Sport Ferguson: Áttu skilið jafntefli „Liðið átti skilið jafntefli, miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik,“ sagði Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir bikarleikinn gegn utandeildarliðinu Crawley Town í kvöld. United vann leikinn, 1-0. Enski boltinn 19.2.2011 22:55 Kharja tryggði Inter sigur Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld mikilvægan 1-0 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2011 22:10 Real Madrid gerði sitt í kvöld Real Madrid minnkaði forystu Barcelona í tvö stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Levante. Fótbolti 19.2.2011 22:02 Alfreð skoraði aftur fyrir Lokeren Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður og skoraði eina mark Lokeren er liðið tapaði, 2-1, fyrir Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.2.2011 21:55 Arnór með níu mörk í sigri AG - Füchse tapaði stigi Arnór Atlason fór á kostum þegar að AG Kaupmannahöfn vann sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 38-32. Handbolti 19.2.2011 21:37 Björgvin Páll og félagar á leið í 16-liða úrslitin Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen unnu í dag mikilvægan sigur á Pick Szeged frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 19.2.2011 21:28 Úrslitin eftir bókinni í N1-deild kvenna Heil umferð fór fram í dag í N1-deild kvenna þar sem úrslit dagsins voru flest eftir bókinni. Handbolti 19.2.2011 21:05 Myndir af fögnuði Keflvíkinga Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir að hafa borið sigurorð af KR-ingum í úrslitaleik Powerade-bikarsins, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 19:49 KR bikarmeistari 2011 - myndir KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:41 Pavel: Hefði kvittað undir að gera mig að fífli inn á vellinum Pavel Ermolinskij átti enn eina stórleikinn með KR þegar að liðið varð bikarmeistari eftir sigur á Grindavík í úrslitum Powerade-bikarsins, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:36 Brynjar Þór: Sætt að setja niður svona þrista Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti leikmaður KR í bikarúrslitaleiknum gegn Grindavík í gær en KR varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í 20 ár. Körfubolti 19.2.2011 19:26 Helgi Jónas: Gleymdum varnarleiknum inn í klefa Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari Grindvíkinga, segir að sínir menn hafi ekki gert neitt að því sem rætt var um í hálfleik er liðið tapaði fyrir KR í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í dag. Körfubolti 19.2.2011 19:20 Fannar: Sætasti bikarmeistaratitillinn Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:04 Wes Brown með sigurmarkið gegn Crawley Town Manchester United komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni eftir ,1-0, sigur gegn utandeildarliðinu Crawley Town. Wes Brown skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Enski boltinn 19.2.2011 18:29 Íslendingar í eldlínunni - Heiðar skoraði Fjölmargir leikir fóru fram í neðri deildum Englands í dag og voru Íslendingar í eldlínunni á mörgum vígstöðum. Heiðar Helguson var á skotskónum í ensku Championship-deildinni í dag en hann skoraði eina mark QPR í jafntefli gegn Preston. Enski boltinn 19.2.2011 18:16 KR bikarmeistari eftir 20 ára bið KR varð í dag bikarmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík, 94-72, í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar. Körfubolti 19.2.2011 17:57 Stoke og Birmingham fóru auðveldlega áfram í bikarnum Stoke og Birmingham tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum enska bikarsins eftir sannfærandi sigra. Stoke vann auðveldan sigur gegn Brighton 3-0 og sömu sögu er að segja af Birmingham sem sigruðu Sheffield Wednesday 3-0. Enski boltinn 19.2.2011 17:36 Meistarinn enn fljótastur í Barcelona Sebastian Vettel hjá Red Bull náði í dag besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða í Barcelona annan daginn í röð samkvæmt frétt á autosport.com. Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð 0.204 sekúndum á eftir Vettel í dag. Formúla 1 19.2.2011 17:16 Ekkert virðist stöðva Dortmund Borussia Dortmund heldur áfram sínu striki í þýsku úrvalsdeildinni og virðast ekki ætla að láta frá sér efsta sætið, en þeir unnu þægilegan sigur á FC St.Pauli 2-0 í dag. Fótbolti 19.2.2011 17:03 Neville hetja Everton sem sló út Chelsea Everton bar sigur úr býtum gegn Chelsea í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag en úrslitin réðust ekki fyrir en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 0-0 eftir venjulegan leiktíma en bæði liðin náðu að skora í framlengingunni og því lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Það var Phil Neville sem var hetja Everton en hann skoraði úr síðustu vítaspyrnu Everton og kom liðinu áfram. Enski boltinn 19.2.2011 16:46 Signý: Erfitt að segja hvað fór úrskeðis Signý Hermannsdóttir, leikmaður KR, var vitanlega svekkt eftir tapið fyrir Keflavík í úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta í dag, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:26 Birna valin best - í sigurvímu Birna Valgarðsdóttir var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins í Powerade-bikarkeppni kvenna þar sem Keflavík vann KR, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:14 Keflavík bikarmeistari í tólfta sinn Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 15:28 Carroll vill spila gegn West Ham Andy Carroll er í enskum fjölmiðlum í dag sagður vilja spila sinn fyrsta leik með Liverpool þegar að liðið mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 19.2.2011 13:45 Guðmundur til reynslu hjá Brann Blikinn Guðmundur Kristjánsson verður næstu vikunna til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Íslenski boltinn 19.2.2011 13:00 Aron rekinn frá Hannover-Burgdorf Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hefur þýska úrvalsdeildarfélagið Hannover-Burgdorf boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem tilkynnt verði að Aron Kristjánsson sé ekki lengur þjálfari félagsins. Handbolti 19.2.2011 12:32 Hilmar Geir til Keflavíkur Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Pepsi-deild karla en Hilmar Geir Eiðsson hefur gert tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19.2.2011 12:30 Eiður: Á ekki von á að Ísland verði heimsmeistari fljótlega Eiður Smári Guðjohnsen verður líklega í byrjunarliði Fulham sem mætir hans gamla félagi, Bolton í ensku bikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 19.2.2011 11:45 Wall bestur í nýliðaleiknum John Wall var valinn maður leiksins er nýliðarnir höfðu betur gegn áskorendunum, 148-140, í nýliðaleik NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 19.2.2011 11:00 Ólafur: Helgi er búinn að breyta liðinu í algjört varnarlið KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson er eins og margir í liðinu að fara spila annað árið í röð bikarúrsliitaleik en Grindavík tapaði fyrir Snæfelli í úrslitaleiknum í fyrra. Körfubolti 19.2.2011 10:30 « ‹ ›
Ferguson: Áttu skilið jafntefli „Liðið átti skilið jafntefli, miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik,“ sagði Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir bikarleikinn gegn utandeildarliðinu Crawley Town í kvöld. United vann leikinn, 1-0. Enski boltinn 19.2.2011 22:55
Kharja tryggði Inter sigur Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld mikilvægan 1-0 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2011 22:10
Real Madrid gerði sitt í kvöld Real Madrid minnkaði forystu Barcelona í tvö stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Levante. Fótbolti 19.2.2011 22:02
Alfreð skoraði aftur fyrir Lokeren Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður og skoraði eina mark Lokeren er liðið tapaði, 2-1, fyrir Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.2.2011 21:55
Arnór með níu mörk í sigri AG - Füchse tapaði stigi Arnór Atlason fór á kostum þegar að AG Kaupmannahöfn vann sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 38-32. Handbolti 19.2.2011 21:37
Björgvin Páll og félagar á leið í 16-liða úrslitin Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen unnu í dag mikilvægan sigur á Pick Szeged frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 19.2.2011 21:28
Úrslitin eftir bókinni í N1-deild kvenna Heil umferð fór fram í dag í N1-deild kvenna þar sem úrslit dagsins voru flest eftir bókinni. Handbolti 19.2.2011 21:05
Myndir af fögnuði Keflvíkinga Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir að hafa borið sigurorð af KR-ingum í úrslitaleik Powerade-bikarsins, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 19:49
KR bikarmeistari 2011 - myndir KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:41
Pavel: Hefði kvittað undir að gera mig að fífli inn á vellinum Pavel Ermolinskij átti enn eina stórleikinn með KR þegar að liðið varð bikarmeistari eftir sigur á Grindavík í úrslitum Powerade-bikarsins, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:36
Brynjar Þór: Sætt að setja niður svona þrista Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti leikmaður KR í bikarúrslitaleiknum gegn Grindavík í gær en KR varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í 20 ár. Körfubolti 19.2.2011 19:26
