Sport Ancelotti: Við töpuðum leiknum á fyrstu mínútunni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði liði Manchester United eftir leik liðanna á Old Trafford í dag en United lagði grunninn að 19. meistaratitlinum með því að vinna 2-1 sigur í þessum leik og ná sex stiga forskoti á toppnum. Enski boltinn 8.5.2011 18:03 Ferguson: Við áttum að skora sex mörk í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í skýjunum eftir sigurinn á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann leyndi ekki gleði sinni í viðtölum eftir leikinn. Enski boltinn 8.5.2011 17:51 Giggs: Það hefði enginn trúað þesu fyrir 15 til 20 árum Ryan Giggs er á góðri leið með að vinna enska meistaratitilinn með Manchester United í tólfta sinn á ferlinum eftir að liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í toppslagnum á Old Trafford í dag. Giggs lagði upp seinna mark United á glæsilegan hátt. Enski boltinn 8.5.2011 17:43 Bein netútvarpslýsing frá KR - Keflavík á visir.is Þrír leikir fara fram í kvöld í Pepsi-deild karla í fótbolta og lýkur þar með 2. umferð. Fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins á Boltavaktinni á visir.is og leikur FH og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 8.5.2011 17:13 Fjórði sigurinn í röð hjá Þóru og Söru í Malmö Þóra Björg Helgadóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar þeirra í LdB FC Malmö eru aftur komnar á toppinn í sænsku kvennadeildinni eftir 2-1 útisigur á Tyresö í toppslag í deildinni í dag. Fótbolti 8.5.2011 17:08 Vettel: Höfum tekið framfaraskref og lært okkar lexíu Sebastian Vettel er kominn með 34 stiga forskot á Lewis Hamilton í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, eftir þriðja sigurinn í fjórum mótum ársins. Hann vann öruggan sigur á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag á Red Bull. Formúla 1 8.5.2011 15:40 Zlatan Ibrahimovic meistari áttunda tímabilið í röð Svíinn Zlatan Ibrahimovic varð í gærkvöldi ítalskur meistari með félögum sínum í AC Milan og hélt þar með áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni. Þetta er í níunda sinn á ferlinum sem Zlatan verður meistari með sínu félagi en hann hefur nú fagnað meistaratitli á hverju ári frá og með tímabilinu 2003-2004. Fótbolti 8.5.2011 15:30 Fernando Torres á bekknum hjá Chelsea á móti United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleik liðanna á Old Trafford á eftir. United getur nánast tryggt sér meistaratitilinn með sigri en Chelsea getur aftur á móti komist á toppinn á markatölu vinni þeir leikinn. Enski boltinn 8.5.2011 14:21 19. meistaratitillinn á leiðinni á Old Trafford - United vann Chelsea Manchester United á Englandsmeistaratitilinn vísan eftir 2-1 sigur á Chelsea í hálfgerðum úrslitaleik milli tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag. United skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og yfirspilaði Chelsea-menn stóran hluta fyrri hálfleiksins en Chelsea setti smá spennu í leikinn með því að minnka muninn í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.5.2011 14:15 Ferguson ætlar að halda áfram þó að United vinni tvennuna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem verður sjötugur í lok ársins er ekkert farinn að hugsa um það að hætta með liðið þótt að United vinni bæði ensku úrvalsdeildina og meistaradeildina í vor. Enski boltinn 8.5.2011 14:00 Öruggur sigur og örugg forysta hjá Vettel Heimsmeistarinn í formúlu eitt í fyrra, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull, er hreinlega að stinga af í formúlunni en hann vann tyrkneska kappaksturinn örugglega í dag. Formúla 1 8.5.2011 13:38 Aron markahæstur þegar Kiel vann þýska bikarinn Aron Pálmarsson átti mjög góðan leik þegar hann og félagar hans í Kiel urðu þýskir bikarmeistarar eftir sex marka sigur á Flensburg-Handewitt, 30-24, í bikarúrslitaleiknum í Hamburg. Alfreð Gíslason gerði því Kiel að bikarmeisturum í annað skiptið á þremur árum. Handbolti 8.5.2011 13:27 Búið að selja 25 þúsund miða á úrslitaleikinn