Sport Sir Alex Ferguson hrósaði Ancelotti fyrir hugrekki Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í gær valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni í kosningu knattspyrnustjóranna. Skotinn notaði tækifærið til að lýsa yfir stuðningi sínum við Carlo Ancelotti sem var rekinn frá Chelsea aðeins klukkutíma eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 24.5.2011 09:15 NBA: Dirk með 40 stig og Dallas komið í 3-1 eftir sigur í framlengingu Dallas Mavericks átti magnaða endurkomu í 112-105 sigri á Oklahoma City Thunder í Oklahoma City eftir framlengdan leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Dallas var 15 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum en tókst að tryggja sér framlengingu sem liðið vann 11-4. Körfubolti 24.5.2011 09:00 Leikmenn sjá rautt í leikjum Breiðabliks Alls hafa farið fimm rauð spjöld á loft í fyrstu fimm leikjum Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi-deild karla í sumar. Þeir fengu tvö rauð spjöld í fyrstu tveimur leikjum sínum og mótherjar þeirra hafa síðan fengið þrjú rauð spjöld í síðustu þremur leikjum. Íslenski boltinn 24.5.2011 08:30 Fylkismenn líklega með táning í markinu Ísak Björgvin Gylfason, átján ára markvörður úr 2. flokki Fylkis, mun að öllum líkindum standa í marki Fylkis þegar liðið mætir bikarmeisturum FH í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar annað kvöld. Fjalar Þorgeirsson verður í banni og Bjarni Þórður Halldórsson er enn meiddur. Íslenski boltinn 24.5.2011 08:00 Heiðar er vongóður Ekkert liggur enn fyrir um framtíð Heiðars Helgusonar hjá QPR sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Samningur Heiðars við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 24.5.2011 07:00 Aston Villa og Sunderland stórgræddu á lokadeginum Gjaldkerar Aston Villa og Sunderland hafa væntanlega brosað allan hringinn þegar þeir sáu lokastöðuna í ensku úrvalsdeildinni eftir lokaumferðina á sunnudaginn. Enski boltinn 24.5.2011 06:00 Eiður Smári segir frá knattspyrnulífi sona sinna í Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í ítarlegu viðtali í breska blaðinu The Independent í dag og segir meðal annars frá sonum sínum þremur sem búa enn í Barcelona. Fótbolti 23.5.2011 23:56 Eiður: Guardiola vissi hvernig úrslitaleikurinn 2009 myndi fara Eiður Smári Guðjohnsen er í löngu viðtali í enska dagblaðinu The Independent en það var birt á vefsíðu blaðsins nú í kvöld. Enski boltinn 23.5.2011 23:39 Vill Giggs sækja 75 þúsund tístara til saka? Mikið hefur verið fjallað um málefni Ryan Giggs í enskum fjölmiðlum eftir að þau voru tekin fyrir í fyrirspurnartíma á breska þinginu í dag. Enski boltinn 23.5.2011 23:30 Andri tognaður aftan á læri Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, fór meiddur af velli gegn Keflavík í gær eftir að hafa tognað í vöðva aftan á læri. Óvíst er hvort hann verði með í næsta leik. Íslenski boltinn 23.5.2011 22:45 Ferguson valinn stjóri ársins Alex Ferguson var í kvöld valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. Enski boltinn 23.5.2011 22:44 Manchester City vann Barcelona Kapphlaupi liðanna um 17 ára gamlan miðjumann Celta Vigo, Denis Suarez, lauk í dag þegar forseti Celta staðfesti að félagið hefði tekið tilboði frá Manchester City. Enski boltinn 23.5.2011 22:00 Strákarnir unnu kvennalandsliðið U-17 landslið karla vann í kvöld sigur á A-landsliði kvenna, 29-24, í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Handbolti 23.5.2011 21:22 Helena Sverrisdóttir semur við Hauka Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, hefur skrifað undir samning við Hauka um að taka að sér þjálfun efnilegustu stúlkna Hauka í sumar ásamt að þjálfa á sumaræfingum Hauka. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 23.5.2011 21:15 Blind: Fimm milljónir of mikið fyrir Kolbein Hollenska blaðið AD Sportwereld greinir frá því í dag að PSV Eindhoven og Twente hafi ekki haft erindi sem erfiði að krækja í Kolbein Sigþórsson. Fótbolti 23.5.2011 20:30 Landsliðsþjálfari Dana bíður með að kynna 23 manna hópinn sinn Keld Bordinggard, þjálfari U-21 landsliðs Dana, ákvað að bíða með að tilkynna endanlegan lokahóp fyrir EM í sumar en tilkynnti í dag hvaða 27 leikmenn koma til greina. Fótbolti 23.5.2011 20:27 Jónas Guðni fór meiddur af velli Jónas Guðni Sævarsson þurfti að fara meiddur af velli snemma leiks þegar að lið hans, Halmstad, tapaði fyrir Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.5.2011 20:20 Pepsimörkin: Gaupahornið - græni skúrinn á Fylkisvellinum Eitt merkilegasta mannvirkið á íslenskum knattspyrnuvöllum er gamla sjoppan í Árbænum, græni skúrinn, sem notuð hefur verið sem aðstaða fyrir blaðamenn á Fylkisvellinum. Íslenski boltinn 23.5.2011 19:45 Van Basten spenntur fyrir stjórastöðunni hjá Chelsea Sky Sports News hefur heimildir fyrir því að Marco van Basten sé spenntur fyrir því að taka við Chelsea-liðinu en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn í gær eftir tveggja ára starf. Enski boltinn 23.5.2011 18:15 Perez telur ökumanninn skipta meira máli í Mónakó, en á öðrum brautum Sergio Perez hjá Sauber Formúlu 1 liðinu telur að ökmaðurinn skipti meira máli í keppninni í Mónakó, en á öðrum brautum í Formúlu 1. Hann keppir á brautinni um næstu helgi ásamt liðsfélaga sínum Kamui Kobayashi. Perez er nýliði á þessu ári í Formúlu 1 en vann keppni í Mónakó í GP2 mótaröðinni í fyrra. Margir ökumenn hafa komið úr GP2 mótaröðinni í Formúlu 1. Formúla 1 23.5.2011 17:30 Tveir liðsfélagar Eiðs Smára valdir í enska landsliðið Fabio Capello valdi í dag 26 manna hóp fyrir leikinn gegn Sviss í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Wayne Rooney er í leikbanni í leiknum og Bobby Zamora kemur inn í liðið á nýjan leik en hann fótbrotnaði í ágúst. Enski boltinn 23.5.2011 17:30 Eyjamenn höfðu ekki unnið tvo fyrstu útileiki sína í fimmtán ár ÍBV varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar þegar Eyjamenn fóru til Keflavíkur og unnu 2-0 sigur. Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson skoruðu mörkin á fyrstu tíu mínútunum en þetta er í fyrsta sinn síðan 1996 sem Eyjaliðið vinnur tvo fyrstu útileiki sína í úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 23.5.2011 16:45 Vettel: Minnstu mistök dýrkeypt Sebastian Vettel hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu er búinn að vinna fjögur mót á árinu og næsta viðfangsefni hans er keppnin í Mónakó um næstu helgi. Þar mætir hann ásamt liðsfélaganum Mark Webber, sem vann keppnina í Mónakó í fyrra. Vettel vann mótið á Katalóníu brautinni á Spáni í gær, eftir hörkueppni við Lewis Hamilton hjá McLaren. Formúla 1 23.5.2011 16:15 Wilshere ekki með Englandi á EM í sumar Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, mun ekki spila með Englandi í úrslitakeppni EM U-21 liða í Danmörku í sumar. Stuart Pearce, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 23 manna lokahóp sinn. Fótbolti 23.5.2011 16:00 Sunnudagsmessan gerir upp tímabilið í kvöld Tímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í kvöld – og er þátturinn því alls ekki á hefðbundnum tíma. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason munu veita fjölmörg verðlaun í þættinum í kvöld sem hefst kl. 21.00. Og helstu atriðin úr þættinum verða aðgengileg á visir.is í kvöld. Enski boltinn 23.5.2011 15:30 Hamilton og Button telja Mónakó brautina erfiðustu braut ársins Lewis Hamilton hjá McLaren varð annar í Formúlu 1 kappakstrinum á Spáni í gær, á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Hamilton keppir í Mónakó um næstu helgi með McLaren ásamt landa sínum Jenson Button, sem varð þriðji í gær. Formúla 1 23.5.2011 14:58 Stuðningsmaður Schalke löðrungaði Neuer í bikarfögnuðinum Manuel Neuer endaði ferilinn hjá Schalke 04 með því að taka við þýska bikarnum eftir 5-0 sigur á Duisburg í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli markvörður er nú á leiðinni til Bayern Munchen eftir tveggja áratuga veru í Schalke og einn stuðningsmaður félagsins sýndi óánægju sína í verki með að Neuer skyldi ekki endurnýja samning sinn við félagið. Fótbolti 23.5.2011 14:45 Nýi Real Madrid maðurinn valinn bestur í þýsku deildinni Tyrkneski landsliðsmaðurinn Nuri Sahin hefur kosinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili af leikmönnum deildarinnar en Kicker greindi frá þessu í dag. Fótbolti 23.5.2011 14:15 Schumacher og Rosberg njóta þess að keppa í furstadæminu Mónakó Næsta Formúlu 1 mót er á götum furstadæmisins Mónakó um næstu helgi og Mercedes liðið mætir að venju til keppni með Michael Schumacher og Nico Rosberg sér til fulltingis. Schumacher varð sjötti á Spáni í gær og Rosberg sjöundi, þegar keppt var á Katalóníu brautinni. Formúla 1 23.5.2011 14:13 Tevez ætlaði að skrópa á sigurhátíð Man. City í dag Forráðamenn Manchester City vöruðu Carlos Tevez við því að hann verði sektaður ákveði hann að skrópa í sigurhátið Manchester City í dag. Tevez var í gærkvöldi búinn að bóka flug heim til Argentínu í dag. Enski boltinn 23.5.2011 13:30 « ‹ ›
Sir Alex Ferguson hrósaði Ancelotti fyrir hugrekki Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í gær valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni í kosningu knattspyrnustjóranna. Skotinn notaði tækifærið til að lýsa yfir stuðningi sínum við Carlo Ancelotti sem var rekinn frá Chelsea aðeins klukkutíma eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 24.5.2011 09:15
NBA: Dirk með 40 stig og Dallas komið í 3-1 eftir sigur í framlengingu Dallas Mavericks átti magnaða endurkomu í 112-105 sigri á Oklahoma City Thunder í Oklahoma City eftir framlengdan leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Dallas var 15 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum en tókst að tryggja sér framlengingu sem liðið vann 11-4. Körfubolti 24.5.2011 09:00
Leikmenn sjá rautt í leikjum Breiðabliks Alls hafa farið fimm rauð spjöld á loft í fyrstu fimm leikjum Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi-deild karla í sumar. Þeir fengu tvö rauð spjöld í fyrstu tveimur leikjum sínum og mótherjar þeirra hafa síðan fengið þrjú rauð spjöld í síðustu þremur leikjum. Íslenski boltinn 24.5.2011 08:30
Fylkismenn líklega með táning í markinu Ísak Björgvin Gylfason, átján ára markvörður úr 2. flokki Fylkis, mun að öllum líkindum standa í marki Fylkis þegar liðið mætir bikarmeisturum FH í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar annað kvöld. Fjalar Þorgeirsson verður í banni og Bjarni Þórður Halldórsson er enn meiddur. Íslenski boltinn 24.5.2011 08:00
Heiðar er vongóður Ekkert liggur enn fyrir um framtíð Heiðars Helgusonar hjá QPR sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Samningur Heiðars við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 24.5.2011 07:00
Aston Villa og Sunderland stórgræddu á lokadeginum Gjaldkerar Aston Villa og Sunderland hafa væntanlega brosað allan hringinn þegar þeir sáu lokastöðuna í ensku úrvalsdeildinni eftir lokaumferðina á sunnudaginn. Enski boltinn 24.5.2011 06:00
Eiður Smári segir frá knattspyrnulífi sona sinna í Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í ítarlegu viðtali í breska blaðinu The Independent í dag og segir meðal annars frá sonum sínum þremur sem búa enn í Barcelona. Fótbolti 23.5.2011 23:56
Eiður: Guardiola vissi hvernig úrslitaleikurinn 2009 myndi fara Eiður Smári Guðjohnsen er í löngu viðtali í enska dagblaðinu The Independent en það var birt á vefsíðu blaðsins nú í kvöld. Enski boltinn 23.5.2011 23:39
Vill Giggs sækja 75 þúsund tístara til saka? Mikið hefur verið fjallað um málefni Ryan Giggs í enskum fjölmiðlum eftir að þau voru tekin fyrir í fyrirspurnartíma á breska þinginu í dag. Enski boltinn 23.5.2011 23:30
Andri tognaður aftan á læri Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, fór meiddur af velli gegn Keflavík í gær eftir að hafa tognað í vöðva aftan á læri. Óvíst er hvort hann verði með í næsta leik. Íslenski boltinn 23.5.2011 22:45
Ferguson valinn stjóri ársins Alex Ferguson var í kvöld valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. Enski boltinn 23.5.2011 22:44
Manchester City vann Barcelona Kapphlaupi liðanna um 17 ára gamlan miðjumann Celta Vigo, Denis Suarez, lauk í dag þegar forseti Celta staðfesti að félagið hefði tekið tilboði frá Manchester City. Enski boltinn 23.5.2011 22:00
Strákarnir unnu kvennalandsliðið U-17 landslið karla vann í kvöld sigur á A-landsliði kvenna, 29-24, í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Handbolti 23.5.2011 21:22
Helena Sverrisdóttir semur við Hauka Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, hefur skrifað undir samning við Hauka um að taka að sér þjálfun efnilegustu stúlkna Hauka í sumar ásamt að þjálfa á sumaræfingum Hauka. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 23.5.2011 21:15
Blind: Fimm milljónir of mikið fyrir Kolbein Hollenska blaðið AD Sportwereld greinir frá því í dag að PSV Eindhoven og Twente hafi ekki haft erindi sem erfiði að krækja í Kolbein Sigþórsson. Fótbolti 23.5.2011 20:30
Landsliðsþjálfari Dana bíður með að kynna 23 manna hópinn sinn Keld Bordinggard, þjálfari U-21 landsliðs Dana, ákvað að bíða með að tilkynna endanlegan lokahóp fyrir EM í sumar en tilkynnti í dag hvaða 27 leikmenn koma til greina. Fótbolti 23.5.2011 20:27
Jónas Guðni fór meiddur af velli Jónas Guðni Sævarsson þurfti að fara meiddur af velli snemma leiks þegar að lið hans, Halmstad, tapaði fyrir Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.5.2011 20:20
Pepsimörkin: Gaupahornið - græni skúrinn á Fylkisvellinum Eitt merkilegasta mannvirkið á íslenskum knattspyrnuvöllum er gamla sjoppan í Árbænum, græni skúrinn, sem notuð hefur verið sem aðstaða fyrir blaðamenn á Fylkisvellinum. Íslenski boltinn 23.5.2011 19:45
Van Basten spenntur fyrir stjórastöðunni hjá Chelsea Sky Sports News hefur heimildir fyrir því að Marco van Basten sé spenntur fyrir því að taka við Chelsea-liðinu en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn í gær eftir tveggja ára starf. Enski boltinn 23.5.2011 18:15
Perez telur ökumanninn skipta meira máli í Mónakó, en á öðrum brautum Sergio Perez hjá Sauber Formúlu 1 liðinu telur að ökmaðurinn skipti meira máli í keppninni í Mónakó, en á öðrum brautum í Formúlu 1. Hann keppir á brautinni um næstu helgi ásamt liðsfélaga sínum Kamui Kobayashi. Perez er nýliði á þessu ári í Formúlu 1 en vann keppni í Mónakó í GP2 mótaröðinni í fyrra. Margir ökumenn hafa komið úr GP2 mótaröðinni í Formúlu 1. Formúla 1 23.5.2011 17:30
