Sport Halda Sverre og félagar áfram að stríða toppliðunum? Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt taka á móti Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.15 og verður í beinni útsendingu á Sport 3. Handbolti 19.4.2011 16:45 Marcus Walker: Mamma er besti vinur minn Marcus Walker er lykilmaður í liði KR sem í kvöld getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 19.4.2011 16:00 Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. Fótbolti 19.4.2011 15:30 Starfsmaður United skemmdi búningsklefann eftir tapið á móti City Manchester United hefur boðist til að borga fyrir skemmdir sem urðu á búningsklefa liðsins á Wembley eftir tapið á móti Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn. Enski boltinn 19.4.2011 14:45 Stanislawski verður næsti þjálfari Gylfa hjá Hoffenheim Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim hefur ráðið sér nýjan þjálfari því Holger Stanislawski mun hætta með St. Pauli liðið og tekur þess í stað við Hoffenheim-liðinu í sumar. Fótbolti 19.4.2011 14:15 Teitur: Fór aðeins yfir strikið Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir að hann hafi farið yfir strikið í gagnrýni sinni á dómara eftir síðasta leik sinna manna gegn KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn um körfubolta. Körfubolti 19.4.2011 13:30 Keppnisáætlanir mikilvægar í mótum ársins Yfirmenn McLaren og Red Bull sem áttust við um fyrsta sætið í Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ á sunnudaginn telja að keppnisáætlanir liða verði mikilvægar í mótum ársins. McLaren sá við Red Bull í Sjanghæ á betur útfærðri keppnisáætlun. Formúla 1 19.4.2011 13:09 Oddur heldur út til Þýskalands í dag "Ég ætla að skella mér til Þýskalands á morgun og skoða aðstæður hjá Wetzlar,” sagði Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Oddur mun halda til Þýskalands í dag þar sem hann mun verða til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar í eina þrjá daga. Handbolti 19.4.2011 12:45 Harry hlær að sögusögnum um Chelsea Harry Redknapp segir nákvæmlega ekkert til í því að hann muni taka við liði Chelsea nú í sumar eins og enskir fjölmiðlar hafa verið að gefa í skyn. Enski boltinn 19.4.2011 12:00 Guðmundur: Sigur liðsheildarinnar "Ég er alveg búin á því, en mikið rosalega er ég ánægður,“ sagði Guðmundur Hólmar, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn í gær. Handbolti 19.4.2011 11:30 Kristinn: Við erum virkilega svekktir „Ég er auðvita drullu svekktur, við ætluðum okkur áfram og ekkert annað,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari HK, eftir leikinn í kvöld. HK-ingar eru komnir í sumarfrí eftir tap gegn Akureyri í oddaleik undanúrslitana. Handbolti 19.4.2011 10:45 Wilshere vill vinna meistaratitil og spila á Ólympíuleikunum Jack Wilshere segir að það sé draumur sinn að vinna enska meistaratitilinn og fá tækifæri til að spila á Ólympíuleikunum. Enski boltinn 19.4.2011 10:15 Atli: Heimavöllurinn á eftir að skila okkur langt "Seinni hálfleikurinn var í raun okkar frá fyrstu mínútu,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir sigurinn í gær. Akureyri komst í gær í úrslitaeinvígið gegn FH í N1-deild karla eftir góðan sigur gen HK í oddaleik. Handbolti 19.4.2011 10:00 Ólafur: Gekk bara ekki upp hjá okkur "Þetta gekk ekki alveg hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikmaður HK, eftir ósigurinn gegn Akureyri í gær. Ólafur Bjarki átti samt sem áður algjöran stórleik og Akureyringar réðu ekkert við þennan snjalla leikstjórnanda. Handbolti 19.4.2011 09:30 NBA í nótt: Chicago og Miami á sigurbraut Chicago Bulls og Miami Heat eru bæði búin að taka 2-0 forystu í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 19.4.2011 09:00 FH rúllaði yfir Fram - myndir FH komst í úrslit N1-deildar karla í gær með sannfærandi stórsigri á Fram í Kaplakrika. Jafnt var á tölum í fyrri hálfleik en aðeins eitt lið var á vellinum í síðari hálfleik. Handbolti 19.4.2011 07:00 Heimir: Þetta er frábær tilfinning „Þetta er frábær tilfinning að vera komin í úrslit,“ sagði Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn á HK í oddaleiknum fyrir norðan í kvöld. Handbolti 18.4.2011 23:49 Kastaði af sér vatni í miðjum leik Jorge Valdivia, leikmaður Palmeiras í Brasilíu, dó ekki ráðalaus þegar náttúran kallaði og hann þurfti að kasta af sér vatni í miðjum leik. Valdivia gerði sér lítið fyrir og vippaði félaganum út og lét vaða rétt fyrir utan völlinn. Fótbolti 18.4.2011 23:30 Ólafur: Fagnað í kvöld „Skipulagið var að vinna leikinn, við unnum leikinn og gott betur en það," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 32-21 sigur gegn Frömurum í kvöld. Handbolti 18.4.2011 22:39 Magnús: Mikil vonbrigði "Þetta eru vægast sagt mikil vonbrigði, við ætluðum okkur að gera miklu betur og ég væri til í að vita hvað gerðist hjá okkur í hálfleik," sagði Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Framara eftir 32-21 tap gegn FH. Handbolti 18.4.2011 22:28 Ásbjörn: Verður hörku rimma "Við lögðum upp með sterka vörn, oddaleikir vinnast oftast á góðri vörn og við náðum því hér í dag," sagði Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH eftir 32-21 sigur á Fram. Handbolti 18.4.2011 22:25 Oddur keyrir frá Akureyri til Keflavíkur í nótt Oddur Gretarsson á langa nótt fyrir höndum. Hann þarf að keyra frá Akureyri til Keflavíkur þaðan sem hann fer til Þýskalands í fyrramálið. Hann er á leiðinni á reynslu hjá Wetzlar. Handbolti 18.4.2011 22:00 Guðmundur búinn á því - Heimir hótar alltaf að hætta Það var létt yfir Guðmundi Hólmari Helgasyni eftir sigurinn á HK í kvöld, eins og öllum Akureyringum. Guðmundur var markahæsti leikmaður liðsins í 28-25 sigri. Handbolti 18.4.2011 21:56 Atli tileinkar Guðlaugi sigurinn - Ælandi heima að létta sig Atli Hilmarsson tileinkaði Guðlaugi Arnarssyni, Húsavíkurtröllinu sem oftast er kallaður Öxlin, sigurinn á HK í kvöld. Hann sat heima á dollunni með nóró vírusinn að öllum líkindum og því vantaði þennan lykilmann í vörn Akureyrar í kvöld. Handbolti 18.4.2011 21:46 Umfjöllun: FH-ingar unnu öruggan sigur í Kaplakrika FH tryggði sér sæti í úrslitum N1 deildarinnar í kvöld með 32-21 sigri á Fram í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar mæta því liði Akureyrar í úrslitum N1 deildarinnar á miðvikudaginn á meðan Fram er komið í sumarfrí. . Handbolti 18.4.2011 21:43 Markalaust jafntefli hjá Heiðari og félögum Heiðar Helguson og félagar í QPR urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Derby County í kvöld. QPR er þrátt fyrir það enn í efsta sæti ensku B-deildarinnar. Enski boltinn 18.4.2011 20:43 Eltihrellir Rios dæmdur sekur Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand lífið leitt hefur verið dæmd sek fyrir að trufla friðhelgi einkalífs leikmannsins. Rio kærði konuna sem var farinn að mæta óumbeðin heim til hans. Hún sagðist vera miklu meira en aðdáandi. Enski boltinn 18.4.2011 20:30 Umfjöllun: Akureyri í úrslitin Akureyri spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á HK í frábærum leik norðan heiða í kvöld. Akureyri vann leikinn 28-25 eftir æsispennandi og skemmtilegan leik. Handbolti 18.4.2011 20:07 Keflavík vann alla titlana í kvennaflokki Keflavík náði sögulegum árangri nú í vetur en liðið er eftir tímabilið handhafi allra Íslandsmeistaratitla í kvennaflokki, frá yngsta flokki til meistaraflokks. Körfubolti 18.4.2011 19:45 Bróðir Ferguson á leik Atletico Madrid í gær Handbolti 18.4.2011 19:00 « ‹ ›
