Sport Chazny Morris með rifinn liðþófa - ekki meira með KR í úrslitakeppninni KR-konur urðu fyrir öðru áfalli í gær þegar ljóst var að bandaríski leikmaðurinn Chazny Paige Morris er með rifinn liðþófa og verður ekki meira með í úrslitakeppninni. Körfubolti 21.3.2011 17:00 Solskjær tapaði sínum fyrsta leik sem stjóri Molde Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, stýrði Molde í fyrsta sinn í norsku úrvalsdeildinni um helgina en varð að sætta sig við 0-3 tap á móti nýliðum Sarpsborg 08. Fótbolti 21.3.2011 16:45 Essien: Við þurftum að fá leikmann eins og David Luiz í Chelsea Michael Essien var ánægður með Brasilíumanninn David Luiz eftir sigurleikinn á móti Manchester City í gær. David Luiz sem er varnarmaður skoraði fyrra mark Chelsea með skalla eftir aukaspyrnu frá Didier Drogba. og hefur skorað tvö mörk í fyrstu fimm deildarleikjum sínum með Chelsea. Enski boltinn 21.3.2011 16:15 Haukar hætta við að áfrýja dómnum Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka hefur hætt við að áfrýja dómnum sem Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, fékk í síðustu viku. Körfubolti 21.3.2011 15:53 Liðsfélagi Heiðars valinn leikmaður ársins í b-deildinni Adel Taarabt, miðjumaður Queens Park Rangers og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, hefur verið valinn besti leikmaður ársins í ensku b-deildinni en Taarabt hefur farið á kostum með Queens Park Rangers á þessu tímabili. Enski boltinn 21.3.2011 15:30 Ræðst ekki fyrr en í upphitun hvort Sean spili í kvöld Það er ekki enn vitað hversu mikinn þátt bandaríski bakvörðurinn Sean Burton getur tekið í öðrum leik Snæfells og Hauka í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta en liðin mætast á Ásvöllum klukkan 19.15 í kvöld. Körfubolti 21.3.2011 15:00 HM skilaði gríðarlegum hagnaði til sænska handboltasambandsins Forsvarsmenn handboltaíþróttarinnar í Svíþjóð brosa breitt þessa stundina því í gær var greint frá því að heimsmeistaramótið sem fram fór í janúar s.l. skilaði um 450 milljóna kr. hagnaði. Þar fyrir utan er talið að samstarfsaðilar sænska handknattleikssambandsins hafi fengið um 180 milljónir kr. í hagnað af mótshaldinu. Handbolti 21.3.2011 14:30 KR sópaði Njarðvík út í fyrsta sinn í 21 ár KR-ingar unnu 2-0 sigur á Njarðvík í einvígi liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla en KR vann leikina tvo örugglega, með 12 stiga mun í DHL-höllinni á fimmtudaginn og með 16 stiga mun í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Körfubolti 21.3.2011 14:15 Sunnudagsmessan: Er Eiður hættur með landsliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær og þar velti Guðmundur Benediktsson upp þeirri spurningu hvort framherjinn hjá Fulham væri búinn að leika sinn síðasta A-landsleik. Eiður var sem kunnugt er ekki valinn í leikmannahóp Íslands sem mætir Kýpur í undankeppni EM um næstu helgi. Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson ræddu málin við Guðmund. Enski boltinn 21.3.2011 13:30 Nýliðinn Maldonado og reynsluboltinn Barrichello eru tilbúnir í fyrsta Formúlu 1 mótið Nýliðinn Pastor Maldonado frá Venúsúela hjá Williams segir spennandi að takast á við sitt fyrsta Formúlu 1 mót um næstu helgi. Það verður í Ástralíu. Maldonado varð meistari í fyrra í GP2 mótaröðinni, sem er undirmótaröð Formúlu 1. Hann ekur með Brasilíumanninum Rubens Barrichello hjá Williams, sem er einbeittur fyrir fyrsta mótið eftir að hafa notið þess að vera í fríi með fjölskyldu sinni. Formúla 1 21.3.2011 13:20 Stuart Holden frá í sex mánuði eftir tæklingu Jonny Evans Bolton-maðurinn Stuart Holden verður frá keppni næstu sex mánuðina eftir að hafa meiðst illa á hné í leiknum á móti Manchester United á laugardaginn. Holden meiddist eftir ruddatæklingu frá Jonny Evans en Evans fékk að líta rauða spjaldið fyrir brotið. Enski boltinn 21.3.2011 13:00 Draftsite.com: Spáir því að Helena verði valin inn í WNBA-deildina Vefsíðan Draftsite.com spáir því að Helena Sverrisdóttir verði valin í nýliðavali WNBA deildarinnar sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Samkvæmt spá síðunnar, sem er ekki tengd kvennadeild NBA né öðrum landssamtökum í íþróttum innan Bandaríkjanna, þá mun Seattle Storm velja Helenu í þriðju umferð. Karfan.is sagði fyrst frá þessu. Körfubolti 21.3.2011 12:30 Jarvis: Frábært símtal sem fullkomnar frábæra helgi Matt Jarvis, leikmaður Wolves, var óvænt kallaður inn í enska landsliðshópinn, fyrir landsleikina á móti Wales og Gana. Jarvis hefur spilað vel með Úlfunum á tímabilinu og skoraði sigurmark liðsins á móti Aston Villa um helgina. Enski boltinn 21.3.2011 12:15 Eiður Aron og Jóhann Laxdal til Úkraínu og Englands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins , hefur gert tvær breytingar á hópnum er leikur tvo vináttulandsleiki í Úkraínu og Englandi, 24. og 28. mars. Íslenski boltinn 21.3.2011 11:37 Ancelotti: Fæstir stjórar lifa það af að liðið þeirra sofi í tvo mánuði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, viðurkennir það að hafa verið heppinn að hafa haldið starfi sínu þegar ekkert gekk hjá liðinu um mitt tímabilið. Chelsea er á hraðri uppleið upp töfluna og komst í 3. sætið með 2-0 sigri á Manchester City í gær. Chelsea er enn níu stigum á eftir toppliði Manchester United en á leik inni og á eftir að fara á Old Trafford. Enski boltinn 21.3.2011 11:30 Carragher: Við áttum ekki að fá þessa vítaspyrnu Jamie Carragher, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að liðið hafi fengið gefins vítaspyrnu í sigrinum á Sunderland í gær. Kevin Friend dæmdi víti eftir að aðstoðardómari hans færði brot John Mensah á Jay Spearing ranglega inn í teig. Enski boltinn 21.3.2011 10:45 Fótbolti.net: Leikmaður Fram réðst á leikmann Vals á skemmtistað Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolta.net, skrifar í dag pistil inn á síðuna um lætin í leik Fram og Vals í Lengjubikarnum á föstudaginn þar sem Sigurhjörtur Snorrason, lítt reyndur dómari, þurfti að lyfta sjö rauðum spjöldum áður en yfir lauk. Íslenski boltinn 21.3.2011 10:15 Misstir þú af aukaspyrnu Charlie Adam? - fallegustu mörkin Eins og alltaf þá er hægt að sjá fimm flottustu mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni inn á Vísi og það er boðið upp á flotta fimmu að þessu sinni. Það kemur þó ekki á óvart að Blackpool-maðurinn Charlie Adam eigi fallegasta markið. Enski boltinn 21.3.2011 09:30 NBA: Lakers með tólfta sigurinn í síðustu þrettán leikjum Kobe Bryant og Derek Fisher voru í aðalhlutverkum þegar Los Angeles Lakers landaði naumum sigri á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Toronto Raptors vann langþráðan útisigur og endaði sex leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder og þá vann Milwaukee Bucks sigur á New York Knicks. Körfubolti 21.3.2011 09:00 Kai Rooney á leið í knattspyrnuskóla Þó svo Kai Rooney, sonur Wayne Rooney, sé aðeins 16 mánaða gamall er hann á leið í knattspyrnuskóla. Enski boltinn 20.3.2011 23:45 Reina ætlar að fara ef Liverpool styrkir sig ekki Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið vísbendingar þess efnis að hann muni yfirgefa Liverpool ef liðið styrkir sig ekki hressilega í sumar. Reina hefur verið orðaður við Man. United en liðinu vantar markvörð í sumar þegar Edwin van der Sar hættir í vor. Enski boltinn 20.3.2011 23:00 Matt Jarvis valinn í enska landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tilkynnti í kvöld leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Wales í undankeppni EM og vináttulandsleikinn gegn Gana. Enski boltinn 20.3.2011 22:27 Hrafn: Bekkurinn er að koma frábær inn „Þetta var bara hörkuleikur sem við þurftum að hafa mikið fyrir,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. KR-ingar eru komnir í undanúrslit Iceland Express-deild karla eftir að hafa sópað Njarðvíkingum í sumarfrí. Leikurinn í kvöld fór 80-96 fyrir KR-inga og sigurinn í raun aldrei í hættu. Körfubolti 20.3.2011 22:16 Páll Axel: Vorum allt of linir Páll Axel Vilbergsson var daufur á dálkinn eftir tap Grindvíkinga gegn Stjörnunni í öðrum leiknum í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, 91-74. Körfubolti 20.3.2011 22:14 Friðrik: Töpuðum fyrir miklu betra liði „Við töpuðum bara fyrir mun betra liði í kvöld,“ sagði Friðrik Ragnarsson, annar þjálfari Njarðvíkinga, eftir tapið í kvöld. Njarðvíkingar eru komnir í sumarfrí eftir að hafa tapað einvíginu gegn KR 2-0 í 8-liða úrslitum Iceland Express-deild karla. Leikurinn í kvöld fór fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík en honum lauk með 80-96 sigri gestanna. Körfubolti 20.3.2011 22:12 Brynjar: Þú býrð ekki til liðsheild á tveimur vikum „Þetta er virkilega góða tilfinning,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann öruggan sigur gegn Njarðvík, 80-96, og sópaði þeim þar með í sumarfrí með 2-0 sigri í einvíginu. Körfubolti 20.3.2011 22:07 Shouse: Of mikill snjór til að fara í sumarfrí "Þetta eru frábær úrslit og í hvert sinn sem maður er með bakið upp við vegg þá þarf maður á góðri frammistöðu að halda. Við vorum frábærir í kvöld. Það er alltof mikill snjór úti til að fara í sumarfrí,“ sagði Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar kátur eftir liðið hafði betur gegn Grindavík, 91-74 í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í körfuknattleik. Körfubolti 20.3.2011 21:28 Grétar Rafn spilar ekki gegn Kýpur Íslenska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar Grétar Rafn Steinsson varð að draga sig úr leikmannahópnum sem mætir Kýpur. Íslenski boltinn 20.3.2011 21:24 Umfjöllun: KR sópaði Njarðvík í frí KR vann öruggan sigur á Njarðvík, 80-96, í 8-liða úrslitum Iceland Express deild karla í Ljónagryfjunni í kvöld og vann því einvígið 2-0. Gestirnir léku vel nánast allan leikinn og hleyptu Njarðvíkingum lítið í takt við leikinn. Körfubolti 20.3.2011 21:05 Umfjöllun: Stjarnan tryggði sér oddaleik gegn Grindavík Stjarnan vann öruggan sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deildinni, 91-74. Varnarleikur Stjörnumanna var frábær í síðari hálfleik og áttu gestirnir úr Grindavík engin svör við leik heimamanna. Það er því ljóst að liðinu munu mætast í oddaleik í Grindavík um hvort liðið kemst áfram í undanúrslit. Körfubolti 20.3.2011 20:57 « ‹ ›
