Sport Terry: Var í lífshættu síðast þegar ég spilaði hér John Terry rifjaði í gær upp þegar hann spilaði síðast á Millenium-leikvanginum í Cardiff þar sem að Wales og England munu mætast í undankeppni EM 2012 á morgun. Enski boltinn 26.3.2011 08:00 Aron vill losna frá Coventry Aron Einar Gunnarsson segir að það sé greinilega eitthvað misjafnt á gangi í félagi hans, Coventry í Englandi, og að hann vilji losna frá félaginu miðað við núverandi stöðu. Fótbolti 26.3.2011 07:00 Chelsea kaupir sautján ára Brasilíumann Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest að félagið hafi samið við brasilíska miðvallarleikmanninn Lucas Piazon sem leikur með Sao Paolo í heimalandinu. Enski boltinn 26.3.2011 06:00 Vettel stakk af á lokæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var langt á undan keppinautum sínum á síðustu æfingunni fyrir tímatökuna í Melbourne í Ástralíu í nótt. Hann varð 0.8 sekúndum á undan Mark Webber á Red Bull, sem er á heimavelli. Formúla 1 26.3.2011 04:13 Æstur hundur hoppar á Þóru landsliðsmarkvörð Þóra B. Helgadóttir landsliðsmarkvörður komst í hann krappann er hún stóð í marki liðs síns. LdB Malmö, gegn bandaríska liðinu Sky Blue FC í æfingamóti í Tyrklandi á dögunum. Þetta var æfingamót meistara. Fótbolti 25.3.2011 23:30 David Villa tryggði Spánverjum sigur í metleik Spánn lenti í vandræðum gegn Tékkum á heimavelli í kvöld en á lokum kom David Villa heims- og Evrópumeisturunum til bjargar með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fótbolti 25.3.2011 22:52 Leikbann Ibrahimovic stytt Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, þarf bara að taka út tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Bari fyrir tveimur vikum síðan. Fótbolti 25.3.2011 22:30 Holland fór létt með Ungverjaland Holland er enn með fullt hús stiga í sínum riðli í undankeppni EM 2012 eftir 4-0 útisigur á Ungverjalandi í kvöld. Fótbolti 25.3.2011 21:57 Hrafn: Eigum eftir að vinna hér í Keflavík „Við komum alveg hræðilega til leiks hér í kvöld,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir ósigurinn í kvöld. KR tapaði fyrir Keflavík, 76-64, í þriðja leiknum um laust sæti í úrslitarimmu Iceland-Express deild kvenna. Keflavík leiðir því einvígið 2-1. Körfubolti 25.3.2011 21:46 Jón Halldór: Sýndum frábæran karakter "Það er alveg gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að hafa náð að landa þessum sigri,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavík, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík leiðir nú einvígið, 2-1, í undanúrslitum Iceland-Express deild kvenna eftir að hafa unnið góðan sigur gegn KR, 76-64, í kvöld. Körfubolti 25.3.2011 21:38 Umfjöllun: Frábær byrjun skilaði Keflavík sigri gegn KR Keflavík vann virkilega mikilvægan sigur, 76-64, gegn KR í undanúrslitum Iceland-Express deild kvenna í kvöld og leiða því einvígið 2-1. Keflvíkingar byrjuðu leikinn frábærlega og náðu mest 21 stigs forskoti í fyrri hálfleik. KR-stúlkur neituðu aftur á móti að gefast upp og minnkuðu muninn niður í tvö stig í síðari hálfleik, en lengra komust þær ekki og heimastúlkur fóru því með sigur af hólmi. Körfubolti 25.3.2011 20:57 Luiz er ekkert sérstaklega sleipur í enskunni Brasilíumaðurinn David Luiz er að slá í gegn hjá Chelsea en hann hefur komið sem stormsveipur inn í lið Chelsea og skorað góð mörk meðal annars. Enski boltinn 25.3.2011 20:30 Ótrúleg frammistaða Íslendinganna í Sundsvall dugði ekki til Þrátt fyrir að Jakob Sigurðarson hafi skorað 29 stig fyrir Sundsvall Dragons í kvöld dugði það samt ekki til sigurs gegn Jämtland í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Logi Gunnarsson og félagar hans í Solna unnu nauman sigur á Norrköping á sama tíma. Körfubolti 25.3.2011 19:56 Cassano ber bara ábyrgð á sjálfum sér Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að það sé ekki hlutverk Antonio Cassano að bera landsliðið á bakinu. Hann segir það vera meira en nóg fyrir Cassano að hugsa um sjálfan sig. Fótbolti 25.3.2011 19:45 Pato slær sér upp með dóttur Berlusconi Brasilíumaðurinn Pato vinnur að því hörðum höndum að tryggja sér öruggt sæti í byrjunarliði AC Milan. Það skemmir eflaust ekkert fyrir möguleikum hans að hann sé kominn á fast með dóttur Silvio Berlusconi, eiganda félagsins. Fótbolti 25.3.2011 19:00 Ancelotti ætlar aldrei að þjálfa lið Inter Milan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf að svara spurningum um framtíð sína hjá Chelsea á hverjum einasta blaðamannafundi sem hann heldur þessa dagana. Það eru nefnilega miklar vangaveltur um framtíð hans á Brúnni og hefur hann verið orðaður við mörg ítölsk félög að undanförnu. Ancelotti segir þó ekki koma til greina að fara til eins félags - nágranna AC Milan í Inter. Fótbolti 25.3.2011 18:45 Heynckes tekur við Bayern í sumar Jupp Heynckes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri þýska stórliðsins Bayern München og mun hann taka við starfinu í sumar. Fótbolti 25.3.2011 18:44 Ívar og Halldór Kristinn fengu tveggja leikja bann Framarinn Ívar Björnsson og Halldór Kristinn Halldórsson, leikmaður Vals, voru í dag úrskurðaðir í tveggja leikja bann vegna brottvísun þeirra í leik liðanna í Lengjubikarnum í síðustu viku. Íslenski boltinn 25.3.2011 18:00 Nýr Kani með Keflavík í kvöld Keflvíkingar hafa fengið nýjan bandarískan leikmann fyrir leik liðanna gegn KR í undanúrslitarimmu liðanna í Iceland Express-deild kvenna. Það er karfan.is sem greinir frá þessu. Körfubolti 25.3.2011 17:34 Brown reifst við Ferguson og líklega á förum Það virðist flest benda til þess að varnarmaðurinn Wes Brown sé á förum frá Man. Utd. Hann lenti í heiftarlegu rifrildi við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og slíkt lifa fáir leikmenn af. Enski boltinn 25.3.2011 17:15 Gylfi: Markmiðið alltaf að skora Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segist alltaf stefna að því að skora í sínum leikjum - sama hver andstæðingurinn sé. Fótbolti 25.3.2011 16:49 Tottenham vill framlengja við Gallas Forráðamenn Tottenham eru afar ánægðir með frammistöðu Frakkans William Gallas og vilja gera nýjan samning við leikmanninn. Enski boltinn 25.3.2011 16:45 Haraldur kallaður til Kýpur Haraldur Björnsson, markvörður íslenska U-21 landsliðsins, hefur verið kallaður í A-landsliðið vegna meiðsla þeirra Gunnleifs Gunnleifssonar og Ingvars Þórs Kale. Fótbolti 25.3.2011 16:41 Hemmi barði af sér fimm landsliðsfélaga Það þarf greinilega meira en fimm fílhrausta karlmenn til að yfirbuga landsliðsfyrirliðann Hermann Hreiðarsson. Fótbolti 25.3.2011 15:42 Bale fór ekki meiddur til landsliðsins Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir það ekki vera rétt að Gareth Bale hafi mætt í æfingabúðir welska landsliðsins meiddur. Enski boltinn 25.3.2011 15:30 Formúla 1 send út í háskerpu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport um helgina Fyrsta Formúlu 1 mót ársins verður sent út í háskerpu á Stöð 2 Sport um helgina og tímatakan, kappaksturinn og þátturinn Endamarkið verða í opinni dagskrá. Formúla 1 25.3.2011 14:54 Redknapp: Myndi ekki selja Modric fyrir einn milljarð punda Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það komi aldrei til greina að selja Króatann Luka Modric frá félaginu sama hvað lið munu bjóða í hann. Hinn 25 ára miðjumaður hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea að undanförnu. Enski boltinn 25.3.2011 14:15 Stefán Logi í markinu - byrjunarliðið klárt á móti Kýpur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kýpur í undankeppni EM á morgun, laugardaginn 26. mars. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25.3.2011 14:12 Adamshick ristarbrotin og ekki meira með Keflavík Kvennalið Keflavíkur í körfubolta hefur orðið fyrir miklu áfall því bandaríski leikmaðurinn Jacquline Adamshick, sem hefur farið á kostum í vetur, er ristarbrotin og verður ekkert með meira með liðinu í úrslitakeppninni. Karfan.is segir frá þessu. Körfubolti 25.3.2011 14:00 Heynckes tekur við Bayern í þriðja skiptið á ferlinum FC Bayern staðfesti í dag að Jupp Heynckes muni taka við liðinu næsta sumar. Þessi ráðning hefur legið í loftinu í nokkurn tíma. Fótbolti 25.3.2011 13:30 « ‹ ›
Terry: Var í lífshættu síðast þegar ég spilaði hér John Terry rifjaði í gær upp þegar hann spilaði síðast á Millenium-leikvanginum í Cardiff þar sem að Wales og England munu mætast í undankeppni EM 2012 á morgun. Enski boltinn 26.3.2011 08:00
Aron vill losna frá Coventry Aron Einar Gunnarsson segir að það sé greinilega eitthvað misjafnt á gangi í félagi hans, Coventry í Englandi, og að hann vilji losna frá félaginu miðað við núverandi stöðu. Fótbolti 26.3.2011 07:00
Chelsea kaupir sautján ára Brasilíumann Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest að félagið hafi samið við brasilíska miðvallarleikmanninn Lucas Piazon sem leikur með Sao Paolo í heimalandinu. Enski boltinn 26.3.2011 06:00
Vettel stakk af á lokæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var langt á undan keppinautum sínum á síðustu æfingunni fyrir tímatökuna í Melbourne í Ástralíu í nótt. Hann varð 0.8 sekúndum á undan Mark Webber á Red Bull, sem er á heimavelli. Formúla 1 26.3.2011 04:13
Æstur hundur hoppar á Þóru landsliðsmarkvörð Þóra B. Helgadóttir landsliðsmarkvörður komst í hann krappann er hún stóð í marki liðs síns. LdB Malmö, gegn bandaríska liðinu Sky Blue FC í æfingamóti í Tyrklandi á dögunum. Þetta var æfingamót meistara. Fótbolti 25.3.2011 23:30
David Villa tryggði Spánverjum sigur í metleik Spánn lenti í vandræðum gegn Tékkum á heimavelli í kvöld en á lokum kom David Villa heims- og Evrópumeisturunum til bjargar með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fótbolti 25.3.2011 22:52
Leikbann Ibrahimovic stytt Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, þarf bara að taka út tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Bari fyrir tveimur vikum síðan. Fótbolti 25.3.2011 22:30
Holland fór létt með Ungverjaland Holland er enn með fullt hús stiga í sínum riðli í undankeppni EM 2012 eftir 4-0 útisigur á Ungverjalandi í kvöld. Fótbolti 25.3.2011 21:57
Hrafn: Eigum eftir að vinna hér í Keflavík „Við komum alveg hræðilega til leiks hér í kvöld,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir ósigurinn í kvöld. KR tapaði fyrir Keflavík, 76-64, í þriðja leiknum um laust sæti í úrslitarimmu Iceland-Express deild kvenna. Keflavík leiðir því einvígið 2-1. Körfubolti 25.3.2011 21:46
Jón Halldór: Sýndum frábæran karakter "Það er alveg gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að hafa náð að landa þessum sigri,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavík, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík leiðir nú einvígið, 2-1, í undanúrslitum Iceland-Express deild kvenna eftir að hafa unnið góðan sigur gegn KR, 76-64, í kvöld. Körfubolti 25.3.2011 21:38
Umfjöllun: Frábær byrjun skilaði Keflavík sigri gegn KR Keflavík vann virkilega mikilvægan sigur, 76-64, gegn KR í undanúrslitum Iceland-Express deild kvenna í kvöld og leiða því einvígið 2-1. Keflvíkingar byrjuðu leikinn frábærlega og náðu mest 21 stigs forskoti í fyrri hálfleik. KR-stúlkur neituðu aftur á móti að gefast upp og minnkuðu muninn niður í tvö stig í síðari hálfleik, en lengra komust þær ekki og heimastúlkur fóru því með sigur af hólmi. Körfubolti 25.3.2011 20:57
Luiz er ekkert sérstaklega sleipur í enskunni Brasilíumaðurinn David Luiz er að slá í gegn hjá Chelsea en hann hefur komið sem stormsveipur inn í lið Chelsea og skorað góð mörk meðal annars. Enski boltinn 25.3.2011 20:30
Ótrúleg frammistaða Íslendinganna í Sundsvall dugði ekki til Þrátt fyrir að Jakob Sigurðarson hafi skorað 29 stig fyrir Sundsvall Dragons í kvöld dugði það samt ekki til sigurs gegn Jämtland í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Logi Gunnarsson og félagar hans í Solna unnu nauman sigur á Norrköping á sama tíma. Körfubolti 25.3.2011 19:56
Cassano ber bara ábyrgð á sjálfum sér Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að það sé ekki hlutverk Antonio Cassano að bera landsliðið á bakinu. Hann segir það vera meira en nóg fyrir Cassano að hugsa um sjálfan sig. Fótbolti 25.3.2011 19:45
Pato slær sér upp með dóttur Berlusconi Brasilíumaðurinn Pato vinnur að því hörðum höndum að tryggja sér öruggt sæti í byrjunarliði AC Milan. Það skemmir eflaust ekkert fyrir möguleikum hans að hann sé kominn á fast með dóttur Silvio Berlusconi, eiganda félagsins. Fótbolti 25.3.2011 19:00
Ancelotti ætlar aldrei að þjálfa lið Inter Milan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf að svara spurningum um framtíð sína hjá Chelsea á hverjum einasta blaðamannafundi sem hann heldur þessa dagana. Það eru nefnilega miklar vangaveltur um framtíð hans á Brúnni og hefur hann verið orðaður við mörg ítölsk félög að undanförnu. Ancelotti segir þó ekki koma til greina að fara til eins félags - nágranna AC Milan í Inter. Fótbolti 25.3.2011 18:45
Heynckes tekur við Bayern í sumar Jupp Heynckes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri þýska stórliðsins Bayern München og mun hann taka við starfinu í sumar. Fótbolti 25.3.2011 18:44
Ívar og Halldór Kristinn fengu tveggja leikja bann Framarinn Ívar Björnsson og Halldór Kristinn Halldórsson, leikmaður Vals, voru í dag úrskurðaðir í tveggja leikja bann vegna brottvísun þeirra í leik liðanna í Lengjubikarnum í síðustu viku. Íslenski boltinn 25.3.2011 18:00
Nýr Kani með Keflavík í kvöld Keflvíkingar hafa fengið nýjan bandarískan leikmann fyrir leik liðanna gegn KR í undanúrslitarimmu liðanna í Iceland Express-deild kvenna. Það er karfan.is sem greinir frá þessu. Körfubolti 25.3.2011 17:34
Brown reifst við Ferguson og líklega á förum Það virðist flest benda til þess að varnarmaðurinn Wes Brown sé á förum frá Man. Utd. Hann lenti í heiftarlegu rifrildi við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og slíkt lifa fáir leikmenn af. Enski boltinn 25.3.2011 17:15
Gylfi: Markmiðið alltaf að skora Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segist alltaf stefna að því að skora í sínum leikjum - sama hver andstæðingurinn sé. Fótbolti 25.3.2011 16:49
Tottenham vill framlengja við Gallas Forráðamenn Tottenham eru afar ánægðir með frammistöðu Frakkans William Gallas og vilja gera nýjan samning við leikmanninn. Enski boltinn 25.3.2011 16:45
Haraldur kallaður til Kýpur Haraldur Björnsson, markvörður íslenska U-21 landsliðsins, hefur verið kallaður í A-landsliðið vegna meiðsla þeirra Gunnleifs Gunnleifssonar og Ingvars Þórs Kale. Fótbolti 25.3.2011 16:41
Hemmi barði af sér fimm landsliðsfélaga Það þarf greinilega meira en fimm fílhrausta karlmenn til að yfirbuga landsliðsfyrirliðann Hermann Hreiðarsson. Fótbolti 25.3.2011 15:42
Bale fór ekki meiddur til landsliðsins Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir það ekki vera rétt að Gareth Bale hafi mætt í æfingabúðir welska landsliðsins meiddur. Enski boltinn 25.3.2011 15:30
Formúla 1 send út í háskerpu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport um helgina Fyrsta Formúlu 1 mót ársins verður sent út í háskerpu á Stöð 2 Sport um helgina og tímatakan, kappaksturinn og þátturinn Endamarkið verða í opinni dagskrá. Formúla 1 25.3.2011 14:54
Redknapp: Myndi ekki selja Modric fyrir einn milljarð punda Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það komi aldrei til greina að selja Króatann Luka Modric frá félaginu sama hvað lið munu bjóða í hann. Hinn 25 ára miðjumaður hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea að undanförnu. Enski boltinn 25.3.2011 14:15
Stefán Logi í markinu - byrjunarliðið klárt á móti Kýpur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kýpur í undankeppni EM á morgun, laugardaginn 26. mars. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25.3.2011 14:12
Adamshick ristarbrotin og ekki meira með Keflavík Kvennalið Keflavíkur í körfubolta hefur orðið fyrir miklu áfall því bandaríski leikmaðurinn Jacquline Adamshick, sem hefur farið á kostum í vetur, er ristarbrotin og verður ekkert með meira með liðinu í úrslitakeppninni. Karfan.is segir frá þessu. Körfubolti 25.3.2011 14:00
Heynckes tekur við Bayern í þriðja skiptið á ferlinum FC Bayern staðfesti í dag að Jupp Heynckes muni taka við liðinu næsta sumar. Þessi ráðning hefur legið í loftinu í nokkurn tíma. Fótbolti 25.3.2011 13:30