á Parken Það gengur vel að selja miða á annan leik AG og Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta en hann fer fram á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn. Handbolti 8.5.2011 13:00 Stoke vann seinheppið Arsenal-lið Stoke hélt áfram frábæru gengi á heimavelli sínum á árinu 2011 þegar liðið vann 3-1 sigur á seinheppnu Arsenal-liði í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö marka Stoke-liðsins komu í fyrri hálfleik þar sem varnarleikur lærisveina Arsene Wenger var ekki til að hrópa húrra fyrir og þriðja mark Stoke kom í næstu sókn eftir að Arsenal hafði minnkað muninn. Enski boltinn 8.5.2011 12:30 Ancelotti býst ekki við neinu óvæntu á Old Trafford í dag Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea og Manchester United geti ekki komið hvoru öðru á óvart þegar þau mætast í hálfgerðum úrslitaleik í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 8.5.2011 12:00 Rajon Rondo fór úr olnbogalið en hélt áfram að spila Rajon Rondo, leikstjórnandi Boston Celtics sýndi mikla hörku og fórnfýsi í 97-81 sigri Boston á Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Rondo lenti illa í þriðja leikhluta og fór úr olnbogalið. Hann fór inn í búningklefa þar sem olnboganum var aftur kippt í liðinn og Rondo kom síðan til baka og kláraði leikinn. Körfubolti 8.5.2011 11:30 Umfjöllun: Vinnusamir FH-ingar kláruðu Blikana FH-ingar fengu sín fyrstu stig í sumar þegar þeir unnu 4-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 2. umferð Pepsi-deild karla í Kaplakrika í kvöld. Blikar misstu annan leikinn í röð mann af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 8.5.2011 11:14 NBA: Garnett pakkaði Bosh saman í léttum sigri Boston á Miami Boston Celtics fór illa með Miami Heat í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn í Boston en Miami vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum. Memphis er komið í 2-1 á móti Oklahoma City Thunder eftir endurkomusigur í framlengingu. Körfubolti 8.5.2011 11:00 Úlfarnir unnu WBA og komust upp úr fallsæti Wolves fékk þrjú dýrmæt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 3-1 heimasigur á West Bromwich í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.5.2011 10:30 Alfreð: Ég var mjög ánægður með Aron Alfreð Gíslason var sáttur með sína menn í Kiel sem komu liðinu í bikaúrslitaleikinn eftir 28-23 sigur á Frisch Auf Göppingen í undanúrslitaleiknum í gær. Kiel mætir Flensburg-Handewitt í úrslitaleiknum klukkan 12.00 í dag og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Útsendingin hefst klukkan 11.40. Handbolti 8.5.2011 10:00 Rosberg vill skáka Webber í rásmarkinu Nico Rosberg hjá Mercedes er þriðji á ráslínu í Formúlu 1 mótinu á Istanbúl brautinni í Tyrklandi í dag, á eftir Red Bull ökumönnunum Sebastian Vettel og Mark Webber. Hann vill komast framúr Webber strax eftir ræsingu mótsins, en bein útsending frá keppninni hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag. Formúla 1 8.5.2011 09:44 Moyes: Man City liðið gæti eflaust spilað í NBA-deildinni David Moyes, stjóri Everton, var ánægður með sína menn í gær en þeir komu til baka eftir erfiðan fyrri hálfleik og tryggðu sér 2-1 sigur á Manchester City. City-liðið virtist vera að landa sannfærandi sigri eftir fyrri hálfleikinn en Sylvain Distin og Leon Osman tryggðu Everton sigur í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.5.2011 09:00 Eini bikarinn sem slapp frá Ólafi Stefánssyni Ólafur Stefánsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu í gær fyrir Flensburg í undanúrslitum þýska bikarsins og þar með var ljóst að Ólafur nær ekki að verða þýskur bikarmeistari á ferlinum. Handbolti 8.5.2011 08:00 David Beckham klessti aftan á bíl á hraðbraut í LA Knattspyrnumaðurinn David Beckham lenti í árekstri á hraðbraut í Los Angeles í gær en slapp alveg ómeiddur. Beckham keyrði þá aftan á bíl og þurfti ökumaður hins bílsins að leita sér læknisaðstoðar vegna eymsla í hálsi. Fótbolti 8.5.2011 07:00 Mancini: Vorum alltof eigingjarnir í færunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn missa frá sér sigur á móti Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigri hefðu City-menn tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Everton skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og vann leikinn 2-1. Enski boltinn 7.5.2011 23:00 AG vann síðasta leikinn sinn fyrir lokaúrslitin AG Kaupmannahöfn vann í dag síðasta leikinn sinn í riðli sínum í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. AG vann þá 30-24 sigur á Nordsjælland sem hafði unnið fyrri leik liðanna. Handbolti 7.5.2011 22:30 Ronaldo með fernu fyrir Real Madrid - fór upp fyrir Messi Real Madrid vann ótrúlegan 6-2 útisigur á Sevilla, liðinu í 6. sæti, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld sem þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér spænska titilinn á morgun. Fótbolti 7.5.2011 21:52 Strákarnir hans Kristjáns steinlágu í úrslitaleiknum Sävehof tryggði sér sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld eftir 17 marka stórsigur á Guif, 35-18, í hreinum úrslitaleik um titilinn. Íslendingurinn Kristján Andrésson, þjálfar lið Guif og bróðir hans Haukur leikur með liðinu. Handbolti 7.5.2011 21:30 AC Milan ítalskur meistari í fyrsta sinn síðan 2004 AC Milan tryggði sér í kvöld ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu með því að gera markalaust jafntefli á útivelli á móti Roma. AC Milan menn þurftu aðeins að ná í eitt stig í þessum leik til þess að tryggja sér endanlega titilinn. Fótbolti 7.5.2011 21:16 Ekki fjölgað leikjum í úrvalsdeild karla en tveir kanar leyfðir Það voru nokkrar breytingar samþykktar á 49. körfuknattleiksþinginu sem lauk í dag en það var haldið á Sauðárkróki á þessu sinni. Það verður ekki fjölgað leikjum í úrvalsdeild karla en aftur á móti verða tveir kanar leyfðir. Leikjum verður aftur á móti fjölgarð í úrvalsdeild kvenna og þá verður Fyrirtækjabikar karla og kvenna með öðru sniði næsta vetur. Körfubolti 7.5.2011 20:18 « ‹ ›
Ancelotti: Við töpuðum leiknum á fyrstu mínútunni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði liði Manchester United eftir leik liðanna á Old Trafford í dag en United lagði grunninn að 19. meistaratitlinum með því að vinna 2-1 sigur í þessum leik og ná sex stiga forskoti á toppnum. Enski boltinn 8.5.2011 18:03
Ferguson: Við áttum að skora sex mörk í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í skýjunum eftir sigurinn á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann leyndi ekki gleði sinni í viðtölum eftir leikinn. Enski boltinn 8.5.2011 17:51
Giggs: Það hefði enginn trúað þesu fyrir 15 til 20 árum Ryan Giggs er á góðri leið með að vinna enska meistaratitilinn með Manchester United í tólfta sinn á ferlinum eftir að liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í toppslagnum á Old Trafford í dag. Giggs lagði upp seinna mark United á glæsilegan hátt. Enski boltinn 8.5.2011 17:43
Bein netútvarpslýsing frá KR - Keflavík á visir.is Þrír leikir fara fram í kvöld í Pepsi-deild karla í fótbolta og lýkur þar með 2. umferð. Fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins á Boltavaktinni á visir.is og leikur FH og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 8.5.2011 17:13
Fjórði sigurinn í röð hjá Þóru og Söru í Malmö Þóra Björg Helgadóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar þeirra í LdB FC Malmö eru aftur komnar á toppinn í sænsku kvennadeildinni eftir 2-1 útisigur á Tyresö í toppslag í deildinni í dag. Fótbolti 8.5.2011 17:08
Vettel: Höfum tekið framfaraskref og lært okkar lexíu Sebastian Vettel er kominn með 34 stiga forskot á Lewis Hamilton í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, eftir þriðja sigurinn í fjórum mótum ársins. Hann vann öruggan sigur á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag á Red Bull. Formúla 1 8.5.2011 15:40
Zlatan Ibrahimovic meistari áttunda tímabilið í röð Svíinn Zlatan Ibrahimovic varð í gærkvöldi ítalskur meistari með félögum sínum í AC Milan og hélt þar með áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni. Þetta er í níunda sinn á ferlinum sem Zlatan verður meistari með sínu félagi en hann hefur nú fagnað meistaratitli á hverju ári frá og með tímabilinu 2003-2004. Fótbolti 8.5.2011 15:30
Fernando Torres á bekknum hjá Chelsea á móti United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleik liðanna á Old Trafford á eftir. United getur nánast tryggt sér meistaratitilinn með sigri en Chelsea getur aftur á móti komist á toppinn á markatölu vinni þeir leikinn. Enski boltinn 8.5.2011 14:21
19. meistaratitillinn á leiðinni á Old Trafford - United vann Chelsea Manchester United á Englandsmeistaratitilinn vísan eftir 2-1 sigur á Chelsea í hálfgerðum úrslitaleik milli tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag. United skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og yfirspilaði Chelsea-menn stóran hluta fyrri hálfleiksins en Chelsea setti smá spennu í leikinn með því að minnka muninn í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.5.2011 14:15
Ferguson ætlar að halda áfram þó að United vinni tvennuna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem verður sjötugur í lok ársins er ekkert farinn að hugsa um það að hætta með liðið þótt að United vinni bæði ensku úrvalsdeildina og meistaradeildina í vor. Enski boltinn 8.5.2011 14:00
Öruggur sigur og örugg forysta hjá Vettel Heimsmeistarinn í formúlu eitt í fyrra, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull, er hreinlega að stinga af í formúlunni en hann vann tyrkneska kappaksturinn örugglega í dag. Formúla 1 8.5.2011 13:38
Aron markahæstur þegar Kiel vann þýska bikarinn Aron Pálmarsson átti mjög góðan leik þegar hann og félagar hans í Kiel urðu þýskir bikarmeistarar eftir sex marka sigur á Flensburg-Handewitt, 30-24, í bikarúrslitaleiknum í Hamburg. Alfreð Gíslason gerði því Kiel að bikarmeisturum í annað skiptið á þremur árum. Handbolti 8.5.2011 13:27
Búið að selja 25 þúsund miða á úrslitaleikinn á Parken Það gengur vel að selja miða á annan leik AG og Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta en hann fer fram á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn. Handbolti 8.5.2011 13:00
Stoke vann seinheppið Arsenal-lið Stoke hélt áfram frábæru gengi á heimavelli sínum á árinu 2011 þegar liðið vann 3-1 sigur á seinheppnu Arsenal-liði í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö marka Stoke-liðsins komu í fyrri hálfleik þar sem varnarleikur lærisveina Arsene Wenger var ekki til að hrópa húrra fyrir og þriðja mark Stoke kom í næstu sókn eftir að Arsenal hafði minnkað muninn. Enski boltinn 8.5.2011 12:30
Ancelotti býst ekki við neinu óvæntu á Old Trafford í dag Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea og Manchester United geti ekki komið hvoru öðru á óvart þegar þau mætast í hálfgerðum úrslitaleik í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 8.5.2011 12:00
Rajon Rondo fór úr olnbogalið en hélt áfram að spila Rajon Rondo, leikstjórnandi Boston Celtics sýndi mikla hörku og fórnfýsi í 97-81 sigri Boston á Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Rondo lenti illa í þriðja leikhluta og fór úr olnbogalið. Hann fór inn í búningklefa þar sem olnboganum var aftur kippt í liðinn og Rondo kom síðan til baka og kláraði leikinn. Körfubolti 8.5.2011 11:30
Umfjöllun: Vinnusamir FH-ingar kláruðu Blikana FH-ingar fengu sín fyrstu stig í sumar þegar þeir unnu 4-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 2. umferð Pepsi-deild karla í Kaplakrika í kvöld. Blikar misstu annan leikinn í röð mann af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 8.5.2011 11:14
NBA: Garnett pakkaði Bosh saman í léttum sigri Boston á Miami Boston Celtics fór illa með Miami Heat í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn í Boston en Miami vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum. Memphis er komið í 2-1 á móti Oklahoma City Thunder eftir endurkomusigur í framlengingu. Körfubolti 8.5.2011 11:00