Halda Sverre og félagar áfram að stríða toppliðunum? Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt taka á móti Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.15 og verður í beinni útsendingu á Sport 3. Handbolti 19.4.2011 16:45
Marcus Walker: Mamma er besti vinur minn Marcus Walker er lykilmaður í liði KR sem í kvöld getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 19.4.2011 16:00
Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. Fótbolti 19.4.2011 15:30
Starfsmaður United skemmdi búningsklefann eftir tapið á móti City Manchester United hefur boðist til að borga fyrir skemmdir sem urðu á búningsklefa liðsins á Wembley eftir tapið á móti Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn. Enski boltinn 19.4.2011 14:45
Stanislawski verður næsti þjálfari Gylfa hjá Hoffenheim Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim hefur ráðið sér nýjan þjálfari því Holger Stanislawski mun hætta með St. Pauli liðið og tekur þess í stað við Hoffenheim-liðinu í sumar. Fótbolti 19.4.2011 14:15
Teitur: Fór aðeins yfir strikið Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir að hann hafi farið yfir strikið í gagnrýni sinni á dómara eftir síðasta leik sinna manna gegn KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn um körfubolta. Körfubolti 19.4.2011 13:30
Keppnisáætlanir mikilvægar í mótum ársins Yfirmenn McLaren og Red Bull sem áttust við um fyrsta sætið í Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ á sunnudaginn telja að keppnisáætlanir liða verði mikilvægar í mótum ársins. McLaren sá við Red Bull í Sjanghæ á betur útfærðri keppnisáætlun. Formúla 1 19.4.2011 13:09
Oddur heldur út til Þýskalands í dag "Ég ætla að skella mér til Þýskalands á morgun og skoða aðstæður hjá Wetzlar,” sagði Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Oddur mun halda til Þýskalands í dag þar sem hann mun verða til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar í eina þrjá daga. Handbolti 19.4.2011 12:45
Harry hlær að sögusögnum um Chelsea Harry Redknapp segir nákvæmlega ekkert til í því að hann muni taka við liði Chelsea nú í sumar eins og enskir fjölmiðlar hafa verið að gefa í skyn. Enski boltinn 19.4.2011 12:00
Guðmundur: Sigur liðsheildarinnar "Ég er alveg búin á því, en mikið rosalega er ég ánægður,“ sagði Guðmundur Hólmar, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn í gær. Handbolti 19.4.2011 11:30
Kristinn: Við erum virkilega svekktir „Ég er auðvita drullu svekktur, við ætluðum okkur áfram og ekkert annað,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari HK, eftir leikinn í kvöld. HK-ingar eru komnir í sumarfrí eftir tap gegn Akureyri í oddaleik undanúrslitana. Handbolti 19.4.2011 10:45
Wilshere vill vinna meistaratitil og spila á Ólympíuleikunum Jack Wilshere segir að það sé draumur sinn að vinna enska meistaratitilinn og fá tækifæri til að spila á Ólympíuleikunum. Enski boltinn 19.4.2011 10:15
Atli: Heimavöllurinn á eftir að skila okkur langt "Seinni hálfleikurinn var í raun okkar frá fyrstu mínútu,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir sigurinn í gær. Akureyri komst í gær í úrslitaeinvígið gegn FH í N1-deild karla eftir góðan sigur gen HK í oddaleik. Handbolti 19.4.2011 10:00
Ólafur: Gekk bara ekki upp hjá okkur "Þetta gekk ekki alveg hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikmaður HK, eftir ósigurinn gegn Akureyri í gær. Ólafur Bjarki átti samt sem áður algjöran stórleik og Akureyringar réðu ekkert við þennan snjalla leikstjórnanda. Handbolti 19.4.2011 09:30
NBA í nótt: Chicago og Miami á sigurbraut Chicago Bulls og Miami Heat eru bæði búin að taka 2-0 forystu í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 19.4.2011 09:00
FH rúllaði yfir Fram - myndir FH komst í úrslit N1-deildar karla í gær með sannfærandi stórsigri á Fram í Kaplakrika. Jafnt var á tölum í fyrri hálfleik en aðeins eitt lið var á vellinum í síðari hálfleik. Handbolti 19.4.2011 07:00
Heimir: Þetta er frábær tilfinning „Þetta er frábær tilfinning að vera komin í úrslit,“ sagði Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn á HK í oddaleiknum fyrir norðan í kvöld. Handbolti 18.4.2011 23:49
Kastaði af sér vatni í miðjum leik Jorge Valdivia, leikmaður Palmeiras í Brasilíu, dó ekki ráðalaus þegar náttúran kallaði og hann þurfti að kasta af sér vatni í miðjum leik. Valdivia gerði sér lítið fyrir og vippaði félaganum út og lét vaða rétt fyrir utan völlinn. Fótbolti 18.4.2011 23:30
Ólafur: Fagnað í kvöld „Skipulagið var að vinna leikinn, við unnum leikinn og gott betur en það," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 32-21 sigur gegn Frömurum í kvöld. Handbolti 18.4.2011 22:39
Magnús: Mikil vonbrigði "Þetta eru vægast sagt mikil vonbrigði, við ætluðum okkur að gera miklu betur og ég væri til í að vita hvað gerðist hjá okkur í hálfleik," sagði Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Framara eftir 32-21 tap gegn FH. Handbolti 18.4.2011 22:28
Ásbjörn: Verður hörku rimma "Við lögðum upp með sterka vörn, oddaleikir vinnast oftast á góðri vörn og við náðum því hér í dag," sagði Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH eftir 32-21 sigur á Fram. Handbolti 18.4.2011 22:25
Oddur keyrir frá Akureyri til Keflavíkur í nótt Oddur Gretarsson á langa nótt fyrir höndum. Hann þarf að keyra frá Akureyri til Keflavíkur þaðan sem hann fer til Þýskalands í fyrramálið. Hann er á leiðinni á reynslu hjá Wetzlar. Handbolti 18.4.2011 22:00
Guðmundur búinn á því - Heimir hótar alltaf að hætta Það var létt yfir Guðmundi Hólmari Helgasyni eftir sigurinn á HK í kvöld, eins og öllum Akureyringum. Guðmundur var markahæsti leikmaður liðsins í 28-25 sigri. Handbolti 18.4.2011 21:56
Atli tileinkar Guðlaugi sigurinn - Ælandi heima að létta sig Atli Hilmarsson tileinkaði Guðlaugi Arnarssyni, Húsavíkurtröllinu sem oftast er kallaður Öxlin, sigurinn á HK í kvöld. Hann sat heima á dollunni með nóró vírusinn að öllum líkindum og því vantaði þennan lykilmann í vörn Akureyrar í kvöld. Handbolti 18.4.2011 21:46
Umfjöllun: FH-ingar unnu öruggan sigur í Kaplakrika FH tryggði sér sæti í úrslitum N1 deildarinnar í kvöld með 32-21 sigri á Fram í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar mæta því liði Akureyrar í úrslitum N1 deildarinnar á miðvikudaginn á meðan Fram er komið í sumarfrí. . Handbolti 18.4.2011 21:43
Markalaust jafntefli hjá Heiðari og félögum Heiðar Helguson og félagar í QPR urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Derby County í kvöld. QPR er þrátt fyrir það enn í efsta sæti ensku B-deildarinnar. Enski boltinn 18.4.2011 20:43
Eltihrellir Rios dæmdur sekur Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand lífið leitt hefur verið dæmd sek fyrir að trufla friðhelgi einkalífs leikmannsins. Rio kærði konuna sem var farinn að mæta óumbeðin heim til hans. Hún sagðist vera miklu meira en aðdáandi. Enski boltinn 18.4.2011 20:30
Umfjöllun: Akureyri í úrslitin Akureyri spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á HK í frábærum leik norðan heiða í kvöld. Akureyri vann leikinn 28-25 eftir æsispennandi og skemmtilegan leik. Handbolti 18.4.2011 20:07
Keflavík vann alla titlana í kvennaflokki Keflavík náði sögulegum árangri nú í vetur en liðið er eftir tímabilið handhafi allra Íslandsmeistaratitla í kvennaflokki, frá yngsta flokki til meistaraflokks. Körfubolti 18.4.2011 19:45