Sport Jóhann Helgason: Menn stressaðir á boltann Jóhann Helgason var besti leikmaður Grindavíkur í 2-1 tapi gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir að hafa verið með vindinn í bakið allan síðari hálfleikinn í leit að marki tókst Grindvíkingum ekki að skapa sér nógu góð færi. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:45 Andri: Mætum af krafti eftir frí Andri Marteinsson þjálfari Víkings var ekki í neinum vafa um það hver vendipunkturinn í tapinu gegn Fylki í kvöld var. Það var glæsimark Baldurs Bett aðeins mínútu eftir að Víkingar höfðu jafnað metin í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:44 Daníel Laxdal: Kominn tími á þetta Daníel Laxdal fyrirliði Stjörnunnar fór fyrir sínum mönnum í Garðabænum í kvöld. Hann var sáttur með fyrsta sigurinn á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:35 Staða HK versnar enn eftir tap á Selfossi - markalaust í Ólafsvík Selfyssingar fögnuðu langþráðum heimasigri í kvöld þegar þeir unnu 4-2 sigur á HK í 5. umferð 1. deildar karla. Selfyssingar höfðu ekki fengið stig í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í sumar a móti Fjölni og ÍA en tryggðu sér mikilvægan sigur í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:19 Stelpurnar unnu stærsta sigurinn í umspilinu Íslenska kvennalandsliðið vann stærsta sigurinn í öllum átta umspilsleikjunum sem fóru fram um helgina í undankeppni HM handbolta kvenna. Úrslitakeppnin fer fram í Brasilíu í desember næstkomandi og aðeins stórslys kemur í veg fyrir að íslenska liðið verði þar eftir 19 marka sigur á Úkraínu. Næststærsti sigurinn var 16 marka sigur Svartfellinga á Tékkum. Handbolti 6.6.2011 20:30 Geir: Ólafur búinn að læra þessa hegðun af þeim stóru í útlöndum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Ásgeir Erlendsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir gengi íslenska karlalandsliðsins og stöðu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.6.2011 19:55 Íranska kvennalandsliðinu meinað að spila vegna keppnisbúnings Möguleikar íranska kvennalandsliðsins í knattspyrnu að spila á ólympíuleikunum í London að ári virðast að litlu orðnir. Gengi liðsins í undankeppninni hefur verið með ágætum en það er keppnisbúningur landsliðsins sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA sættir sig ekki við. Fótbolti 6.6.2011 19:45 Alfreð sektaður um rúmar 400 þúsund krónur og dæmdur í bann Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins Kiel, var dæmdur í eins leiks bann og til þess að greiða 2500 evrur í sekt af aganefnd evrópska sambandsins vegna ummæla sinna eftir leik Kiel og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vetur. Sektin nemur um 416 þúsund íslenskum krónum. Handbolti 6.6.2011 19:15 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.6.2011 19:00 Umfjöllun: Fylkir áfram á góðri siglingu Fylkir gerði góða ferð á Víkingsvöll í kvöld þar sem liðið lagði heimamenn í Víking sannfærandi 3-1. Fylkir var betra liðið nær allan leikinn og þegar Víkingar komu sér inn í hann með jöfnunarmarki svöruðu gestirnir jafnharðan í tvígang og gerðu út um leikinn. Íslenski boltinn 6.6.2011 19:00 Leikur Stjörnunnar og Grindavíkur í Boltavarpi Vísis Leikur Stjörnunnar og Grindavíkur verður í beinni lýsingu á Boltavarpi Vísis í kvöld. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem mun lýsa leiknum. Íslenski boltinn 6.6.2011 18:30 Ancelotti ætlar að læra af öðrum þjálfurum Carlo Ancelotti fyrrverandi þjálfari Chelsea ætlar að taka sér ársleyfi frá þjálfarastörfum. Hann ætlar að nota tímann til þess að heimsækja aðra knattspyrnuþjálfara. Enski boltinn 6.6.2011 17:45 O'Hara til Wolves fyrir 5 milljónir punda Enski miðvallarleikmaðurinn Jamie O'Hara hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wolves frá Tottenham. O'Hara skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolves en hann var á láni hjá liðinu í vetur. Kaupverðið er fimm miljónir punda. Enski boltinn 6.6.2011 17:15 Ung aflakló með stórfisk úr Þingvallavatni Hún Helga Kristín sendi okkur eftirfarandi veiðifrétt og mynd af ungum veiðimanni sem má klárlega kalla aflakló. Veiði 6.6.2011 17:00 Arna Sif skiptir um lið í dönsku deildinni Landsliðslínumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir er búin að finna sér nýtt lið í dönsku úrvalsdeildinni en hún er búin að semja við Aalborg DH liðið eftir að hafa spilað með Team Esbjerg á síðasta tímabilið. Handbolti 6.6.2011 16:30 Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Við fengum þær fréttir frá Einari Sigurðssyni sem var við veiðar á laugardaginn við Meðalfellsvatn að veiðin væri loksins að glæðast. Einar var við veiðar ásamt syni sínum og lönduðu þeir 12 fiskum fyrir hádegið en urðu lítið varir eftir hádegi. Veiði 6.6.2011 16:23 Lagt til að alfriða stórlax í veiðiánum sumarið 2011 Líkt og í fyrra, þá leggur Veiðimálastofnun til algjört bann við drápi á stórlaxi í sumar. Stangaveiðimenn og veiðifélög eru hvött til að fylgja þessum tillögum. Á heimasíðu stofnunarinnar segir; Veiði 6.6.2011 16:13 Jón Guðni spilar með Fram á morgun "Ég var með nokkur tilboð líka frá Norðurlöndunum en ekkert sem var að heilla mig. Að fara hingað er fínt næsta skref fyrir mig," sagði Jón Guðni Fjóluson sem í dag skrifaði undir samning við belgíska úrvalsdeildarfélagið Germinal Beerschot. Íslenski boltinn 6.6.2011 16:01 Hiddink mun virða samning sinn við Tyrki Umboðsmaður Guus Hiddink, þjálfara tyrkneska landsliðsins í knattspyrnu, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að þjálfarinn sé á leiðinni til Chelsea. Talsmaður tyrkneska knattspyrnusambandsins, Turker Tozar, er sama sinnis. Fótbolti 6.6.2011 15:52 Vettel nýtur þess að keppa í Montreal Sebastian Vettel hjá Red Bull hefur unnið fimm Formúlu 1 mót af sex á keppnistímabilinu og keppir í Montreal í Kanada um næstu helgi, ásamt liðsfélaga sínum Mark Webber. Vettel vann síðustu keppni, sem fór fram í Mónakó og Webber varð fjórði. Formúla 1 6.6.2011 15:28 Snæfellingar fá svaka frákastara að norðan Akureyringurinn Ólafur Halldór Torfason skrifaði í dag undir samnning við Snæfell og mun spila með liðinu í Iceland Express deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 6.6.2011 15:15 Læknar ákveða hvort Perez fær að keppa Sergio Perez hjá Sauber Formúlu 1 liðinu keppti ekki í Mónakó á dögunum, eftir að hann hlaut heilahristing eftir óhapp í tímatökum. Læknar FIA, alþjóða bílasambandsins munu ákveða í vikunni eftir læknisskoðun hvort Perez fær leyfi til að keppa. Liðsfélagi Perez, Kamui Kobayashi varð í fimmta sæti í mótinu í Mónakó. Formúla 1 6.6.2011 14:41 Bayern vill kaupa Boateng Svo gæti farið að Jerome Boateng snúi aftur í þýska boltann eftir skamma viðveru í enska boltanum hjá Man. City. Forráðamenn FC Bayern eru bjartsýnir á að geta keypt leikmanninn þó svo City sé ekkert allt of æst í að selja. Enski boltinn 6.6.2011 14:30 Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Veiði 6.6.2011 13:55 Jón Guðni búinn að semja við lið í Belgíu Framarar urðu fyrir miklu áfalli í dag þegar lykilmaður liðsins, Jón Guðni Fjóluson, skrifaði undir þriggja ára samning við belgíska félagið Germinal Beerschot. Samningurinn gildir frá og með 1. júlí næstkomandi. Jón Guðni mun væntanlega spila með Fram þar til hann fer út. Íslenski boltinn 6.6.2011 13:55 5 laxar úr Norðurá fyrsta daginn Stjórn SVFR hóf veiðitímabilið 2011 með því að taka fyrstu köstin í Norðurá í gærmorgun. Kalt var í veðri en gott vatn í ánni og ágætis aðstæður. Bjarni Júlíusson formaður tók fyrstu köstin á Brotið og varð var við lax en náði ekki að setja í hann. Það var síðan Ásmundur Helgason sem landaði fyrsta laxinum á Stokkhylsbrotinu. Það var falleg 84 cm hrygna sem tók Glaða tvíburann. Veiði 6.6.2011 13:48 Button telur McLaren hafa slagkraftinn til að sigra í Kanada Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 mótinu i Montreal í Kanada um næstu helgi, en Hamilton vann mótið í fyrra, en liðsfélagi hans Jenson Button varð annar. Hamilton vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í Montreal og mótssvæðið er honum því kært. Formúla 1 6.6.2011 13:32 Umfjöllun: Fyrsti sigur Stjörnunnar í Garðabæ í sumar Stjörnumenn fögnuðu fyrsta heimasigri sínum í sumar þegar þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Stjarnan er þar með komið með 11 stig en Stjörnumenn fóru upp í fjórða sætið með því að krækja í þessi þrjú stig. Íslenski boltinn 6.6.2011 13:20 Emerton hugar að heimför Ástralinn Brett Emerton hefur ákveðið að enda feril sinn í heimalandinu. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Blackburn Rovers. Hinn 32 ára gamli Emerton er sterklega orðaður við FC Sydney. Enski boltinn 6.6.2011 13:15 Young vill spila með þeim bestu Það er afar fátt sem bendir til þess að vængmaðurinn Ashley Young verði áfram í herbúðum Aston Villa á næstu leiktíð. Young sjálfur segist vilja spila með þeim bestu. Enski boltinn 6.6.2011 12:45 « ‹ ›
Jóhann Helgason: Menn stressaðir á boltann Jóhann Helgason var besti leikmaður Grindavíkur í 2-1 tapi gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir að hafa verið með vindinn í bakið allan síðari hálfleikinn í leit að marki tókst Grindvíkingum ekki að skapa sér nógu góð færi. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:45
Andri: Mætum af krafti eftir frí Andri Marteinsson þjálfari Víkings var ekki í neinum vafa um það hver vendipunkturinn í tapinu gegn Fylki í kvöld var. Það var glæsimark Baldurs Bett aðeins mínútu eftir að Víkingar höfðu jafnað metin í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:44
Daníel Laxdal: Kominn tími á þetta Daníel Laxdal fyrirliði Stjörnunnar fór fyrir sínum mönnum í Garðabænum í kvöld. Hann var sáttur með fyrsta sigurinn á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:35
Staða HK versnar enn eftir tap á Selfossi - markalaust í Ólafsvík Selfyssingar fögnuðu langþráðum heimasigri í kvöld þegar þeir unnu 4-2 sigur á HK í 5. umferð 1. deildar karla. Selfyssingar höfðu ekki fengið stig í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í sumar a móti Fjölni og ÍA en tryggðu sér mikilvægan sigur í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:19
Stelpurnar unnu stærsta sigurinn í umspilinu Íslenska kvennalandsliðið vann stærsta sigurinn í öllum átta umspilsleikjunum sem fóru fram um helgina í undankeppni HM handbolta kvenna. Úrslitakeppnin fer fram í Brasilíu í desember næstkomandi og aðeins stórslys kemur í veg fyrir að íslenska liðið verði þar eftir 19 marka sigur á Úkraínu. Næststærsti sigurinn var 16 marka sigur Svartfellinga á Tékkum. Handbolti 6.6.2011 20:30
