Sport Stuðningurinn á heimavelli frábær Sóknarmaðurinn Niki Bille Nielsen segir að danska U-21 landsliðið hafi verið vel stutt í síðustu æfingaleikjum sínum fyrir mótið í Danmörku í sumar. Fótbolti 10.6.2011 10:30 Annað stigamót ársins fer fram í Eyjum um helgina Annað stigamót ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi fer fram í Vestmannaeyjum um helgina og verða leiknar 54 holur að þessu sinni. Aðeins 83 keppendur eru skráðir til leiks og sigurvegararnir frá fyrsta stigamóti ársins sem fram fór á Garðavelli á Akranesi eru báðir fjarverandi. Golf 10.6.2011 10:26 Tómas Ingi kominn til Danmerkur Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U-21 liðs Íslands, er kominn til Danmerkur eftir að hafa verið á hliðarlínunni hjá HK, liði sínu í 1. deildinni, í gærkvöldi. Fótbolti 10.6.2011 10:14 Fimm landsliðsmenn Mexíkó féllu á lyfjaprófi Fimm leikmenn mexíkóska landsliðsins í knattspyrnu hafa verið sendir heim eftir að þeir greindust með efnið clenbuterol í þvagsýnum sínum. Á meðal leikmannanna eru markvörðurinn reyndi Guillermo Ochoa og varnarmaður PSV Eindhoven Francisco Rodriguez. Fótbolti 10.6.2011 10:00 Smalling: Getum farið alla leið Chris Smalling, leikmaður Manchester United og enska U-21 landsliðsins, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir EM U-21 landsliða í Álaborg. Fótbolti 10.6.2011 09:30 Dallas komið í 3-2 eftir sigur á Miami í nótt Dallas Mavericks sigraði Miami Heat 112-103 í fimmtu viðureign liðanna í úrslitum NBA körfuboltans í nótt. Leikið var í Dallas. Dallas leiðir 3-2 í einvíginu en sjötti og mögulegur sjöundi leikur fara fram í Miami. Körfubolti 10.6.2011 09:00 Kolbeinn vaknaði hitalaus í morgun Kolbeinn Sigþórsson er allur að koma til eftir að hafa legið upp í rúmi með 39 stiga hita í gær. Hann er hitalaus en verður þó ekki með á æfingu U-21 landsliðsins nú fyrir hádegi. Fótbolti 10.6.2011 08:15 Þurfum allir að róa í sömu áttina Á morgun hefur Ísland leik á EM U-21 landsliða í Danmörku. Liðið mætir Hvíta-Rússlandi í Árósum, en strákarnir hafa aðsetur í Álaborg þar sem hinir tveir leikir Íslands í riðlakeppninni fara fram. Fótbolti 10.6.2011 07:00 Justin Shouse má spila strax með landsliðinu Bandarísku körfuboltamennirnir Justin Shouse og Darrell Flake fengu í fyrradag úthlutað íslenskum ríkisborgararétti hjá allsherjanefnd Alþingis. Körfubolti 10.6.2011 06:00 Markvörður fagnaði of snemma Ótrúlegt atvik átti sér stað í 7. deild ítalskrar knattspyrnu nýverið. Markvörðurinn Loris Angeli hjá Dro hefði betur sleppt fagnaðarlátum sínum þegar vítaspyrna andstæðingsins small í slánni. Angeli hljóp í burtu en á meðan tók boltinn sig til, skoppaði nokkrum sinnum og lak inn í markið. Fótbolti 10.6.2011 06:00 Tíu töpuð stig hjá FH tvö ár í röð FH-ingar töpuðu 0-2 á KR-vellinum á þriðjudagskvöldið og hafa því aðeins náð í 8 af 18 mögulegum stigum í fyrstu sex leikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2011 06:00 Þjálfari Skota: Íslendingar líklegir til að koma á óvart Billy Stark, þjálfari U-21 landsliðs Skotlands, segir íslenska landsliðið líklegast til þess að koma á óvart á Evrópumótinu í Danmörku. Fótbolti 10.6.2011 06:00 Þjálfari Hvít-Rússa: Þeir eru eins og ættingjar mínir Hvít-Rússar komu til Árósa á miðvikudaginn en þar munu þeir hafa aðsetur meðan á mótinu stendur. Hvít-Rússar hafa verið í æfingabúðum í Þýskalandi, þar sem þeir