Tveir liðsfélagar Eiðs Smára valdir í enska landsliðið Fabio Capello valdi í dag 26 manna hóp fyrir leikinn gegn Sviss í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Wayne Rooney er í leikbanni í leiknum og Bobby Zamora kemur inn í liðið á nýjan leik en hann fótbrotnaði í ágúst. Enski boltinn 23.5.2011 17:30
Eyjamenn höfðu ekki unnið tvo fyrstu útileiki sína í fimmtán ár ÍBV varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar þegar Eyjamenn fóru til Keflavíkur og unnu 2-0 sigur. Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson skoruðu mörkin á fyrstu tíu mínútunum en þetta er í fyrsta sinn síðan 1996 sem Eyjaliðið vinnur tvo fyrstu útileiki sína í úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 23.5.2011 16:45
Vettel: Minnstu mistök dýrkeypt Sebastian Vettel hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu er búinn að vinna fjögur mót á árinu og næsta viðfangsefni hans er keppnin í Mónakó um næstu helgi. Þar mætir hann ásamt liðsfélaganum Mark Webber, sem vann keppnina í Mónakó í fyrra. Vettel vann mótið á Katalóníu brautinni á Spáni í gær, eftir hörkueppni við Lewis Hamilton hjá McLaren. Formúla 1 23.5.2011 16:15
Wilshere ekki með Englandi á EM í sumar Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, mun ekki spila með Englandi í úrslitakeppni EM U-21 liða í Danmörku í sumar. Stuart Pearce, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 23 manna lokahóp sinn. Fótbolti 23.5.2011 16:00
Sunnudagsmessan gerir upp tímabilið í kvöld Tímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í kvöld – og er þátturinn því alls ekki á hefðbundnum tíma. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason munu veita fjölmörg verðlaun í þættinum í kvöld sem hefst kl. 21.00. Og helstu atriðin úr þættinum verða aðgengileg á visir.is í kvöld. Enski boltinn 23.5.2011 15:30
Hamilton og Button telja Mónakó brautina erfiðustu braut ársins Lewis Hamilton hjá McLaren varð annar í Formúlu 1 kappakstrinum á Spáni í gær, á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Hamilton keppir í Mónakó um næstu helgi með McLaren ásamt landa sínum Jenson Button, sem varð þriðji í gær. Formúla 1 23.5.2011 14:58
Stuðningsmaður Schalke löðrungaði Neuer í bikarfögnuðinum Manuel Neuer endaði ferilinn hjá Schalke 04 með því að taka við þýska bikarnum eftir 5-0 sigur á Duisburg í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli markvörður er nú á leiðinni til Bayern Munchen eftir tveggja áratuga veru í Schalke og einn stuðningsmaður félagsins sýndi óánægju sína í verki með að Neuer skyldi ekki endurnýja samning sinn við félagið. Fótbolti 23.5.2011 14:45
Nýi Real Madrid maðurinn valinn bestur í þýsku deildinni Tyrkneski landsliðsmaðurinn Nuri Sahin hefur kosinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili af leikmönnum deildarinnar en Kicker greindi frá þessu í dag. Fótbolti 23.5.2011 14:15
Schumacher og Rosberg njóta þess að keppa í furstadæminu Mónakó Næsta Formúlu 1 mót er á götum furstadæmisins Mónakó um næstu helgi og Mercedes liðið mætir að venju til keppni með Michael Schumacher og Nico Rosberg sér til fulltingis. Schumacher varð sjötti á Spáni í gær og Rosberg sjöundi, þegar keppt var á Katalóníu brautinni. Formúla 1 23.5.2011 14:13
Tevez ætlaði að skrópa á sigurhátíð Man. City í dag Forráðamenn Manchester City vöruðu Carlos Tevez við því að hann verði sektaður ákveði hann að skrópa í sigurhátið Manchester City í dag. Tevez var í gærkvöldi búinn að bóka flug heim til Argentínu í dag. Enski boltinn 23.5.2011 13:30