Geir: Ólafur búinn að læra þessa hegðun af þeim stóru í útlöndum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Ásgeir Erlendsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir gengi íslenska karlalandsliðsins og stöðu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.6.2011 19:55
Íranska kvennalandsliðinu meinað að spila vegna keppnisbúnings Möguleikar íranska kvennalandsliðsins í knattspyrnu að spila á ólympíuleikunum í London að ári virðast að litlu orðnir. Gengi liðsins í undankeppninni hefur verið með ágætum en það er keppnisbúningur landsliðsins sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA sættir sig ekki við. Fótbolti 6.6.2011 19:45
Alfreð sektaður um rúmar 400 þúsund krónur og dæmdur í bann Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins Kiel, var dæmdur í eins leiks bann og til þess að greiða 2500 evrur í sekt af aganefnd evrópska sambandsins vegna ummæla sinna eftir leik Kiel og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vetur. Sektin nemur um 416 þúsund íslenskum krónum. Handbolti 6.6.2011 19:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.6.2011 19:00
Umfjöllun: Fylkir áfram á góðri siglingu Fylkir gerði góða ferð á Víkingsvöll í kvöld þar sem liðið lagði heimamenn í Víking sannfærandi 3-1. Fylkir var betra liðið nær allan leikinn og þegar Víkingar komu sér inn í hann með jöfnunarmarki svöruðu gestirnir jafnharðan í tvígang og gerðu út um leikinn. Íslenski boltinn 6.6.2011 19:00
Leikur Stjörnunnar og Grindavíkur í Boltavarpi Vísis Leikur Stjörnunnar og Grindavíkur verður í beinni lýsingu á Boltavarpi Vísis í kvöld. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem mun lýsa leiknum. Íslenski boltinn 6.6.2011 18:30
Ancelotti ætlar að læra af öðrum þjálfurum Carlo Ancelotti fyrrverandi þjálfari Chelsea ætlar að taka sér ársleyfi frá þjálfarastörfum. Hann ætlar að nota tímann til þess að heimsækja aðra knattspyrnuþjálfara. Enski boltinn 6.6.2011 17:45
O'Hara til Wolves fyrir 5 milljónir punda Enski miðvallarleikmaðurinn Jamie O'Hara hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wolves frá Tottenham. O'Hara skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolves en hann var á láni hjá liðinu í vetur. Kaupverðið er fimm miljónir punda. Enski boltinn 6.6.2011 17:15
Ung aflakló með stórfisk úr Þingvallavatni Hún Helga Kristín sendi okkur eftirfarandi veiðifrétt og mynd af ungum veiðimanni sem má klárlega kalla aflakló. Veiði 6.6.2011 17:00
Arna Sif skiptir um lið í dönsku deildinni Landsliðslínumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir er búin að finna sér nýtt lið í dönsku úrvalsdeildinni en hún er búin að semja við Aalborg DH liðið eftir að hafa spilað með Team Esbjerg á síðasta tímabilið. Handbolti 6.6.2011 16:30
Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Við fengum þær fréttir frá Einari Sigurðssyni sem var við veiðar á laugardaginn við Meðalfellsvatn að veiðin væri loksins að glæðast. Einar var við veiðar ásamt syni sínum og lönduðu þeir 12 fiskum fyrir hádegið en urðu lítið varir eftir hádegi. Veiði 6.6.2011 16:23
Lagt til að alfriða stórlax í veiðiánum sumarið 2011 Líkt og í fyrra, þá leggur Veiðimálastofnun til algjört bann við drápi á stórlaxi í sumar. Stangaveiðimenn og veiðifélög eru hvött til að fylgja þessum tillögum. Á heimasíðu stofnunarinnar segir; Veiði 6.6.2011 16:13
Jón Guðni spilar með Fram á morgun "Ég var með nokkur tilboð líka frá Norðurlöndunum en ekkert sem var að heilla mig. Að fara hingað er fínt næsta skref fyrir mig," sagði Jón Guðni Fjóluson sem í dag skrifaði undir samning við belgíska úrvalsdeildarfélagið Germinal Beerschot. Íslenski boltinn 6.6.2011 16:01
Hiddink mun virða samning sinn við Tyrki Umboðsmaður Guus Hiddink, þjálfara tyrkneska landsliðsins í knattspyrnu, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að þjálfarinn sé á leiðinni til Chelsea. Talsmaður tyrkneska knattspyrnusambandsins, Turker Tozar, er sama sinnis. Fótbolti 6.6.2011 15:52
Vettel nýtur þess að keppa í Montreal Sebastian Vettel hjá Red Bull hefur unnið fimm Formúlu 1 mót af sex á keppnistímabilinu og keppir í Montreal í Kanada um næstu helgi, ásamt liðsfélaga sínum Mark Webber. Vettel vann síðustu keppni, sem fór fram í Mónakó og Webber varð fjórði. Formúla 1 6.6.2011 15:28
Snæfellingar fá svaka frákastara að norðan Akureyringurinn Ólafur Halldór Torfason skrifaði í dag undir samnning við Snæfell og mun spila með liðinu í Iceland Express deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 6.6.2011 15:15
Læknar ákveða hvort Perez fær að keppa Sergio Perez hjá Sauber Formúlu 1 liðinu keppti ekki í Mónakó á dögunum, eftir að hann hlaut heilahristing eftir óhapp í tímatökum. Læknar FIA, alþjóða bílasambandsins munu ákveða í vikunni eftir læknisskoðun hvort Perez fær leyfi til að keppa. Liðsfélagi Perez, Kamui Kobayashi varð í fimmta sæti í mótinu í Mónakó. Formúla 1 6.6.2011 14:41
Bayern vill kaupa Boateng Svo gæti farið að Jerome Boateng snúi aftur í þýska boltann eftir skamma viðveru í enska boltanum hjá Man. City. Forráðamenn FC Bayern eru bjartsýnir á að geta keypt leikmanninn þó svo City sé ekkert allt of æst í að selja. Enski boltinn 6.6.2011 14:30
Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Veiði 6.6.2011 13:55
Jón Guðni búinn að semja við lið í Belgíu Framarar urðu fyrir miklu áfalli í dag þegar lykilmaður liðsins, Jón Guðni Fjóluson, skrifaði undir þriggja ára samning við belgíska félagið Germinal Beerschot. Samningurinn gildir frá og með 1. júlí næstkomandi. Jón Guðni mun væntanlega spila með Fram þar til hann fer út. Íslenski boltinn 6.6.2011 13:55
5 laxar úr Norðurá fyrsta daginn Stjórn SVFR hóf veiðitímabilið 2011 með því að taka fyrstu köstin í Norðurá í gærmorgun. Kalt var í veðri en gott vatn í ánni og ágætis aðstæður. Bjarni Júlíusson formaður tók fyrstu köstin á Brotið og varð var við lax en náði ekki að setja í hann. Það var síðan Ásmundur Helgason sem landaði fyrsta laxinum á Stokkhylsbrotinu. Það var falleg 84 cm hrygna sem tók Glaða tvíburann. Veiði 6.6.2011 13:48
Button telur McLaren hafa slagkraftinn til að sigra í Kanada Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 mótinu i Montreal í Kanada um næstu helgi, en Hamilton vann mótið í fyrra, en liðsfélagi hans Jenson Button varð annar. Hamilton vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í Montreal og mótssvæðið er honum því kært. Formúla 1 6.6.2011 13:32
Umfjöllun: Fyrsti sigur Stjörnunnar í Garðabæ í sumar Stjörnumenn fögnuðu fyrsta heimasigri sínum í sumar þegar þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Stjarnan er þar með komið með 11 stig en Stjörnumenn fóru upp í fjórða sætið með því að krækja í þessi þrjú stig. Íslenski boltinn 6.6.2011 13:20
Emerton hugar að heimför Ástralinn Brett Emerton hefur ákveðið að enda feril sinn í heimalandinu. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Blackburn Rovers. Hinn 32 ára gamli Emerton er sterklega orðaður við FC Sydney. Enski boltinn 6.6.2011 13:15
Young vill spila með þeim bestu Það er afar fátt sem bendir til þess að vængmaðurinn Ashley Young verði áfram í herbúðum Aston Villa á næstu leiktíð. Young sjálfur segist vilja spila með þeim bestu. Enski boltinn 6.6.2011 12:45