Úlfarnir unnu WBA og komust upp úr fallsæti Wolves fékk þrjú dýrmæt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 3-1 heimasigur á West Bromwich í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.5.2011 10:30
Alfreð: Ég var mjög ánægður með Aron Alfreð Gíslason var sáttur með sína menn í Kiel sem komu liðinu í bikaúrslitaleikinn eftir 28-23 sigur á Frisch Auf Göppingen í undanúrslitaleiknum í gær. Kiel mætir Flensburg-Handewitt í úrslitaleiknum klukkan 12.00 í dag og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Útsendingin hefst klukkan 11.40. Handbolti 8.5.2011 10:00
Rosberg vill skáka Webber í rásmarkinu Nico Rosberg hjá Mercedes er þriðji á ráslínu í Formúlu 1 mótinu á Istanbúl brautinni í Tyrklandi í dag, á eftir Red Bull ökumönnunum Sebastian Vettel og Mark Webber. Hann vill komast framúr Webber strax eftir ræsingu mótsins, en bein útsending frá keppninni hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag. Formúla 1 8.5.2011 09:44
Moyes: Man City liðið gæti eflaust spilað í NBA-deildinni David Moyes, stjóri Everton, var ánægður með sína menn í gær en þeir komu til baka eftir erfiðan fyrri hálfleik og tryggðu sér 2-1 sigur á Manchester City. City-liðið virtist vera að landa sannfærandi sigri eftir fyrri hálfleikinn en Sylvain Distin og Leon Osman tryggðu Everton sigur í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.5.2011 09:00
Eini bikarinn sem slapp frá Ólafi Stefánssyni Ólafur Stefánsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu í gær fyrir Flensburg í undanúrslitum þýska bikarsins og þar með var ljóst að Ólafur nær ekki að verða þýskur bikarmeistari á ferlinum. Handbolti 8.5.2011 08:00
David Beckham klessti aftan á bíl á hraðbraut í LA Knattspyrnumaðurinn David Beckham lenti í árekstri á hraðbraut í Los Angeles í gær en slapp alveg ómeiddur. Beckham keyrði þá aftan á bíl og þurfti ökumaður hins bílsins að leita sér læknisaðstoðar vegna eymsla í hálsi. Fótbolti 8.5.2011 07:00
Mancini: Vorum alltof eigingjarnir í færunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn missa frá sér sigur á móti Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigri hefðu City-menn tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Everton skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og vann leikinn 2-1. Enski boltinn 7.5.2011 23:00
AG vann síðasta leikinn sinn fyrir lokaúrslitin AG Kaupmannahöfn vann í dag síðasta leikinn sinn í riðli sínum í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. AG vann þá 30-24 sigur á Nordsjælland sem hafði unnið fyrri leik liðanna. Handbolti 7.5.2011 22:30
Ronaldo með fernu fyrir Real Madrid - fór upp fyrir Messi Real Madrid vann ótrúlegan 6-2 útisigur á Sevilla, liðinu í 6. sæti, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld sem þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér spænska titilinn á morgun. Fótbolti 7.5.2011 21:52
Strákarnir hans Kristjáns steinlágu í úrslitaleiknum Sävehof tryggði sér sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld eftir 17 marka stórsigur á Guif, 35-18, í hreinum úrslitaleik um titilinn. Íslendingurinn Kristján Andrésson, þjálfar lið Guif og bróðir hans Haukur leikur með liðinu. Handbolti 7.5.2011 21:30
AC Milan ítalskur meistari í fyrsta sinn síðan 2004 AC Milan tryggði sér í kvöld ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu með því að gera markalaust jafntefli á útivelli á móti Roma. AC Milan menn þurftu aðeins að ná í eitt stig í þessum leik til þess að tryggja sér endanlega titilinn. Fótbolti 7.5.2011 21:16
Ekki fjölgað leikjum í úrvalsdeild karla en tveir kanar leyfðir Það voru nokkrar breytingar samþykktar á 49. körfuknattleiksþinginu sem lauk í dag en það var haldið á Sauðárkróki á þessu sinni. Það verður ekki fjölgað leikjum í úrvalsdeild karla en aftur á móti verða tveir kanar leyfðir. Leikjum verður aftur á móti fjölgarð í úrvalsdeild kvenna og þá verður Fyrirtækjabikar karla og kvenna með öðru sniði næsta vetur. Körfubolti 7.5.2011 20:18