Sport

Háskólaferli Helenu lokið

Helena Sverrisdóttir lék í nótt sinn síðasta leik með TCU í bandaríska háskólaboltanum og er því glæsilegum fjögurra ára ferli hennar með liði skólans lokið.

Körfubolti

Helgi Már og félagar náðu fimmta sætinu

Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala tryggðu sér fimmta sætið í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld en fyrir umferðina var Uppsala í baráttunni við Loga Gunnarsson og félagar í Solna Vikings um umrætt fimmta sæti.

Körfubolti

Joe Jordan dæmdur í bann

Joe Jordan, aðstoðarstjóri Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af Knattspyrnusambandi Evrópu fyrir sinn þátt í því atviki sem kom upp í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu.

Enski boltinn

Button afskrifar ekki þriðja sigurinn í röð í Ástralíu

Jenson Button hjá McLaren mætir í fyrsta Formúlu 1 mót ársins 27. mars í Ástralíu með McLaren liðinu, ásamt Lewis Hamilton. Hann hefur unnið sama mót tvö síðustu ár á Albert Park brautinni í Melbourne. Button og Hamilton ræddu málin í fréttatilkynningu frá McLaren sem var birt á autosport.com í dag.

Formúla 1

IE-deildin: Erfið titilvörn framundan hjá meistaraliði Snæfells

Titilvörn Íslandsmeistaraliðs Snæfells úr Stykkishólmi hefst fyrir alvöru í kvöld þegar liðið tekur á móti nýliðum Hauka í átta liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 s.l. mánudag fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir stöðuna með Guðjóni Guðmundssyni. Samantektina má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan.

Körfubolti

IE-deildin: Svali og Benedikt telja að Keflavík fari langt í úrslitakeppninni

Átta liða úrslitin í Iceland Express deild karla halda áfram í kvöld og þar sem Keflavík sem endaði í þriðja sæti deildarinnar leikur gegn ÍR sem endaði í sjötta sæti. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport á mánudaginn fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir málin með Guðjóni Guðmundssyni íþróttafréttamanni.

Körfubolti

Patrekur á heimleið

Patrekur Jóhannesson hefur sagt upp starfi sínu hjá þýska félaginu Emsdetten og yfirgefur félagið í lok tímabils.

Handbolti

Sögulegur áfangi hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir fór á kostum með liði TCU-háskólans í nótt þegar hún náði þrefaldri tvennu. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögu skólans sem leikmaður nær slíkum áfanga.

Körfubolti

Kristinn: Við erum í baráttu

„Við vorum búnir að leggja mikið á okkur að vinna upp forskotið og náðum forystu hérna rétt fyrir lokin, það var því mjög súrt að ná ekki að klára þetta," sagði Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK eftir 29-28 tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld.

Handbolti