Chazny Morris með rifinn liðþófa - ekki meira með KR í úrslitakeppninni KR-konur urðu fyrir öðru áfalli í gær þegar ljóst var að bandaríski leikmaðurinn Chazny Paige Morris er með rifinn liðþófa og verður ekki meira með í úrslitakeppninni. Körfubolti 21.3.2011 17:00
Solskjær tapaði sínum fyrsta leik sem stjóri Molde Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, stýrði Molde í fyrsta sinn í norsku úrvalsdeildinni um helgina en varð að sætta sig við 0-3 tap á móti nýliðum Sarpsborg 08. Fótbolti 21.3.2011 16:45
Essien: Við þurftum að fá leikmann eins og David Luiz í Chelsea Michael Essien var ánægður með Brasilíumanninn David Luiz eftir sigurleikinn á móti Manchester City í gær. David Luiz sem er varnarmaður skoraði fyrra mark Chelsea með skalla eftir aukaspyrnu frá Didier Drogba. og hefur skorað tvö mörk í fyrstu fimm deildarleikjum sínum með Chelsea. Enski boltinn 21.3.2011 16:15
Haukar hætta við að áfrýja dómnum Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka hefur hætt við að áfrýja dómnum sem Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, fékk í síðustu viku. Körfubolti 21.3.2011 15:53
Liðsfélagi Heiðars valinn leikmaður ársins í b-deildinni Adel Taarabt, miðjumaður Queens Park Rangers og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, hefur verið valinn besti leikmaður ársins í ensku b-deildinni en Taarabt hefur farið á kostum með Queens Park Rangers á þessu tímabili. Enski boltinn 21.3.2011 15:30
Ræðst ekki fyrr en í upphitun hvort Sean spili í kvöld Það er ekki enn vitað hversu mikinn þátt bandaríski bakvörðurinn Sean Burton getur tekið í öðrum leik Snæfells og Hauka í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta en liðin mætast á Ásvöllum klukkan 19.15 í kvöld. Körfubolti 21.3.2011 15:00
HM skilaði gríðarlegum hagnaði til sænska handboltasambandsins Forsvarsmenn handboltaíþróttarinnar í Svíþjóð brosa breitt þessa stundina því í gær var greint frá því að heimsmeistaramótið sem fram fór í janúar s.l. skilaði um 450 milljóna kr. hagnaði. Þar fyrir utan er talið að samstarfsaðilar sænska handknattleikssambandsins hafi fengið um 180 milljónir kr. í hagnað af mótshaldinu. Handbolti 21.3.2011 14:30
KR sópaði Njarðvík út í fyrsta sinn í 21 ár KR-ingar unnu 2-0 sigur á Njarðvík í einvígi liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla en KR vann leikina tvo örugglega, með 12 stiga mun í DHL-höllinni á fimmtudaginn og með 16 stiga mun í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Körfubolti 21.3.2011 14:15
Sunnudagsmessan: Er Eiður hættur með landsliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær og þar velti Guðmundur Benediktsson upp þeirri spurningu hvort framherjinn hjá Fulham væri búinn að leika sinn síðasta A-landsleik. Eiður var sem kunnugt er ekki valinn í leikmannahóp Íslands sem mætir Kýpur í undankeppni EM um næstu helgi. Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson ræddu málin við Guðmund. Enski boltinn 21.3.2011 13:30
Nýliðinn Maldonado og reynsluboltinn Barrichello eru tilbúnir í fyrsta Formúlu 1 mótið Nýliðinn Pastor Maldonado frá Venúsúela hjá Williams segir spennandi að takast á við sitt fyrsta Formúlu 1 mót um næstu helgi. Það verður í Ástralíu. Maldonado varð meistari í fyrra í GP2 mótaröðinni, sem er undirmótaröð Formúlu 1. Hann ekur með Brasilíumanninum Rubens Barrichello hjá Williams, sem er einbeittur fyrir fyrsta mótið eftir að hafa notið þess að vera í fríi með fjölskyldu sinni. Formúla 1 21.3.2011 13:20
Stuart Holden frá í sex mánuði eftir tæklingu Jonny Evans Bolton-maðurinn Stuart Holden verður frá keppni næstu sex mánuðina eftir að hafa meiðst illa á hné í leiknum á móti Manchester United á laugardaginn. Holden meiddist eftir ruddatæklingu frá Jonny Evans en Evans fékk að líta rauða spjaldið fyrir brotið. Enski boltinn 21.3.2011 13:00
Draftsite.com: Spáir því að Helena verði valin inn í WNBA-deildina Vefsíðan Draftsite.com spáir því að Helena Sverrisdóttir verði valin í nýliðavali WNBA deildarinnar sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Samkvæmt spá síðunnar, sem er ekki tengd kvennadeild NBA né öðrum landssamtökum í íþróttum innan Bandaríkjanna, þá mun Seattle Storm velja Helenu í þriðju umferð. Karfan.is sagði fyrst frá þessu. Körfubolti 21.3.2011 12:30
Jarvis: Frábært símtal sem fullkomnar frábæra helgi Matt Jarvis, leikmaður Wolves, var óvænt kallaður inn í enska landsliðshópinn, fyrir landsleikina á móti Wales og Gana. Jarvis hefur spilað vel með Úlfunum á tímabilinu og skoraði sigurmark liðsins á móti Aston Villa um helgina. Enski boltinn 21.3.2011 12:15
Eiður Aron og Jóhann Laxdal til Úkraínu og Englands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins , hefur gert tvær breytingar á hópnum er leikur tvo vináttulandsleiki í Úkraínu og Englandi, 24. og 28. mars. Íslenski boltinn 21.3.2011 11:37
Ancelotti: Fæstir stjórar lifa það af að liðið þeirra sofi í tvo mánuði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, viðurkennir það að hafa verið heppinn að hafa haldið starfi sínu þegar ekkert gekk hjá liðinu um mitt tímabilið. Chelsea er á hraðri uppleið upp töfluna og komst í 3. sætið með 2-0 sigri á Manchester City í gær. Chelsea er enn níu stigum á eftir toppliði Manchester United en á leik inni og á eftir að fara á Old Trafford. Enski boltinn 21.3.2011 11:30
Carragher: Við áttum ekki að fá þessa vítaspyrnu Jamie Carragher, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að liðið hafi fengið gefins vítaspyrnu í sigrinum á Sunderland í gær. Kevin Friend dæmdi víti eftir að aðstoðardómari hans færði brot John Mensah á Jay Spearing ranglega inn í teig. Enski boltinn 21.3.2011 10:45
Fótbolti.net: Leikmaður Fram réðst á leikmann Vals á skemmtistað Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolta.net, skrifar í dag pistil inn á síðuna um lætin í leik Fram og Vals í Lengjubikarnum á föstudaginn þar sem Sigurhjörtur Snorrason, lítt reyndur dómari, þurfti að lyfta sjö rauðum spjöldum áður en yfir lauk. Íslenski boltinn 21.3.2011 10:15
Misstir þú af aukaspyrnu Charlie Adam? - fallegustu mörkin Eins og alltaf þá er hægt að sjá fimm flottustu mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni inn á Vísi og það er boðið upp á flotta fimmu að þessu sinni. Það kemur þó ekki á óvart að Blackpool-maðurinn Charlie Adam eigi fallegasta markið. Enski boltinn 21.3.2011 09:30
NBA: Lakers með tólfta sigurinn í síðustu þrettán leikjum Kobe Bryant og Derek Fisher voru í aðalhlutverkum þegar Los Angeles Lakers landaði naumum sigri á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Toronto Raptors vann langþráðan útisigur og endaði sex leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder og þá vann Milwaukee Bucks sigur á New York Knicks. Körfubolti 21.3.2011 09:00
Kai Rooney á leið í knattspyrnuskóla Þó svo Kai Rooney, sonur Wayne Rooney, sé aðeins 16 mánaða gamall er hann á leið í knattspyrnuskóla. Enski boltinn 20.3.2011 23:45
Reina ætlar að fara ef Liverpool styrkir sig ekki Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið vísbendingar þess efnis að hann muni yfirgefa Liverpool ef liðið styrkir sig ekki hressilega í sumar. Reina hefur verið orðaður við Man. United en liðinu vantar markvörð í sumar þegar Edwin van der Sar hættir í vor. Enski boltinn 20.3.2011 23:00
Matt Jarvis valinn í enska landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tilkynnti í kvöld leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Wales í undankeppni EM og vináttulandsleikinn gegn Gana. Enski boltinn 20.3.2011 22:27
Hrafn: Bekkurinn er að koma frábær inn „Þetta var bara hörkuleikur sem við þurftum að hafa mikið fyrir,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. KR-ingar eru komnir í undanúrslit Iceland Express-deild karla eftir að hafa sópað Njarðvíkingum í sumarfrí. Leikurinn í kvöld fór 80-96 fyrir KR-inga og sigurinn í raun aldrei í hættu. Körfubolti 20.3.2011 22:16
Páll Axel: Vorum allt of linir Páll Axel Vilbergsson var daufur á dálkinn eftir tap Grindvíkinga gegn Stjörnunni í öðrum leiknum í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, 91-74. Körfubolti 20.3.2011 22:14
Friðrik: Töpuðum fyrir miklu betra liði „Við töpuðum bara fyrir mun betra liði í kvöld,“ sagði Friðrik Ragnarsson, annar þjálfari Njarðvíkinga, eftir tapið í kvöld. Njarðvíkingar eru komnir í sumarfrí eftir að hafa tapað einvíginu gegn KR 2-0 í 8-liða úrslitum Iceland Express-deild karla. Leikurinn í kvöld fór fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík en honum lauk með 80-96 sigri gestanna. Körfubolti 20.3.2011 22:12
Brynjar: Þú býrð ekki til liðsheild á tveimur vikum „Þetta er virkilega góða tilfinning,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann öruggan sigur gegn Njarðvík, 80-96, og sópaði þeim þar með í sumarfrí með 2-0 sigri í einvíginu. Körfubolti 20.3.2011 22:07
Shouse: Of mikill snjór til að fara í sumarfrí "Þetta eru frábær úrslit og í hvert sinn sem maður er með bakið upp við vegg þá þarf maður á góðri frammistöðu að halda. Við vorum frábærir í kvöld. Það er alltof mikill snjór úti til að fara í sumarfrí,“ sagði Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar kátur eftir liðið hafði betur gegn Grindavík, 91-74 í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í körfuknattleik. Körfubolti 20.3.2011 21:28
Grétar Rafn spilar ekki gegn Kýpur Íslenska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar Grétar Rafn Steinsson varð að draga sig úr leikmannahópnum sem mætir Kýpur. Íslenski boltinn 20.3.2011 21:24
Umfjöllun: KR sópaði Njarðvík í frí KR vann öruggan sigur á Njarðvík, 80-96, í 8-liða úrslitum Iceland Express deild karla í Ljónagryfjunni í kvöld og vann því einvígið 2-0. Gestirnir léku vel nánast allan leikinn og hleyptu Njarðvíkingum lítið í takt við leikinn. Körfubolti 20.3.2011 21:05
Umfjöllun: Stjarnan tryggði sér oddaleik gegn Grindavík Stjarnan vann öruggan sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deildinni, 91-74. Varnarleikur Stjörnumanna var frábær í síðari hálfleik og áttu gestirnir úr Grindavík engin svör við leik heimamanna. Það er því ljóst að liðinu munu mætast í oddaleik í Grindavík um hvort liðið kemst áfram í undanúrslit. Körfubolti 20.3.2011 20:57