unnu 8-0 og 8-1 sigra á áhugamannaliðum. Fótbolti 10.6.2011 06:00 KR með 11 stigum meira en í fyrra KR-ingar hafa byrjað frábærlega í Pepsi-deild karla og verða með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar í EM-fríinu. Íslenski boltinn 10.6.2011 06:00 Kristinn Steindórsson: Markheppinn á vinnustaðnum Blikinn Kristinn Steindórsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla þegar deildin fer í EM-fríið en hann skoraði sitt sjötta mark í sjö umferðum í 1-1 jafntefli á móti Blikum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 10.6.2011 06:00 Lúka Kostic, Salih Heimir og Mihajlo Bibercic „Þetta var erfitt ferðalag í gær og kannski eru menn álíka þungir og Mihajlo Bibercic núna en menn verða flottir á æfingu seinni partinn.“ Blaðamaður brosti við þetta svar Alfreðs Finnbogasonar sem gat sjálfur ekki leynt glottinu sem færðist yfir andlit hans. Fótbolti 10.6.2011 06:00 Messi: Napoli er sérstakur staður fyrir alla Argentínumenn Napoli er komið í Meistaradeildina í fyrsta sinn eftir að liðið náði 3. sætinu í ítölsku A-deildinni í vetur. Það má segja að félagið sé nú komið í hóp þeirra bestu í Evrópu síðan að Diego Armando Maradona lék með félaginu á níunda áratugnum. Fótbolti 9.6.2011 23:30 James: Það er kominn tími á að ég fari að gera eitthvað LeBron James, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur mátt þola harða gagnrýni í bandarískum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína í leik fjögur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar á móti Dallas Mavericks. Fimmti leikurinn og sá síðasti í Dallas er í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport klukkan eitt en staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 9.6.2011 22:45 Dagný: Það hefur verið erfitt að púsla miðjunni saman án Dóru og Kötu Dagný Brynjarsdóttir átti frábæran leik á miðju Vals í 6-1 sigri á Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta og skoraði tvö lagleg mörk í leiknum. Hún var líka ánægð í leikslok. Íslenski boltinn 9.6.2011 21:28 Hallbera og Dagný báðar með tvennu í 6-1 sigri Vals á Þór/KA Íslandsmeistarar Vals voru í miklum ham á móti Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þær unnu leikinn 6-1 og skoruðu tveimur fleiri mörk í kvöld en í fyrstu þremur umferðunum. Með sigrinum komust Valskonur upp fyrir Stjörnuna og í annað sæti deildarinnar en nýliðar ÍBV eru með tveggja stiga forskot á toppnum. Íslenski boltinn 9.6.2011 21:04 Krkic orðaður við Udinese Umboðsmaður Bojan Krkic leikmanns Barcelona segir félagið í viðræðum við Udinese á Ítalíu um hugsanleg vistaskipti kappans. Möguleiki er á að leikmaðurinn fari sem hluti af líklegum kaupum Barcelona á Alexis Sanchez frá ítalska félaginu. Fótbolti 9.6.2011 20:30 Alfreð: Reynum að halda ró okkar „Við erum enn bara nokkuð brattir,“ sagði Alfreð Finnbogason um stöðu mála í íslenska U-21 landsliðshópnum eftir komuna til Álaborgar. Fótbolti 9.6.2011 20:00 Arenas sektaður fyrir ummæli á Twitter Gilbert Arenas leikmaður Orlando Magic var í síðustu viku sektaður af NBA deildinni fyrir ummæli sín á Twitter. Hann baðst afsökunar á ummælunum á sömu samskiptasíðu og óskaði eftir reglum NBA deildarinnar um leyfilega hegðun á samskiptasíðum. Körfubolti 9.6.2011 19:30 Bjarni: Reynir á hversu vel við þekkjumst Bjarni Þór Viðarsson landsliðsfyrirliði var ánægður með að vera loksins