Sport Háskólaferli Helenu lokið Helena Sverrisdóttir lék í nótt sinn síðasta leik með TCU í bandaríska háskólaboltanum og er því glæsilegum fjögurra ára ferli hennar með liði skólans lokið. Körfubolti 18.3.2011 20:15 Helgi Már og félagar náðu fimmta sætinu Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala tryggðu sér fimmta sætið í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld en fyrir umferðina var Uppsala í baráttunni við Loga Gunnarsson og félagar í Solna Vikings um umrætt fimmta sæti. Körfubolti 18.3.2011 19:45 Joe Jordan dæmdur í bann Joe Jordan, aðstoðarstjóri Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af Knattspyrnusambandi Evrópu fyrir sinn þátt í því atviki sem kom upp í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 18.3.2011 19:15 Enginn í Stabæk skilur af hverju Veigar Páll er ekki í landsliðinu Norska blaðið Aftenposten skrifar í dag um þá staðreynd að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki komast í íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni EM. veigar Páll er ein af stóru stjörnunum í norsku úrvalsdeildinni og hefur spilað mjög vel á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 18.3.2011 18:45 Þýskt lið sýnir Karen og Hildi áhuga Fram-stelpurnar Karen Knútsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir hafa undanfarna tvo daga verið í Þýskalandi en þýska félagið Blomberg-Lippe hefur áhuga á stelpunum. Handbolti 18.3.2011 18:15 Van der Vaart: Var að vona að við myndum mæta Real Rafael van der Vaart, núverandi leikmaður Tottenham og fyrrum leikmaður Real Madrid var ánægður með það að mæta sínum gömlu félögum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það var dregið fyrr í dag. Fótbolti 18.3.2011 17:45 Formúlu 1 ökumaðurinn Kobayashi vill færa Japönum von og jákvæðar fréttir Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúu 1 liðinu kveðst vilja ná hagstæðum úrslitum í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu 27. mars, til að færa landsmönnum sínar einhverjar jákvæðar fréttir á erfiðum tímum. Formúla 1 18.3.2011 17:42 Birna kemst aftur í skóna og verður með Keflavík á morgun Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, verður með liðinu í fyrsta leik undanúrslitaeinvígsins á móti KR á morgun. Birna hafði misst af síðustu þremur leikjum Keflavíkur eftir að hún meiddist í bikarúrslitaleiknum á móti KR. Körfubolti 18.3.2011 17:15 Button afskrifar ekki þriðja sigurinn í röð í Ástralíu Jenson Button hjá McLaren mætir í fyrsta Formúlu 1 mót ársins 27. mars í Ástralíu með McLaren liðinu, ásamt Lewis Hamilton. Hann hefur unnið sama mót tvö síðustu ár á Albert Park brautinni í Melbourne. Button og Hamilton ræddu málin í fréttatilkynningu frá McLaren sem var birt á autosport.com í dag. Formúla 1 18.3.2011 17:05 Bin Hammam ætlar að bjóða sig fram gegn Blatter Mohammed Bin Hammam, forseti Knattspyrnusambands Asíu, hefur staðfest að hann muni bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í kjöri til forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í júní næstkomandi. Fótbolti 18.3.2011 16:30 Webber á heimavelli í fyrsta mótinu og meistarinn Vettel spenntur að keppa á ný Formúlu 1 meistaralið Red Bull er tilbúið í titilvörnina, sem hefst í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu 27. mars. Ekið verður á afmarkaðri götubraut í borginni Melbourne og nefnist brautarstæðið Albert Park. Formúla 1 18.3.2011 16:23 Ekkert bólar á nýjum landsliðsþjálfara fyrir stelpurnar Handboltalandslið kvenna er enn án þjálfara þó svo samningur fyrrverandi þjálfara, Júlíusar Jónassonar, hafi runnið út fyrir þremur og hálfum mánuði síðan. Handbolti 18.3.2011 15:45 Stelpurnar okkar 99 sætum ofar en strákarnir á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun og hefur aldrei verið hærra á listanum. Stelpurnar okkar fara þó aðeins upp um eitt sæti þrátt fyrir frábæran árangur liðsins í Algarve-bikarnum þar sem liðið náði öðru sætinu. Íslenski boltinn 18.3.2011 15:15 Eyjólfur ekki áfram hjá Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson mun ekki halda áfram sem aðstoðarþjálfari hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 18.3.2011 15:11 IE-deildin: Erfið titilvörn framundan hjá meistaraliði Snæfells Titilvörn Íslandsmeistaraliðs Snæfells úr Stykkishólmi hefst fyrir alvöru í kvöld þegar liðið tekur á móti nýliðum Hauka í átta liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 s.l. mánudag fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir stöðuna með Guðjóni Guðmundssyni. Samantektina má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. Körfubolti 18.3.2011 14:45 Patrekur: Kem heim af fjölskylduástæðum Patrekur Jóhannesson sagði í morgun starfi sínu lausu sem þjálfari þýska B-deildarliðsins Emsdetten. Hann mun koma heim til Íslands í sumar. Handbolti 18.3.2011 14:00 Björgvin Páll spilar líklega um helgina Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fékk jákvæðan úrskurð hjá augnlækni í morgun og má byrja að æfa handbolta á nýjan leik. Handbolti 18.3.2011 13:15 Drátturinn í Evrópudeildinni Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í Evrópudeild UEFA. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 14. apríl. Fótbolti 18.3.2011 12:21 IE-deildin: Svali og Benedikt telja að Keflavík fari langt í úrslitakeppninni Átta liða úrslitin í Iceland Express deild karla halda áfram í kvöld og þar sem Keflavík sem endaði í þriðja sæti deildarinnar leikur gegn ÍR sem endaði í sjötta sæti. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport á mánudaginn fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir málin með Guðjóni Guðmundssyni íþróttafréttamanni. Körfubolti 18.3.2011 12:15 Meistaradeildin: Man. Utd mætir Chelsea og Spurs fékk Real Madrid Nú rétt áðan var dregið í átta liða sem og undanúrslit í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í Nyon í Sviss og var mikil spenna í loftinu. Það er óhætt að segja að það séu rosalegir slagir fram undan í keppninni. Fótbolti 18.3.2011 11:19 Patrekur á heimleið Patrekur Jóhannesson hefur sagt upp starfi sínu hjá þýska félaginu Emsdetten og yfirgefur félagið í lok tímabils. Handbolti 18.3.2011 10:35 Sögulegur áfangi hjá Helenu Helena Sverrisdóttir fór á kostum með liði TCU-háskólans í nótt þegar hún náði þrefaldri tvennu. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögu skólans sem leikmaður nær slíkum áfanga. Körfubolti 18.3.2011 10:30 Mancini: Heimskuleg hegðun hjá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við Ítalann Mario Balotelli en hann fékk heimskulegt rautt spjald í leiknum í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 18.3.2011 09:30 Bulls vann uppgjörið við Nets Aðeins þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Aðeins einn þeirra var frekar jafn og það var leikur Nets og Bulls. Körfubolti 18.3.2011 08:59 KR-ingar fóru á flug í seinni hálfleik - myndir KR-ingar eru komnir í 1-0 í einvíginu á móti Njarðvík í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla eftir 92-80 sigur í DHL-höllinni í gærkvöldi. Körfubolti 18.3.2011 08:30 Haukar upp um tvö sæti eftir sigur á HK - myndir Haukar unnu sinn fyrsta sigur undir stjórn þeirra Gunnars Bergs Viktorssonar og Birkis Ívars Guðmundssonar og komust upp í þriðja sæti N1 deild karla í handbolta eftir 29-28 sigur á HK í gær. Handbolti 18.3.2011 08:00 Rauði baróninn útilokar ekki að snúa aftur Stórdómarinn fyrrverandi, Garðar Örn Hinriksson, útilokar ekki að rífa fram flautuna á nýjan leik og mæta aftur út á knattspyrnuvöllinn. Íslenski boltinn 17.3.2011 23:30 Pabbi Kobe orðinn aðstoðarþjálfari hjá kvennaliði LA Sparks Körfubolti 17.3.2011 23:00 Ferguson að verða uppiskroppa með varnarmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, klórar sér eflaust í kollinum þessa dagana enda enginn hægðarleikur að stilla upp vörn liðsins miðað við meiðslin sem plaga liðið. Enski boltinn 17.3.2011 22:45 Kristinn: Við erum í baráttu „Við vorum búnir að leggja mikið á okkur að vinna upp forskotið og náðum forystu hérna rétt fyrir lokin, það var því mjög súrt að ná ekki að klára þetta," sagði Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK eftir 29-28 tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 17.3.2011 22:16 « ‹ ›
