Sport Wenger vill ekki dvelja við vonbrigðin Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, segir að lið sitt megi ekki dvelja frekar við vonbrigðin sem dunið hafa á liðinu að undanförnu. Arsenal gerði 0-0 jafntefli við Blackburn í gær og er nú sjö stigum á eftir Manchester United í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 3.4.2011 19:00 Ince rekinn frá Notts County Paul Ince er hættur sem knattspyrnustjóri hjá Notts County. Liðið hefur tapað fimm leikjum í röð og hefur ekki skorað mark úr opnum leik í síðustu átta leikum. Liðið er nú í 19. sæti í ensku c-deildinni og er í fallbaráttu. Enski boltinn 3.4.2011 18:17 Guðjón Valur skoraði sjö mörk Guðjón Valur Sigurðsson stimplaði sig inn í lið Rhein-Neckar Löwen í dag með því að skora sjö mörk er lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan sigur á Melsungen á útivelli, 37-28. Handbolti 3.4.2011 17:55 Veðbankar hafa trú á Tiger fyrir Masters Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi verið langt frá sínu besta að undanförnu á golfvellinum þá virðast veðbankar hafa óbilandi trú á því að hann blandi sér í baráttuna um sigurinn í fyrsta risamóti ársins í golfinu, Masters mótinu sem hefst næsta fimmtudag. Golf 3.4.2011 17:30 Helgi Már með 11 stig í sigri Uppsala Körfuknattleikskappinn Helgi Magnússon skoraði 11 stig í sigri Uppsala gegn Södertälje Kings, 79-60, í 8-liða úrslitum í sænsku deildinni. Þar með náðu Helgi og félagar að knýja fram oddleik í einvígi þessara liða en staðan er nú 2-2. Körfubolti 3.4.2011 17:10 Björgvin Páll og félagar úr leik Kadetten Schaffhausen er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið tapaði fyrir franska meistaraliðinu Montpellier á útivelli í dag, 35-27. Handbolti 3.4.2011 16:57 Tímabilið líklega búið hjá Hutton Bakvörðurinn Alan Hutton hjá Tottenham þarf að fara að hnéaðgerð sem þýðir að tímabilið er líklega búið hjá þessum skoska varnarmanni. Hutton hefur verið í byrjunarliðinu hjá Tottenham í vetur en bætist nú á langan meiðslalista hjá Lundrúnarliðinu. Enski boltinn 3.4.2011 16:30 Mickelson sjóðheitur fyrir titilvörnina á Masters Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson var sjóðheitur í gær á Houston Open mótinu sem fram fer á bandarísku PGA-mótaröðinni í Texas. Mickelson er efstur í mótinu ásamt landa sínum Scott Verplank eftir að hafa leikið á 63 höggum í gær eða níu höggum undir pari. Hann jafnaði þar með vallarmetið á Redstone vellinum í Houston. Golf 3.4.2011 15:45 Verður Rooney dæmdur í bann fyrir munnsöfnuð? Wayne Rooney gæti verið á leiðinni í leikbann því enska knattspyrnusambandið mun taka fyrir á morgun hvort að Rooney eigi skilið að fara í bann fyrir munnsöfnuð sem hann lét dynja yfir myndavél eftir að hann skoraði þrennu gegn West Ham í gær. Manchester United vann leikinn 4-2 eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Enski boltinn 3.4.2011 15:15 Gunnar Heiðar spilaði allan leikinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn þegar að lið hans, Norrköping, vann 2-0 sigur á GAIS í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.4.2011 14:52 City lék sér að Sunderland Manchester City lék sér að Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag og vann öruggan sigur, 5-0. City er þar með komið í vænlega stöðu með að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Enski boltinn 3.4.2011 14:45 Jafntefli í Edinborgarslagnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian sem gerði 2-2 jafntefli við Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.4.2011 14:33 Eiður Smári vermdi tréverið í sigri Fulham Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í sigri Fulham á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Bobby Zamora kom Fulham yfir á 23. mínútu og fimm mínútum síðar tvöfaldaði hann forystuna fyrir heimamenn í Fulham. Enski boltinn 3.4.2011 14:29 Ótrúleg endurkoma hjá Teiti og félögum Vancouver Whitecaps gerði í gær 3-3 jafntefli við Sporting Kansas City eftir að hafa lent 3-0 undir í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Teitur Þórðarson er þjálfari Vancouver. Fótbolti 3.4.2011 14:26 Jón Arnór með fjögur stig í tapi Granada Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Granada, töpuðu í dag fyrir stórliðinu Real Madrid í spænsku deildinni, 65-73. Jón Arnór lék 24 mínútur í liði Granada og skoraði fjögur stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Körfubolti 3.4.2011 14:06 Cavani með þrennu í sigri Napoli Napoli komst upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-3 sigri á Lazio. Úrúgvæinn Edinson Cavani skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 3.4.2011 13:13 Torres þarf að bæta sig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur enn trú á Fernando Torres en segir að hann þurfi vissulega að bæta sig. Enski boltinn 3.4.2011 13:00 Tímabilinu lokið hjá Kolbeini? Gertjan Verbeek, knattspyrnustjóri AZ Alkmaar, sagði mögulegt að Kolbeinn Sigþórsson hefði spilað sinn síðasta leik með liðinu á þessu tímabili. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Fótbolti 3.4.2011 12:30 Gerrard meiddist aftur Steven Gerrard gat ekki spilað með Liverpool í gær vegna meiðsla en það ætti að koma nánar í ljós hversu alvarleg þau eru. Enski boltinn 3.4.2011 11:45 NBA í nótt: Enn einn sigurinn hjá Chicago Chicago Bulls vann í nótt sinn fimmtánda sigur í síðustu sautján leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.4.2011 11:00 Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. Fótbolti 3.4.2011 10:00 Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. Fótbolti 3.4.2011 06:00 Ancelotti gefst ekki upp Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn eigi enn möguleika á enska meistaratitlinum þrátt fyrir að vera nú ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 2.4.2011 23:30 KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann í dag sinn sjötta sigur í jafn mörgum leikjum í Lengjubikar karla og er búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. KR er í efsta sæti 1. riðils með átján stig. Íslenski boltinn 2.4.2011 22:31 Kolbeinn meiddist í sigri AZ AZ Alkmaar vann í dag 1-0 sigur á Feyenorrd í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2011 22:05 Pique tryggði Barcelona sigur Barcelona er með átta stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á útivelli í kvöld. Fótbolti 2.4.2011 21:55 Pato með tvö í sigri Milan AC Milan vann í kvöld gríðarmikilvægan sigur á Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Brasilíumaðurinn Pato skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Fótbolti 2.4.2011 21:31 Dalglish skilur ekki vítaspyrnudóminn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, skilur ekki af hverju Martin Atkinson dæmdi víti sem tryggði á endanum West Brom 2-1 sigur á sínum mönnum í dag. Enski boltinn 2.4.2011 20:00 Rooney baðst afsökunar á blótsyrði Wayne Rooney skoraði í dag glæsilega þrennu á aðeins stundarfjórðungi er lið hans, Manchester United, vann 4-2 sigur á West Ham. Enski boltinn 2.4.2011 19:23 Finnbogi: Markmiðið verður að stíga næsta skref að ári „Þetta eru mikil vonbrigði, en við ætluðum okkur í oddaleik,“ sagði Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, þjálfari Fylkis, eftir ósigurinn í dag. Fylkir tapaði gegn Val, 28-20, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna og eru því úr leik. Handbolti 2.4.2011 19:04 « ‹ ›
Wenger vill ekki dvelja við vonbrigðin Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, segir að lið sitt megi ekki dvelja frekar við vonbrigðin sem dunið hafa á liðinu að undanförnu. Arsenal gerði 0-0 jafntefli við Blackburn í gær og er nú sjö stigum á eftir Manchester United í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 3.4.2011 19:00
Ince rekinn frá Notts County Paul Ince er hættur sem knattspyrnustjóri hjá Notts County. Liðið hefur tapað fimm leikjum í röð og hefur ekki skorað mark úr opnum leik í síðustu átta leikum. Liðið er nú í 19. sæti í ensku c-deildinni og er í fallbaráttu. Enski boltinn 3.4.2011 18:17
Guðjón Valur skoraði sjö mörk Guðjón Valur Sigurðsson stimplaði sig inn í lið Rhein-Neckar Löwen í dag með því að skora sjö mörk er lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan sigur á Melsungen á útivelli, 37-28. Handbolti 3.4.2011 17:55
Veðbankar hafa trú á Tiger fyrir Masters Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi verið langt frá sínu besta að undanförnu á golfvellinum þá virðast veðbankar hafa óbilandi trú á því að hann blandi sér í baráttuna um sigurinn í fyrsta risamóti ársins í golfinu, Masters mótinu sem hefst næsta fimmtudag. Golf 3.4.2011 17:30
Helgi Már með 11 stig í sigri Uppsala Körfuknattleikskappinn Helgi Magnússon skoraði 11 stig í sigri Uppsala gegn Södertälje Kings, 79-60, í 8-liða úrslitum í sænsku deildinni. Þar með náðu Helgi og félagar að knýja fram oddleik í einvígi þessara liða en staðan er nú 2-2. Körfubolti 3.4.2011 17:10
Björgvin Páll og félagar úr leik Kadetten Schaffhausen er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið tapaði fyrir franska meistaraliðinu Montpellier á útivelli í dag, 35-27. Handbolti 3.4.2011 16:57
Tímabilið líklega búið hjá Hutton Bakvörðurinn Alan Hutton hjá Tottenham þarf að fara að hnéaðgerð sem þýðir að tímabilið er líklega búið hjá þessum skoska varnarmanni. Hutton hefur verið í byrjunarliðinu hjá Tottenham í vetur en bætist nú á langan meiðslalista hjá Lundrúnarliðinu. Enski boltinn 3.4.2011 16:30
Mickelson sjóðheitur fyrir titilvörnina á Masters Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson var sjóðheitur í gær á Houston Open mótinu sem fram fer á bandarísku PGA-mótaröðinni í Texas. Mickelson er efstur í mótinu ásamt landa sínum Scott Verplank eftir að hafa leikið á 63 höggum í gær eða níu höggum undir pari. Hann jafnaði þar með vallarmetið á Redstone vellinum í Houston. Golf 3.4.2011 15:45
Verður Rooney dæmdur í bann fyrir munnsöfnuð? Wayne Rooney gæti verið á leiðinni í leikbann því enska knattspyrnusambandið mun taka fyrir á morgun hvort að Rooney eigi skilið að fara í bann fyrir munnsöfnuð sem hann lét dynja yfir myndavél eftir að hann skoraði þrennu gegn West Ham í gær. Manchester United vann leikinn 4-2 eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Enski boltinn 3.4.2011 15:15
Gunnar Heiðar spilaði allan leikinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn þegar að lið hans, Norrköping, vann 2-0 sigur á GAIS í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.4.2011 14:52
City lék sér að Sunderland Manchester City lék sér að Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag og vann öruggan sigur, 5-0. City er þar með komið í vænlega stöðu með að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Enski boltinn 3.4.2011 14:45
Jafntefli í Edinborgarslagnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian sem gerði 2-2 jafntefli við Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.4.2011 14:33
Eiður Smári vermdi tréverið í sigri Fulham Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í sigri Fulham á Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Bobby Zamora kom Fulham yfir á 23. mínútu og fimm mínútum síðar tvöfaldaði hann forystuna fyrir heimamenn í Fulham. Enski boltinn 3.4.2011 14:29
Ótrúleg endurkoma hjá Teiti og félögum Vancouver Whitecaps gerði í gær 3-3 jafntefli við Sporting Kansas City eftir að hafa lent 3-0 undir í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Teitur Þórðarson er þjálfari Vancouver. Fótbolti 3.4.2011 14:26
Jón Arnór með fjögur stig í tapi Granada Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Granada, töpuðu í dag fyrir stórliðinu Real Madrid í spænsku deildinni, 65-73. Jón Arnór lék 24 mínútur í liði Granada og skoraði fjögur stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Körfubolti 3.4.2011 14:06
Cavani með þrennu í sigri Napoli Napoli komst upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-3 sigri á Lazio. Úrúgvæinn Edinson Cavani skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 3.4.2011 13:13
Torres þarf að bæta sig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur enn trú á Fernando Torres en segir að hann þurfi vissulega að bæta sig. Enski boltinn 3.4.2011 13:00
Tímabilinu lokið hjá Kolbeini? Gertjan Verbeek, knattspyrnustjóri AZ Alkmaar, sagði mögulegt að Kolbeinn Sigþórsson hefði spilað sinn síðasta leik með liðinu á þessu tímabili. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Fótbolti 3.4.2011 12:30
Gerrard meiddist aftur Steven Gerrard gat ekki spilað með Liverpool í gær vegna meiðsla en það ætti að koma nánar í ljós hversu alvarleg þau eru. Enski boltinn 3.4.2011 11:45
NBA í nótt: Enn einn sigurinn hjá Chicago Chicago Bulls vann í nótt sinn fimmtánda sigur í síðustu sautján leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.4.2011 11:00
Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. Fótbolti 3.4.2011 10:00
Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. Fótbolti 3.4.2011 06:00
Ancelotti gefst ekki upp Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn eigi enn möguleika á enska meistaratitlinum þrátt fyrir að vera nú ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 2.4.2011 23:30
KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann í dag sinn sjötta sigur í jafn mörgum leikjum í Lengjubikar karla og er búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. KR er í efsta sæti 1. riðils með átján stig. Íslenski boltinn 2.4.2011 22:31
Kolbeinn meiddist í sigri AZ AZ Alkmaar vann í dag 1-0 sigur á Feyenorrd í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2011 22:05
Pique tryggði Barcelona sigur Barcelona er með átta stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á útivelli í kvöld. Fótbolti 2.4.2011 21:55
Pato með tvö í sigri Milan AC Milan vann í kvöld gríðarmikilvægan sigur á Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Brasilíumaðurinn Pato skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Fótbolti 2.4.2011 21:31
Dalglish skilur ekki vítaspyrnudóminn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, skilur ekki af hverju Martin Atkinson dæmdi víti sem tryggði á endanum West Brom 2-1 sigur á sínum mönnum í dag. Enski boltinn 2.4.2011 20:00
Rooney baðst afsökunar á blótsyrði Wayne Rooney skoraði í dag glæsilega þrennu á aðeins stundarfjórðungi er lið hans, Manchester United, vann 4-2 sigur á West Ham. Enski boltinn 2.4.2011 19:23
Finnbogi: Markmiðið verður að stíga næsta skref að ári „Þetta eru mikil vonbrigði, en við ætluðum okkur í oddaleik,“ sagði Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, þjálfari Fylkis, eftir ósigurinn í dag. Fylkir tapaði gegn Val, 28-20, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna og eru því úr leik. Handbolti 2.4.2011 19:04