kominn á leiðarenda með íslenska U-21 landsliðinu. Fótbolti 9.6.2011 18:45 Gummi Ben. kominn með KSÍ-A þjálfaragráðu Knattspyrnusamband Íslands útskrifaði nýverið 35 þjálfara með A-þjálfararéttindi. Réttindin eru þau hæstu sem veitt eru hérlendis og tekin gild um alla Evrópu. Íslenski boltinn 9.6.2011 18:15 Perez fær að keppa í Kanada Sergio Perez hjá Sauber liðinu hefur fengið leyfi frá FIA til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Kanada um helgina, en hann fékk heilahristing í óhappi í tímatökunni í Mónakó á dögunum og tók ekki þátt í kappakstrinum. Formúla 1 9.6.2011 17:37 Landsliðið æfði í tvo tíma „Strákarnir vildu helst ekki hætta loksins þegar þeir komust á æfingu,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, um æfingu U-21 landsliðsins hér í Álaborg nú síðdegis. Fótbolti 9.6.2011 17:30 Veiðasaga úr Hvíta Við fengum aðra skemmtilega veiðisögu senda frá veiðimanni sem óskaði nafnleyndar, þetta er einn af skemmtilegri mönnum sem menn geta veitt með en hann er líklega ekki stoltur af þessum hrakningum. Veiði 9.6.2011 16:54 Gylfi með á æfingunni síðdegis - Kolbeinn enn slappur Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu íslenska U-21 landsliðsins nú síðdegis hér í Álaborg. Var þetta fyrsta æfing liðsins eftir að allir leikmenn komu saman en fyrsti leikurinn á EM er nú á laugardaginn. Fótbolti 9.6.2011 16:38 Usain Bolt segist nógu góður fyrir Manchester United „Ég vil prófa knattspyrnu eftir að ég legg hlaupaskóna á hilluna því ég hef fylgst með fótbolta í gegnum árin. Ég held ég gæti gert góða hluti,“ segir Usain Bolt hraðasti hlaupari heims í viðtali við BBC. Enski boltinn 9.6.2011 16:30 « ‹ ›
Stuðningurinn á heimavelli frábær Sóknarmaðurinn Niki Bille Nielsen segir að danska U-21 landsliðið hafi verið vel stutt í síðustu æfingaleikjum sínum fyrir mótið í Danmörku í sumar. Fótbolti 10.6.2011 10:30
Annað stigamót ársins fer fram í Eyjum um helgina Annað stigamót ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi fer fram í Vestmannaeyjum um helgina og verða leiknar 54 holur að þessu sinni. Aðeins 83 keppendur eru skráðir til leiks og sigurvegararnir frá fyrsta stigamóti ársins sem fram fór á Garðavelli á Akranesi eru báðir fjarverandi. Golf 10.6.2011 10:26
Tómas Ingi kominn til Danmerkur Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U-21 liðs Íslands, er kominn til Danmerkur eftir að hafa verið á hliðarlínunni hjá HK, liði sínu í 1. deildinni, í gærkvöldi. Fótbolti 10.6.2011 10:14
Fimm landsliðsmenn Mexíkó féllu á lyfjaprófi Fimm leikmenn mexíkóska landsliðsins í knattspyrnu hafa verið sendir heim eftir að þeir greindust með efnið clenbuterol í þvagsýnum sínum. Á meðal leikmannanna eru markvörðurinn reyndi Guillermo Ochoa og varnarmaður PSV Eindhoven Francisco Rodriguez. Fótbolti 10.6.2011 10:00
Smalling: Getum farið alla leið Chris Smalling, leikmaður Manchester United og enska U-21 landsliðsins, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir EM U-21 landsliða í Álaborg. Fótbolti 10.6.2011 09:30
Dallas komið í 3-2 eftir sigur á Miami í nótt Dallas Mavericks sigraði Miami Heat 112-103 í fimmtu viðureign liðanna í úrslitum NBA körfuboltans í nótt. Leikið var í Dallas. Dallas leiðir 3-2 í einvíginu en sjötti og mögulegur sjöundi leikur fara fram í Miami. Körfubolti 10.6.2011 09:00
Kolbeinn vaknaði hitalaus í morgun Kolbeinn Sigþórsson er allur að koma til eftir að hafa legið upp í rúmi með 39 stiga hita í gær. Hann er hitalaus en verður þó ekki með á æfingu U-21 landsliðsins nú fyrir hádegi. Fótbolti 10.6.2011 08:15
Þurfum allir að róa í sömu áttina Á morgun hefur Ísland leik á EM U-21 landsliða í Danmörku. Liðið mætir Hvíta-Rússlandi í Árósum, en strákarnir hafa aðsetur í Álaborg þar sem hinir tveir leikir Íslands í riðlakeppninni fara fram. Fótbolti 10.6.2011 07:00
Justin Shouse má spila strax með landsliðinu Bandarísku körfuboltamennirnir Justin Shouse og Darrell Flake fengu í fyrradag úthlutað íslenskum ríkisborgararétti hjá allsherjanefnd Alþingis. Körfubolti 10.6.2011 06:00
Markvörður fagnaði of snemma Ótrúlegt atvik átti sér stað í 7. deild ítalskrar knattspyrnu nýverið. Markvörðurinn Loris Angeli hjá Dro hefði betur sleppt fagnaðarlátum sínum þegar vítaspyrna andstæðingsins small í slánni. Angeli hljóp í burtu en á meðan tók boltinn sig til, skoppaði nokkrum sinnum og lak inn í markið. Fótbolti 10.6.2011 06:00
Tíu töpuð stig hjá FH tvö ár í röð FH-ingar töpuðu 0-2 á KR-vellinum á þriðjudagskvöldið og hafa því aðeins náð í 8 af 18 mögulegum stigum í fyrstu sex leikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2011 06:00
Þjálfari Skota: Íslendingar líklegir til að koma á óvart Billy Stark, þjálfari U-21 landsliðs Skotlands, segir íslenska landsliðið líklegast til þess að koma á óvart á Evrópumótinu í Danmörku. Fótbolti 10.6.2011 06:00
Þjálfari Hvít-Rússa: Þeir eru eins og ættingjar mínir Hvít-Rússar komu til Árósa á miðvikudaginn en þar munu þeir hafa aðsetur meðan á mótinu stendur. Hvít-Rússar hafa verið í æfingabúðum í Þýskalandi, þar sem þeir unnu 8-0 og 8-1 sigra á áhugamannaliðum. Fótbolti 10.6.2011 06:00
KR með 11 stigum meira en í fyrra KR-ingar hafa byrjað frábærlega í Pepsi-deild karla og verða með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar í EM-fríinu. Íslenski boltinn 10.6.2011 06:00
Kristinn Steindórsson: Markheppinn á vinnustaðnum Blikinn Kristinn Steindórsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla þegar deildin fer í EM-fríið en hann skoraði sitt sjötta mark í sjö umferðum í 1-1 jafntefli á móti Blikum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 10.6.2011 06:00
Lúka Kostic, Salih Heimir og Mihajlo Bibercic „Þetta var erfitt ferðalag í gær og kannski eru menn álíka þungir og Mihajlo Bibercic núna en menn verða flottir á æfingu seinni partinn.“ Blaðamaður brosti við þetta svar Alfreðs Finnbogasonar sem gat sjálfur ekki leynt glottinu sem færðist yfir andlit hans. Fótbolti 10.6.2011 06:00
Messi: Napoli er sérstakur staður fyrir alla Argentínumenn Napoli er komið í Meistaradeildina í fyrsta sinn eftir að liðið náði 3. sætinu í ítölsku A-deildinni í vetur. Það má segja að félagið sé nú komið í hóp þeirra bestu í Evrópu síðan að Diego Armando Maradona lék með félaginu á níunda áratugnum. Fótbolti 9.6.2011 23:30
James: Það er kominn tími á að ég fari að gera eitthvað LeBron James, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur mátt þola harða gagnrýni í bandarískum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína í leik fjögur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar á móti Dallas Mavericks. Fimmti leikurinn og sá síðasti í Dallas er í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport klukkan eitt en staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 9.6.2011 22:45
Dagný: Það hefur verið erfitt að púsla miðjunni saman án Dóru og Kötu Dagný Brynjarsdóttir átti frábæran leik á miðju Vals í 6-1 sigri á Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta og skoraði tvö lagleg mörk í leiknum. Hún var líka ánægð í leikslok. Íslenski boltinn 9.6.2011 21:28
Hallbera og Dagný báðar með tvennu í 6-1 sigri Vals á Þór/KA Íslandsmeistarar Vals voru í miklum ham á móti Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þær unnu leikinn 6-1 og skoruðu tveimur fleiri mörk í kvöld en í fyrstu þremur umferðunum. Með sigrinum komust Valskonur upp fyrir Stjörnuna og í annað sæti deildarinnar en nýliðar ÍBV eru með tveggja stiga forskot á toppnum. Íslenski boltinn 9.6.2011 21:04
Krkic orðaður við Udinese Umboðsmaður Bojan Krkic leikmanns Barcelona segir félagið í viðræðum við Udinese á Ítalíu um hugsanleg vistaskipti kappans. Möguleiki er á að leikmaðurinn fari sem hluti af líklegum kaupum Barcelona á Alexis Sanchez frá ítalska félaginu. Fótbolti 9.6.2011 20:30
Alfreð: Reynum að halda ró okkar „Við erum enn bara nokkuð brattir,“ sagði Alfreð Finnbogason um stöðu mála í íslenska U-21 landsliðshópnum eftir komuna til Álaborgar. Fótbolti 9.6.2011 20:00
Arenas sektaður fyrir ummæli á Twitter Gilbert Arenas leikmaður Orlando Magic var í síðustu viku sektaður af NBA deildinni fyrir ummæli sín á Twitter. Hann baðst afsökunar á ummælunum á sömu samskiptasíðu og óskaði eftir reglum NBA deildarinnar um leyfilega hegðun á samskiptasíðum. Körfubolti 9.6.2011 19:30
Bjarni: Reynir á hversu vel við þekkjumst Bjarni Þór Viðarsson landsliðsfyrirliði var ánægður með að vera loksins kominn á leiðarenda með íslenska U-21 landsliðinu. Fótbolti 9.6.2011 18:45
Gummi Ben. kominn með KSÍ-A þjálfaragráðu Knattspyrnusamband Íslands útskrifaði nýverið 35 þjálfara með A-þjálfararéttindi. Réttindin eru þau hæstu sem veitt eru hérlendis og tekin gild um alla Evrópu. Íslenski boltinn 9.6.2011 18:15
Perez fær að keppa í Kanada Sergio Perez hjá Sauber liðinu hefur fengið leyfi frá FIA til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Kanada um helgina, en hann fékk heilahristing í óhappi í tímatökunni í Mónakó á dögunum og tók ekki þátt í kappakstrinum. Formúla 1 9.6.2011 17:37
Landsliðið æfði í tvo tíma „Strákarnir vildu helst ekki hætta loksins þegar þeir komust á æfingu,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, um æfingu U-21 landsliðsins hér í Álaborg nú síðdegis. Fótbolti 9.6.2011 17:30
Veiðasaga úr Hvíta Við fengum aðra skemmtilega veiðisögu senda frá veiðimanni sem óskaði nafnleyndar, þetta er einn af skemmtilegri mönnum sem menn geta veitt með en hann er líklega ekki stoltur af þessum hrakningum. Veiði 9.6.2011 16:54
Gylfi með á æfingunni síðdegis - Kolbeinn enn slappur Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu íslenska U-21 landsliðsins nú síðdegis hér í Álaborg. Var þetta fyrsta æfing liðsins eftir að allir leikmenn komu saman en fyrsti leikurinn á EM er nú á laugardaginn. Fótbolti 9.6.2011 16:38
Usain Bolt segist nógu góður fyrir Manchester United „Ég vil prófa knattspyrnu eftir að ég legg hlaupaskóna á hilluna því ég hef fylgst með fótbolta í gegnum árin. Ég held ég gæti gert góða hluti,“ segir Usain Bolt hraðasti hlaupari heims í viðtali við BBC. Enski boltinn 9.6.2011 16:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti