Sport Mancini: Sagði strákunum að fara heim og fá sér í glas Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sínir menn hafi ekki átt skilið að tapa fyrir United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 14.2.2011 14:34 Baird hlakkar til að taka á Torres Chris Baird verður sjálfsagt í eldlínunni þegar að Fulham tekur á móti grönnum sínum í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 14.2.2011 14:15 Torres ætlar að endurgreiða Roman í mörkum Fernando Torres segist ætla að endurgreiða Roman Abramovich, eiganda Chelsea, í mörkum fyrir að hafa keypt sig frá Liverpool fyrir 50 milljónir punda. Enski boltinn 14.2.2011 13:45 Hlutur Straums í West Ham sagður til sölu Vefmiðillinn Soccernet heldur því fram í dag að eftirstandandi hlutur Straums í enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham sé nú til sölu fyrir um 40 milljónir punda. Enski boltinn 14.2.2011 13:15 Nasri gæti spilað á miðvikudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki útilokað að Samir Nasri geti spilað með liðinu gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Fótbolti 14.2.2011 12:49 Spennan eykst í Iceland Express deild karla Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld þegar 18. umferð lýkur. Njarðvíkingar sækja Fjölni heim í Grafarvog í miklum fallbaráttuslag. Stjarnan og Grindavík eigast við í Garðabæ í áhugaverðum leik en Grindavík er í 3. sæti og Stjarnan í því 5. Nýliðar Hauka sem hafa komið verulega á óvart í vetur eru í 6. sæti og þeir leika gegn Keflvíkingum sem eru í 4. sæti. Allir leikir kvöldsins hefjast 19.15. Körfubolti 14.2.2011 12:15 DHC Rheinland ekki búið að gefast upp Þrátt fyrir fregnir um yfirvofandi gjaldþrot hefur þýska úrvalsdeildarfélagið DHC Rheinland ekki lagt upp laupana enn. Handbolti 14.2.2011 11:45 Myndband af fyrsta marki Alfreðs með Lokeren Alfreð Finnbogason skoraði glæsilegt mark er hann tryggði sínum mönnum í Lokeren 1-1 jafntefli gegn Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 14.2.2011 11:15 Sidibe sleit aftur hásin Óheppnin eltir framherjann Mama Sidibe hjá Stoke City á röndum en hann sleit á dögunum hásin á æfingu hjá liðinu. Enski boltinn 14.2.2011 10:45 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Alls voru 18 mörk skoruð í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mark Wayne Rooney sem tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Manchester City var án efa það fallegasta sem skorað var um helgina en öll mörkin úr öllum leikjunum er að finna á visir.is. Enski boltinn 14.2.2011 10:15 Bale missir af leiknum gegn Milan Gareth Bale mun ekki ná leik Tottenham gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 14.2.2011 09:45 Moyes: Ein versta frammistaða liðsins undir minni stjórn David Moyes, stjóri Everton, segir að frammistaða sinna manna gegn Bolton í gær hafi verið ein sú allra versta í níu ára stjórnartíð sinni hjá félaginu. Enski boltinn 14.2.2011 09:15 NBA í nótt: Miami tapaði fyrir Boston í þriðja sinn Miami Heat tapaði enn einu sinni fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn á útivelli með þriggja stiga mun, 85-82. Körfubolti 14.2.2011 09:00 Valsmenn slógu Framara út úr bikarnum fjórða árið í röð - myndir Valsmenn hafa heldur betur strítt Framliðinu í bikarkeppninni undanfarin fjögur tímabil því öll þessi ár hafa Framarar þurft að sætta sig við að detta út úr bikarnum á móti Val. Valsmenn unnu undanúrslitaleik liðanna 33-31 eftir framlengingu í gær. Handbolti 14.2.2011 08:00 Neville áhyggjufullur yfir nýjustu kynslóð Englands Fyrirliði Everton, Phil Neville, hefur áhyggjur af nýjustu kynslóð Englendinga í knattspyrnu. Hann telur að hin nýja kynslóð skorti sigurhefð og hungur sem gæti reynst dýrkeypt í framtíðinni. Enski boltinn 14.2.2011 07:00 Ronaldo ætlar að leggja skóna á hilluna í dag Brasilískir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að brasilíski framherjinn Ronaldo væri búinn að ákveða það að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og myndi tilkynna það á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 14.2.2011 06:00 Eto'o skaut í slána fyrir framan opnu marki - myndband Samuel Eto'o, leikmaður Inter Milan, fór illa með algjört dauðafæri á lokamínútunum í 0-1 tapi Inter Milan á móti Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku deildinni. Tapið þýðir að Inter er átta stigum á eftir nágrönnunum í AC Milan sem eru í efsta sætinu. Fótbolti 13.2.2011 23:45 Everton býður Fellaini nýjan samning Everton mun bjóða belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini nýjan samaning innan skamms. Hann kom til félagsins fyrir 15 milljónir punda frá Standard Liege árið 2008 og á enn tvö og hálft ár eftir af samningi sínum. Enski boltinn 13.2.2011 23:15 Verður Tiger sektaður fyrir að hrækja? Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Golf 13.2.2011 22:45 Real Madrid lagði Espanyol manni færri Real Madrid vann í kvöld góðan útisigur á Espanyol, 0-1, í spænsku deildinni. Real Madrid lék einum leikmanni færri því markvörðurinn Iker Casillas fékk að líta rauða spjaldið á annarri mínútu leiksins. Fótbolti 13.2.2011 22:03 Juventus hafði betur gegn Inter Milan Átta leikir fóru fram í ítölsku knattspyrnunni í dag. Stærsti leikur dagsins var án efa leikur Juventus og Inter Milan sem fram fór í Torino. Juventus vann góðan sigur á ítölsku meisturunum, 1-0, og var það Alessandro Matri sem skoraði sigurmarkið á 30. mínútu. Fótbolti 13.2.2011 21:45 Sigrar hjá Snæfelli og KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfell er áfram í efsta sæti deildarinnar eftir góðan sigur á ÍR, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 13.2.2011 21:14 Daglish kennir vináttuleikjum um jafnteflið við Wigan Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Daglish, segir að vináttulandsleikir sé aðalástæða þess að lærisveinar sínar náðu ekki að vinna Wigan á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrátt fyrir að Liverpool kæmist yfir með marki Raul Meireles náðu Wigan að jafna leikinn með marki Steve Gohouri. Enski boltinn 13.2.2011 21:00 KR hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. Körfubolti 13.2.2011 20:27 Song: Verðum að vinna stóran titil til að halda Fabregas Alex Song telur að Arsenal verði að vinna stóran titil á þessari leiktíð ef félagið ætli að halda í Spánverjann Cesc Fabregas. Leikmaðurinn hefur verið eftirsóttur af bæði Barcelona og Real Madrid og talið að tilboð muni koma í Fabregas muni koma í sumar. Enski boltinn 13.2.2011 19:30 Rooney tileinkaði stuðningsmönnum United draumamarkið sitt Wayne Rooney tileinkaði stuðningsmönnum Manchester United draumamarkið sem hann skoraði á móti nágrönnunum í Manchester City. Rooney skoraði sigurmarkið í leiknum með stórkostlegri hjólhestaspyrnu á 78. mínútu leiksins. Hann viðurkenndi eftir leikinn að þetta hafi besta markið sem hann hefur skorað á ferlinum og það fyrsta sem hann hefur skorað með slíkri spyrnu. Enski boltinn 13.2.2011 18:45 Sverre skoraði og Grosswallstadt vann Hannover-Burgdorf Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu 27-25 útisigur á Hannover-Burgdorf í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildinni í dag en fimm íslenskir leikmenn og einn íslenskur þjálfari tóku þátt í þessum leik. Handbolti 13.2.2011 18:19 Aron með fjögur mörk í níu marka sigri Kiel á Füchse Berlin Kiel vann öruggan níu marka sigur á Füchse Berlin, 35-26, í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og komst fyrir vikið upp fyrir Füchse Berlin og í 2. sæti deildarinnar. Kiel er fimm stigum á eftir HSV Hamburg sem vann 35-30 sigur á Magdeburg fyrr í dag. Handbolti 13.2.2011 18:11 Sturridge skoraði í þriðja leiknum í röð og Bolton vann Daniel Sturridge hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum fyrir Bolton síðan að hann kom frá Chelsea í síðasta mánuði. Sturridge skoraði seinna mark Bolton í 2-0 heimasigri á Everton í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 13.2.2011 18:01 Óskar plataði Markús Mána í skóna – Líklega eini leikur vetrarins Stórskyttan og fyrrverandi landsliðsmaðurinn Markús Máni Michaelson reif fram skónna og lék með Val gegn Fram í undanúrslitum Eimskipsbikarsins í handbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Markúsar með Val í vetur og líklega sá eini. Handbolti 13.2.2011 17:26 « ‹ ›
Mancini: Sagði strákunum að fara heim og fá sér í glas Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sínir menn hafi ekki átt skilið að tapa fyrir United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 14.2.2011 14:34
Baird hlakkar til að taka á Torres Chris Baird verður sjálfsagt í eldlínunni þegar að Fulham tekur á móti grönnum sínum í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 14.2.2011 14:15
Torres ætlar að endurgreiða Roman í mörkum Fernando Torres segist ætla að endurgreiða Roman Abramovich, eiganda Chelsea, í mörkum fyrir að hafa keypt sig frá Liverpool fyrir 50 milljónir punda. Enski boltinn 14.2.2011 13:45
Hlutur Straums í West Ham sagður til sölu Vefmiðillinn Soccernet heldur því fram í dag að eftirstandandi hlutur Straums í enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham sé nú til sölu fyrir um 40 milljónir punda. Enski boltinn 14.2.2011 13:15
Nasri gæti spilað á miðvikudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki útilokað að Samir Nasri geti spilað með liðinu gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Fótbolti 14.2.2011 12:49
Spennan eykst í Iceland Express deild karla Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld þegar 18. umferð lýkur. Njarðvíkingar sækja Fjölni heim í Grafarvog í miklum fallbaráttuslag. Stjarnan og Grindavík eigast við í Garðabæ í áhugaverðum leik en Grindavík er í 3. sæti og Stjarnan í því 5. Nýliðar Hauka sem hafa komið verulega á óvart í vetur eru í 6. sæti og þeir leika gegn Keflvíkingum sem eru í 4. sæti. Allir leikir kvöldsins hefjast 19.15. Körfubolti 14.2.2011 12:15
DHC Rheinland ekki búið að gefast upp Þrátt fyrir fregnir um yfirvofandi gjaldþrot hefur þýska úrvalsdeildarfélagið DHC Rheinland ekki lagt upp laupana enn. Handbolti 14.2.2011 11:45
Myndband af fyrsta marki Alfreðs með Lokeren Alfreð Finnbogason skoraði glæsilegt mark er hann tryggði sínum mönnum í Lokeren 1-1 jafntefli gegn Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 14.2.2011 11:15
Sidibe sleit aftur hásin Óheppnin eltir framherjann Mama Sidibe hjá Stoke City á röndum en hann sleit á dögunum hásin á æfingu hjá liðinu. Enski boltinn 14.2.2011 10:45
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Alls voru 18 mörk skoruð í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mark Wayne Rooney sem tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Manchester City var án efa það fallegasta sem skorað var um helgina en öll mörkin úr öllum leikjunum er að finna á visir.is. Enski boltinn 14.2.2011 10:15
Bale missir af leiknum gegn Milan Gareth Bale mun ekki ná leik Tottenham gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 14.2.2011 09:45
Moyes: Ein versta frammistaða liðsins undir minni stjórn David Moyes, stjóri Everton, segir að frammistaða sinna manna gegn Bolton í gær hafi verið ein sú allra versta í níu ára stjórnartíð sinni hjá félaginu. Enski boltinn 14.2.2011 09:15
NBA í nótt: Miami tapaði fyrir Boston í þriðja sinn Miami Heat tapaði enn einu sinni fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn á útivelli með þriggja stiga mun, 85-82. Körfubolti 14.2.2011 09:00
Valsmenn slógu Framara út úr bikarnum fjórða árið í röð - myndir Valsmenn hafa heldur betur strítt Framliðinu í bikarkeppninni undanfarin fjögur tímabil því öll þessi ár hafa Framarar þurft að sætta sig við að detta út úr bikarnum á móti Val. Valsmenn unnu undanúrslitaleik liðanna 33-31 eftir framlengingu í gær. Handbolti 14.2.2011 08:00
Neville áhyggjufullur yfir nýjustu kynslóð Englands Fyrirliði Everton, Phil Neville, hefur áhyggjur af nýjustu kynslóð Englendinga í knattspyrnu. Hann telur að hin nýja kynslóð skorti sigurhefð og hungur sem gæti reynst dýrkeypt í framtíðinni. Enski boltinn 14.2.2011 07:00
Ronaldo ætlar að leggja skóna á hilluna í dag Brasilískir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að brasilíski framherjinn Ronaldo væri búinn að ákveða það að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og myndi tilkynna það á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 14.2.2011 06:00
Eto'o skaut í slána fyrir framan opnu marki - myndband Samuel Eto'o, leikmaður Inter Milan, fór illa með algjört dauðafæri á lokamínútunum í 0-1 tapi Inter Milan á móti Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku deildinni. Tapið þýðir að Inter er átta stigum á eftir nágrönnunum í AC Milan sem eru í efsta sætinu. Fótbolti 13.2.2011 23:45
Everton býður Fellaini nýjan samning Everton mun bjóða belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini nýjan samaning innan skamms. Hann kom til félagsins fyrir 15 milljónir punda frá Standard Liege árið 2008 og á enn tvö og hálft ár eftir af samningi sínum. Enski boltinn 13.2.2011 23:15
Verður Tiger sektaður fyrir að hrækja? Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Golf 13.2.2011 22:45
Real Madrid lagði Espanyol manni færri Real Madrid vann í kvöld góðan útisigur á Espanyol, 0-1, í spænsku deildinni. Real Madrid lék einum leikmanni færri því markvörðurinn Iker Casillas fékk að líta rauða spjaldið á annarri mínútu leiksins. Fótbolti 13.2.2011 22:03
Juventus hafði betur gegn Inter Milan Átta leikir fóru fram í ítölsku knattspyrnunni í dag. Stærsti leikur dagsins var án efa leikur Juventus og Inter Milan sem fram fór í Torino. Juventus vann góðan sigur á ítölsku meisturunum, 1-0, og var það Alessandro Matri sem skoraði sigurmarkið á 30. mínútu. Fótbolti 13.2.2011 21:45
Sigrar hjá Snæfelli og KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfell er áfram í efsta sæti deildarinnar eftir góðan sigur á ÍR, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 13.2.2011 21:14
Daglish kennir vináttuleikjum um jafnteflið við Wigan Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Daglish, segir að vináttulandsleikir sé aðalástæða þess að lærisveinar sínar náðu ekki að vinna Wigan á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrátt fyrir að Liverpool kæmist yfir með marki Raul Meireles náðu Wigan að jafna leikinn með marki Steve Gohouri. Enski boltinn 13.2.2011 21:00
KR hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. Körfubolti 13.2.2011 20:27
Song: Verðum að vinna stóran titil til að halda Fabregas Alex Song telur að Arsenal verði að vinna stóran titil á þessari leiktíð ef félagið ætli að halda í Spánverjann Cesc Fabregas. Leikmaðurinn hefur verið eftirsóttur af bæði Barcelona og Real Madrid og talið að tilboð muni koma í Fabregas muni koma í sumar. Enski boltinn 13.2.2011 19:30
Rooney tileinkaði stuðningsmönnum United draumamarkið sitt Wayne Rooney tileinkaði stuðningsmönnum Manchester United draumamarkið sem hann skoraði á móti nágrönnunum í Manchester City. Rooney skoraði sigurmarkið í leiknum með stórkostlegri hjólhestaspyrnu á 78. mínútu leiksins. Hann viðurkenndi eftir leikinn að þetta hafi besta markið sem hann hefur skorað á ferlinum og það fyrsta sem hann hefur skorað með slíkri spyrnu. Enski boltinn 13.2.2011 18:45
Sverre skoraði og Grosswallstadt vann Hannover-Burgdorf Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu 27-25 útisigur á Hannover-Burgdorf í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildinni í dag en fimm íslenskir leikmenn og einn íslenskur þjálfari tóku þátt í þessum leik. Handbolti 13.2.2011 18:19
Aron með fjögur mörk í níu marka sigri Kiel á Füchse Berlin Kiel vann öruggan níu marka sigur á Füchse Berlin, 35-26, í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og komst fyrir vikið upp fyrir Füchse Berlin og í 2. sæti deildarinnar. Kiel er fimm stigum á eftir HSV Hamburg sem vann 35-30 sigur á Magdeburg fyrr í dag. Handbolti 13.2.2011 18:11
Sturridge skoraði í þriðja leiknum í röð og Bolton vann Daniel Sturridge hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum fyrir Bolton síðan að hann kom frá Chelsea í síðasta mánuði. Sturridge skoraði seinna mark Bolton í 2-0 heimasigri á Everton í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 13.2.2011 18:01
Óskar plataði Markús Mána í skóna – Líklega eini leikur vetrarins Stórskyttan og fyrrverandi landsliðsmaðurinn Markús Máni Michaelson reif fram skónna og lék með Val gegn Fram í undanúrslitum Eimskipsbikarsins í handbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Markúsar með Val í vetur og líklega sá eini. Handbolti 13.2.2011 17:26