Helgi Jónas: Gleymdum varnarleiknum inn í klefa Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari Grindvíkinga, segir að sínir menn hafi ekki gert neitt að því sem rætt var um í hálfleik er liðið tapaði fyrir KR í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í dag. Körfubolti 19.2.2011 19:20
Fannar: Sætasti bikarmeistaratitillinn Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:04
Wes Brown með sigurmarkið gegn Crawley Town Manchester United komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni eftir ,1-0, sigur gegn utandeildarliðinu Crawley Town. Wes Brown skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Enski boltinn 19.2.2011 18:29
Íslendingar í eldlínunni - Heiðar skoraði Fjölmargir leikir fóru fram í neðri deildum Englands í dag og voru Íslendingar í eldlínunni á mörgum vígstöðum. Heiðar Helguson var á skotskónum í ensku Championship-deildinni í dag en hann skoraði eina mark QPR í jafntefli gegn Preston. Enski boltinn 19.2.2011 18:16
KR bikarmeistari eftir 20 ára bið KR varð í dag bikarmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík, 94-72, í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar. Körfubolti 19.2.2011 17:57
Stoke og Birmingham fóru auðveldlega áfram í bikarnum Stoke og Birmingham tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum enska bikarsins eftir sannfærandi sigra. Stoke vann auðveldan sigur gegn Brighton 3-0 og sömu sögu er að segja af Birmingham sem sigruðu Sheffield Wednesday 3-0. Enski boltinn 19.2.2011 17:36
Meistarinn enn fljótastur í Barcelona Sebastian Vettel hjá Red Bull náði í dag besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða í Barcelona annan daginn í röð samkvæmt frétt á autosport.com. Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð 0.204 sekúndum á eftir Vettel í dag. Formúla 1 19.2.2011 17:16
Ekkert virðist stöðva Dortmund Borussia Dortmund heldur áfram sínu striki í þýsku úrvalsdeildinni og virðast ekki ætla að láta frá sér efsta sætið, en þeir unnu þægilegan sigur á FC St.Pauli 2-0 í dag. Fótbolti 19.2.2011 17:03
Neville hetja Everton sem sló út Chelsea Everton bar sigur úr býtum gegn Chelsea í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag en úrslitin réðust ekki fyrir en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 0-0 eftir venjulegan leiktíma en bæði liðin náðu að skora í framlengingunni og því lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Það var Phil Neville sem var hetja Everton en hann skoraði úr síðustu vítaspyrnu Everton og kom liðinu áfram. Enski boltinn 19.2.2011 16:46
Signý: Erfitt að segja hvað fór úrskeðis Signý Hermannsdóttir, leikmaður KR, var vitanlega svekkt eftir tapið fyrir Keflavík í úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta í dag, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:26
Birna valin best - í sigurvímu Birna Valgarðsdóttir var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins í Powerade-bikarkeppni kvenna þar sem Keflavík vann KR, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:14
Keflavík bikarmeistari í tólfta sinn Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 15:28
Carroll vill spila gegn West Ham Andy Carroll er í enskum fjölmiðlum í dag sagður vilja spila sinn fyrsta leik með Liverpool þegar að liðið mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 19.2.2011 13:45
Guðmundur til reynslu hjá Brann Blikinn Guðmundur Kristjánsson verður næstu vikunna til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Íslenski boltinn 19.2.2011 13:00
Aron rekinn frá Hannover-Burgdorf Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hefur þýska úrvalsdeildarfélagið Hannover-Burgdorf boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem tilkynnt verði að Aron Kristjánsson sé ekki lengur þjálfari félagsins. Handbolti 19.2.2011 12:32
Hilmar Geir til Keflavíkur Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Pepsi-deild karla en Hilmar Geir Eiðsson hefur gert tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19.2.2011 12:30
Eiður: Á ekki von á að Ísland verði heimsmeistari fljótlega Eiður Smári Guðjohnsen verður líklega í byrjunarliði Fulham sem mætir hans gamla félagi, Bolton í ensku bikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 19.2.2011 11:45
Wall bestur í nýliðaleiknum John Wall var valinn maður leiksins er nýliðarnir höfðu betur gegn áskorendunum, 148-140, í nýliðaleik NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 19.2.2011 11:00
Ólafur: Helgi er búinn að breyta liðinu í algjört varnarlið KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson er eins og margir í liðinu að fara spila annað árið í röð bikarúrsliitaleik en Grindavík tapaði fyrir Snæfelli í úrslitaleiknum í fyrra. Körfubolti 19.2.2011 10:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti