan sigur á Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld, 104-86. Sigur ÍR-inga var í raun aldrei í hættu og komust þeir mest í 26 stiga forskot í leiknum. Körfubolti 11.2.2011 22:29 Hrafn: Erfitt að eiga við okkur í þessum ham Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var virkilega ánægður með leik sinna manna í kvöld. KR vann öruggan sigur á Njarðvík ,71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 11.2.2011 22:06 « ‹ ›
Van Persie með tvö í sigri Arsenal - Wigan náði jafntefli á Anfield Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Úlfunum á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði Arsenal því forskot Manchester United á toppnum aftur niður í fjögur stig. Wigan náði jafntefli á móti Liverpool á Anfield og West Ham náði stigi þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir. Enski boltinn 12.2.2011 17:02
Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfellsstelpna Njarðvík stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Snæfellsstelpna með 81-78 sigri í leik liðanna í b-deild Iceland Express deild kvenna í Stykkishólmi í dag. Snæfell er enn á toppnum í B-deildinni en nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Körfubolti 12.2.2011 16:52
Heideld náði besta tíma í prófun Lotus Renault á hæfileikum hans Þjóðverjinn Nick Heidfeld náði besta tíma allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Lotus Renault liðið prófaði hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica í Formúlu 1. Kubica verður frá keppni um ótiltekinn tíma vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu um síðustu helgi. Formúla 1 12.2.2011 16:43
Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 12.2.2011 16:32
Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2011 16:25
Misstir þú af markinu hans Wayne Rooney? - myndband Wayne Rooney skoraði stórkostlegt mark í Manchester-slagnum í dag og eins og með öll mörkin í ensku úrvalsdeildinni þá er hægt að sjá mörkin á Vísi stuttu eftir leik. Enski boltinn 12.2.2011 15:51
Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Formúla 1 12.2.2011 15:37
Roberto Mancini: Við áttum ekki skilið að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City var óhress með tapið á móti Manchester United á Old Trafford í dag. City náði að jafna leikinn á 65. mínútu en þrettán mínútum síðar skoraði Wayne Rooney frábært sigurmark. Enski boltinn 12.2.2011 15:11
Wayne Rooney: Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ferlinum Wayne Rooney skoraði stórkostlegt sigurmark í Manchester-slagnum í dag og hann sagði í viðtali við Sky að þetta hafi verið fyrsta markið hans með hjólhestaspyrnu á ferlinum. Enski boltinn 12.2.2011 15:03
Stórbrotið sigurmark hjá Rooney í Manchester-slagnum Wayne Rooney tryggði Manchester United 2-1 sigur á nágrönnunum í Manchester City með stórbrotnu marki í leik liðanna á Old Trafford í dag. Nani skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara en United náði með þessum sigri sjö stiga forskoti á Arsenal sem mætir Wolves seinna í dag. Enski boltinn 12.2.2011 14:42
Strákarnir hans Kristjáns fóru illa með Redbergslid Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif komust aftur á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag eftir fimmtán marka sigur á Redbergslid á heimavelli, 36-21. Guif er með 40 stig eftir 24 leiki, einu stigi meira en Sävehof sem er í 2. sæti. Handbolti 12.2.2011 14:09
Louis Saha frá næstu tvær vikurnar Louis Saha fær ekki tækifæri til að fylgja eftir fernu sinni, á móti Blackpool um síðustu helgi, þegar Everton heimsækir Bolton í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 12.2.2011 13:45
Meireles: Ekki markmiðið að verða markahæstur hjá Liverpool Portúgalinn Raul Meireles hefur farið á kostum í sigurgöngu Liverpool að undanförnu og hann hefur blómstrað síðan að Kenny Dalglish tók við liðinu. Meireles hefur skorað 4 mörk í síðustu 5 leikjum og þar á meðal er sigurmarkið á móti Chelsea um síðustu helgi. Enski boltinn 12.2.2011 13:15
Tölfræðin styður vel ákvörðun Sir Alex Sir Alex Ferguson kom mörgum á óvart með því að láta Dimitar Berbatov, markahæsta mann ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu til þessa, byrja á bekknum í Manchester-slagnum á Old Trafford. Enski boltinn 12.2.2011 12:40
Nani um City-leikinn: Þetta er skyldusigur hjá okkur Portúgalinn Nani segir að Manchester United verði að vinna Manchester City til að bæta fyrir tapið á móti Úlfunum um síðustu helgi. Leikur Manchester-liðanna hefst klukkan 12.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 12.2.2011 12:30
Berbatov og Dzeko á bekknum í Manchester-slagnum Búlgarinn Dimitar Berbatov og Bosníumaðurinn Edin Dzeko eru báðir á bekknum þegar Manchester United tekur á móti Manchester City á Old Trafford í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2011 12:18
Yaya Toure er tilbúinn í stríð á Old Trafford í dag Yaya Toure, miðjumaður Manchester City segist vera tilbúinn á alvöru átök á móti Manchester United á Old Trafford í dag en leikur Manchester-liðanna hefst klukkan 12.45. Enski boltinn 12.2.2011 12:15
Scholes: City er að nálgast okkur Paul Scholes lítur ekki á lið Manchester City sem aðalandstæðing United-liðsins í baráttunni um enska meistaratitilinn. Liðin mætast á Old Trafford í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2011 11:45
Didier Drogba ætlar að vera með á HM 2014 Didier Drogba ætlar að halda áfram að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar og hefur sett stefnuna á að spila á HM í Brasilíu 2014. Enski boltinn 12.2.2011 11:15
NBA: Loksins sigur hjá Cleveland-liðinu Cleveland Cavaliers endaði 26 leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með því að vinna 126-119 sigur á Los Angeles Clippers eftir framlengdan leik. Körfubolti 12.2.2011 11:00
Ancelotti: David Luiz verður einn af bestu varnarmönnum heims Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á brasilíska varnarmanninum David Luiz sem Chelsea keypti frá Benfica fyrir 21 milljón punda á lokadegi félagsskiptagluggans. David Luiz verður í byrjunarliði Chelsea í fyrsta sinn á móti Fulham á mánudaginn. Enski boltinn 12.2.2011 10:00
Mancini: Manchester United hefur andlegt forskot á City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagði á blaðamannfundi fyrir Manchester-slaginn á morgun, að Manchester United hefði ennþá andlegt forskot á City-liðið þar sem að United-liðið er búið að vinna svo mikið á undanförnum árum. Enski boltinn 12.2.2011 09:00
Verða Hamarskonur deildarmeistarar í dag? Kvennalið Hamars getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna Keflavík í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00. Körfubolti 12.2.2011 08:00
Höfum verið tvístrað afl FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður Íslensks toppfótbolta sem er ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.2.2011 06:00
Ótrúlegt tattú-klúður hjá Carew Það er mikið hlegið að Norðmanninum John Carew í búningsklefa Stoke City þessa dagana. Ástæðan er sú að hann klúðraði tattúi, sem fór á hálsinn á honum, hreint hrikalega. Enski boltinn 11.2.2011 23:30
Spænskir fjölmiðlar: Liverpool mun bjóða í Bojan Krkic í sumar Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool ætli næsta sumar að bjóða 20 milljónir evra í Barcelona-manninn Bojan Krkic. Samkvæmt þessu er Liverpool því ekki hætta að fá sóknarmenn til félagsins þrátt fyrir að vera nýbúið að kaupa þá Andy Carroll og Luis Suarez. Enski boltinn 11.2.2011 23:00
Valsmenn mæta KR í úrslitaleiknum - unnu Fylki í vítakeppni Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni. Íslenski boltinn 11.2.2011 22:51
Gunnar Sverrrisson: „Bara eins og draumur hvers þjálfara“ ÍR-ingar völtuðu yfir Hauka í 17.umferð Iceland Express deildar karla í kvöld með verðskulduðum sigri 104-86. Gunnar Sverrisson þjálfari ÍR-inga var að vonum ánægður með sigur sinna manna í kvöld enda fjórði sigur liðsins í fimm leikjum eftir áramót. Körfubolti 11.2.2011 22:30
Umfjöllun: Öruggur sigur ÍR-inga á Haukum ÍR vann öruggan sigur á Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld, 104-86. Sigur ÍR-inga var í raun aldrei í hættu og komust þeir mest í 26 stiga forskot í leiknum. Körfubolti 11.2.2011 22:29
Hrafn: Erfitt að eiga við okkur í þessum ham Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var virkilega ánægður með leik sinna manna í kvöld. KR vann öruggan sigur á Njarðvík ,71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 11.2.2011 22:06