Háskólaferli Helenu lokið Helena Sverrisdóttir lék í nótt sinn síðasta leik með TCU í bandaríska háskólaboltanum og er því glæsilegum fjögurra ára ferli hennar með liði skólans lokið. Körfubolti 18.3.2011 20:15
Helgi Már og félagar náðu fimmta sætinu Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala tryggðu sér fimmta sætið í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld en fyrir umferðina var Uppsala í baráttunni við Loga Gunnarsson og félagar í Solna Vikings um umrætt fimmta sæti. Körfubolti 18.3.2011 19:45
Joe Jordan dæmdur í bann Joe Jordan, aðstoðarstjóri Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af Knattspyrnusambandi Evrópu fyrir sinn þátt í því atviki sem kom upp í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 18.3.2011 19:15
Enginn í Stabæk skilur af hverju Veigar Páll er ekki í landsliðinu Norska blaðið Aftenposten skrifar í dag um þá staðreynd að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki komast í íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni EM. veigar Páll er ein af stóru stjörnunum í norsku úrvalsdeildinni og hefur spilað mjög vel á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 18.3.2011 18:45
Þýskt lið sýnir Karen og Hildi áhuga Fram-stelpurnar Karen Knútsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir hafa undanfarna tvo daga verið í Þýskalandi en þýska félagið Blomberg-Lippe hefur áhuga á stelpunum. Handbolti 18.3.2011 18:15
Van der Vaart: Var að vona að við myndum mæta Real Rafael van der Vaart, núverandi leikmaður Tottenham og fyrrum leikmaður Real Madrid var ánægður með það að mæta sínum gömlu félögum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það var dregið fyrr í dag. Fótbolti 18.3.2011 17:45
Formúlu 1 ökumaðurinn Kobayashi vill færa Japönum von og jákvæðar fréttir Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúu 1 liðinu kveðst vilja ná hagstæðum úrslitum í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu 27. mars, til að færa landsmönnum sínar einhverjar jákvæðar fréttir á erfiðum tímum. Formúla 1 18.3.2011 17:42
Birna kemst aftur í skóna og verður með Keflavík á morgun Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, verður með liðinu í fyrsta leik undanúrslitaeinvígsins á móti KR á morgun. Birna hafði misst af síðustu þremur leikjum Keflavíkur eftir að hún meiddist í bikarúrslitaleiknum á móti KR. Körfubolti 18.3.2011 17:15
Button afskrifar ekki þriðja sigurinn í röð í Ástralíu Jenson Button hjá McLaren mætir í fyrsta Formúlu 1 mót ársins 27. mars í Ástralíu með McLaren liðinu, ásamt Lewis Hamilton. Hann hefur unnið sama mót tvö síðustu ár á Albert Park brautinni í Melbourne. Button og Hamilton ræddu málin í fréttatilkynningu frá McLaren sem var birt á autosport.com í dag. Formúla 1 18.3.2011 17:05
Bin Hammam ætlar að bjóða sig fram gegn Blatter Mohammed Bin Hammam, forseti Knattspyrnusambands Asíu, hefur staðfest að hann muni bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í kjöri til forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í júní næstkomandi. Fótbolti 18.3.2011 16:30
Webber á heimavelli í fyrsta mótinu og meistarinn Vettel spenntur að keppa á ný Formúlu 1 meistaralið Red Bull er tilbúið í titilvörnina, sem hefst í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu 27. mars. Ekið verður á afmarkaðri götubraut í borginni Melbourne og nefnist brautarstæðið Albert Park. Formúla 1 18.3.2011 16:23
Ekkert bólar á nýjum landsliðsþjálfara fyrir stelpurnar Handboltalandslið kvenna er enn án þjálfara þó svo samningur fyrrverandi þjálfara, Júlíusar Jónassonar, hafi runnið út fyrir þremur og hálfum mánuði síðan. Handbolti 18.3.2011 15:45
Stelpurnar okkar 99 sætum ofar en strákarnir á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun og hefur aldrei verið hærra á listanum. Stelpurnar okkar fara þó aðeins upp um eitt sæti þrátt fyrir frábæran árangur liðsins í Algarve-bikarnum þar sem liðið náði öðru sætinu. Íslenski boltinn 18.3.2011 15:15
Eyjólfur ekki áfram hjá Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson mun ekki halda áfram sem aðstoðarþjálfari hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Fótbolti 18.3.2011 15:11
IE-deildin: Erfið titilvörn framundan hjá meistaraliði Snæfells Titilvörn Íslandsmeistaraliðs Snæfells úr Stykkishólmi hefst fyrir alvöru í kvöld þegar liðið tekur á móti nýliðum Hauka í átta liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 s.l. mánudag fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir stöðuna með Guðjóni Guðmundssyni. Samantektina má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. Körfubolti 18.3.2011 14:45
Patrekur: Kem heim af fjölskylduástæðum Patrekur Jóhannesson sagði í morgun starfi sínu lausu sem þjálfari þýska B-deildarliðsins Emsdetten. Hann mun koma heim til Íslands í sumar. Handbolti 18.3.2011 14:00
Björgvin Páll spilar líklega um helgina Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fékk jákvæðan úrskurð hjá augnlækni í morgun og má byrja að æfa handbolta á nýjan leik. Handbolti 18.3.2011 13:15
Drátturinn í Evrópudeildinni Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í Evrópudeild UEFA. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 14. apríl. Fótbolti 18.3.2011 12:21
IE-deildin: Svali og Benedikt telja að Keflavík fari langt í úrslitakeppninni Átta liða úrslitin í Iceland Express deild karla halda áfram í kvöld og þar sem Keflavík sem endaði í þriðja sæti deildarinnar leikur gegn ÍR sem endaði í sjötta sæti. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport á mánudaginn fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir málin með Guðjóni Guðmundssyni íþróttafréttamanni. Körfubolti 18.3.2011 12:15
Meistaradeildin: Man. Utd mætir Chelsea og Spurs fékk Real Madrid Nú rétt áðan var dregið í átta liða sem og undanúrslit í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í Nyon í Sviss og var mikil spenna í loftinu. Það er óhætt að segja að það séu rosalegir slagir fram undan í keppninni. Fótbolti 18.3.2011 11:19
Patrekur á heimleið Patrekur Jóhannesson hefur sagt upp starfi sínu hjá þýska félaginu Emsdetten og yfirgefur félagið í lok tímabils. Handbolti 18.3.2011 10:35
Sögulegur áfangi hjá Helenu Helena Sverrisdóttir fór á kostum með liði TCU-háskólans í nótt þegar hún náði þrefaldri tvennu. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögu skólans sem leikmaður nær slíkum áfanga. Körfubolti 18.3.2011 10:30
Mancini: Heimskuleg hegðun hjá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við Ítalann Mario Balotelli en hann fékk heimskulegt rautt spjald í leiknum í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 18.3.2011 09:30
Bulls vann uppgjörið við Nets Aðeins þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Aðeins einn þeirra var frekar jafn og það var leikur Nets og Bulls. Körfubolti 18.3.2011 08:59
KR-ingar fóru á flug í seinni hálfleik - myndir KR-ingar eru komnir í 1-0 í einvíginu á móti Njarðvík í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla eftir 92-80 sigur í DHL-höllinni í gærkvöldi. Körfubolti 18.3.2011 08:30
Haukar upp um tvö sæti eftir sigur á HK - myndir Haukar unnu sinn fyrsta sigur undir stjórn þeirra Gunnars Bergs Viktorssonar og Birkis Ívars Guðmundssonar og komust upp í þriðja sæti N1 deild karla í handbolta eftir 29-28 sigur á HK í gær. Handbolti 18.3.2011 08:00
Rauði baróninn útilokar ekki að snúa aftur Stórdómarinn fyrrverandi, Garðar Örn Hinriksson, útilokar ekki að rífa fram flautuna á nýjan leik og mæta aftur út á knattspyrnuvöllinn. Íslenski boltinn 17.3.2011 23:30
Ferguson að verða uppiskroppa með varnarmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, klórar sér eflaust í kollinum þessa dagana enda enginn hægðarleikur að stilla upp vörn liðsins miðað við meiðslin sem plaga liðið. Enski boltinn 17.3.2011 22:45
Kristinn: Við erum í baráttu „Við vorum búnir að leggja mikið á okkur að vinna upp forskotið og náðum forystu hérna rétt fyrir lokin, það var því mjög súrt að ná ekki að klára þetta," sagði Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK eftir 29-28 tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 17.3.2011 22:16