Button telur McLaren hafa slagkraftinn til að sigra í Kanada 6. júní 2011 13:32 Jenson Button og Lewis Hamilton á mótssvæðinu í Mónakó. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 mótinu i Montreal í Kanada um næstu helgi, en Hamilton vann mótið í fyrra, en liðsfélagi hans Jenson Button varð annar. Hamilton vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í Montreal og mótssvæðið er honum því kært. „Montreal er mjög sérstakur staður í mínum huga. Ég náði besta tíma í tímatökum í fyrsta skipti þarna og vann minn fyrsta sigur. Mér hefur alltaf líkað við brautina og lega hennar virðist henta akstursstíl mínum. Ég vann í fyrra, eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum", sagði Hamilton í fréttatilkynningu frá McLaren. „Það sem er líka mikilsvert er að áhorfendur í Montreal og allir í Ameríku sem ferðast til að fylgjast með mótinu eru meðal bestu áhorfenda í heimi. Þeir eru svo jákvæðir og vingjarnlegir og veita stuðning. Heimsóknir mínar til borgarinnar hafa verið með bestu upplifunum mínum og ég hlakka til að mæta til Montreal og finna fyrir vingjarnlegu viðmóti." „Bíll okkar ætti að henta þessari braut. Við erum með frábæra vél og besta KERS-kerfið og gott grip út úr beygjunum. Í heildina litið þá ætti þetta að vera góð helgi og við munum stefna á góðan árangur", sagði Hamilton. Button leiddi síðustu keppni um tíma, en hún var í Mónakó og lauk Button keppni í þriðja sæti, á eftir Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso á Ferrari. „Það er slagkraftur innan liðsins í augnablikinu. Ég tel að við höfum haft bíl til að geta unnið mót, bæði á Spáni og í Mónakó. Með því að bæta árangurinn í tímatökum, þá förum við að geta ráðið ferðinni. Við sýndum það lítillega í síðustu tveimur mótum", sagði Button. „Ég er enn mjög ánægður með frammistöðu mína í Mónakó. Ég sigraði ekki, en það var gaman að vera í forystu og auka bilið, jafnvel þó að lokastaðan hafi ekki orðið sú sama. Það er gott að hafa þetta í huga", sagði Button. „Mér gekk vel í Montreal í fyrra. Bíllinn var frábær í keppninni. Ég gat beitt bílnum skemmtilega nokkrum sinnum og okkur tókst okkur að tryggja liðinu fyrsta og annað sætið. Ég hef aldrei unnið í vestan hafs og ég tel að við höfum hraðann, slagkraftinn til að breyta því. Ég hlakka til", sagði Button Formúla Íþróttir Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 mótinu i Montreal í Kanada um næstu helgi, en Hamilton vann mótið í fyrra, en liðsfélagi hans Jenson Button varð annar. Hamilton vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í Montreal og mótssvæðið er honum því kært. „Montreal er mjög sérstakur staður í mínum huga. Ég náði besta tíma í tímatökum í fyrsta skipti þarna og vann minn fyrsta sigur. Mér hefur alltaf líkað við brautina og lega hennar virðist henta akstursstíl mínum. Ég vann í fyrra, eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum", sagði Hamilton í fréttatilkynningu frá McLaren. „Það sem er líka mikilsvert er að áhorfendur í Montreal og allir í Ameríku sem ferðast til að fylgjast með mótinu eru meðal bestu áhorfenda í heimi. Þeir eru svo jákvæðir og vingjarnlegir og veita stuðning. Heimsóknir mínar til borgarinnar hafa verið með bestu upplifunum mínum og ég hlakka til að mæta til Montreal og finna fyrir vingjarnlegu viðmóti." „Bíll okkar ætti að henta þessari braut. Við erum með frábæra vél og besta KERS-kerfið og gott grip út úr beygjunum. Í heildina litið þá ætti þetta að vera góð helgi og við munum stefna á góðan árangur", sagði Hamilton. Button leiddi síðustu keppni um tíma, en hún var í Mónakó og lauk Button keppni í þriðja sæti, á eftir Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso á Ferrari. „Það er slagkraftur innan liðsins í augnablikinu. Ég tel að við höfum haft bíl til að geta unnið mót, bæði á Spáni og í Mónakó. Með því að bæta árangurinn í tímatökum, þá förum við að geta ráðið ferðinni. Við sýndum það lítillega í síðustu tveimur mótum", sagði Button. „Ég er enn mjög ánægður með frammistöðu mína í Mónakó. Ég sigraði ekki, en það var gaman að vera í forystu og auka bilið, jafnvel þó að lokastaðan hafi ekki orðið sú sama. Það er gott að hafa þetta í huga", sagði Button. „Mér gekk vel í Montreal í fyrra. Bíllinn var frábær í keppninni. Ég gat beitt bílnum skemmtilega nokkrum sinnum og okkur tókst okkur að tryggja liðinu fyrsta og annað sætið. Ég hef aldrei unnið í vestan hafs og ég tel að við höfum hraðann, slagkraftinn til að breyta því. Ég hlakka til", sagði Button
Formúla Íþróttir Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira